Dagur - 04.03.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 4. mars 1995 - DAGUR - 17
Smáauglýsingar
Líkkistur
Krossar á leiÖi
Legsteinar
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 11730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 23972,
Valmundur Einarsson 25330.
Innréttingar
o o
o o
o o
L-|
Framleiöum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
m
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 96-11188 Fax 96-
Þjónusta Bólstrun Flutningar
Hreingerningar, teppahreinsun, Húsgagnabólstrun. Tilboð óskast f að flytja hrogn í
Bílar og búvélar
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga,
sfmar 95-12617 og 98540969.
Sýnishorn af söluskrá:
Willys Rangler árg. '90, ek. 87.000.
Dodge Ram Pickup árg. '85 4x4
díesel.
Izusu Pickup árg. '91, ek. 50.000,
4dyra m/húsi.
Toyota Extra Cap árg. '87, bensfn
EPI.
Nissan Patrol Pickup árg. '85, slétt-
ur pallur.
Nissan Patrol Pickup árg. '86, yfir-
byggöur.
Izusu Pickup árg. '84, 4x4 díesel.
Blazer K5 árg. '81, 35 tommu dekk.
Bronco árg. '78, Nissan vél díesel,
spil, 35 tommu dekk.
Willys J.C. 5, 6 cyl. m/plasthúsi, 35
tommu dekk.
Subaru, ýmsar geröir. Fólksbflar og
vörubílar af ýmsum geröum.
Dráttarvélar:
Case 895 XL 4x4 árg. '90 m/Veto
16.
Case 585 XL 4x4 árg. '88 m/tönn.
Case 785 XL árg. '88 m/Alö 3030.
Massey Ferguson 3080 4x4 árg.
'89 m/framb. og skriögír.
Massey Ferguson 200 2x4 árg. '87,
góö vél.
Massey Ferguson 399 4x4 árg. '92.
Massey Ferguson 690 2x4 árg. '86.
Ford 6610 4x4 árg. '86 m/framb.
og Trima 1420.
Ford 6610 4x4 árg. '87 m/Trima
1620.
Ford 5630 4x4 árg. '91, lágþ.
Ford 5610 4x4 árg. '85, lágþ.
Zetor 7745 4x4 árg. '89 m/framb.
Zetor 7711 2x4 árg. '91.
Zetor 7011 2x4 árg. '84.
Ath. mjög gott verö á nýjum Valmet
og Steyr dráttarvélum.
Bila- og búvélasalan,
Hvammstanga,
símar 95-12617 og 98540969.
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bönum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og tyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasimi 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Hreinsiö sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsiö,
Tryggvabraut 22,
sfmi 25055.
miiPM
JárnsmíSaverkstæSi
Handrið
Stigar
Öll almenn
íárnsmíðavinna
Smíðum úr ryðfríu
Erum fluttir að Dalsbraut 1
Sími 96-11884
EPPA
Tamningar
Tek að mér
tamningar í vetur.
Góð aðstaða í
Breiðholtshverfi
Tek einnig að mér
morgungjafir og járningar.
*
Tamningastöð
Valdimars Andréssonar
Tamning - Þjálfun - Sala
Sími 96-22243
Akureyri
Þetta er
Hemmi,
Litluhlíð 4h
Hann hefur ekki komið heim í
rúma viku. Þetta er geltur
högni, merktur, með
appelsínugula hálsól.
Þeir sem kynnu að geta vísað
á hann eru beðnir að hringja í
síma 25245.
Bílaklæöningar.
Efnissala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsfða 22, siml 25553.________
Bólstrun og viðgeröir.
Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raðgreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39, simi 21768._________
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leöurlíki og önnur efni til
bólstrunarí úrvali.
Góöir greiösluskilmálar.
Vísaraögrelöslur.
Fagmaður vinnur verkiö.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 25322, fax 12475.
ReyKJarpípur
Pfpusköfur.
Pípustandar
Pípufilter.
Kveikjarar fyrir pípur.
Reykjarpípur, glæsilegt úrval.
Vorum aö fá ódýrar danskar pípur.
Sendum í eftirkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 11861.
Varahlutir
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, Hafnarfirði,
sfmi 565-3400.
Flytjum inn Iftiö eknar vélar, gír-
kassa, sjálfskiptingar, startara, alt-
ernatora o. fl. frá Japan.
Ennfremur varahluti í Pajero, L-300,
L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux,
Patrol, Terrano, King Cab.
Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90,
LandCruiser 88, Daihatsu Rocky
86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer
8S 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su-
baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda
626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu-
ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny
2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og
4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund-
ai Pony 93, Lite Ace 88.
