Dagur - 08.07.1995, Side 9

Dagur - 08.07.1995, Side 9
Laugardagur 8. júlí 1995 - DAGUR - 9 líl Kulusuk með FN Tvcir grænicnskir drcngir sem brostu sínu blíðasta þegar biaða- maður bað um að fá að taka mynd. - þar sem fortíð og nútíð mætast Grænlenskir sjómcnn fcrja þá scm vilja til baka á flugvöllinn gegn vægu gjaldi. Það þarf mikla leikni til að þræða á milli ísjakanna sem cru í sjónum jafnvcl um hásumar. Oft fcr báturinn svo nálægt ísnum að hægt cr að snerta hann með berum höndum. byggð, blasir við fcldur af ísbimi upp á vegg ásamt upplýsingum um aó feldurinn sé af einum af tveim- ur bjömum sem vom skotnir á planinu fyrir utan stöðina í desem- ber síðastliðnum. Mörgum ferða- langnum stóð ekki alveg á sama og leit laumulega í kring um sig til að sjá hvort einhverjir bangsar væm á ferð í nágrenninu en á slíku mun víst vera lítil hætta á þessum tíma þegar snjórinn er farinn. Sérstæð menning Um 3-4 kílómetra ganga er í þorp- ið og ef frá er talinn ísinn á sjónum og gosdollur sem lágu á víð og dreif meðfram götuslóðanum var vel hægt að ímynda sér að maður væri á gangi upp á einhverri ís- lenskri heiði. Sú ímyndun fauk hinsvegar um koll þegar í þorpið kom en þar var fátt sem minnti á sjávarþorp á Islandi; húsin, um- hverfið, mannlífið og hundamir, oft margir við hvert hús, allt er þetta mjög ólíkt og með sérstökum blæ. Margir höfðu orð á að þetta væri eins og að koma langt aftur í tímann en nýtísku fjórhjól, gervi- hnattadiskar fyrir utan eitt húsið og nútímalegur klæðnaður Græn- lendinganna dró ferðafólkið aftur inn í 20. öldina. Eftir gönguferó í gegnum þorp- ið gafst ferðamönnum kostur á að fylgjast meö grænlenskum veiði- manni sýna veiðilistir á kajak, listamaður dansaði og söng að grænlenskri hefð, hægt var að bregða sér í búðina á staðnum, kaupa minjagripi sem grænlensku börnin seldu á götum úti og þeim sem fannst gönguleiðin í þorpið löng gátu farið sjóleiðina til baka á flugvöllinn. En látum myndimar tala sínu máli. AI Líf og dauði takast á í Kulusuk eins og annarsstaðar og hérna sést í kirkju- garðinn scm er við vcgarslóðann sem liggur að þorpinu. Samkvæmt græn- lcnskri hcfð cru engin nöfn á krossunum. Flugfélag Norðurlands (FN) býður í sumar, á hverjum þriðju- degi, upp á dagsferðir frá Akur- eyri til Kulusuk, sem er Iítið 400 manna þorp á austurströnd Grænlands. Þetta er í fyrsta sinn sem ferðamenn eiga kost á að fljúga til Kulusuk frá Akueyri en Flugleiðir hafa flogið þangað frá Keflavík um nokkurt skeið. Auk flugsins til Kulusuk selur Ferðaskrifstofan Nonni einnig dags- eða vikuferðir til Ammass- alik sem er stærsti bærinn á austur- ströndinni með um 1500 íbúa. Far- ið er til Ammassalik með þyrlu frá Kulusukflugvelli og tekur þyrlu- flugið nálægt tíu mínútum. Dags- ferð til Kulusuk kostar tæpar 30 þúsund krónur en Islendingar geta líka keypt eins konar hoppfargjöld á 17 þúsund krónur ef þeir bóka sig með innan við viku fyrirvara. ✓ Isbirnir á planinu Þegar komið er inn í flugstöðina í Kulusuk, sem er tiltölulega ný- Þcssi brosmildi maður dansaði og söng af mikilli innlifun fyrir ferða- menn. Móðir hans sá um dansinn áður en hún er nýlega látinn og son- urinn því tekinn við. Enn hafa nokkrir stoltir Grænlendingar viðurværi sitt af selveiðum en þcim fer þó fækkandi og tclja margir það miður. Hópurinn sem fór með FN í fyrsta ftuginu til Kulusuk. Myndir: Al Nokkrir íbúar Kulusuk stunda útgerð, einhverjir hafa tekjur af fcrðamönn- um en sorglega margir eru á framfæri danska ríkisins enda hefur innreið nýja tímans kippt stoðinni undan mörgum Grænlendingum. Hestamannafélagið Lém íþrótta- og tómstundaráð auglýsa: Reiðskólinn að Hamraborgum Enn komast nokkrir að á síðasta námskeiði sumarsins, fyrir 8-14 ára, sem verður 17.-28. júlí nk. Upplýsingar og innritun á skrifstofu Í.T.A., Strandgötu 19b, ísíma 462 2722. Léttir og Í.T.A. Þetta er eitthvað jyrir þig Úrval sælkerarétta á kvöldverðar hlaðborði öll laugar- dagskvöld og sunnudagskvöld frá kl. 19. # Miðdegishlaðborð með fjölbreyttu úrvali Smárétta salöt, grænmetisréttir, heimabakað brauð, hnallþórur og tertur frá kl. 13 á sunnudag. Láttu það eftir þér að 1 íta inn. Hótel EDDA Þelamörk ^JU hotel edda RAUTT IfjÓS ^ RAUTT fyÓS! <______ ||rádERÐAR >

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.