Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 24. mars 1995 B RÆÐINúUR Spurningin Spurt á Akureyri Hefur þú farið í leikhús í vetur? Sigrún Óskarsdóttir: Já í Reykjavík, ég er þaðan, en í kvöld œtla ég að sjá DJöflaeyjuna." Stefán Júlíusson: „Ég á það eftir. ég aetla að sjá Kvennaskólaœvlntýrið í Freyvangi.” Vilberg Jónsson: „Ég œtla á Djöflaeyjuna ann- að kvöld.” Margrét Jóhannsdóttir: „Nei. en mig langar að sjá Djöflaeyjuna." Birkir Björgvinsson: „Nei." Hvað veistu? „Nú fór að versna tíð. Eln- hvern dag nœr veturnóttum var hann vanur að rjúka upp. Þá varð að fara að loka gluggum á kvöldin svo ekki rigndi inn og kaldur vindurinn klœddi trén úr taufi sínu á Place Contrescarpe.” Upphaf á heimsþekktri skáldsögu eftir heimsþekkt- an hðfund. Hvað heitlr sag- an og hver skrifar svo? 'IODMSUSISJ SS3UXDH JQPJJDH 'um -U|j6upjDj j DlS|ðA 'SnDM6U|UlðH )SðUJ3 n6ospip>(S jDuddn ja D))ðcf _í eldlínunni SuUað í krapinu /—\ Heilrœði ' dagsins Lítilsvirtu ekki smámuni. notaðu þá, þeir draga sig saman svo tilgagns f verði. Hver er maðurinn? Afmœlisbörn helgarinnar Eygló Kristín Gunnarsdóttir 40 ára Borgarbraut 20. Skagaströnd Laugardagur 25. mars Ingi Hjörtur Bjarnason 30 ára Neðrl-Svertlngsstöðum. Ytrl-Torfustaðahreppl Sunnudagur 26. mars Vala Tryggvadóttir 20 ára Stapasíðu 1. Akureyri Sunnudagur 26. mars Bjarney Inga Jónsdóttir 20 ára Eyrarvegl 35. Akureyri Sunnudagur 26. mars Hlín Einarsdóttir 60 ára Sólbrekku 11. Húsavík Sunnudagur 26. mars Svar við „Hver er maðurinn" tunjp uöufi ujnujs D '|jfiajn>jv P |JD)|JJDfaDq 'UOSSUjAp)DS jnpJDÖlDA Vikuleg spilavist í Húsi aldraðra á Akureyri er jafnan fjölsótt. en þar var þessi mynd einmitt tekin. Mynd: Robyn. Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Á morgun opnar Ingvar Porvaldsson málverka- sýnlngu hér í Safnahús- inu og að sjálfsögöu verð ég þar.“ sagði Guðni Halldórsson for- stöðumaður Safnahúss- ins á Húsavík. „Sýningin veröur líka opin á sunnudag og mánudag svo að ég geri ráð fyrir þvf að ýmlslegt sem tengist henni taki mest af tíma mfnum um þessa helgi. bess á milU œtla ég mér að nýta tfmann með fjölskyldu minni og svo œlta ég að moka snjö. það er óþrjótandi verkefni." sagði Guðni. „Örugglega hörkufjör" - segir Sigurgeir Haraldsson Úrslitaleikir íslandsmótsins í ís- hokki fara fram um helgina. Björn- inn kemur í heimsókn tll Akureyrar og mœtir SA í tvelmur lelkjum, á morgun og á sunnudag. Það þarf að vinna tvo leikl af þremur tll að tryggja titilinn þannig að SA getur tryggt sér sigur á heimavelll um helgina. Slgurgeir Haraldsson hefur verið í eldlínunnl með SA undanfarna tvo áratugl. „Þetta verður örugglega hörkufjör. Þeir eru grimmir í Birninum og hafa alltaf verið, enda eru þeirfarnir að vinna SR," sagði Sigurgeir um leikina. „Það er alveg á tœru að vlð verðum að klára þetta í tvelm- ur leikjum því það er að koma sumar." sagðl Sigurgeir, sem sagði langt því frá að hann vœri að gefa eftlr í baráttunni vlð sér yngrl stráka. „Það er svo gaman í þessu. Maður hœttir þessu ekki þó yngri strákarnlr séu farnir að naga á manni hœlana." Mlkið krapasull hefur verið á götum á Akureyri undanfarna daga og sumar húsagötur hrelnlega ófœrar fyrlr bíla. Sumlr hafa því gripið tll vélsleðans, sem varla eru þó hentug farartœkl á aðalgötum sem flestar eru orðn- ar auðar. Mynd: Robyn. Eplatínsluœði Ekki er öll vitleysan eins. Metið í epla- tínslu er „aðeins" 7,2 tonn og þetta gífurlega magn var tínt á aðeins átta klukkustundum. Metið var auðvitað sett í Bandaríkjun- um (hvar annars staðar?) og methaf- inn heitir George Adrian, 32ja ára. Metið var sett árið 1980.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.