Dagur - 30.09.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 30.09.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 30. september 1995 Verslunarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu verslunarhúsnæði 90 til 200 m2 sem næst miðbænum á Akureyri undir smá- vöruverslun. Upplýsingar og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Dags, Strandgötu 31, merkt: „Verslunarhúsnæði", fyrir 7. október. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Húsnæbi Síðastliðiö vor stofnuðu sveitarfélögin í Eyjafirði Upp- lýsingamiðstöð ferðamála, sem í haust mun hefja starf- semi sem sjálfstæð rekstrareining. Stjórn Upplýsingamiðstöðvar óskar eftir viðræðum við aðila, sem gætu leigt húsnæði fyrir starfsemina eða hafa áhuga á samstarfi um afnot húsnæðis. Húsnæðisþörf Upplýsingamiðstöðvar er um 150 til 250 m2. Húsnæðið þarf að vera í eða nálægt miðbæ Akur- eyrar og liggja vel við gangandi og akandi umferð ferðafólks. Húsnæðið þarf að vera tilbúið til leigu sem fyrst. Óskað er eftir að skrifleg tilboð berist Upplýsinga- miðstöð ferðamála b.s., Standgötu 29, Akureyri, fyrir 12. október nk. Frekari upplýsingar veitir formaður stjórnar Upplýsingamiðstöövar, Hallgrímur Guðmunds- son, í síma 461 2727. Forstööumaöur Síðastliðið vor stofnuðu sveitarfélögin í Eyjafirði Upp- lýsingamiðstöð ferðamála, sem í haust mun hefja starf- semi sem sjálfstæð rekstrareining. Til greina kemur að Upplýsingamiðstöðin samnýti húsnæði með annarri skyldri starfsemi. í fyrstu verður ráðinn forstöðumaður og er sú staða nú auglýst laus til umsóknar. Forstöðumanni er ætlað ásamt stjórn Upplýsingamiðstöðvar að taka þátt í að þróa starfsemina frekar og standa að ráðningu starfs- fólks eftir þvf sem þurfa þykir og fjárhagsáætlanir leyfa. Upplýsingamibstöbinni er m.a. ætlab: - ab greiba götu feröamanna, sem til upplýsingamibstöbvar leita - ab annast upplýsinga- og kynningarstarf á svibi ferbamála - ab vinna ab markabssetningu svæbisins í tengslum vib vibskiptaabila - ab hafa umsjón meb sérstökum átaksverkefnum á svibi ferbaþjónustu. Við leitum að forstöðumanni, sem hefur þekkingu og reynslu á sviði ferðaþjónustu eða skyldri starfsemi, sem er tamt að vinna skipulega að settu marki í samvinnu við samstarfsfólk, ferðaþjónustuaðila og sveitarfélög en tryggir jafnframt að viðskiptaaðilar og ferðafólk fái ávallt lipra og góða leiðsögn og þjónustu. Skriflegar umsóknir, sem greini frá menntun og starfs- reynslu skulu berast Upplýsingamiðstöð ferðamála b.s., Strandgötu 29, Akureyri, fyrir 12. október nk. Frekari upplýsingar veitir formaður stjórnar Upplýs- ingamiðstöðvar b.s., Hallgrímur Guömundsson, alla virka daga kl. 13.00 til 14.00 í síma 461 2727. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Sími 462 6900. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Glerá 2, Akureyri, lóð nr. 2, þingl. eig. Magnús Oddsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 4. október 1995 kl. 10.00. Melasíða 1c, íb. 103, Akureyri, þingl. eig. Hreinn Hrafnsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Húsfélagið Mela- síðu 1,4. október 1995 kl 10.30. Mímisvegur 3, Dalvík, þingl. eig. Stefán Friðgeirsson, gerðarbeið- endur Byggðastofnun og Iðnlána- sjóður, 4. október 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Akureyri 29. september1995. BELTIN W'Cht/7y)e ^na RÁÐ H H ELGARXA EILABR0T lú Umsjón: GT 52. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvaða eftirfarandi enska orð samsvarar best danska atviksorðinu efterhánden? Afterwards Improvised Piecemeal Á hvaða tímabili var fálkamerkið skjaldarmerki íslands? 1262-1662 1903-1919 1918-1944 Hvar búa Flæmingjar og Vallónar? I lAndorra í Belgíu I Sviss Hvað eiga Sigurjón Benediktsson og Stefán Haraldsson á Húsvík ekki sameiginlegt; þeir eru ekki...? Fréttaritarar fjölmiðla Oddvitar flokka í bæjarstjórn Tannlæknar á sömu stofu Þorsteinn Blöndal yfirlæknir hefur spáð breyttu hlutverki nikótóns á næstu öld; hvernig verður það þá notað og viðurkennt? Sem geðlyf Sem svefnlyf Sem staðdeyfilyf Hver er eða var Dukakis? Grískur heimspekingur um 350 f. Kr. Aðalherforingi í grísku valdaráni 1967 Bandarískur forsetaframbjóðandi 1988 Hvaða heimsálfu tilheyrir Jemen? D Afriku Ameriku Asíu Hvað kostar á ári að eiga og reka nýja bifreið sem kostar eina milljón og ekið er 15.000 km á ári (skv. útreikningum FÍB)? 200.000 kr 300.000 kr. 400.000 kr. 9 Hvar í röðinni er Rússland yfir þau ríki sem hafa flesta íbúa? 4. 10 Hver var i efsta sæti á framboðlista Framsóknarflokksins til Alþingis á Austurlandi á undan Halldóri Ásgrímssyni . Eyjólfur Jónsson Tómas Árnason Vilhjálmur Hjálmarsson Hvaða ríki á Norðurlondunum hefur eistu stjómarskrána Danmörk . Finnland Noregur 12 Hver er næst stærsta eyjan við ísland? I Grímsey Heimaey Hrísey 13 Hvaða maður (eða þjóðsagnapersóna) er heilagur i þremur trúarbrögðum? Móses Múhameð Páll postuli CAMLA MYNDIN Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.