Dagur - 05.05.1995, Side 2

Dagur - 05.05.1995, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 5. maí 1995 FRÉTTIR Víða mikill snjór í kartöflugöröum - uppskeru í haust gæti seinkað Um þessar mundir eru kartöflu- bændur að setja útsæðiskartöfl- ur í spírun og strax og snjóa leysir úr görðum fara menn í að setja miður. Að sögn Ólafs Vagnssonar, ráðunauts hjá Bún- aðarsambandi EyjaQarðar, verð- ur að gera ráð fyrir að jafnvel þó fari að hlýna, verði menn á Eyjaijarðarsvæðinu að bíða fram undir mánaðamót með niðursetningu, sem er nokkuð seinna en venja er. „Garðar verða að þoma nokkuó vel til þess að hægt sé að fara um þá. Hér á svæðinu er það talsvert breytilegt hversu mikill snjórinn er, en t.d. í Höfðahverfi sem er nokkuð mikið kartöfluræktarsvæói, er víða feikilega mikill snjór í görðum. Það jákvæða er hins vegar að sennilega er jörð víðast nánast frostlaus undir þessum snjó og þá getur maður reiknað með að garð- amir þomi fljótt eftir að snjórinn er Giljaskóii á Akureyri: Sjö sækja um stöðu skólastjóra Alls bárust sjö umsóknir um stöðu skólastjóra við Giljaskóla á Akureyri en skólinn tekur til starfa í Giljahverfi næsta haust. Þeir sem sóttu um eru Andri Marteinsson, Hafnarfirði, Garðar Karlsson, Mývatnssveit, Halldóra Haraldsdóttir, Akureyri, Hólm- fríður Guömundsdóttir, Þelamörk, Jón Einar Haraldsson, Eiðum, Ra- iner Lorenz Jessen, Akureyri og Sveinbjöm M. Njálsson, Dalvík. Skólanefnd kemur saman í næstu viku til að fara yfir um- sóknimar en síðan mun fræóslu- stjóri fá umsóknirnar til umfjöll- unar. Það er svo Bjöm Bjamason, menntamálaráóherra, sem hefur valdið og ræður í stöðuna. KK farinn," sagði Ólafur. Víða á Suðurlandi hefur nánast enginn snjór verið, en hins vegar er þar víða mikið frost í jörðu, t.d. í Þykkvabænum. „Það er alveg óvíst að það verði nokkuð fyrr hægt að setja niður þar. Þó dálítió þýtt lag sé ofaná, þá er jörðin svo köld meðan klaki er undir að það er ekki talið ráölegt að setja niður.“ Björn Sigurðsson hjá Bflaklúbbi Akureyrar, sem er fram- kvæmdaaðili að þeim hluta ís- landsmeistaramótsins í vélsleða- akstri sem fram átti að fara um sl. helgi, en var frestað vegna hörmulegs banaslyss er einn keppenda úr Garðabæ fórst við vélsleðaakstur ofan Akureyrar- bæjar, segir að hætt hafí verið við að halda mótið, ekki síst vegna þessa hörmulega atburð- ar. Björn segir að mörgum þeim sem standi að þessum mótum sé farið aö ógna sá hraði sem fylgir þessari íþrótt og þá um leið hættan sem er því samfara. Hann segir að endurskoða þurfi frá grunni reglur um aldur þeirra sem fái aksturs- réttindi á sleðana, í dag er það bundið vió skellinöðrupróf, sem hægt er að öðlast við 15 ára aldur. Næsta hluta Islandsmeistara- mótsins var fyrirhugað að halda á gamla skíðasvæóinu á Seljalands- dal við Isafjörð 13. og 14. maí nk. ef áhugi er fyrir þátttöku af land- inu öllu, annars verður því aflýst. Aðspurður hvort þetta gæti ekki haft áhrif til seinkunar á að nýjar kartöflur komi á markað í haust sagði Ólafur að þar kæmu