Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 19

Dagur - 03.09.1994, Blaðsíða 19
MANNLIF Laugardagur 3. september 1994 - DAGUR - 19 Á Draflastöðum hefur verið kirkja svo lengi sem menn muna. Núverandi kirkja cr steinkirkja, byggð árið 1927, hana prýða munir frá árunum 1701-1703. Á síðustu árum hafa kirkjubekkirnir sjaldan vcrið jafn þétt setnir eins og á ættarmótinu þcgar Draflastaðaætt minntist forfeðra sinna. Alpagreinaþjálfari Skíðadeild Leifturs I Ólafsfirði óskar eftir að ráða alpagreinaþjálfara nœsta vetur. Um er að rœða starf frá áramótum og út apríl. Nánari upplýsingar gefur K. Haraldur Gunnlaugs- son í símum 96- 62337 og 96-62207 á kvöldin. Skíðadeild Leifturs. .. ^ Starfsfólk óskast í söluskála Shell á Húsavík: 1. Rekstarstjóra. Starfið krefst tölvu- og málakunnáttu. 2. Við almenna afgreiðslu - vaktavinna. Góð framkoma og enskukunnátta nauósynleg. Skriflegar umsóknir berist fyrir 12. september nk. á umsóknareyðublööum sem fást afhent á skrifstofu okkar aó Héðinsbraut 6, Húsavík, sími 42200. rjfr Björn Sigurðsson Húsavík. Ættarmót Draflastaðaættar Það var mikið spáð og spjallað við borðið hjá þeim hjónum Höllu Karlsdóttur Karlssonar og Atla Friðbjörnssyni, bónda og oddvita á Hóli í Svarfaðardal. A ættarmótum gefa ungir og aldnir sér tíma frá daglegu amstri til að rifja upp gömul kynni og mynda ný tengsl. Á Draflastöðum í Fnjóskadal hefur sama ættin setið allt frá harðinda- og hafísárinu 1882. Þá fluttu í Draflastaði frá Þúfu á Flateyjardalsheiði Helga Sigurð- ardóttir og Sigurður Jónsson. Sonur þeirra Karl var bóndi á Draflastöðum á árunum 1900- 1937. Dagana 26.-28. ágúst hittust niðjar Karls og konu hans, Jónasínu Dómhildar Jóhanns- dóttur, en þau áttu ellefu börn. Á annað hundrað manns sótti ættarmótið, sem var haldið á Svalbarðseyri, Draflastöðum og Hjarðarholti í Fnjóskadal og lauk með kvöldverði í Stórutjama- skóla í Ljósavatnsskarði. KLJ Hann kann tökin á pylsunum hann I’.iður Gunnlaugsson, kjötiðnaðar- mcistari og eigandi Kjarnafæðis, cnda mcð þennan líka forláta þing- eyska lcðurhatt. Dómhildur Jónsdóttir húsmæðra- kcnnari býr á Blönduósi. Við hlið hennar sitja synir hcnnar, Jón Hallur Pétursson verkfræð- ingur, framkvæmdastjóri Kaupþings Norðurlands, til hægri og til vinstri Ingjaldur Pétursson viðskiptafræðingur, sölustjóri Skóvcrksmiðjunnar Skrcfsins á Skagaströnd. Það kemur sér sannarlcga vel á ættarmóti að það sé leikskóla- kcnnari í ættinni. Kristín Karls- dóttir stofnaði barnkór á augnabliki og yngstu ættingjarnir skemmtu þeim eldri. Bókhaldsstarf Kaupþing Norðurlands hf. óskar eftir aö ráöa starfsmann til þess að annast bókhald og skyld störf hjá félaginu. Æskilegt er að viókomandi hafi reynslu af bókhaldsstörfum. Upplýsingar veitir Jón Hallur í síma 96-24700. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu félagsins fyrirkl. 16.00, föstudaginn 9. september nk. 44 IKAUPÞING NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4 - Sími 24700 Öllum þeim fjölmörgu sem sýndu okkur samúó og vinarhug við and- lát og útför eiginkonu minnar, móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÚDITHAR M. SVEINSDÓTTUR, Langholti 14, Akureyri, þökkum við af alhug. Sérstakar þakkir til Baldursbrárkvenna og sóknarnefndar Glerárkirkju. Bergsteinn Garðarsson, Barbara Ármannsdóttir, Sigfús Skúlason, Sigurveig Bergsteinsdóttir, Gunnar Björgvinsson, Jónas Bergsteinsson, barnabörn og langömmubörn. Elskuleg dóttir mín, vinkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, INGIBJÖRG V. TÓMASDÓTTIR, Skarðshlíð 38F, Akureyri, er lést 29. ágúst, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 5. september kl. 13.30. Fyrir hönd annarra vandamanna, Sóley Sveinsdóttir, Sigtryggur Davíðsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Tómas Guðmundsson, Rebekka Björnsdóttir, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Hermann R. Jónsson, Guðmundur Guðmundsson, Helga G. Ásgeirsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Ævar Pálsson, Kjartan Guðmundsson, Guðrún E. Skírnisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.