Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 13
DACSKRA FJOLMIÐLA Föstudagur 24. mars - DAGUR -13 17.00 FréttaskeyU 17.05 Lelðarljóa 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Draumastelnnlnn 18.25 Úr rfld náttúrunnar Hunangsætur og frjóberar 19.00 FJOráfJOlbraut 20.00 Fréttlr og veður 20.45 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit - bein útsending. 21.55 Eln stér fjölskylda Þáttur um gerð myndarinnar Einn- ar stórrar flölskyldu eftir Jóhann Sigmarsson kvikmyndaleikstjóra, sem verður frumsýnd 30. mars. Dagskrárgerð: Guðjón Ágúst Krist- insson og Torfi Franz Ólafsson. 22.20 Ráðgátur (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Tveir starfsmenn alríkis- lögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Atrlði í þættlnum kunna að vekja óhug bama. 23.10 Skemmtikraftar (The Comics) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lyndu La Plante um grinista sem verður vitni að morði og flakkar um Eng- land með morðingjana á hælunum. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugardagskvöld. Leik- stjóri er Diarmuid Lawrenoe og að- alhlutverk leika Tim Guinee, Danny Webb og Michelle Fairley. Þýðandi: Reynir Harðarson. 00.55 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok STÖÐ 2 15.50 Popp og kók (e) 16.45 Nágrannar 17.10 Glæstar vonlr (The Bold and the Beautiful) 17.30 Myrkfælnu draugamlr 17.45 Freysi froskur 17.50 Ási einkaspæjarl 18.15 NBAtilþrif 18.45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19.1919:19 20.20 Elríkur 20.50 Imbakassinn 21.20 LoisogClark (Lois & Clark - The New Advent- ures of Superman) 22.10 Saga úr Vesturbænum (West Side Story) Óskarsverðlaun- m verða afhent vestur í Bandaríkj- unum eftir þrjá daga og í kvöld sjáum við eina frægustu Óskars- verðlaunamynd allra tima. Sagan úr Vesturbænum fjallar um Rómeó og Júliu nútímans, þau Tony og Mariu sem tengjast hvort srnni unglingaklikunni í New York. 00.40 Erfðagalli (Tainted Blood) Hörkuspennandi mynd um skelfilegan geðsjúkdóm sem gengur í ættir og veldur þvi að hinir sjúku eru haldnir dráps- æði. Sagan hefst á þvi að sautján ára strákur myrðir fósturforeldra sina og fremur síðan sjálfsmorð. Stranglega bönnuð bðmum. 02.05 Sölumaður á ferð (Traveling Man) Sölumaðurinn Ben Cluett hefur verið á ferð og flugi í fúnmtán ár en rót kemst á einkalíf Bens þegar hann kynnist ungri og fallegri konu í New Orle- ans á Mardi Gras hátíðmni. Bönn- uð bömum. 03.45 Þar tli þú komst (Till There Was You) New York búúm Frank Flynn fær boð frá bróður sinum um að heúnsækja hann á fallega eyju í Kyrrahafi. Flynn lætur tilleiðast en þegar á staðinn er komið er bróðú hans horfinn sporlaust. Bönnuð böm- um. 05.15 Dagskrárlok © RÁS1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayflrllt og veðurfregn- Ir 7.45 Maðurlnn á götunnl 8.00 Fréttir 8.10 Kosnlngabomlð Að utan 8.31 Tíðlndl úr mennlngarliíinu 8.40Gagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 „Ég man þá tíð" 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflml með Halidóru Bjömsdóttur. 10.10 íslenskar suiásögun „Nancy meðal íslendlnga „ eftú Þorstem Antonsson. Höfund- urles. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið i nærmynd Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þóidis Arnljótsdóttú. 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.01 Aðutan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðllndin 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrlt Útvarps- lelkhússins, Likhúskvartettmn eftú Edith Ran- um. Þýðrng: Sverrir Hólmaisson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 13.20 Stefnumót með Sigrúnu Bjömsdóttur. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar11 eftú Úlfar Þormóðsson. Þórhalur Sigurðsson lýkur lestrúium. 