Dagur - 08.06.1995, Síða 16
LJOSRITUN &
TÖLVUÚTPRENTUN
Fiímuhúsið
Hafnarstrœti 106 - Simí 27422
Akureyri, fimmtudagur 8. júní 1995
Þessir strákar létu sjómannaverkfall ekkert á sig fá og veiddu af kappi á Torfunefsbryggjunni á Akureyri í gær. í
baksýn eru aflaskip. Samherja hf. Mynd: BG
Húsnæðisnefnd Húsa-
víkur boðnar 16 íbúðir
- stærri íbúðir ganga hægt út
Húsnæðisnefnd Húsavíkur hef-
ur borist tilboð um kaup á 16
íbúðum. Nefndin auglýsti eftir 2ja,
3ja og 4ra herbergja íbúðum til að
kanna markaðinn, en hún hefur
lánsloforð til kaupa á íjórum íbúð-
um. Ekki er skylt að nýta heimild-
ina.
Ólafur Júlíusson, byggingarfull-
trúi, sagði að nefndinni hefðu boðist
töluvert fleiri íbúðir til kaups nú en í
fyrra, en þá voru 8-9 íbúðir í boði.
Hann sagði nýbyggingar einnig vera
inni í myndinni að þessu sinni, en
ekki hefði verið mikil hreyfing á
fasteignamarkaðnum að undanfömu.
Nefndin auglýsti nýlega fjórar
íbúðir lausar til umsóknar. Ein um-
sókn barst í 3ja herbergja íbúð og
tvær umsóknir um aðra 3ja her-
bergja, en engin umsókn um tvær
4ra herbergja íbúðir.
Ólafur sagði að fæstar umsóknir
bærust um 4ra herbergja íbúðimar
en umsóknir um félagslegar íbúðir
hefðu verið heldur færri í fyrra en
áður.
Ekki er víst að nefndin nýti
heimildina til kaupa á íbúðum að
þessu sinni. Ólafur sagði að hún
hefði viljað kanna hvað biðist og
hafaalla möguleika opna.
Ibúðimar sem nefndinni bjóðast
em 6 tveggja herbergja, 3 þriggja
herbergja, 6 fjögra herbergja og ein
fimm herbergja.
Ólafur sagði að skortur væri á
leiguhúsnæði á almennum markaði
en bærinn hefði séð kennurum við
grunnskólann fyrir leiguhúsnæði og
einnig fólki á vegum félagsmála-
ráðs. IM
Norður-Þingeyjarsýsla:
Ferðamálasamtök stofnuð
Norður-Þingeyingar hafa tek-
ið höndum saman og stofn-
að ferðamálasamtök. Markmið
samtakanna, sem ná frá Keldu-
hverfi austur í Vopnaíjörð, er að
styrkja ferðaþjónustu og kynna
ferðamönnum svæðið.
Hugmyndina að samtökunum
má rekja til þess að Þingeyjarsýsl-
ur réðu ferðamálafulltrúa og í
kjölfarið fóru menn að velta því
fyrir sér hvemig best væri að nýta
sér starfskrafta hans. Þann 17. maí
síðastliðinn var síðan haldinn
stofnfundur samtakanna þar sem
undirbúningsstjóm sem hefur ver-
ið starfandi í vetur kom saman.
Gunnlaugur A. Júlíusson, sveitar-
VEÐRIÐ
I dag ætti að vera hið besta
veður um nánast allt land sam-
kvæmt spá Veðurstofunnar.
Það verður vestan gola á land-
inu og léttskýjað norðanlands.
Hiti verður á bilinu 6-12 stig.
Um helgina og framan af
næstu viku verður vestlæg átt.
Þokusúld við norðurströndina
og áfram svalt á nyrstu annesj-
um en annars bjartviðri og
nokkuð hlýtt.
stjóri á Raufarhöfn, er formaður
samtakanna en einnig eru í stjóm
Húsavíkurbær:
Sumarvinna
- malbikaö í júlí
Framkvæmdir á vegum Húsa-
víkurbæjar eru hafnar eða
um það bil að hefjast. Fyrstu vik-
una í júlí verða götur malbikaðar,
en þá verður lagt á Túngötu,
Skólagarð og lokið við Skála-
brekku.
Unnið er að breytingum á að-
keyrslu við Borgarhólsskóla og
byggingaframkvæmdir við við-
byggingu skólans em hafnar. Jarð-
vegsskipti í hluta Miðgarðs, framan
Safnahússins, verða framkvæmd í
sumar. Unnið er við uppsetningu á
girðingu umhverfis sorpeyðingar-
stöð. Unnið er við byggingu vigtar-
húss og undirstöðu fyrir hafnarvog.
Ólafur Júlíusson, byggingafull-
trúi, sagði að enginn einstaklingur
hefði sótt um lóð hjá bænum á
þessu ári, en Fiskiðjusamlagið
hyggðist byggja við húsnæði á
Suðurgarði vegna flutnings rækju-
vinnslunnar. IM
49 þúsund tonn
7 fulltrúar eða einn frá hverjum
hreppi.
Gunnlaugur segir að samtökin
muni vinna að markmiðum sarm
takanna einkum á þrennan hátt. í
fyrsta lagi er ætlunin að vera með
námskeið og fræðslustarf, í öðm
lagi útgáfu á kynningarefni og í
þriðja lagi á að reyna að koma á
meiri tengslum milli fólks sem
vinnur í ferðaþjónustu á svæðinu.
