Dagur - 03.09.1994, Page 12
12 - DAGUR - Laugardagur 3. september 1994
FRAMHALDSSA6A BJÖRN DÚASON TÓK SAMAN
Saga Natans og
Skáld-Rósu
55. kafli:
Draumur Rósants
Lát Rósu spurðist brátt
víða, sem líklegt var um
fjallgangnatímann. Rós-
anti barst fregnin með
þeirri missögn, að Rósa
hefði dáið á Staðar-
bakka. Rósant var veik-
lyndur maður. Tók hann
sér mjög nærri lát móður
sinnar. Rann það nú upp
fyrir honum, aó hann
hafði ungur heyrt hana
segja á þá leið, að af illri
breytni sinni hefði hún
ógæfu til dauðans, pg
gott ef þá væri búið. Út-
af þessu tók hann nú að
ugga um velferð móður
sinnar, og var næstum
sturlaður um hríó.
Dreymdi hann þá eina
nótt, aó kveðnar voru
þrjár vísur fyrir utan
gluggann hjá honum.
Þótti honum það líkt
rómi móóur sinnar og
var hann glaðlegur.
Tveim fyrri vísunum
gleymdi hann þegar, en
það mundi hann aö þær
voru hughreystandi að
efni til. Síðasta vísan er
þessi sem kunn er oróin:
„Á haustin fölnar rósin rauð
reifuð hvítum hjúpi.
Móðir þín, í Drottni dauð,
dó að Stóra-Núpi".
Nokkuð hresstist hann
við þetta, en þorði þó
ekki að leggja trúnað á
drauminn, fyrr en honum
var borin sönn fregn um
það, að móðir hans
hefði ekki dáið að Staö-
arbakka, heldur á Stóra-
Núpi, sem draumurinn
sagði. Þá þóttist hann
sjá, að drauminn væri
að marka.
Eftir það rættist
smámsaman af honum.
Þetta og fleira um Rós-
ant, er haft eftir sann-
sögulegri konu hans,
þeim er þetta ritar.
56. kafli:
Frá Gísla eftir lát
Rósu
Eftir að Gísli varð ekkill
var hann lengst af til
heimilis á Árnesi í Tré-
kyllisvík hjá Guðrúnu
stjúpdóttur sinni. Reynd-
ist hún honum hið besta.
Lengi fram eftir var hann
þó á vorum, sumrum og
haustum hjá frændum
og vinum í Húnavatns-
sýslu. Stundaði hann sjó
vor og haust og var for-
maður en vann við hey-
vinnu um sláttinn. Aflaði
hann sér góðra tekna.
Aldrei safnaði hann þó
neinu. Var það bæði, að
hann hélt sig vel til
klæðnaðar, drakk þó-
nokkuð, þó þaö færi
minnkandi með aldrin-
um, enda var hitt eigi
síður að hann var örlát-
ur, að þá er hann hafði
nokkuð, lét hann það
jafnheimilt öðrum sem
sjálfum sér, einkum
þeim er þurfandi voru.
Vel var hann metinn og
þótti ávallt hinn
skemmtilegasti. Þá er
Guðrún varð ekkja og
brá búi, fór Gísli til
Reykjarfjarðar og var
þar síðan til dauóadags.
Hann varð sjónlaus í elli
sinni.
Hann dó 1897 - 83ja
ára. Guðrún dó vorið
1900.
UM VÍÐAN VÖLL
Hvar er
myndin tekin?
