Dagur - 04.03.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 04.03.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 4. mars 1995 Módel frá Hársnyrtistofunni Passion. Módel frá Hársnyrtistofunni Medullu, ásamt hársnyrtifólki, snyrtifræðingi og fatahönnuði. Meðan beðið er. Bryndís Jóhannesdóttir, snyrtifræðingur, virðir fyrir sér módei frá Hársnyrtistofunni Skipagötu 12. Mæðgurnar á Hársnyrtistofunni Salon Hlíð, ásamt módclum sínum eftir sýninguna. Módel frá Hárgreiðslustofunni Hár- tískan í Kaupangi. Módel frá Hárgreiðslustofunni Kamillu. Módel frá Hársnyrtistofunni Samson í Sunnuhlíð. Vel heppnuð sýning Félags hárgreiðslu- og harskerameistara Félag hárgreióslu- og hár- skerameistara á Norðurlandi stóð fyrir hárgreiðslusýningu í Sjallanum sl. laugardag. Þar var sýnt það nýjasta í faginu og tóku 7 stofur á Akureyri þátt í sýningunni. Húsfyllir var í Sjallanum og voru und- irtektir gesta mjög góóar. Meðfylgjandi myndir voru teknir á sýningunni í Sjallan- um. KK FLUGLEIÐIR Aðalfundur Flugleiða hf. Aðalfundur FlugleiÖa hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1996 í Efri þingsölum Scandic Hótels Loftleiða og hefst kl 14.00. Dagskrd: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10 gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við lög nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar x hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, blutabréfadeild á 2. hceð frá og með 9■ mars kl. 14:00. Dagana 10. og 13. til 15. mars verða gögn afgreidd frá kl 09:00 til 17:00 og fundardag til kl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi. Stjórn Flugleiða hf. Samúel opnar sýninguí Þingí í dag, laugardag, kl. 14 opnar Samúel Jóhannsson sýningu á málverkum og teikningum í List- húsinu Þingi á Akureyri. Þetta er tólfta einkasýning Samúels (tvær í Reykjavík og tíu á Akureyri). Auk þess hefur hann tekið þátt í fjöl- mörgum samsýningum (m.a. á Akureyri, Húsavík og Reykjavík). Sýningin verður opin sýningar- dagana kl. 15-19 og lýkur sunnu- daginn 12. mars.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.