6 mánaöa ábyrgö.
Kaupum bfla til niöurrifs.
Visa og Euro raögreiöslur.
Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá
kl. 10-16.
Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, Hafnarfirði,
sími 565-3400.
Heilsuhornið
Lecithin-Lecithin!!! Efniö góöa sem
vinnur gegn blóöfitu, bætir minniö
og meltinguna. Til í dufti, kornum
og belgjum.
Sterkt Glandin, vinnur gegn of-
næmi, slæmri húð og minnkar fyrir-
tíöaspennu.
Chrom, jafnar blóðsykurinn og
minnkar sykurlöngunina, bæöi til
eitt sér og í hvítlauk.
Ester C, sýrusnautt C vítamín meö
kalki, frábært vftamín.
Caroten ásamt öörum sérvöldum
andoxunarefnum, gott fyrir sjónina.
Blómafrjókorn og aörar afurðir hun-
angsflugunnar.
Þrumublandan G.P.E. Royal.
Propolisdropar viö munnangri og
propolis olía viö eyrnabólgu.
Sykurlausar sultur, sykurlausir niö-
ursoönir ávextir, sykurlaus ávaxta-
þykkni og nýtt sætuefni í mat.
Nýja línan fyrir bólótta óhreina húð,
Bath' Seba hreinsifroöa, meðferð-
arvökvi og krem sem jafnar fitustig
húðarinnar.
Gott úrval af náttúrulegum snyrtivör-
um fyrir alla.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagata 6, Akureyri,
sími 21889.
Gæludýr
tunnum, annars vegar frá Vopna-
firöi til og meö Sléttu, hins vegar
frá Tjörnesi til og meö Akureyri. Los-
unarstaöur á höfuöborgarsvæöinu.
Athugið: Innifaliö í tilboöi er aö
flytja tómar tunnur til baka I tilsvar-
andi magni.
Flutningskostnaöur skilist pr. tunnu
+ vsk. Tilboö opnuö 10. mars kl.
13 aö Höföabrekku 13.
Réttur áskilinn til aö taka hvaöa til-
boöi sem er eöa hafna öllum.
Guðmundur G. Halldórsson,
Húsavík.
Bátar
Til sölu er 4ra manna Viking
gúmmibjörgunarbátur.
Árgerö '87, meö neyöarsendi.
Skoöaður '94.
Uppl. f síma 96-51149 eftir kl. 19.
Fermingar
Prentum á fermingarservéttur með
myndum af kirkjum, biblíum, kert-
um ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auökúlu-, Barös,- Blöndu-
óss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíöar-,
Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjaröar-,
Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-,
Grenivfkur-, Grímseyjar-, Grundar-,
Háls-, Hofsóss-, Hofskirkja, Hofs-
kirkja Vopnafiröi, Hólmavíkur-, Hóla-
ness- , Hóladómkirkju-, Hríseyjar-,
Húsavíkur-, Hvammstanga-, Hösk-
uldsstaöa-, lllugastaöa-, Kaup-
vangs-, Kollafjaröarnes-, Krists-
kirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósa-
vatns-, Lundarbrekku-, Melstaöar-,
Miklabæjar-, Munkaþverár-, Mööru-
vallakirkja Eyjafirði, Mööruvallakirkja
Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafsfjaröar-,
Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja-
hlíðar-, Sauöárkróks-, Seyöisfjaröar-,
Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Staö-
ar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógs-,
Svalbarösstrandar-, Svínavatns-,
Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Víöidals-
tungu-, Vopnafjaröar-, Þingeyrar-,
Þóroddsstaöarkirkja ofl.
Ýmsar geröir af servietVum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
simi 96-22844, fax 96-11366.
Fundir
□ HULD 5995367 IV/V 2._______________
Guðspckifélagið á Akureyri.
| Fundur verður haldinn sunnu-
daginn 5. mars kl. 16.00 í hús-
næði félagsins að Glerárgötu 32, 4.
hæð.
Hafsteinn Hafliðason garðyrkjufræð-
ingur flytur erindi er nefnist Blóm og
jurtir í Biblíunnar paradis - ekrur
andans garðar Guðs.
Tónlist og bækur um andlegt efni,
kaffiveitingar.
Athugið að allir fundir félagsins em
ókeypis og öllum opnir.
Stjórnin.____________________________
Reikifélag Norðurlands.
Fundur verður sunnudaginn
5. mars kl. 20.00 í Bama-
skóla Akureyrar. Gestur fundarins
verður Ama Jóhannsdóttir nuddari.
Allir sem hafa lokið námskeiði í Reiki
velkomnir.
Stjórnin.
