Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Laugardagur 3. september 1994
Sl. miðvikudagskvöld var á dagskrá Ríkissjónvarpsins afar
athyglisverður þáttur, ekki síst fyrir þá sem vinna við fjöl-
mióla. í þættinum var fjallað um ýmislegt sem ör þróun
myndbandatækninnar hefur í för með sér. Myndbandstöku-
vélar verða sffellt algengari enda fer verð lækkandi þó vél-
arnar sjálfar verði fullkomnari en þó einfaldari í notkun. Um-
ræddur þáttur bar þess raunar greinileg merki aö vera
bandarískur en vakti engu að síður margar spurningar um
þessa tækni sem svo auðvelt er að misnota.
En er einhver ástæða til að hafa áhyggjur af því að
myndabandstökuvélar verói almenningseign? í þættinum
kom m.a. fram það sjónarmið aó með þessu gæti friðhelgi
einkalífsins verið stefnt í voða. í stað þess að stóri bróðir sé
sífellt að fylgjast með okkur, eins og ýmsar vísindaskáldsög-
ur greina frá, séu það samborgarar manns, eða litli bróóir
eins og sagði í þessum þætti, sem í krafti þessarar nýju
tækni geta njósnað um manns leyndustu gjörðir og jafnvel
selt árangurinn óprúttinni sjónvarpsstöð. Þess eru jafnvel
dæmi að menn hafi framið sjálfsmorð eftir að sjónvarps-
stöðvar hafa sýnt myndband af þeim við athafnir sem þeir
töidu sig vera eina vitni að.
í fréttatímum sjónvarpsstöðvanna hérlendis er ekki orðið
óalgengt aó sjá myndir teknar af einhverjum sem var á rétt-
um stað á réttum tíma. Um slíkt er ekki nema gott eitt að
segja meöan allar leikreglur fjölmiðla eru virtar. Mynd sem
tekin er af vegfaranda er þó annars eðlis en mynd sem tekin
er af einhverjum sem greinilega er þar atvinnu sinnar vegna.
Sá sem lendir í linsu myndavélar Jóns Jónssonar er alger-
lega grandalaus um að hann geti skömmu seinna verið orö-
inn almenningseign. Sá sem lendir í linsu fjölmiðlamannsins
býst hins vegar allt eins við því aó koma fram fyrir aiþjóö. Sá
er munurinn.
Mörk einkalífs og þess opinbera geta verið ansi óljós en
við þessi mörk þurfa starfsmenn fjölmiðla að kljást daglega í
sinu starfi. Þaó liggur nefnilega ekki alltaf Ijóst fyrir hvaða
mál menn eiga rétt á að eiga eingöngu fyrir sig. Fjölmiðlar
geta verið miklir áhrifavaldar í lífi fólks og ekki sama hvernig
á viðkvæmum málum er tekið svo vel sé. Fjölmiðlafólk ber
þvf mikla ábyrgð.
Stjörnuspá
- eftir Athenu Lee
Spáin gildir fyrir heigina
fVatnsberi ± \íjTÆy (20. jan.-18. feb.) J Þér gengur vel ab stjórna atburöarásinni og ævintýralegt skap þitt gerir aö verk- um aö þú leggur hiö heföbundna á hill- una og gerir eitthvað spennandi. (23. júlí-22. ágúst) J Ef þú þarft að vinna um helgina verður þér vel ágengt. Vanræktu samt ekki fjöl- skylduna og ef þér tekst ab samræma þetta eykst álit annarra á þér.
(ÖT Piskar 'N 'Q " (19. feb.-20. mars) J Þú kannt að þurf að beita sjálfan þig aga um helgina. Cættu þess þó ab ganga ekki of langt því þaö gæti oröið til þess að mannorb þitt lægi ab vebi. f jtf Meyja 'N (23. ágúst-22. sept.) J Rótgróin sambönd eru undir álagi og er ástæban sennilega tilbreytingarleysi. Vertu á varbbergi gagnvart þessu og ræddu málin.
f Hrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Vingjarnlegir vindar blása þessa helgi og aubvelt reynist ab biöja abra um hjálp. Þá væri líka upplagt að leysa úr gömlu ágreiningsefni. rwvog -(#■ (23. sept.-22. okt.) J Þú verbur fyrir óvæntri ánægju sem tengist mannamóti þar sem þú færb gagnlegar upplýsingar frá manneskju sem þú taldir ekki vinveitta þér.
fNaut ± \jCC (20. apríl-20. maí) J Óvænt þróun mála er þér ekki í hag svo áætlanir þínar varðandi helgina raskast. Einbeittu þér aö málefnum þar sem þú sjálfur ræbur feröinni. fiMC. Sporðdreki± (23. okt.-21. nóv.) J Dagleg störf veita þér óvenju mikla ánægju enda tekst þér vel ab samræma vibskipti og ánægju. Þú ættir að fara út að skemmta þér um helgina.