•uuBiniqiuuiui qia iudd3>( i jnjoq ipjBq uui
-jniquioiu QB BJ3§ BUI SS3cJ 'Iudd3>inUJ/(dSBJIA I B JSB>[BJ QB SS3C[ |IJ I3[q
-qioi i HQAJBJ/Cojrqv ? uui n§uo§ JBrujnnjJBfæq ipuEJOABcj jb3oc[ g§6l
j[nf i ui>)3j jba uipuÁj/^ -BnjjiinjjBfæq ‘jnjjopsuyjojs ipuSis So ‘Bjpfjs
-B>|UBq ‘sou|9S uuijioq uoj Ef>|>|ocj -B'ui buj jojj -nujXdsjjBu>| B[ids qb
uo ruQO j|[B nfjOAquio jb jij>[>[ocJ ujo uuouiniu/(dsjjBU>[ n§o[B§iA jissoq
Léttvrn
Dómarinn: „Er þaó satt, frú mín góó, aó þér hafió barió
mann yóar í hausinn meó áfengisflösku?“
Frúin: „Já, en þetta var nú bara léttvínsflaska.“
DA6SKRA FJOLMIÐLA
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
3. SEPTEMBER
09.00 MorguniJAnvarp
bamanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Kapteinn ísland. 4. þáttur.
Fúsi heíur krafta sem Grettir og
harðasta haus í heimi. Hvar er
Valli? Valh og fröken Pála í Vik-
ingalandi. Múmínálfarnir. Enn
sækja æskuminningar á múmin-
pabba. Anna í Grænuhlíð. Fær
Anna að vera áfram i Grænuhlíð?
10.20 Hlé
12.55 HebnibikannAt I frjáls-
um íþrAttum - Bein útsending
frá Paris
Umsjón: Hjördís Árnadóttir. (Evr-
óvision - Franska sjónvarpið)
15.55 Hlé
16.30 MAtortport
Endursýndur þáttur frá þriðju-
degi
17.00 íþrAttahoralð
Endursýndur þáttur frá fimmtu-
degi.
17.30 ÍþrAttaþátturlnn
Sýnt verður frá leikjum í fyrstu
deild karla i knattspyrnu, Trópí-
deildinni.
18.20 TáknmálsfrétUr
18.30 Völundur
(Widget) Bandarískur teikni-
myndaflokkur.
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Gelmstöðin
(Star Trek: Deep Space Nine)
Bandarískur ævintýramynda-
flokkur sem gerist í niðumiddri
geimstöð i útjaðri vetrarbrautar-
innar i upphafi 24. aldar. Aðal-
hlutverk: Avery Brooks, Rene Au-
berjonois, Siddig E1 Fadil, Terry
Farrell, Cirroc Lofton, Colm Me-
aney, Armin Shimerman og Nana
Visitor.
20.00 Fréttir
20.30 Veður
20.35 LottA
20.40 Hasar á hebnavelli
(Grace under Fire) Bandariskur
gamanmyndaflokkur um þriggja
barna móður sem stendur í
ströngu eftir skilnað. Aðalhlut-
verk: Brett Butler. Þýðandi: Ólöf
Pétursdóttir.
21.10 Ástarilækjur
(Les Barricades Mysterieus-
es/Perhaps Love) Frönsk/áströlsk
bíómynd frá 1987 þar sem segir
frá pari sem verður ástfangið í
sumarleyfi á eynni Bali. Af óvið-
ráðanlegum ástæðum verða þau
að skilja, en mörgum árum síðar
leitar hann hana uppi. Aðalhlut-
verk: Francois Dunoyer og Annie
Grigg.
22.45 Taggart - Forboðnlr
ávextlr
(Taggart: Forbidden Fruit) Rann-
sóknarlögreglumaðurinn hrjúfi í
Glasgow fær hér mál til meðferð-
ar.
00.25 Útvarpsfréttlr í dagskrár-
lok
SJÓNVARPIÐ
SUNNUDAGUR
4. SEPTEMBER
09.00 MorgunsjAnvarp
bamanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir. Perrine. Perrine hittir afa sinn
sem er þurr á manninn. Skúli fúli.
Saga eftir Jón Ármann Steinsson
um fýlupoka sem byrjaðí allt i
einu að brosa. Nilli Hólmgeirs-
son. Á vorhátíðinni eiga dýrin að
vera góð hvert við annað. Brúð-
kaup Brúna-Bangsa. Ástin grípur
Brúna-Bangsa og Hvitu-Birnu.