Samkomur
nvlTteuimumKMn,
Kettlingar, kettlingar!
Tveir kettlingar, vandir og gullfalleg-
ir, fást gefins.
Uppl. í síma 24016.
Samkomur
^ KFUM og KFUK,
Q; Sunnuhlíð.
Sunnudagur: Samkoma kl.
20.30 í höndum Komelíu og Aðal-
steins Þorsteinssonar. Bænastund kl.
20. Samskot til kristniboðs. Allir vel-
komnir.
Á þriðjudag (7. mars) kl. 20. hefst
námskeið til undirbúnings samkomu-
átaki Billy Grahams. Námskeiðið
nefnist „Kristið líf og vitnisburður" og
verður fyrri hlutinn á Sjónarhæð. Síð-
ari hlutinn verður föstudagskvöldið í
Sunnuhlíð.________________________
\JM/ Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnudag kl. 13.30. Sunnu-
dagaskóli.
Sunnudag kl. 18.00. Hermannasam-
koma.
Sunnudag kl. 20.00. Hjálpræöissam-
koma. Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband
fyrir konur.
Miðvikudagur kl. 17.00. Krakka-
klúbbur.
MAI1UMTMTIM
Laugardagur: Bamafundur kl. 13.30.
Astimingar og aörir krakkar eru sér-
staklega velkomnir!
Unglingafundur kl. 20.00 fyrir alla
unglinga.
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund-
arskóla kl. 13.30. Öll böm velkomin.
Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónar-
hæð. Allir velkomnir!
Messur
jlt
ii
Laugard. 4. mars kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 5. mars kl. 11.00. Safnaðar-
samkoma. (Brauðsbrotning).
Sunnud. 5. mars kl. 15.30. Vakninga-
samkoma.
Á samkomunni fer fram mikill og fjöl-
breyttur söngur. Bamagæsla er á með-
an samkomu stendur. Allir em hjartan-
Iega velkomnir. Samskot tekin til
kirkjunnar,
Glerárkirkja.
.. Laugardagur 4. mars: Bibl-
■*-* íulestur og bænastund verður
í kirkjunni kl. 11.00. Allir velkomnir.
Sunnudagur 5. mars: Æskulýösdag-
urinn - Fjölskylduguðsþjónusta verður
kl. 11.00. Aðalsteinn Þorsteinsson flyt-
ur hugleiðingu. Félagar úr æskulýðsfé-
lagi kirkjunnar taka þátt í athöfninni
og leiða söng. Aóalsteinn Már Bjöms-
son og Hallgrímur Jónas Ingvason
munu flytja gítarverk.
Hátíðarfundur æskulýðsfélagsins
verður síðan kl. 18.00.
Sóknarprcstur._____________________
Akureyrarprestakall.
Hádegistónleikar verða í Ak-
ureyrarkirkju laugardag kl.
12.00. Léttar veitingar verða í Safnað-
arheimilinu að tónleikunum loknum.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verðurkl. 11.00.
Öll böm og foreldri velkomin. Munið
kirkjubílana.
Fjölskyldumessa verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 14.00. Lena
Rós Matthíasdóttir menntaskólanemi
prédikar. Ungmenni aóstoða. Kór
Akueyrarkirkju syngur fullskipaður og
verður með kaffisölu og söngprógram
í Safnaöarheimilinu. Einnig syngur
Barnakór Akureyrarkirkju. Sálmar:
504, 124 og 535.
Sérstaklega er vænst þátttöku ferming-
arbama og fjölskyldna þeirra.
Æskulýðsfúndur verður kl. 17.00 í
kapellunni.
Biblíulcstur verður í Safnaðarheimil-
inu mánudagskvöld kl, 20.30._______
Kaþólska kirkjan,
Eyrarlandsvegi 26,
t™*L_iLJ Akureyri.
Messa laugardaginn 4. mars kl. 18.00
og sunnudaginn 5, mars kl. 11.00.
Laufassprcstakall:
I Messa í Laufásskirkju nk.
sunnudag, 5. mars kl. 14 á
æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar.
Sóknarpresturinn sr. Pétur Þórarinsson
messar. Unglingar aðstoða í messunni.
Fjölskyldur væntanlegra ferming-
arbama prestakallsins sérstaklega
hvattar til aö koma til kirkju þennan
dag.
Sóknarnefnd._______________________
Dalvíkurprest akall:
Dalvíkurkirkja: Kvöldguðsþjónusta
sunnudaginn 5. mars kl. 20.30. Athug-
ið breyttan tíma. Efni flutt sem frestað
var á konudaginn. Konur syngja og
flytja hugleiöingu. Kórsöngur.
Sóknarprestur.