Dagur - 04.03.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 04.03.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 4. mars 1995 Húsnæði óskast Reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúö á leigu. Erum í síma 22425. Stefán og Jóhanna.___________ Óska eftir aö kaupa 2ja til 3ja herb. íbúö sem þarfnast lagfær- inga. Einnig vantar geymsluhúsnæði til leigu. Uppl. í slma 11145. Húsnæði í boði Til leigu lítil 2ja herb. kjallaraíbúö á Brekkunni. Laus fljótlega. Uppl. í síma 96-26171 á kvöldin. Til leigu 2ja-3ja herb. íbúö í Eyja- fjaröarsveit. Laus nú þegar Uppl. í síma 96-31336._______ Til leigu er rúmgóö 4 herb. fbúö T Miöbænum frá og meö 1. mars. Á sama staö óskast Machintosh- skjár. Vantar einnig aö skipta á svo til nýjum skíöum, 1,75 T 1,65 cm. Uppl. T sTmum 26228 og 25817. Bújörð óskast Hjón á Akureyri óska eftir jörö, kúabúi á Noröurlandi T skiptum fyrir einbýlishús á góöum staö á Akur- eyri. Nánari upplýsingar T sTma 96- 26240 eftir kl. 21. Sala Til sölu dökkblá barnakerra meö buröarrúmi, baöborð meö skúffum og leikgrind/feröarúm. (Allt vel meö fariö). Einnig Zanussi þurrkari, Metabo borvél og slTpirokkur (svo til ónot- aö). Uppl. T síma 23262 eða 27743. Hef til sölu mjög fallega eldhúsinn- réttingu meö tækjum, baöinnrétt- ingu meö vaski og blöndunartækj- um, sófaborö, hornborö, boröstofu- borö og stóla, baöborö á baökar, áttstrendan heitan pott og Ijós. Uppl. í sTma 25120. Bíll og hestar Er meö Toyota Hilux árg. '85 og tvær velættaóar hryssur á fimma vetri í skiptum fyrir t.d. góöan fólks- bíl. Uppl. í síma 23589 eöa 989-65350. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti vib ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantiö tímanlega. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indfs, Suburbyggb 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. Landbúnaðartæki Dráttarvélar: Zetor 7745T 4x4 m/Alö 540 árg. '90, 79 hö. Case 885 XLA 4x4 árg. '90, 83 hö. Case 695 XL 2x4 árg. '91, 72 hö. MF590 2x4 árg. '78, 80 hö. Zetor 7745T 4x4 m/Alö 540 árg. '91, 79 hö. MF 240 2x4 árg. '85, 50 hö. Búvélar: Krone KR 130 m/netb. búnaöi árg. '92. Auto Roll pökkunarvél árg. '90. Stoll 415 DS 12ax4 tinda árg. '94. Fella 166 sláttuþyrla árg. '90. Kuhn 4 stjörnu 5,2 m árg. '87. Kuhn 2 stjörnu músavél árg. '90. Krone 125 árg. '89. Þórshamar hf., sími 96-22700. ökukennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Bifrelðaeigendur Bifreibaverkstæbib Bílarétting sf. Skála vib Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bflaviögeröir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögeröir, rúöuskipti, Ijósastillingar og allt annað sem gera þarf viö bíla. Geriö verösamanburö og látið fag- mann vinna verkið, það borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Bifreiðar Til sölu Isuzu Trooper diesel Turbo árg. ’89. Ekinn 120 þús. Tek ódýrari bTI upp í. Uppl. í sTma 96-81288 á kvöldin, Ragnar eða Laufey.__________ Óska eftir bíl á veröbilinu 200-300 þúsund staögreitt. Einnig óskast á sama staö Endura hjól. Uppl. í sfma 22210 eftir kl. 16.00 og T síma 21891. Snjómokstur Tek ab mér snjómokstur á bTla- stæöum, innkeyrslum og ýmsu ööru. Uppl. I sTma 26380 og 985-21536, Friðrik._________________________ Tek ab mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er meö hjólaskóflu og traktor meö tönn. Arnar Fribriksson, sfmi 22347 og 985-27247. umtuT Leikfélag Akureyrar Sólstafir Norræn menningarhátíð Þótt hundrað þursar... Samíska þjóðleikhúsið, Beávvas Shámi Teáhter sýnir í íþróttaskemmunni á Akureyri laugardaginn 4, mars kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. Verð miða kr. 500.- Ökukennsla Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreibar Gíslason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228._________________________ Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bfla- simi 985-33440._________________ Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 985-29166. Einangrunargler íspan h/f Akureyri, Einangrunargler, sími 22333. • Rúöugler. • Hamrað gler. • Vírgler, slétt og hamrað. • Öryggisgler, glært, grænt og brúnt. • Litað gler, brúnt og grænt. Hringiö og leitiö tilboöa um verö og greiöslukjör. Ispan h/f Akureyri, Einangrunargler, síml 22333, fax 23294. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamennl Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í Tbúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö lítiö aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Lausnir I-© I-© X-® X-© -© I-© -® 7-© -© x-© -© X-© Ýmlslegt Vfngerbarefni: Vermouth, rauövTn, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerbarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suöusteinar o.fl. Sendum T póstkröfu. Hólabúbin hf., Skipagötu 4, sfmi 11861. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. — *0* 24222 CcreArbió S23500 Ofurhetjan Van Damme snýr aftur í spennuþrunginni ferð um tímann. Timecop er vinsælasta mynd Van Damme til þessa og það er ekki að ástæðulausu. Vilt þú flakka um tímann?! Skelltu þér þá á besta „þrillerinn" í bænum, Timecop. Aðalhlutverk: Jean Claude Van Damme, Ron Silver, Mia Sara og Gloria Reuben. Leikstjóri: Peter Hyams. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Timecop Mánudagur og þriðjudagur: THREESOME Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu Ivafi meó Lara Flynn Boyle, Stephen Baldwin og Josh Charles í aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy, en Eddy er ekki með kynhvatir sínar á hreinu. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.00 Threesome B.i. 12 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Threesome B.i. 12 SÍÐASTA SINN 23.00 Timecop DISCLOSURE Misstu ekki af kynferðislegri ógnar- spennu og skelltu þér á Disclosure. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 Disclosure - B.i. 16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 Disclosure - B.i. 16 threesome ÍSLANDSFRUMSÝNING SKÓGARD.ÝRIÐ HUGO Stórskemmtileg teiknimynd með islensku tali um skógardýrið Húgó sen lendir í spennandi ævintýrum á ferðalagi til stórborgarinnar. Allir vilja eignast hann því hann er svo sætur og sniðugur en hann vill bara flakka um skóginn og leika sér. Aleinn og vinalaus reikar hann um borgina í von um að komast heim til apanna vina sinna Zik og Zak. Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó Miðaverð 550 kr. LIONKING Lífið í frumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur líka falist fegurð. Lion King, fyrir fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með í bíó). Sunnudagur: Kl 3.00 Lion King íslenskt tal Miðaverð 550 kr ‘TREPARE TO BE AWEDI ‘AteTOl! ■ .......................................llll..........................................■■■■■■■■■ rn ■■■■■■■■■■■■................

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.