Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 8

Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 5. maí 1995 BRÆÐINCUR Spurningin Spurt á Akureyri í hvaða sœti lendir íslenska landsliðið í HM í handbolta? Grétar Guðni Guðmundsson: „Eigum við ekkl aö segja að þeir taki bronsið." Póra Jósepsdóttir: „Ég spói sjötta sœti." Anna Rut Jónsdóttir. „Ég hef nú ekki mikið pœlt í því. en þeir verða ofarlega." Sœvar Kristjónsson: „Sjötta sœtl." Nökkvi Porsteinsson: „Ég hef engan öhuga ö handbolta." Hver er maðurinn? Afmœlisbörn helgarinnar Hjörvar Jóhannsson 50 ára Hofi. Lýtingsstaðahreppi Laugardagur 6. maí Valgerður Ásláksdóttir 40 ára Garði. Öxarfjarðarhreppl Laugardagur 6. maí Gunnar Sigurðsson 30 ára Raftahtíð 24. Sauðárkróki Laugardagur 6. maí Sólrún Ingvadóttir 30 ára Hofsstaðasell. Viðvíkurhreppi Sunnudagur 7. maí Svala Sveinbergsdóttir 30 ára Brimnesbraut 31. Dalvík Sunnudagur 7. maí Svar við „Hver er maðurinn" uunjp |j6ufi ujnujs p 'V3M injiunjoipuusBDipj Ajjfij 'uossuiisjjm 'd jnönDjuuno _l eldlínunni Sauðburðurinn er spennandi tíml. ekki sist fyrir yngri kynslóðina sem nýtur þess til fulls að handleika þessa ferfœttu Vinl SÍna. Mynd: Robyn. Vorhrein- gerningar Þessar ungu dömur not- uðu blíðviörið á Akureyri i gœr til smá vorhreingern- inga. Já. vorið hlýtur að vera komlð. Mynd: Robyn. Gerum eins vel og við getum - segir Stefán Arnaldsson, handknattleiksdómari Heimsmeistaramótlð í handknattleik hefst hér á landl á sunnudaginn. Það er með handbolta eins og aðrar íþróttlr, að án dómara fer engin keppnl fram og nú á ísland dómarapar i keppninni. Akureyringinn Stefán Arnaldsson og fiögnvald Erlingsson. „Við vitum i raun ekkert í dag hvern- ig störfum okkar verður háttað í keppninni, enda ekkert verlð gefið upp um það. Ég á að fara suður i kvöld og á að mœta tll fundar með dómaranefndlnni i fyrramállð og þá fáum við eitthvað að vita. Við fáum þó aidrei að vita um nema einn lelk i einu," sagði Stefán Arnaldsson. „Þetta teggst vel í mig, við erum ekki að gera okkur neinar vonlr og œtt- um að taka þetta af skynsemi. Við tökum bara fyrir elnn leik í einu og gerum eins vel og við getum og það verður svo að koma í tjós hvað það duglr," sagði Stefán, ^^Heilrœði^^ dagsins Dœmdu oldrei neinn í fljótrœði; oft vildi maður ^ gefd mikið til að geta a tekið þau orð aftur.^r Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Ég œtta að syngja dálít- ið um helgina," sagði Óskar Pétursson. blfvéla- virki og „heimatenár" frá Álftagerði í Skagafiröi. búsettur á Akureyrl. „í kvöld þarf ég að mœta á cefingu i Akureyrarkirkju með Kammersveit Norður- lands, kirkjukórnum og flelri góðum söngvurum. Á laugardaginn verður lokacefing fyrir flutnlng á verki Jöhanns Sebastians Bach, Magnifickat, sem verður svo flutt á sunnudaginn. Á laugardagskvöldið œtla ég að bregða mér í KA-húsiö til að syngja svo að helgin verður miklll tónverkur." sagði Óskar. Rúm á fleygiferð Lengsta vega- lengd, sem sjúkra- húsrúmi á hjólum hefur verið ýtt áfram, er 5204 km en það gerðu 9 starfsmenn rúmaverslunar- innar Brontsfield Bedding Centre í Edinborg 21. júní til 26. júlí 1970. Hvað veistu? „Ekkl velt ég, Aþenumenn, hvernig yður hefur orðlð við rœðu ákœrenda mlnna. En af mér er það að segja, að minna vantaðl á, að ég gleymdi sjálfum mér. Svo sennitega töluðu þeir." Upphaflð á elnu þekkt- asta helmspekirlti allra tíma. Hvað heltlr það og hver skrifaðl? 'u<p)D)d J|)ja J9 6o josd ■)bj>K>s Jb6bp njsnpjs Jlliey Pl)ld

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.