fleiri þættir inní. „Að öðru jöfnu er alveg ljóst að það hefur áhrif til seinkunnar á uppskeru ef seint er hægt að setja niður. Hins vegar er kartöfluræktin svo mikið háó veð- urfarinu nánast allan sprettutím- Þátttakendur þar gætu verið milli 50 og 60 og yrói keppt á spymu- braut, í brautarkeppni, fjallaralli og snjókrossi. Halldór Þórisson í Súðavík segir málið í biðstöðu, en sú skoðun eigi hljómgrunn á Norður- landi að ekki eigi að halda fleiri mót á þessum vetri og án þeirra þátttöku verði mótið ekki haldið. Keppendur aö sunnan hafi hins vegar lýst sig reióubúna til að mæta til keppni fyrir vestan. Hall- dór segir réttindamál á vélsleða blandist nú inn í umræóuna. 15 ára unglingar sem fái skellinöðru- réttindi á 50 cc hjól öðlist um leið réttindi á vélsleða sem geti verið Fimm manna nefnd sem unnið hefur að tillögugerð um framtíð- arskipan skólamála í Mývatns- sveit mun senn ljúka vinnu sinni og skila af sér til sveitarstjórnar. í nefndinni eru þrír aðilar heima- manna, þ.e. sveitarstjóri, oddviti og fulltrúi suðursveitunga, auk aðila frá ráðuneytinu og Trausta Þorsteinssonar fræðslustjóra. Að sögn Trausta er vinnu nefndarinnar ekki lokió, en hún ann að góð hlýindi og nægur raki geta vegið þetta upp. Sprettutím- inn er sá þáttur sem að öðru jöfnu er mest takmarkandi í sambandi við kartöfluuppskeru, því við er- um í rauninni alveg á mörkum þess að geta ræktað kartöflur. Seinkun um jafnvel einhverjar vikur að vori hlýtur því aó öóru jöfnu að seinka öllu á haustinu og meó allt aö 150 cc vélarstærð. Innan Landssambands íslenskra vélsleðamanna, LÍV, hafi ýmsir lýst yfir áhuga á því að færa aldur- inn niöur í 14 ár en það sé rangt að hans mati, réttara væri að binda réttindin við bílpróf, þ.e. 17 ára aldur. Tækin séu ekki sjálf hættu- leg, heldur ökumennimir í sumum tilfellum. Meiri orka, eykur oft hraðann sem síöan eykur hættuna á óhöppum eða jafnvel alvarleg- um slysum. Halldór segir að slysið á Akur- eyri hafi komið við marga og ef menn telji að mótið fyrir vestan sé haldið í skugga þess verði ekki af mótshaldinu á Seljalandsdal. GG stefnir að því að skila af sér í þessum mánuði. í augnablikinu væri lítið annaó um málið að segja, fjallað hafi verið um það frá ýmsum hlióum og reynt að greina þær leiðir sem færar eru. „Nefndin skilar bara af sér til sveitarstjómar og síóan er þaó hennar aó taka ákvörðun hvemig hún meðhöndlar þessi gögn, hún situr uppi með bæði völina og kvölina," sagði Trausti. HA jafnframt að draga úr líkunum á góðri uppskeru.“ Eins og menn muna var kart- öfluuppskera góð sl. haust og nægar kartöflubirgðir eru í land- inu. Raunar talsvert umfram inn- anlandsneyslu og hefur talsvert magn verið flutt út, aðallega til Noregs, en uppskera var óvenju lítil í Vestur-Evrópu sl. haust. „Það er nokkuð ljóst að það ættu að vera nægar kartöflubirgðir í landinu til hausts, ef mönnum tekst að geyma þær svo viðunandi sé,“ sagði Olafur Vagnsson. HA Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráð heimsótti