10.20 Hlé
16.30 Pilsaþytur á Nordisk For-
um
Endursýnd mynd frá kvenna-
þinginu i Aabo í Finnlandi.
17.30 Skjállst
Endursýndur þáttur frá þriðju-
degi.
17.50 Hvita tjaldið
Endursýndur þáttur frá þriðju-
degi.
18.20 Táknmálsfréttir 18.30
Sonja mjaltastúlka
(Och det var rigtig sant - Dejan
Sonja)
18.55 Fréttaskeytl 1
9.00 Úr riki náttúruruar -
Stökkhafurinn
(Springbok in the Kalahari) Sér-
stæð heimildamynd um stökk-
hafra þá er lifa í Kalaharí-eyði-
mörkinni.
19.30 FAUdðiForsælu
(Evening Shade)
20.00 Fréttlr og íþrAttir
20.35 Veður
20.40 Ég er á lelðinni hebn
Mynd um Hlin Baldvinsdóttur
hótelstjóra i Kaupmannahöfn.
Rætt er við hana og samstarfs-
menn hennar og brugðið upp
svipmyndum úr lifi hennar.
21.40 Höfgl hamsklpta
(L’Ivresse de la metamorphose)
Frönsk mynd í tveimur hlutum
gerð eftir skáldsögu Stefans
Zweig, „Rauschder Verwandl-
ung". Segir myndin frá konu sem
starfar við póstinn í smábæ i
Austurriki er fær boð um að koma
og búa með rikum ættingjum og
gjörbreytir það lifi hennar.
23.10 RúRek '94
Myndir frá opnun hátíðarinnar
sem fram fór fyrr um daginn og
koma þar fram margfrægir djass-
istar m.a. Niels-Henning Orsted
Pedersen og Ole Koch Hansen.
23.45 Útvarpsfréttlr i dagskrár-
lok
STÖÐ2
LAUGARDAGUR
3. SEPTEMBER
09:00 MeðAfa
10:30 Baldur búálfur
10:55 Jarðarvlnir
11:15 Sbnml og Samml
11:35 Eyjaklíkan
12:00 SkAlalíf i ölpunum
12:55 GottágrilUð(e)
13:25 Harmsaga drengs
(The Broken Cord) Þetta er hug-
ljúf saga af manni sem reynir að
koma veikum kjörsyni sinum til
heilsu. Barátta þeirra feðga verð-
ur brátt á allra vitorði og fljótlega
fylgist öll heimsbyggðin með
þessari átakanlegu sorgarsögu.
Aðalhlutverk: Jimmy Smits og
Kim Delaney.
15:00 3-BÍÓ
(My Fair Lady) Henry Higgins
prófessor hirðir bláfátæka blóma-
sölustúlku, Elísu Doolittle, upp af
götum Lundúna og gerir hana að
fínni hefðarfrú. Aðalhlutverk: Rex
Harrison, Audrey Hepbum,
Stanley Holloway og Wilfrid Hy-
de-White.
17:55 Evrópski vinsældalistinn
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:1919:19
20:00 Fyndnar f jölskyldumyndir
(Americas Funniest Home
Videos)
20:30 Kossinn
(Prelude To A Kiss) Alec Baldwin
og Meg Ryan fara með aðalhlut-
verkin í þessari seiðmögnuðu
dæraisögu um ódauðleika ástar-
innar. Það er ást við fyrstu sýn
þegar Peter og Rita hittast og
skömmu síðar eru þau komin upp
að altarinu. En í brúðkaupinu
birtist roskinn maður að nafni
Julius og biður um að fá að kyssa
brúðina. Peter verður ljóst að
hann veit lítil deili á þessari ungu
eiginkonu sinni...
