Dagur


Dagur - 05.05.1995, Qupperneq 10

Dagur - 05.05.1995, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 5. maí 1995 DACDVEUA Föstudagur 5. maí fA Vatnsberi \ílFÆ\ (20- jan.-18. feb.) J Reyndu aö fresta erfi&ri ákvörðun þar til síbar því þér veitir ekkert af því aö taka þér tíma til umhugsun- ar. Þú sérð ekki eftir því síðar. ^^►Fiskar (19. feb.-SO. mars) Reyndu að nota helgina framund- an til að slaka á og njóta lífsins, sérstaklega ef þú ert í félagsskap góðra vina. Deildu hugmyndum þínum með öðrum. fHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Þetta verður frekar rólegur dagur og þú hefur tíma til ab ræða við- kvæm málefni. Þú ættir að lyfta þér upp og gera eitthvab óvenju- legt. fSfp Naut ^ \JEK~*' ~V (20, apríl-20. mai) J Þú verður ab sýna sjálfum þér aga því margt liggur fyrir og flestu þarf ab Ijúka strax. Kvöldið verður ánægjulegt ef þú tekur þab rólega. ® Tviburar (81.mai-80.jM) J Þú ert í samkeppnisabstöðu þessa dagana. En þar sem þú ert þrung- inn krafti og í andlega góbu ástandi munt þú standa uppi sem sigurvegari. f TOaliTiÍ \^VC (81. júni-88. júlí) J Láttu þab ekki koma þér á óvart þótt þú sért ekki í takti við þab sem er að gerast. Ef þú ferð ekki gætilega mun ágreiningur valda streitu í ákveðnu sambandi. (hjón 'N VjTnV (85. júli-88. ágúst) J Það er mikið að gera hjá þér; sér- staklega fyrri hluta dags því fólk í kringum þig veldur þér streitu. Þú ferb á fund sem breytir þeim kringumstæbum sem umlykja þig. fJLt Meyja ^ V (23. ágúst-22. sept.) J Manneskja sem þú hefur reitt þig á bregst þér á einhvern hátt og vonbrigöin skapa með þér þung- lyndi. Framundan eru erfiðleikar í sambandi sem á sér langa sögu. Þú skalt ekki taka mikið mark á lof- orði sem þér er gefib í dag. Heppnin sækir þig heim í kvöld þegar hugmynd skýtur upp kollin- um sem vekur áhuga þinn. ftmC Sporðdreki^ y/TlWO (83.o1ct.-21.n6v.) J Ekki gera þér of miklar vonir um daginn í dag. Þetta er ekki rétti tíminn til áætlunargerðar og mis- skilningur veldur þér miklum áhyggjum. f /A Bogmaður (22. nóv.-21. des.) J Þú mátt búast við spennu hjá fólki sem þú umgengst í dag því ákveð- ið persónulegt samband er undir miklu álagi þessa dagana. ff^ Steingeit ^ r> (22. des-19. jan.) J Framundan er annasamur tími og þú verður ab leggja mikið á þig til ab koma öllu í verk sem þú ætlar þér. Raöaðu hlutunum í forgangs- röð og hvikaöu ekki frá henni. U\ Uí UJ Fyrst mér tókst að mála meist- araverk vegna þess eins að ég fékk smá skjálfta; hvers vegnaekki að skjálfa allan timann og framleiða Rembranta eins og heitar lummur?! Églékkmegr- unartækið 7 hennar 1 u Við þurfum að ræða uin þaó aó segja ósatt Hildur. Þegar þú braust gluggann hjá nágrönnunum var það réttasta að koma strax og segja sannleikann. Hvað mig varðar þá er aðeins leyfilegt að segja dálitið ósatt þegar sannleikurinn gæti hugsanlega sært einhvern. Áttu vió eins og þegar þú spyró pabba hvort lölin sein þú ert i fr^T) fili Þ'9? A léttu nótunum Þetta þarftu stí% vita! Samviskuspurning Gebsjúklingurinn: „Segið mér, geblæknir, með hvorri hendinni skeinib þér yður?" Geðlæknirinn: „Með hægri hendi, aubvitað." Gebsjúklingurinn: „Ég nota nú klósettpappír til þess, en samt er ég lokabur inni, en þér gangið frjáls." Afmælisbarn dagsins Líkurnar á að ná árangri á árinu eru nokkuð góðar þótt það velti allt á sjálfum þér; sérstaklega hvað einkalífiö varðar þar sem þú verð- ur fyrir einhverri mótstöbu. Miklar kröfur verba gerbar til þín um mitt árib þegar þú þarft ab taka mikilvæga ákvörbun. Árið verbur rómantískt. Orötakitb Hafa e-b á prjónunum Merkir ab starfa ab einhverju, hafa ráöagerbir um eitthvab. Orötakið er kunnugt frá 19. öld. Orbtakib er dregib af prjónaskap. Fjögurra kálfa kýr í desember 1986 bar kýr fjórum kálfum. Þessa frjósömu kú áttu hjónin Aina og Elof Carjsson á bænum Bergen í Norra Öland í Svíþjób. Samkvæmt líkindaút- reikningi eru líkur á slíkum burði 1 á móti 750.000. Spakmælib Heibarleiki Heiðvirður mabur er göfugasta verk Gubs. (Pope) • Lagahöfundur eba tónskáld ---------—■ Umsjónar- manni S&S í dag urðu á þau mistök ný- lega ab gera snillinginn Davíb Stefáns- son frá Fagra- skógi að laga- höfundi í umfjöllun um karlakór sem var að syngja lög og Ijóð eftir skáldíð. Það fór eðlllega fyrir brjóstið á gegnheilum Ey- firðingum en einum, sem þessi skrif barði augum, reyndar ætt- abur austan af fjörbum, varb ab orbi: Enn er Dagur öflugt blab einn meö fréttirnar, tvímœlin aftók um þab ab tónskáld Davíb var. Usmjónarmabur rauk auðvitab upp til handa og fóta og reyndi að leiðrétta þá yfírsjón í blaðinu daginn eftir, þar sem öll tvímæli væru tekin af um það ab Davíö hefði verið Ijóðskáld. Þá var hagyröingnum ab orði: A fréttum Dags hef tröllatrú og tœpast rengi mjög, ab Davíb heitinn hafi nú hœtt ab semja lög. • Ekki stór sneib Byggðastofn- un iánaöi á sl. ári 596 milljón- ir króna til ým- issa verkefna um allt land, en ekki virðast Norðlendingar fá stóra sneib af þeirri köku þrátt fyrir ab hér sé stabsett útibú, eða kannski þess vegna?! Byggðastofnun hefur raunar lánab hundruð milljóna til atvinnustarfsemi á Norðurlandi sem hafa glatast við gjaldþrot eða nauðasamn- Inga og má þar nefna laxeldi í Fljótum og víbar. Þó má nefna ab á sl. ári var lánuð 1,5 millj. króna tll myndbandaframleiðslu í Ólafsfiröi; 7 milljónir til ferba- þjónustu í Glæsibæjarhreppi; 7 milljónir til endurvinnslu á pappír og plasti á Akureyri; 2 milijónir til hestaleigu á Sauðár- króki, 1 mílljón til sorphreinsun- ar og gámaþjónustu á Skaga- strönd og 4 milljónir til kaupa á málmhúðunartæki til Siglufjarb- ar. Hvort afborganir af þessum lánum skili sér allar í kassa Byggðastofnunar kemur í Ijós á næstu öld. Handboltabull- ur sjá nú frapi á veisluhöld næstu vikurnar er HM-95 hefst hérlendis, enda er um ab ræba stærsta íþróttaviðburb sem fram hefur farið hérlendis. Á sunnudag verbur sjónvarpab frá leikjum og setningarathöfn í nærri sjö tíma og síðan heldur veislan áfram allt til 21. maí. Hætt er vib að antisportistar reki upp ramakvein en vib hinlr látum þab ekkert á okkur fá, vib erum svo miklu fleíri, það sýnir t.d. könnun á áhorfi frá úrslita- leikjum milli KA og Vals um ís- landsmeistaratitiiinn. Góba skemmtun! Urnsjón: Gelr A. Gubstelnsson,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.