Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 24.03.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 24. mars 1995 Húsnæði í boðí Herbergi til leigu á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 26984 eftir kl. 20. Sala Hef veriö beöinn aö selja 1 stk. 20 feta gám og 2 stk. 40 feta geymslu- gáma. Einnig til sölu 1 stk. Grunfoss dæla, 19 bar. Hallgrímur Antonsson, sími 96-61196 og 61164, Dalvík. Vélsleðar Til sölu Yamaha Viking vélsleöi, árg. '89 meö hátt og lágt drif + bakkgír. Algjör vinnuþjarkur og feröasleði. Lítiö ekinn og óslitinn sleöi I sérflokki. Verö kr. 350 þús. Uppl. í síma 95-12577._________ Til sölu Polaris Indy 500 vélsleði, árg. '89. Ek. 1800 mílur. Nýyfirfarinn. Verö kr. 350 þús. Uppl. í síma 12664.____________ Til sölu Polaris Indy Trail Delux vél- sleöi, árg. '91, 56 hestöfl, tvöfalt sæti og rafstart. Uppl. í síma 96-81344 og einnig 81111, Kiddi. Hárgreiðsla Hárgreiðslufölk athugiö: Hér er ykkar tækifæri en viö erum stór hárgreiöslustofa í Reykjavík sem er full af skemmtilegu fólki en vegna mikilla anna bráövantar okk- ur fólk í vinnu. Það sem viö bjóöum uppá er: Góö laun, sveigjanlegur vinnutími, húsaleigustyrkur, og ef þarf útvegum viö húsnæöi sem er við hliöina á vinnustaönum og hefur ókeypis aögang aö líkamsrækt. Vinsamlegast sendiö skriflegar upp- lýsingar í pósthólf 212, 200 Kópa- vogur eöa hringið í síma 989- 64544 eftir frekari upplýsingum. Spámiðlll Les f fortíö, nútíö og framtfö, hlut- skyggni og fjarskyggni. Er meö upptökutæki á staðnum. Þeir sem pöntuöu fyrir jól, vinsam- lega staöfestiö. Verö á Akureyri frá 26. mars til 1. apríl. Tek greiöslukort. Uppl. og tfmapantanir í síma 91- 651426, Sigríður Klingenberg. Spái f indfána- og sfgaunaspil. Kristalheilun og orkujöfnun. Ráögjöf fyrir þá sem þjást af sí- þreytu og canida sveppasýkingu. Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg- inum 26. mars til 2. apríl. Uppl. og tfmapantaiiir f símum 91- 642385 og 96-21048. Antik Hjá ömmu færöu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóöur, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Visa og Euro raögreiöslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránufélagsgötu 49 (Laufásgötumegin), sími 27743. CENGIÐ Gengisskráning nr. 62 23. mars 1995 Kaup Sala Dollari 62,48000 65,88000 Sterlingspund 99,14700 104,54700 Kanadadollar 44,07200 47,27200 Dönsk kr. 11,13520 11,77520 Norsk kr. 9,95490 10,55490 Sænsk kr. 8,52330 9,06330 Finnskt mark 14,21910 15,07910 Franskur franki 12,52180 13,28180 Belg. franki 2,14290 2,29290 Svissneskur franki 53,85530 56,89530 Hollenskt gyllini 39,75890 42,05890 Þýskt mark 44,69090 47,03090 itölsk llra 0,03572 0,03832 Austurr. sch. 6,32710 6,70710 Port. escudo 0,42170 0,44870 Spá. peseti 0,47950 0,51350 Japanskt yen 0,70299 0,74699 írskt pund 98,96500 105,16500 Heilsuhornið Vegna slæms veöurs í síöustu viku endurtökum viö Hunangsviku f Heilsuhorninu!!! Kynnist því hvaö ekta hunang er. Okkar hunangi fylgja góöar upplýs- ingar um meöhöndlun, því meö- höndlun hunangsins og hunangsbú- anna skiptir öllu máli þegar safna skal ekta huangi. 10% afsláttur af öllum tegundum þessa viku. Bætum samt viö eins og til stóö! 15% afsláttur af glútenfrfu „Biscu- its.