22:15 Á bannsvædi
(Trespass) Hörkuspennandi
mynd um tvo slökkviliðsmenn
sem fyrir tilviljun komast að
leyndarmáli deyjandi manns.
Mikið magn gulls, sem var stolið
fyrir 50 árum, er enn grafið þar
sem þjófamir földu það. Reknir
áfram af græðgi halda þeir til St.
Louis í Illinoisfylki í von um skjót-
fenginn gróða. En þær vonir
verða að engu þegar þeir komast
í kast við skuggalega glæpakliku
í bænum. Með aðalhlutverk fara
Bill Paxton, William Dadler, Ice T
og Ice Cube. Stranglega bönn-
uð bömum.
23:55 Rauðu skómir
(The Red Shoe Diaries) Erótískur
stuttmyndaflokkur. Bannaður
bömum.
00:25 Fallandi engill
(Descending Angel) Spennu-
mynd um virtan þjóðfélagsþegn í
Bandaríkjunum sem nú, mörgum
árum síðar, er minntur rækilega á
þátttöku sína í fjöldamorðum á
gyðingum og sá, sem upplýsir
fortíð hans, er í bráðri lífshættu.
Aðalhlutverk: George C. Scott,
Diane Lane og Eric Roberts.
Bönnuð böraum.
02:00 Á vígaslóð
(E1 Diablo) Gamansamur vestri
um kennarann Billy Ray Smith
sem veit varla hvað snýr fram
eða aftur á hesti og hefur aldrei á
ævinni mundað byssu. Aðalhlut-
verk: Anthony Edwards, Louis
Gossett Jr., John Glover og Joe
Pantoliano. Stranglega bönnuð
böraum.
03:45 Dagskrárlok
STÖÐ2
SUNNUDAGUR
4. SEPTEMBER
09:00 Kolli káti
09:25 Litla kisa
09:50 Sígild ævintýr
Svanavatnið
10:15 Sögur úr Andabæ
10:40 Ómar
11:00 Aftur til framtíðar
11:30 Unglingsárin
12:00 íþróttb á sunnudegi
13:00 Á vit gleðinnar
(Stompin at the Savoy) Myndin
gerist í New York árið 1939. Fjór-
ar ungar blökkukonur leigja sam-
an íbúð og ala með sér stóra
drauma. Tvö kvöld vikunnar
sækja þær Savoy-dansstaðinn til
að gleyma fátæktinni og misrétt-
inu sem hvarvetna blasir við. Að-
alhlutverk: Lynn Whitfield, Van-
essa Williams, Jasmine Guy og
Mario Van Peebles.
14:30 Frankie og Johnny
Johnny er nýbyrjaður sem kokkur
á litlu veitingahúsi og byrjar
strax að gera hosur sínar grænar
fyrir Frankie, undurfagurri konu
sem hann verður strax hrifinn af.
Aðalleikarar: A1 Pacino, Michelle
Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate
Nelligan.
16:20 Andstreymi
(To Touch a Star) Lífi og draum-
um Olivieri-hjónanna er kollvarp-
að þegar átta ára sonur þeirra
greinist með ólæknandi og ban-
vænan sjúkdóm. í kapphlaupi við
tímann og fáfræðina reyna þau
að finna leið til að bjarga lífi son-
arins og annarra sem svipað er
ástatt um. Aðalhlutverk: Dom-
inique Sanda, Tomas Millan og
Matthew Ousdhal.
18:00 í sviðsljósinu
(Entertainment This Week)
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:1919:19
20:00 HjáJack
(Jack's Place)
20:55 Borgardrengur
(City Boy) Nick (Christian Camp-
bell) er ungur maður sem nýlega
hefur yfirgefið munaðarleysingja-
hælið sem hann er alinn upp á.