Samtökin hafa fengið fjárhagsleg-
an stuðning hjá héraðsnefnd
Norður-Þingeyjasýslu og einnig
frá Byggðastofnun. AI
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
gefíð út reglugerð um tak-
mörkun á veiðum íslenskra
skipa úr norsk-íslenska vorgots-
sfldarstofninum. Frá og með 2.
júní sl. til 1. janúar 1996 er ís-
lenskum sfldveiðiskipum heimil-
it að veiða samtals 49.000 lestir
af sfld úr stofninum.
Skipta skal aflanum milli þeirra
íslensku skipa sem landað hafa
síld í maí sl., veiddri úr áður-
nefndum stofni. Skal heildarafla-
markinu skipt milli einstakra
skipa þannig, að 37% heildarafl-
ans skal skipt mióað við burðar-
getu skipanna, þannig að miðað er
Dalvík:
Listaverk afhjúpað
Næstkomandi sunnudag
verður afhjúpað útilista-
verk á lóð Ráðhússins á Dalvík
en verkið er fyrsta útilistaverkið
sem sett er upp á staðnum.
Sparisjóður Svarfdæla gefúr
verkið íbúum á svæðinu. Verkið
heitir „Sjófuglar“ og þótti því
við hæfí að afhenda það á Sjó-
mannadaginn.
Höfundur útilistaverksins, sem
að meginhluta til er úr graníti og
við mesta síldarafla, sem landað
hefur verið úr hverju síldarskipi í
maí og 63% heildaraflans skal
skipta jafnt milli skipanna.
Aðeins síldarskipum sem land-
að hafa síldarafla í maí sl. og til-
kynningu fá um leyfilegan afla, er
heimilt að stunda veiðar úr norsk-
íslenska vorgotssíldarstofninum
eftir 2. júní sl. Ákvæði þessarar
reglugerðar taka til allra veiða úr
stofninum, hvort sem aflinn er
fenginn utan eða innan íslenskrar
fískveiðilögsögu. KK
r Innanhúss- "*
gleri, er Sigurður Guðmundsson.
Friðrik Friðriksson, sparisjóðs-
stjóri, segir vilyrði um stuðning
fyrirliggjandi frá Listskreytinga-
sjóði ríkisins. Ekki mun líða á
löngu þar til annaó útilistaverk
kemur í nágrenni Ráðhússins en
það verður sett upp síðsumars.
Það verk er mun stærra en verk
Sigurðar en Sparisjóður Svarfdæla
er einnig þátttakandi í verkinu
ásamt Dalvíkurbæ og Listskreyt-
ingasjóði ríkisins. JÓH
málning
10 lítrar
kr. 4.640,-
KAUPLAND
Kaupangi • Sími 462 3565
íþróttahús á Raufarhöfn:
Engin tilboð bárust
Engin formleg tilboð bárust í
frágang íþróttahússins á
Raufarhöfn en frestur til að
bjóða í verkið rann út um mán-
aðamótin.
Verkið felur í sér hlutafrágang
íþróttasalar og tengibyggingar við
núverandi sundlaugarhús. Gunn-
laugur A. Júlísson, sveitarstjóri á
Raufarhöfn, segir að nokkrar fyr-
irspumir hafi borist en engin
formleg tilboð og því þurfi að
leysa málin á annan hátt. „Við
verðum að finna mannskap, múr-
ara og pípulagninamenn til að sjá
um þessa vinnu.“ Gunnlaugur gat
ekki gefió skýringar á litlum vió-
brögðum við útboðinu aðrar en að
atvinnuástand hjá iðnaðarmönnum
hlyti að vera gott. AI
Fiskveiðar landsmanna á síðasta ári:
Minni afli en
svipað verðmæti
- meðalaldur fiskiskipa 17,2 ár
Heildarafli landsmanna á síð-
asta ári að undanskildum
veiðum á fjarlægum miðum var
1.5 milljónir tonna og hefur
heildarafli þannig dregist nokk-
uð saman milli ára. Verðmæti
heildaraflans var 49,1 milljarður
króna, en það er lítil breyting frá
fyrra ári. Þá hækkaði meðalald-
ur fískiskipafotans um hálft ár á
síðasta ári og er nú 17,2 ár. Þetta
er meðal þess sem kemur fram í
Útvegi 1994 sem kom út á dög-
unum. Er þar um að ræða nokk-
urs konar tölfræðihandbók sjáv-
arútvegsins, sem Fiskifélag ís-
lands gefúr út árlega.
Þar kemur einnig fram að
þorskafli er enn minnkandi milli
ára en verð hefur hækkað og sama
gerðist með karfa og jókst veró-
mæti hans milli ára. Ufsaafli
dregst saman, líkt og undanfarin
ár, en afli úthafskarfa meira en
tvöfaldaðist og var verðmæta-
aukning í samræmi við það.
Veiðar á fjarlægum miðjum
jukust mjög og mest var veitt í
Barentshafi. Þá varð gífurleg
aukning á vinnslu á fiski frá er-
lendum skipum. Starfandi sjó-
mönnum fjölgaói lítillega, en
fækkaói áður nokkur ár í röð. HA
Norsk-íslenski vorgotssíldarstofninn:
íslenskum skipum
heimilt að veiða