“ Minnum á sykurlaus ávaxtaþykkn- in og sulturnar góöu. Heilsuefnin frá Pharma Nord eru meö bestu bætiefnum sem völ er á, s.s: Bio Biloba fyrir minnið og blóð- rennsliö. Bio Chrom, jafnar blóðsykurinn og minnkar sykurþörfina. Bio Fiber, góð trefjaviöbót. Bio Caroten, nauösynlegt fyrir sjón- ina og húöina. Bio selen+sink, frábært fjölvítamín. Bio hvítlauk þar sem 1 tafla dugir fyrir daginn. Og þaö sem allir tala um í dag, Bio Q 10. Propolis olía gegn eyrnabólgu, Pro- polis dropar viö munnangri og háls- bólgu. Góöar olíur, upphitunar, verkjastillandi, og slakandi. Nýjar spennandi ilmolíur f Ilmker. Nýkomiö sesamsnakk úr Iffrænt ræktuöum hráefnum. Það er líka hægt aö boröa hollt snakk!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagata 6, Akureyri, sími 21889. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Græna hjólið Græna hjóliö, búvélamiölun, Vföigerði, sfmi 95-12794. Vantar vélar og tæki á skrá, tals- verö eftirspurn. Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. TeppahúsiÖ, Tryggvabraut 22, sfmi 96-25055. Flísar Tipparar! Getraunakvöld í Hamrl á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getrauhanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími 12080. Sýnir þú fyrirhyggju í hálkunni? • Mannbroddar og ísklær undir skóna. • Vatnsvarnarefni á alla skó. • Skóviögerðir, t.d. rifur við sóla, rennilásar, sólning, hælplötur, hælfóöur, hælfestingar, saumur ofl. • Vööluviögeröir. • Ökklahlífar. • Lyklasmíði. Skóvinnustofa Haröar, Hafnarstræti 88, sími 24123. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast, æskileg stærö 60-90 fm. Þarf ekki aö vera viö Miöbæinn. Uppl. í síma 23225 og 23824. Bifreiðar Cherokee jeppi árg. '75, sjálfskipt- ur, 360 cc vél, 33“ dekk. Verö 95 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 43560 og 43666. á Ll ill HilAiAill ÍxilLIU kilEiliJÍÍiBíjFllriB.fiirliniiil [ ~ ;* 5 il illi! JUulwJsí] LEIKFELflGHKÖREyRflR Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Frumsýning föstudag 24. mars kl. 20.30 - Uppselt 2. sýning laugardag 25. mars kl. 20.30 - Uppselt 3. sýning föstudag 3t. mars kl. 20.30 4. sýning laugardag 1. apríl kl. 20.30 •lU va Miöasaliin er opin virka ilaga nenia mánudaga kl. 14 - IS og sýningardaga fram aö sýningu. Greiðslukortaþjónusla ^ Sími 24073 A CcreArbíé S23500 BORGARBIO OG HASKOLABIO SYNA: DUMB & DUMBER Voða, voða, voða, voða forsýníngarhelgi! Myndin sem dýpkar hugtakið "heimska" á eftirminnilegan hátt. Bannað að vera svona vitlaus. Engar miðapantanir - aðeins 6 forsýningar. Föstudagur og laugardagur: (Forsýningar) Kl. 21.00 og 23.00 Dumb & Dumber DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurieiö!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar I magnaðri spennumynd. Wesley á (höggi við Kfldjarfa hryðjuverkamenn. í flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur aftur niður og það gera þeir sko ( Drop Zone. Glaðningur úr háloftunum!! Horfið til himinsl! I aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy-Butler. Leikstjóri er John Badham. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 Galtóm fífl og fávitar Móttaka smáauglýslnga er tll kl. f f .00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- -23T 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.