Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. maí 1995 - DAGUR - 5
Ólafur Ásgeirsson, aðstoðar-
yfirlögregluþjónn íAkureyrar-
lögreglunni, fagnaði 50 ára af-
mæli í Galtalæk á Akureyri síð-
astliðinn laugardag, 29. apríl.
Til veislunnar mættifjöldi ætt-
ingja og vina Ólafs, ýmsir at-
burðir á 50 áraferlinum voru
rifjaðir upp og eins og við var
að búast kom KA oft við sögu.
Robyn Ann Redman leit inn í
samkvæmið og smellti nokkrum
myndum af veislugestum.
Fjölskylda Olaf's. Frá vinstri: Bente Asgeirsson, Ólafur, Asgcir og Alise fyrir
framan.
Hinir vösku skaliboltafélagar. Frá vinstri: Ólafur Ás-
geirsson, Þorsteinn Pétursson, Tómas Búi Böðvarsson,
Stefán Stefánsson, Víkingur Björnsson, Gunnar Helga-
son og Dúi Björnsson.
Þessir kappar hafa allir starfað saman í Akureyrarlög-
rcglunni og verið yfirlögregluþjónar þar. Frá vinstri:
Gísli Ólafsson, Ólafur Asgcirsson og Erlingur Pálma-
son. Ólafur starfaði um 16 ára skcið undir stjórn Gísla
og hefur starfað undir stjórn Erlings í 14 ár.
Hjónin Jóhanna Pálmadóttir og Matthías Einarsson,
lögregluvarðstjóri.
Áfram KA hrópa þeir oft þessir fastagestir á áhorfenda-
bekkjunum. Frá vinstri: Þormóður Einarsson, Örlygur
ívarsson, Níels Halldórsson, Ólafur Ásgeirsson, Gunnar
Kárason og Gunnar Níelsson.
//iar//'œd(ftcji(/f/rá
c/(/cr/a//t oe/'cfar á stacf/ia/tt
taœua rct
/0-/6%
ff/'/cí oe/Á (///(//(
/nt(f,s'(ö<f /(uj.stœíf/Hi oi<fs'//J)ta
Öll börn ættu að hafa hjálm á höfði þcgar þau taka fram hjólin á þcssu vori.
Það er bæði mikið öryggisatriði og svo eru hjálmarnir þægilcgir í notkun.
Vcifurnar sem Kiwanisfélagar gefa sjö ára börnum vckja einnig aukna at-
hygli ökumanna á hjólunum. Mynd: GG
Kiwanismenn á Akureyri:
Gefa öllum 7 ára bömum
reiðhjólahjálma og veifur
- afhendingin fer fram í Sunnuhlíð
nk. laugardag
Félagar í Kiwanisklúbbnum Kaldbaki
á Akureyri hafa nokkur undanfarin ár
gefið öllum 7 ára bömum á Akureyri
reiöhjólahjálma á vorin þegar bömin
faraað sjást á götunum á reiðhjólum.
A þessu vori fá bömin einnig veif-
ur á hjólin með hjálmunum og fer af-
hendingin fram í verslunarmiðstöðinni
Sunnuhlíð nk. laugardag, 6. maí, milli
klukkan 11.00 og 14.00. Reynt verður
að koma hjálmum og veifum til þeirra
bama sem ekki eiga þess kost að bera
sig eftir þeim nk. laugardag. Milli 230
og 240 akureyrsk böm em sjö ára á
þessu ári, þ.e. fædd árið 1988. Þetta
framtak er þakkarvert átak til aukins
öryggis bama í umferóinni. Sjóvá-Al-
mennar, Vömflutningar Stefnis hf. og
Frissi-fríski hafa styrkt framtak
Kiwanis. GG
rm
toot
50 ára afmœli
Olafsfjarðarbœjar
Islandsmót í dorgveiði
á Ólafsfjarðarvatni 6.-7. maí
* *
Dorgveiðifélag Islands og Ferðamálaráð Olafsfjarðar
efna til Islandsmóts í dorgveiði á Olafsfjarðarvatni
6.-7. maí nk. í tilefni af 50 ára kaupstaðarafmæli
Olafsfjarðarbæjar.
Dagskrá:
Laugardagur 6. maí:
Kl. 10.00-11.00: Mæting keppenda á Hótel Ólafsfjörður
Kl. 11.00: Veiði fyrri dags hefst
Kl. 16.00: Veiði fyrri dags lýkur
Kl. 21.00-23.30: Veiðisögurog gaman
Sunnudagur 7. maí:
Kl. 10.00: Veiði síðari dags hefst
Kl. 15.00: Veiði síðari dags lýkur
Kl. 16.00: Kaffihlaðborð og mótsslit á Hótel Ólafsfjörður
Keppni fer fram í tveimur flokkum: Unglinga og fulloróinna.
Þátttökugjald er kr. 1000.
Þrenn verðlaun eru veitt í hvomm flokki fyrir þyngsta afla
og auk þess eru veitt verólaun fyrir stærsta fiskinn.
Upplýsingar og skráning er á Hótel Ólafsfjörður í síma 96-62272.
Ferðamálaráð Ólafsfjarðar.
Dorgveiðifélag Islands.