Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 9
Föstudaaur 24. mars 1995 - DAGUR - 9 Þessi mynd var tekin á stofnfundi Júlíu á Bjargi 1. mars sl. Sérstakur gestur fundarins var Viðar Eggertsson, lcik- hússtjóri LA, sem er hér fyrir miðri mynd. Mynd: Robyn. Ahugamannaleikfélag stofnað á Akureyri: Hlaut nafinið Júlía - boðar til vakningarkvölds á Bjargi nk. mánudagskvöld Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 96-26900 Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hafnarstræti 97, hl. 2d, Akureyri, þingl. eig. Hönnunar- og verkfræð- ist. h.f., gerðarbeiðendur Akureyr- arbær, Iðnlánasjóður, Sýslumaður- inn á Akureyri og fslandsbanki h.f., 29. mars 1995 kl. 10.00. Hafnarstræti 97, hl. 3A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind h.f., gerðarbeiðendur Hekla h.f., Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og (slandsbanki h.f., 29. mars 1995 kl. 10.15. Hafnarstræti 97, hl. 5A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind h.f., gerðarbeiðendur Hekla h.f., Iðnlánasjóður, Landsbanki íslands og Islandsbanki h.f., 29. mars 1995 kl. 10.45. Hafnarstræti 97, hl. 6A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind h.f., gerðarbeiðendur Hekla h.f., Iðnlánasjóður, Landsbanki fslands og fslandsbanki h.f., 29. mars 1995 kl. 11.00. Þann 1. mars sl. var framhalds- fundur um stofnun nýs áhuga- mannaleikfélags á Akureyri hald- inn á Bjargi, félagsmiðstöð Bjargs á Akureyri. Þar ríkti mikill ein- hugur og samstaða um stofnun fé- lags sem geri leikstarfsemi að- gengilega, jafnt fötluóum sem ófötluðum, eldri sem yngri, eða öllum sem áhuga hafa á þátttöku. Stofnun þess var samþykkt sam- hljóða og félaginu valið nafnið í leynilegri kosningu. Tillaga um lög Júlíu voru samþykkt og stjóm kjörin, en hana skipa þau: Jón Hlöðver Askelsson, for- maður, Friðþjófur Sigurðsson, varaformaður, Ami Valur Viggós- son, ritari, Herdís Ingvadóttir, gjaldkeri, og Jóhanna Valgeirs- dóttir, meðstjómandi. I varastjóm eru Margrét Björgvinsdóttir, Jón Geir Hermannson og Páll Finns- son. Viðar Eggertsson var sérstakur gestur fundarins og setti fram í ávarpi sínu þá skoðun að full þörf væri fyrir slíkt áhugamannaleikfé- Leikhópurinn sem stendur að uppfærslunni á Silfurtúnglinu. Rósa Guðný Þórsdóttir, leikstjóri, situr í fremstu röð. LMA æfir Silfurtúnglið - stefnt að frumsýningu í Samkomu- húsinu 4. apríl nk. Leikfélag Menntaskólans á Ak- ureyri, LMA, hefur hafíð æfing- ar á Silfurtúnglinu eftir Halldór Laxness. Stefnt er að frumsýn- ingu í Samkomuhúsinu á Akur- eyri þann 4. aprfl nk. Leikstjóri er Rósa Guðný Þórsdóttir, fast- ráðinn leikari hjá Leikfélagi Ak- ureyrar, en hún leikstýrði einnig Stræti eftir Jim Cartwright fyrir LMA í fyrra. Að sýningunni standa um 30 manns. Halldór Laxness samdi Silfur- túnglið árið 1954 og hefur það síðan verið sett á svió nokkrum sinnum, meðal annars hjá Leikfé- lagi Akureyrar. Einnig hefur verið gerð sjónvarpsmynd upp úr verk- inu þar sem þjóðkunnir leikarar fara með aðalhlutverkin. Verkið á að gerast um 1950 á íslandi þess tíma. Það fjallar um Lóu, unga saklausa konu úr sjávarplássi úti á landi. Henni býöst að fara til Reykjavíkur að syngja á skemmtistaðnum Silfur- túnglinu. Hún er hamingjusam- lega gift og á bam og þarf því mikinn styrk og hugrekki til að fara suður gegn vilja bónda síns, sérstaklega vegna þess að á þess- um tíma voru hlutverk kynjanna enn bundin við gamlar venjur - konan heimavinnandi húsmóðir en eiginmaðurinn fyrirvinna heimil- isins. Hvemig Lóu vegnar kemur í ljós 4. apríl nk. Huers vegna G-listannP Dagný Marinósdóttir, húsfreyja, Sauðanesi: Ég tel G-listann öflugasta landsbyggðar- frainboðið. Ég treysti frambjóðendum hans best til að gera eitthvað róttækt í málefnum landsbyggðarinnar. lag í bæinn og lauk máli sínu með þeirri ósk að „Júlía“ mætti eignast marga „Rómeóa“ í framtíðinni. Félagið ætlar strax að hefjast handa og boðar til einskonar „vakningarkvölds" mánudaginn 27. mars nk. á Bjargi, Bugðusíðu 1, kl. 20. Þar fer fram samlestur úr leikriti og síðan sýnd videóupp- taka af uppfærslu annars áhuga- mannaleikfélags af sama leikriti. Þangað em allir félagar hvattir að koma og einnig nýir félagar, minnug þess að við störfum í anda leikstarfs fyrir alla. Það verður heitt á könnunni. Stefnt er að vor- dagskrá í maí. (Fréltalilkynning) Hafnarstræti 97, hl. 4A, Akureyri, þingl. eig. Byggingarfélagið Lind h.f., gerðarbeiðendur Hekla h.f., Iðniánasjóður, Landsbanki Islands og íslandsbanki h.f., 29. mars 1995 kl. 10.30.________________________ Höfn II, Svalbarðsströnd, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, gerðarbeið- endur Landsbanki fslands, Sýslu- maðurinn á Akureyri og Islands- banki h.f., 29. mars 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 23. mars 1995. Byggðavegi 98 Föstudag: íslenskir sjávarréttir kl. 15.00 Skuggi lakkrísgerð Laugardag: Sana efnagerð Sunnudag: Þórustaðir-Eyrarland gæðakartöflur g bIlasalan BHA U Greiðslukjör við allra hæji WBÍUUALAN BIIA Glerárgötu 36, Akureyri sími 21705 MMC Lancer GLXi árg. '93 ek. 21 þús. Verð: 1.280.000 Hyundai Sonata árg. '94 ek. 23 þús. Verð: 1.580.000 Toyota Corolla XL árg. '89 ek. 105 þús. Verð: 540.000 Honda Civic SDN árg. '91 ek. 50 þús. Verð: 870.000 Honda Civic ESi árg. '92 ek. 41 þús. hlaðinn aukahl. Verð: 1.350.000 Cherokee Chief sjálfsk. árg. '88 ek. 85 þús. Verð: 1.380.000 Mazda B-2600, vsk. bíll árg. ’87 ek. 130 þús. Verð: 690.000 m. vsk. Lada Sport árg. ’94 ek. 6 þús. Verð: 840.000 Toyota Camry GLi árg. '91 ek. 125 þús. Verð: 1.140.000 Hyundai Sonata árg. '93 ek. 82 þús. Verð: 1.190.000 Gífurlegt úrval vélsleða á söluskrá og á staðnum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.