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og únyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiglnn 15.50 Kosningahomið 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeú Eggertsson og Steinunn Harðardóttú. 16.30 Veðurfregnb' 16.40 Púlsbm - þjónustuþóttur. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarJwl - Grettls saga Ömólfur Thorsson les (19) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoð- uð. 18.30 Kvika Tiðindi úr menningariifmu. Um- sjón: Jón Ásgeú Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnlr 19.35 Margfætlan - þáttur fyrir ungilnga 20.00 mjóðrltasafnlð 20.30 Mannlegt eðU 4. þáttur: Galdramenn. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttú. 22.00 Fréttlr 22.07 Maðurinn á götunnl 22.24 Lestur Passiusálma Þorleifur Hauksson les (35) 22.30 Veðurfregnb 22.35 Þriðja eyrað Tónlist frá Norður-Indlandi. 23.00 KvöidgesUr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttb 00.10 Tónstlginn Umsjón: Bergljót Anna Haralds- dóttú. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tfl morguns RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tuiifslns Kristrn Ólaísdóttú og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó isiand Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 HaUótsland 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttb 12.45 Hvitb máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorraiaug 16.00 Fréttb 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttb 17.00 Fréttb - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttb 18.03 ÞJóðarsáUn - ÞJóðfundur i bebrni útsendlngu Simúrn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttb 19.32 MUU steins og sleggju 20.00 SJónvarpsfréttb 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón- Ust 22.00 Fréttb 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttb 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnb 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áúam. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttb 02.05 Með grátt i vöngum 04.00 Næturtónar Veðurfregnú kl. 4.30. 05.00 Fréttb 05.05 Stund með Jefferson Ab- plane 06.00 Fréttb og fréttb af veðri, færð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar 06.45 Veðurbegnb Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 8.10-8.30 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaiða kl. 18.35- 19.00 Heildsala Takið eftir íspan h/f, Akureyri, Heildsala, sfmi 96-22333, fax 96- 23294. • Silikon. • Akrýlkítti. • Úretan. • Þéttilistar, svartir og hvítir. • Festifrauö, þéttipulsur. • Silikonprimer, eldvarnaborði. • Öryggisskór. • Vinnuvettlingar. íspan h/f, Akureyri, Heildsala sfmi 96-22333, fax 96-23294. OA: Fundur í Akureyrarkirkju (kap- ellu), mánudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Flóamarkaður föstud. kl. 10-17. Kl. 18. 11 + Laugardag kl. 9-16. Ráðstefnan „Stundin er komin.“ Sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 16. Heimilasamband fyrir konur. HSSE m/ÍTASUnnUKIfWJAH wsmmshlId Föstud. 24. mars kl. 17.30. Barna- kirkjan KKSH. Öll böm velkomin. Laugard. 25. mars kl. 20.30. Bæna- samkoma. Sunnud. 26. mars kl. 15.30. Vakn- ingasamkoma. Stjórn: Rúnar Guðna- son. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Bamagæsla er á sunnudagssamkomun- um. Samskot tekin til starfsins. Allir em hjartanlega velkomnir. I.O.G.T. Umdæmis- og þingstúku- þing verður laugardaginn 25. mars kl. 14 að Varð- borg, félagsheimili templara. Stigveit- ing og venjuleg þingstörf. Mætum öll! Umdæmis- og þingtemplar. Akureyrarprestakall: Hclgistund verður á Fjórðungssjúkrahúsinu nk. sunnudag 26. mars kl. 10.30. GG Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður nk. sunnudag 26. mars kl. 11 f.h. Öll böm em velkomin og foreldrar em einnig hvattir lil þátttöku. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 26. mars kl. 14. Michael Jón Clarke syngur einsöng í athöfninni. Sálmar: 219, 541,340 og 547. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 16. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Æskulýðsféiagið heldur fund í kapell- unni nk. sunnudag k. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 27. mars kl. 20.30. Akurey rar kirkj a.______________ Glerárkirkja: Laugardagur 25. mars: Biblíulestur og bæna- _/|| I Ijv stund verður í kirkjunni ssyLllw*1' kl. 11. Sunnudagur 26. mars: Barnasam- koma veróur í kirkjunni kl. 11. Foreldrar eru hvattir til að mæta meó börnum sínum. Messa verður kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar. Fundur æskulýðsfclagsins cr kl. 18. Guðsþjónusta verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10 árdegis. Guðsþjónusta vcrður að Dvalar- heimilinu Hlið kl. 16. Sóknarprestur. Möðruvaliaprestakall: Sameiginleg æskulýðsguðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður í Möðm- vallakirkju nk. sunnudag kl. 14. Amaldur Bárðarson fræóslufulltrúi predikar. Æskulýðsleiðtogar úr Glerár- kirkju leiða söng. Fermingarböm aðstoða. Sóknarprestar._____________________ Laufássprestakall: VKirkjuskóli nk. laugardag J 25. mars í Svalbarðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldiö 26. mars kl. 20.30. Sóknarpresturinn kemur og messar sjálfur og fermingarbörn aðstoða. Sóknarprestur. Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartilfellum._____________________ Minningarspjöid fyrir Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pe- dró._________________________________ Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu aö Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Munið söfnun Lions fyrir endurhcefingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glcesibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-4018 98 n Vegna jarðarfarar verður Mjólkursamlag KEA lokað eftir hádegi föstudaginn 24. mars ••• Mjólkursamlag KEA Akureyri Simi 96-21400 Vátryggingaráðgjafi Vátryggingafélagið Ábyrgð óskar eftir að ráða til starfa vátryggingaráðgjafa á Norðurlandi. Starfssvið hans er sala vátrygginga svo og ráðgjöf til við- skiptavina okkar og annarra um val vátrygginga og gildissvið þeirra. Ábyrgð hefur starfað á (slenskum vátryggingamarkaði síðan 1961 og beinir vátryggingum sínum til þeirra sem valið hafa sér lífsstíl bindindis og heilbrigðs lífsmáta. Umsóknir um starfið skulu berast til umboðsmanns fé- lagsins á Akureyri, Varðar L. Traustasonar, Hvíta- sunnukirkjunni við Skarðshlíð fyrir 31. mars nk. til eftingar bindindis og heilsu. Umboðið á Akureyri, sími 96-12230. Leikfélagið Locos kynnir ærslaleikinn Draumur ídós eftir Sandi Toksvig og Elly Brewer. 6. sýning 24. mars. Lokasýning Sýningar hefjast kl. 20.30. Sýnt er í Gryfju VMA Miðaverð kr. 500 Miðapantanir í síma 23731 milli kl. 16 og 18. G-listinn opnar kosningaskrifstofu í Ólafsfirði Á morgun, laugardag, kl. 15 opnar G-listi Alþýðubandalagsins og óháðra kosningaskrifstofu í Ólafs- firði. Skrifstofan verður í Guð- mundarhúsi, Strandgötu 7. í tilefni opnunarinnar verða Ámi Steinar Jóhannsson, sem skipar annaö sæti G-listans, og Svanfríður Hall- dórsdóttir, sem skipar fimmta sæt- ið, á staðnum og ræóa við gesti. Kaffi verður á könnunni og að sjálfsögðu einnig te. Fólk er hvatt til að líta við og ræða við fram- bjóðenduma. Kosningaskrifstofan verður op- in um helgar kl. 15-17 og virka daga kl. 20-22. Síntinn á skrifstof- Unnier 62512. (Fréltatilkynning) BELTIN BARNANNA VEGNA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.