Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 5

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. mars 1995 - DAGUR - 5 irstrættí97, Akureyri Dagur, Borgarbíó og Bókaútgáfan Skjaldborg: Dregið í Húgó-leiknum í gær - tuttugu börn fá frímiða í bíó og tíu börn bók um Skógardýrið Húgó Síðastliðinn laugardag birtist í helgarblaði Dags teikniþraut og báðum við börn að teikna skóg- ardýrið Húgó og senda blaðinu. í gær var svo dregið úr myndar- legum bunka af teikningum frá ungum lesendum Dags. Eins og við var að búast var skógardýrið litað í öllum regnbogans litum og greinilega mikið lagt í verkið. Tíu böm fá í verðlaun nýút- komna bók bókaútgáfunnar Skjaldborgar um Skógardýrið Hú- gó. Þau eru: Agnar Berg Þrastarson, Smárahlíð 6b, Akureyri Andri Heiðar Ásgrímsson, Möörusíðu 6, Akureyri. Bjami Ben Kristjánsson, Hvammstangabraut 21, Hvammstanga Dagbjört Hermannsdóttir, Tjamarlundi 11 d, Akureyri Einar Tryggvi Leifsson, Fjólugötu 5, Akureyri íris Egilsdóttir, Drekagili 6, Akureyri Silja Yr Gunnarsdóttir, Austurgötu 26, Hofsósi Sindri Sverrisson, Þelamerkurskóla Þóra Ingvarsdóttir, Norðurbyggð 23, Akureyri Þórdís Kelley, Skarðshlíð 25a, Akureyri Tuttugu böm fá síðan miða á sýningu Borgarbíós á kvikmynd- inni um skógardýrið Húgó. Næsta sýning á myndinni er á sunnudag en verðlaunahafamir eiga aó vitja um sinn miða í bíóinu og gefa þar upp nafn sitt og kennitölu. Eftir- talin böm fá frímiða á sýningu myndarinnar: Adda Björk Ólafsdóttir, Grenivöllum 30, Akureyri Axel Darri Þórhallsson, Hlíðarlundi 2-206, Akureyri Aðalbjörg Gunnarsdóttir, Lönguhlíð 3f, Akureyri Björn Elvar Óskarsson, Reykjasíðu 4, Akureyri Ellen María Guðmundsdóttir, Borgarsíðu 41, Akureyri Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir, Keilusíðu 7g, Akureyri Fanney Kristjánsdóttir, Sunnuhlíð 19a, Akureyri Gunnar Öm Magnússon, Hálsi, Fnjóskadal Heiðrún Hallgrímsdóttir, Tröllagili 10, Akureyri Heiðrún Hermannsdóttir, Tjamarlundi 1 ld, Akureyri Ivan Bjami, Dalsgerði lg, Akureyri Jónas Þór Leifsson, Syðri-Haga, Árskógsströnd Kristinn Þráinn, Rimasíðu 25a, Akureyri María Sigurbjömsdóttir, Hríseyjargötu 19, Akureyri Rut Siguróardóttir, Tjamarlundi 19a, Akureyri Rúnar Freyr Rúnarsson, Vallargerði 2c, Akureyri Sigþór Atli Bjömsson, Hlíðarhóli, Glæsibæjarhr. Sveinn Hjörleifsson, Löngumýri 18, Akureyri Sigrún Guðbrandsdóttir, Laugartúni 8, Svalbarðseyri Vigdís Aradóttir, Vestursíðu 38a, Akureyri Jafnframt sýningunni á mynd- inni um skógardýrið Húgó í Borg- arbíói á sunnudaginn verður kynn- ing á hinum svokallaóa Pox leik og fylgir ókeypis Húgó-Pox hverjum miöa. JÓH Vorvörurnar streymainn. Hágæða tískufatnaður frá H.M.C. Enskur sumarfatnaður á hagstæðu verði. , Buxur, buxnadraktir, draktir og bolir. KONUKVOLD MEÐ HEIÐARI SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 26. MARS Heiðar Jónsson snyrtir Framsóknarflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofan Akureyri, Glerhúsinu, símar 21 180,23150, fax 23617 Kosningaskrifstofan Húsavik, Garðari, sími 41225, fax 41877. Kosningaskrifstofan Dalvk, Skátahúsinu, sími 63280 Frambjóðendur flokkanna mæta á fundina sem haldnir verða áfimmstöðumí Norðurlandskjördæmi eystra. Hver flokkur fær 5 mínútur í upphafi en eftir það hefjast pallborðsumræður. Pallborðsumræðurnar stand í klukkustund en í lokin fær hver flokkur 7 mínútur. Stjórnendur verða Atli Rúnar Halldórsson, Arnar Páll Hauksson og Karl Eskil Pálsson. EVSTRfl FELRGSHEIHIUO VIHURRÖST ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS KL. 20.30 OLRFSFJORDUR MIÐVIKUDAGUR 29. MARS KL. 20.30 FELRGSHEIMILIÐ ÞQHSVEH FIMMTUDAGUR 30. MARS KL. 20.30 RRIIFRRRÍÍFN FELRGSHEIMILIÐ HNITBJÖRG IIIIUI IIIIIIUI 11 FÖSTUDAGUR 31. MARSKL. 20.30 FELRGSHEIMILIHUSRVIHUR LAUGARDAGUR 1. APRÍL KL.14.00. Sfjörnmðlaflohharnir í NorðurlandsHjördæmi eyslra.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.