f /jk/k Tvíburar \ A A (21. maí-20. júni) J Þu ert ákvebinn í að Ijúka verkefnum sem fyrir liggja svo þau bíbi þín ekki lengur. Þér mun líka líba mun betur þegar þú hefur lokið þeim. f Bogmaður ^ \/3Lx (22. nóv.-21. des.) J Þú uppskerb eins og þú sáir ef þú nærb ab halda einbeitingunni; sérstaklega ef þú ert ab fara yfir bókhaldib. Þér finnst þig skorta meiri tíma um helgina.
fjtí£ Krabbi 'N \ Wvc (21. júm-22. júlí) J Eiki er allt sem sýnist svo taktu ekki flj átfærnislegar ákvarbanir og felldu ekki sleggjudóma yfir fólki ef þú veist ekki um hvað málib snýst. f Steingeit ± ^rul (22. des-19. jan.) J Ef þú gætir þess ekki ab halda þig á jörbinni er hætta á upp komi vandamál sem tengjast óstundvísi. Cerbu eitthvað skemmtilegt og forbastu alla vinnu.
KROS56ÁTA
Upphr. Láiist 'fía fioa Mótar Lá tinn SJ* Veq P S kel Ffá SamhL Sá 'f\mCL tAynnL Bins Kvrá Tótuoró S ióur
3 m V □
MaSur TKsU í 1- -
i t f \ ’■ n V ~\i .
'
^ y ///! 'i n HMiyamMd 10 4' Ruqls Togaói. \ t - > >
□ Tala B&in Kvaó Cutó- inq Vixlait TmLir Kfaftar V
Úret fum Tala T. \/ v— : -
VoMar 5p/'e> <■ rtffall Datt
Sarrihl- ijíi Li'f/afí 3. Samhl.
1L'
L Sérhl■
Stfp'rna Liós- T(0ti 1. * 5. > >
Samt'óie boqi > Lc. Kalla < þéfi
mt Toqa&i tie&rfi X/ t : Tata Ga b h forstin
Fljót- urv) 'Dtt LánqinUs Kona * > 3.
Durg Torm 10. “ V Uu£
| Sannhl- SiJadur
Httlrti efni Fomain (* uó : Se.rhl-
Dauói £ins uvy\ i 'Oánaijja Tala 4. : ► il.
Sctmst- ~~T —v J~
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og
breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina
í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan
lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 348“.
Árni Valur Viggósson, Lindarsíðu 2,705, 603 Akureyri, hlaut verð-
launin fyrir helgarkrossgátu 345. Lausnarorðið var Hrokagikkur.
Verðlaunin, bókin „íslensk samtíð“, veröa scnd vinningshafa.
Vcrðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Línudansarar“,
eftir Desmond Bagley.
Útgefandi er Suðri.
□ Þjii- ricít bipi □ L.f- ftn Farft Mtm Uit □
M«U £.«», E + 1 L í
SrnU s K 1 L 1 T £
l‘U] ■I'A ’k f\ F 1 r U G
□ 3S tn L, m 2£ 1 T H F K*V. n R
i/'ld M ‘0 E M ‘Jk+ h‘ a ‘0 l< 1
p,r. fK, 1 L L 0 G A V a
riiut G y D 3 ’a R 0 R A f? F
ítu.n ± 5 A u R U ‘g iUl„ 'n ö J
£|H> T V T V A N N a N N ft
Lmt A F H E N D 1. 1 F A H,uVr h>
rnitt- f»,in N E T 1 N To,(c Wí “k fí 2 A V
T l T T 1 R S/oj. k fí r K 1
Óht.» A T 1 R Bor Cltm.i fí L KUU Uítf/i ’o K s
Umht. c 1«. u A/ G 1 !?■ s i T
fítm L / M N u N N 0 s ‘i? **
" ' ■ >‘"V 'y J/L ' Helgarkrossgáta nr. 345 Lausnarorðið er Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staóur
Afmælisbarn laugardagslns Afmællsbarn sunnudagsins Afmælísbarn mánudagsins
Framundan er árangursríkt ár þótt þú þurfir ab komast yfir þá raun ab vera alltaf meb áhyggjur af því hvað abrir halda um þig. Beindu athyglinni sér- staklega ab því ab vera hamingjusamur og vertu ekki feiminn vib ab tjá þig. Árib sem nú er ab byrja einkennist af stöðugleika og helstu vandamálin tengj- ast persónulegum samböndum og tryggb. Þú munt ná ab slaka vel á og ná betra andlegu jafnvægi en fyrr. Róman- tíkin mun blómstra um mitt árib. Fyrstu mánuðir ársins einkennast af breytingum sem munu verða þér í hag. Þær tengjast félagslífinu og vinahópur- inn stækkar. Hamingjan ræbur ríkjum og af því leibir að þú verður virkari og metnaðarsamari í vinnu.