Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 05.05.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 5. maí 1995 Flísar Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar geröir. Gott verö. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 96-25055. Húsnæöi f boöi Fyrirtæki! Skrifstofuhúsnæöi til leigu. Til leigu eru skrifstofuherbergi í skrifstofuálmu á Gleráreyrum. Hús- næöiö er allt mjög glæsilegt og sér- hannaö fyrir skrifstofustarfsemi. Innréttingar eru í mjög góðu ástandi, aðeins fimm ára gamlar. Hægt er að leigja einstaka skrifstof- ur eða fleiri saman. Margar stæröir í boði. Hagstæð leiga. Uppl. T síma 23225 á daginn. Þakpappalagnir Akureyringar, nærsveitamenn! Er þakleki vandamál? Gerum föst verðtilboö T þakpappa- lagnir og viögeröir. Margra ára reynsla. Hafiö samband I síma 96-21543. Þakpappaþjónusta B.B., Munkaþverárstræti 8, Akureyri. Atvinna í boði Starfsfólk 18 ára og eldra óskast í sláturhús og til fleiri starfa hjá Fjöreggi á Svalbarösströnd. Uppl. T símum 24500 til kl. 16 og 24673 á kvöldin._______________ Óska eftir starfsmanni viö landbún- aðarstörf strax. Æskilegt aö viökomandi sé vanur og ekki yngri en 16 ára. Uppl. á Möðruvöllum í síma 21951 eöa 26955, Halldór. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Antik Hjá ömmu færðu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóöur, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Ath. Tilboö á öllum innfluttum vör- um til 10. maí. Visa og Euro raögreiðslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránufélagsgötu 49 (Laufásgötumegin), sTmi 27743. CENGIÐ Gengisskráning nr. 88 4. mal 1995 Kaup Sala Dollarí 61,29000 64,69000 Sterlingspund 99,11400 104,51400 Kanadadollar 44,64600 47,84600 Dönsk kr. 11,31790 11,95700 Norsk kr. 9,86050 10,46000 Sænsk kr. 8,41890 8,95800 Finnskt mark 14,43670 15,29600 Franskur franki 12,48630 13,24600 Belg. franki 2,14450 2,29400 Svissneskur franki 53,90450 56,94400 Hollenskt gyllini 39,72210 42,02200 Þýskt mark 44,58600 46,92600 itölsk llra 0,03655 0,03900 Austurr. sch. 6,31390 6,69300 Port. escudo 0,41890 0,44500 Spá. peseti 0,49680 0,53000 Japanskt yen 0,72743 0,77100 l’rskt pund 100,24100 106,44100 Húsnæöi óskast Samkomur 35 ára gömul kona óskar eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúö á Akur- eyri. Reyki ekki, lofa mjög góöri um- gengni og skilvísum greiöslum. Uppl. T síma 21195 og 27661. Speglagerð íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sími 96-22333, fax 96-23294. • Spegilgler. • Rammagler. • Öryggisgler í báta, bíla og vinnu- vélar. • Borðplötur, sniðnar eftir máli. • Speglar, sniönir eftir máli. • Speglar í römmum. • Speglaflísar. • Gler í útihús. • Plexígler, margar þykktir. Sendum um allt land. íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sími 96-22333, fax 96-23294. iörð óskast Bændur athugið! Nú ertækifæriö! Óska eftir jaröarskika til kaups, með eða án byggingar, til aö koma á fót vinnustofu fyrir listmunagerö. Þarf að vera innan viö 20 km frá Akureyri. Tilboð berist á afgreiðslu Dags fyrir 10. maí, merkt: „Vor '95.“ Fundir OA: Fundur í Akureyrarkirkju (kap- ellu), mánudagskvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Messur Akureyrarkirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrar- kirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Akurcyrarprestakall. Upphaf kirkjulistaviku. Nk. sunnudag verður fjöl- skyldumessa í Akureyrar- kirkju kl. II. Formaður sóknamefndar, Guðríður Ei- ríksdóttir, setur kirkjulistavikuna 1995. Nýr héraðsprestur séra Svavar Alfreð Jónsson prédikar. Barnakór Akureyrar- kirkju syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur og börn úr Tónlista- skólanunt leika á hljóðfæri. Að messu lokinni er kirkjugestum boóið að þiggja veitingar í Safnaðarheimilinu. Þar mun Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýningu á myndverkum barna sem eru við nám í Myndlistaskólanum á Akur- eyri._______________________________ Glerárkirkja. Messa verður í kirkjunni nk. sunnudag 7. maí kl. 14. Fundur æskulýðsfélags- ins er kl. 18._______Sóknarprestur. □□ • '□ '□■ □□ ■□“ ýC____a' iíiar' ’ a D a Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getrauhanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlfð. Sími12080. KFUK, KFUM og Sunnuhlíð. ' Föstudagur: Samkoma í höndum unglinganna kl. 20.30. Skúli Svavarsson talar. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Kjellrún og Skúli Svavarsson koma í heimsókn. Samskot til kristniboðsins. Allir velkomnir. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur: Bamafundur kl. ] 3.30. Astimingar og aórir krakkar eru sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla ung- linga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóia kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Aliir velkomnir! Kiiiol.rBð LEIKFÉLÍIG flkUREIRflR Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Föstudag 5. maí kl. 20.30 Uppself Laugardag 6. maí kl. 20.30 Örfá sæti laus Sunnudag 7. maí kl. 20.30 Föstud. 12. maí kl. 20.20 Laugard 13. maí kl. 20.30 ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi KIRKJULISTAVIKA 1995 GUÐ/jón Sýnl í Safnaöarheimili Akureyrarkirkju Frumsýning þriðjud. 9. maíkl. 21.00 2. sýning miðvikud. 10. maikl. 21.00 3. sýning sunnud. 14. maíkl. 21.00 Aðeins þessar þrjár sýningar Miðasalan er opin virka daga nema mánudagakl. 14- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusla Sími 24073 Ecre/irbic Sími23500 REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikar PULP FICTION er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. PULP FICTION, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood. Aðalhlutverk John Travolta, Bruoe Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1995. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 PULP FICTION B.i. 16 JUSTCAUSE ,JUST CAUSE" er þrælspennandi og vel gerður þriller I anda Hitchock með úrvalsleikurunum Sean Connery, Laurence Fishburne og Ed Harris sem aldeilis gustar af. ,JUST CAUSE er gerð eftir handriti Jeb Stuart (Die Hard). ,JUST CAUSE" sem kemur öllum sifellt á óvart. ,JUST CAUSE" ein af stórmyndunum 1995. Aðalhlutverk Sean Connery, Laurence Fishburne, Ed Harris og Kate Capshaw. Framleiðendur: Lee Rich og Steve Perry. Leikstjóri Arne Glimcher. Föstudagur og laugardagur: Kl. 21.00 JUST CAUSE Jaöa pokksveltar sam uai* tíauðatlicmtl frá uppbati Jafavel áður en jiaip rsendB útvanisstöðlttni! AIRHEADS ROKKSVEITIN SEM VAR DAUÐADÆMD ... ÁÐUR EN HÚN RÆNDI ÚTVARPSSTÖÐINNI. The Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjutið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með byssu. Svellköld grlnmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsik. Aðalhlutverk: Brendan Frazer (With Honors ogThe Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Matnegna (The Godfather og Searching tor Bobby Fisher). Leikstjóri: Michael Lehman. Föstudagur og laugardagur: Kl. 23.00 AIRHEADS Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.