Leikfé- lag Akureyrar í Samkomuhúsið í gær og átti vióræður við full- trúa leikfélagsins. Leikfélags- menn greindu firá starfi at- vinnulcikhúss á Akureyri síðan 1973 og áhuga á að efla það. Ákveðið var að setja á stofn vinnuhóp fulltrúa leikhússráós og bæjarráðs til þcss að vinna aó tillögugerð um framtíðar- skipulag og fjármögnun leik- hússins. Bæjarráó tilnefndi Sigfríði Þorsteinsdóttur og Sig- ríði Stefánsdóttur í vinnuhóp- innv ■ Á fundinum var cinnig rætt um viðhald og endurbætur Samkomuhússins og eldvamir þar. Af því tilefni beinir bæjar- ráö því til húsnefndar Sam- komuhússins að skoða sérstak- lega eldvamir og eftirlit húss- ins og leggja fram tillögur þar um. ■ Bæjarráð hefur samþykkt að veita Lúðrasveit Akureyrar styrk til húsakaupa á árinu 1995 að upphæð kr. 300.000.-. Bæjarráð hefur samþykkt aó styrkja danslistar- og ncmenda- sýningu Amar Inga, fjöllista- manns, sem hann hyggst efna til á Akurcyri dagana 2.-5. júní nk. Sýningin cr styrkt mcð kr. 120.000,- til greióslu húsnæð- iskostnaðar. ■ Bæjarráð hefur hafnað for- kaupsrétti á lögbýlinu Hlíð (Litlu Hlíð) við Þórunnarstræti. Bæjarráði hefur borist erindi frá Sjálfsbjörgu á Akureyri og nágrenni, þar sem þeirri ósk er komið á framfæri við bæjar- stjóm „að tryggt verói að öll orlofshús Kjamabyggóar vcrði aðgengileg fötluðu fólki.“ ■ Bæjarráói hefur boríst erindi frá forstöðumanni Listasafns- ins, þar sem þess er farið á leit vió bæjarráð aó hitalögn verði lögó í gangstétt noröanmcgin viö Kaupvangsstræti, þcgar stéttin veróur endumýjuó. Áætlaður kostnaóur við hita- lögn í stéttina er um kr. 150.000.-. Bæjarráð heimilar tæknideild að vcrða við erind- inu. ■ Meó tilvísun til bókunar bæjarráðs frá desember sl. um skoöun á innkaupum bæjarins á vörum og þjónustu var lögð fram tillaga um tímabundna ráðningu starfsmanns, sem ynni að þessum og fleiri mál- um og mótaði tiilögur um inn- kaupastefnu fyrir bæinn, Bæj- arráó hefur falió bæjarstjóra að láta útfæra lýsingu á starfínu nánar og samþykkir að auglýst veröi eftir manni tímabundið í 7 mánuði til þess að vinna að verkefninu. Samkór Árskógsstrandar heldur söngskemmtun í Árskógi laugardaginn 6. maí kl, 21.00. Stjórnandi kórsins er Guðmundur Þorsteinsson. Undirleikarar Pálína Skúladóttir og Árni Ólason. Karlakvartett syngur. Kynnir kvöldsins er Birgir Sveinbjörnsson. Hljómsveitin SPK leikur fyrir dansi að söng loknum. Nefndin. Opinn S/vkureyrÍ fyrirlestur Hnattrænar umhverfisbreytingar og viðbrögð við þeim Tími: Laugardagur 6. maí 1995, kl. 14.00. Staður: Háskólinn á Akureyri v/Þingvallastræti, stofa 24, 2. hæó. Flytjandi: Dr. Halldór Þorgeirsson, deildarstjóri umhverf- isdeildar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Efni: Hnattrænar umhverfisbreytingar og viðbrögð við þeim. Síðasta íslandsmeistaramótiö í vélsleðaakstri á Seljalandsdal? Áhugi á að binda réttindi á vélsleða við bílpróf Drullumallað. Mynd: Robyn Skólamálin í Mývatnssveit: Styttist í niöurstöðu

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.