Hann leggur land undir fót í
þeirri von að honum takist að
finna fjölskyldu sína. Á þessu
ferðalagi sinu kynnist hann
manni, sem er ekki allur þar sem
hann er séður, en Nick tekur þátt
í ráni með honum til að.komast
yfir peninga. Fyrir aurana kaupir
hann sér reiðhjól til að komast
ferða sinna og ævintýrið er hafið.
22:25 Morðdeildin
(Bodies of Evidence)
23:15 Feigðarflan
(She Was Marked for Murder) El-
ena Forrester er glæsileg og vel
efnuð kona sem hefur nýlega
misst manninn sinn. Eric Chandl-
er er útsmoginn, ungur maður
sem ætlar að notfæra sér sorg
hennar og hafa hana að féþúfu.
Aðalhlutverk: Stefanie Powers,
Lloyd Bridges, Hunt Block og De-
brah Farentino.
00:45 Dagskrárlok
STÖÐ2
MÁNUDAGUR
5. SEPTEMBER
17:05 Nágrannar
17:30 Fjallageituraar
17:50 Afmælisveislan mikla
18:15 Táningarnir í Hæðagarði
18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19:1919:19
20:15 Eiríkur
20:35 Matreiðslumeistarinn
Sigurður L. Hall er kominn aftur
eftir gott sumarfrí og ætlar að
matreiða dýrindis rétti fyrir
áskrifendur Stöðvar 2 í allan vet-
ur.
21:10 Neyðarlínan
(Rescue 911)
22:00 Seinfeld
22:25 Hollywoodkonur
(Hollywood Women) Fróðlegur
heimildarmyndaflokkur í fjórum
hlutum þar sem rætt er við fræg-
ar konur í Hollywood um það
hvernig sé að vera kona þar í
borg. ^
23:20 Á rúi og stúi
(Disorganized Crime) Bófaforingi
skipuleggur fullkomið bankarán
og sannfærir félaga sína um að
bókstaflega ekkert geti farið úr-
skeiðis. En þótt hann hafi skipu-
lagt allt í þaula þá sást honum yf-
ir þann möguleika að hann yrði
handtekinn í millitíðinni. Aðal-
hlutverk: Hoyt Axton, Corbin
Bemsen, Ruben Blades og Fred
Gwynne.
01:00 Dagskrárlok
RÁSl
LAUGARDAGUR
3. SEPTEMBER
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
Snemma á laugardagsmorgni
7.30 Veðurfregnir
Snemma á laugardagsmorgni
heldur áfram.
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á laugardags-
morgni
- heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Lönd og leiðir
Þáttur um ferðalög og áfanga-
staði. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son.
10.00 Fréttir
10.03 Með morgunkaffinu
10.45 Veðurfregnir
11.00 í vlkulokin
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir og auglýs-
ingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
1400 Útvarp lýðveldisins
íslandssagan í segulbandasafn-
inu. Fyrri hluti.
15.00 Af óperusöngvurum José
Carreras, Alfredo Kraus og
flelri
Umsjón: Randver Þorláksson.
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist
16.30 Veðurfregnir
16.35 Sónata í D-dúr K 283,
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
17.00 Af hjartans list - um MA
kvartettinn frá Akureyri
Steinþór og Þorgeir Gestssynir
frá Hæli rekja viðburðarríkan
starfsferil kvartettsins. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir.
18.00 Djassþáttur
Umsjón: Jón Múli Árnason.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir
19.35 Óperuspjall
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
21.10 Kíkt út um kýraugað - ís-
lenskir karlmenn i stríði
Viðbrögð íslenskra karlmanna við
því rómantíska æði sem greip um
sig á milli íslenskra kvenna og er-
lendra hermanna á árum síðari
heimsstyrjaldar.
22.00 Fréttir
22.27 Orð kvöldsins
22.30 Veðurfréttlr
22.35 Ástkær eiginkona
Hængs,
smásaga eftir Damon Runyon.
23.10 Tónlist
24.00 Fréttir
00.10 Dustað af dansskónum
Létt lög í dagskrárlok.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns