Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 24. mars 1995 DA£E>VELJA eftlr Athenu Lee Föstudagur 24. mars (Vatnsberi \UÍSEy (20. jan.-18. feb ' V I dag þarftu ekki síbur a6 reiöa þig á abra en sjálfan þig. Þetta á sérstaklega vib um einhvern sem þú þekkir sem býr yfir ákveðinni reynslu. Piskar (19. feb.-20. mars) ) Vinátta og vibskipti fara ekki alltaf vel saman og vib núverandi kring- umstæbur ættir þú ab forbast slfk- ar abstæbur. Þú færb hagstætt vibskiptatilbob. (W Hrútur (81. mars-19. apríl) Þú hefur verib heldur órólegur upp á síbkastib. Ef þú gerir ekki eitt hvab í því er hætta á langvarandi leiba sem kynni ab taka óþægilega langan tíma ab losna vib. (W Naut (20. apríl-20. maí) Hib augljósa í fari annarra vekur áhuga þinn á því sem er ab gerast bak vib tjöldin. Þú ferb hugsanlega í óvænt ferbalag svo gerbu ráb fyr- ir því í áætlunum þínum. (M Tviburar (21. maí-20. júní) J Þú átt erfitt meb ab taka ákvörbun í erfibu máli því þú ert ekki viss um hvab þú vilt fá út úr því. Nú væri gób hugmynd ab taka sér smá frí meb þeim sem þér þykir vænt um. <3[ Krabbi (21. júní-22. júlí) D Þú færb fréttir sem reynast ekki þær sem þú hafbir vonast til. Gefstu ekki upp! Ef þú ert reibubúinn til ab endurskoba afstöbu þína getur þú enn náb vibunandi árangri. ( \fVU (25. júli-22. ágúst) J dag gerist þú sekur um ab vera óhóflega bjartsýnn varbandi þab sem þú ætlar ab koma í verk. Þetta gæti samt orbib árangursríkur dagur ef þú sýnir raunsæi. (E Meyja (23. ágúst-22. sept, d Reyndu ab nýta hæfileika þína til fulls því þú vekur athygli og hrób- ur þinn fer víba. Reyndu eitthvab nýtt um helgina; þab léttir lundina og ekki veitir af. Ví 'Wv°é -UF -UJ- (23. sept.-22. okt.) J Áhugaleysi og skortur á framtaks- semi hjá fólki í kringum þig fara ákaflega í taugarnar á þér. En þú ert líka óvenju uppstökkur svo hafbu ekki áhyggjur af þessu. Sporðdreki (23. okt.-2l Lreki^ . nóv.) ) Þér leibist og ert óánægbur meb sjálfan þig. Hugsunin er ekki rök- rétt svo ekki búast við of miklu af sjálfum þér. Notabu helgina til ab slaka á og koma þér í betra form. Bogmaður A /^l X (22. nóv.-2I. des.) J G Þab má lítib fara úrskeibis í dag til ab þab fari í skapið á fólkinu í kring- um þig. Þetta hefur ekki bein áhrif á jig nema ab því leiti ab þab er erfitt ab gera þessu fólki til hæfis. (Steingeit \jT7l (22. des-l9.jan.) J Eigingirni er ríkjandi mebal þeirra sem þú umgengst svo þú verbur fyrir vonbrigbum ef þú hefur ætl- ab þér ab bibja einhvern ab gera oér greiba í dag. En... ef hann ER sonur hans þá kemst hann í röðina um arf { , eftir hann! jTómas Péturs- son yngri? Það hressir mig við þegar ég er svona niðurdregin!, ' Mér er sama um Hvers vegna ertu niðurdregin Andrésína?. © Bulis //-/» A léttu nótunum Undir bekkinn Sálfræbingurinn: „Af hverju leggstu undir bekkinn, en ekki ofan á hann, eins og allir abrir sjúklingar sem hingab koma?" Sjúklingurinn: „Ja, ætli þab sé ekki af því ab ég er bifvélavirki." Þú vebur ekki í tækifærum á kom- andi ári þótt þab velti vissulega á sjálfum þér ab mestu; sérstaklega þegar litib er til fjármálanna. Fé- lagslífib ætti hins vegar ab blómstra og ef frá er talinn smá abskilnabur um mitt árib, ætti ást- arlífib líka ab verba með besta móti. Orötakiö Þab er dagur til stefnu Merkir að ekkert liggi á, nægur tími sé til einhvers. Orðtakib er kunnugt frá 19. öld. Orbtakið er fengið úr lagamáli. Samkvæmt fornum lögum var stefna ýmist lögleg allan daginn eða nokkurn hluta hans. Eiginleg merking er kunn úr Grágás. Þetta þarftu áb vita! Frægur golfvöllur Frægasti golfvöllur heims er vafa- laust St. Andrews á austurströnd Skotlands. í raun er þar um ab ræba fjóra 18 holu velli og er einn þeirra, The Old Course, tal- inn elsti golfvöllur í heimi - frá 15. öld. Sá völlur er fyrirmynd allra annarra golfvalla. Spakmæiib Sjálfslýsing Lýstu þér ekki, því að meban þú gerir þab gnæfir þab sem þú ert yfir þig og hrópar svo hátt, ab ég heyri ekki gegn hverju þú ert ab mögla. (Emerson) • Dýrar veigar Eitt af vinsæl- um umræbu- efnum hér á landi er verb- lagning á brjóstbirtunni. Sumum þykir ab vísu drop- ____ Inn hvergi nógu dýr en abrir benda á ab útlendingar taki nánast u- beygju framhjá iandinu þegar þeir heyri áfengisverbib nefnt. Brennivínsverbib var til umræbu í áfenglsversluninni á Saubár- króki og þar urbu menn ásáttir um ab þab væri alltof hátt. Réttast væri ab hætta alveg ab kaupa vín á þessu okuryerbi og snúa sér ab landanum. í stabinn fyrir bjórlnn mættl sem best kaupa gambra. Ab fenginni þessari niburstöbu var kallab í „Ríkisstjórann" og honum tjáb þessi niburstaba. Hann var ekki lengi til svars og kímdi vib: Efgambra sötrib glebín dvín og gleymska minnib skekur. Handa ykkur ó ég vín sem abelns fögnub vekur. • Styburbu þá Skobanakann- anir tröllríba þjóbfélaginu þessa dagana. Stöb 2 gerir slíkar meb reglulegu milli- bili og auk þess ab spyrja fólk út úr um stjómmálaflokk- ana og fylgi vib þá eru lagbar fyrlr spurningar um hin ýmsu þjóbfélagsmál sem eru ofarlega á baugl. Kona ein á Akureyri fékk upphringingu af þessu tagi á dögunum og svarabi af bestu samvisku en þegar kom ab spurningum um kennaraverk- fallib þótti henni langt gengib því spurt var hvort hún stybji kennara enn í verkfalli sínu. Heldur þótti konunnf spurning- in vera litub og brást hin versta vib. Kennarar áttu mun meiri samúb hjá henni en fyrirspyrj- andanum. • Gráöugir íslend ingar Íslendíngar þykja oft á tíb- um nokkub fijótir ab fagna árangri, jafnvél löngu ábur en hann næst. Á vibskiptamál- inu kalla menn jetta ab eyba gróbanum fyrif- fram og ekki þarf lengi ab leita til ab finna dæmi um þab. Eitt slnn voru tveir íslendingar á al- þjóblegri vörusýningu og þegar libib var langt á hana hittust þeir á sýnlngarsvæbinu og báru saman bækur sínar. „Hvemig hefur gengib hjá þér," spurbi annar. „Mjög vel," svarabi hlnn. „Ég hef fræbst um margt sem á eftir ab koma ab miklu gagni, rætt vib ýmsa áhrtfamenn hjá stórum fyrirtækjum, fengib afar jákvæb vibbrögb vib vörukynn- ing'um og náb í fjöldann allan af mikilvægum samböndum". „Já, einmitt þab," sagbi sá fyrri. „Ég hef ekki selt neitt heldur!" Umsjón: jóhann Ólafur Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.