Dagur - 30.09.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 30. september 1995
Sjónvarpið
stjómar Jón Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Lifið kallar. (My So Called Life) Bandarískur myndaflokk-
ur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu. Aðal-
hlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes, Wilson Cmz og A.J.
Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson.
21.55 Kvikmyndagerð í Evrópu. (Cinema Europe: The Other
Hollywood) Fjölþjóðlegur heimildarmyndaflokkur um kvik-
myndagerð í Evrópu á ámnum 1895-1933. Að þessu sinni er
fjallað um breskar kvikmyndir og ástæðurnar fyrir því að Bretar
vom eftirbátar Frakka og Þjóðverja framan af öldinni. Meðal
annars er rætt við sir John Gielgud og sýnt úr mynd Hitchcocks,
Blackmail. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason.
23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafniö. Sögur bjóra-
pabba. Stjörnustaðir. Burri. Okkar á milli. Emil í Kattholti.
11.00 Hlé.
13.00 Hvfta tjaldið. Þáttur um nýjar kvikmyndir í bíóhúsum
Reykjavíkur. Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. Áður á dagskrá
á fimmtudag.
13.30 Siglingar. Þáttur í umsjá Birgis Þórs Bragasonar.
13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvals-
deildinni.
16.00 íþróttaþátturinn. í þættinum verður m.a. bein útsending
frá leik kvennalandsliða íslands og Frakklands í knattspyrnu.
Umsjón: Samúel Öm Erlingsson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum
áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Amar Jónasson og Reynir
Lyngdal.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumíddri geimstöð í út-
jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Þættimir flytjast nú
yfir á sunnudaga og verður næsti þáttur sýndir á morgun, 1.
október. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig
E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shim-
erman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama-
ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson.
21.05 Fífldjarfir flugkappar. (Air America) Bandarisk bíómynd
frá 1990 um ævintýri bandarískra flugmanna í Víetnam-stríðinu.
Leikstjóri: Roger Spottiswood. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Robert
Downey jr. og Nancy Travis. Þýðandi: Þorsteinn Kristmannsson.
23.00 Útvarpsmaðurinn. (Talk Radio) Bandarísk bíómynd frá
1989 um útvarpsmann sem vegnar vel í starfi en á í miklum erf-
iðleikum í einkalífi. Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Alec
Baldwin, Eric Bogosian og Ellen Greene. Þýðandi: Páll Heiðar
Jónsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki
hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Vegamót. Sunnudagaskól-
inn. Geisli. Oz-bömin. Dagbókin hans Dodda.
10.35 Hlé.
13.25 Vetrardagskrá Sjónvarpsins. í þættinum verður kynnt
það helsta sem verður á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Umsjón:
Karl Sigtryggsson.
13.55 Flugferðin til Ríó. (Flying Down to Rio) Bandarísk bíó-
mynd í léttum dúr frá 1933. Myndin er einkum þekkt fyrir það að
í henni komu Fred Astaire og Ginger Rogers fyrst fram saman
og fyrir tilþrifamikinn dans glæsimeyja á flugvólavængjum Leik-
stjóri: Thornton Freeland. Aðalhlutverk: Dolores Del Rio, Gene
Raymond, Raul Roulien, Fred Astaire og Ginger Rogers. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
15.25 Katrín mikla. (The Making of Catherine the Great) Heim-
ildarmynd um um gerð sjónvarpsmyndarinnar um Katrínu miklu
sem sýnd verður 6. og 7. október. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
16.25 Barnavemd á íslandi. Framleiðandi: Plús film. Áður á
dagskrá á þriðjudag.
16.55 Æraar þagna. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. Áður
á dagskrá á miðvikudagskvöld.
17.20 Matador. Danskur framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk,
litlum bæ í Danmörku og lýsir í gamni og alvöru lífinu þar.
18.10 Hugvekja.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Flautan og litimir. Kennsluþættir í blokkflautuleik fyrir
byrjendur. Umsjón: Guðmundur Norðdahl.
18.45 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teiknimyndaflokkur þrjá
slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. Þýðandi:
Kristín Mántylá. Sögumaður: Sigrún Waage.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine n) Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumíddri geimstöð í út-
jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc
Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýð-
andi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 María - Stefnumót í París. Ingólfur Margeirsson ræðir við
Maríu Guðmundsdóttur ljósmyndara og fyrrverandi ljósmynda-
fyrirsætu í París. Framleiðandi: Saga film.
21.05 Landsleikur í handbolta. Bein útsending frá seinni hálf-
leik í viðureign íslendinga og Rúmena í undankeppni Evrópu-
mótsins.
21.45 Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur
myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjölskyldu um miðja
öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs
konar harðræði. Leikstjóri: Guido Henderichx. Þýðandi: Ingi Karl
Jóhannesson.
22.40 Engin sæluvist. (I’ll Never Get to Heaven) Kanadísk sjón-
varpsmynd sem gerist um 1960 og segir frá raunum ungrar
stúlku eftir skilnað foreldra hennar. Leikstjóri: Stefan Scaini. Að-
alhlutverk: Amy Stewart, Wendy Crewson og Aidan Pendleton.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttaskeytí.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur.
Þýðandi: Reynir Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumynda-
flokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach-
mann.
18.30 Leiðin til Avonlea. (Road to Avonlea V) Kanadískur
myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk:
Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric
Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
19.30 Dagsljós. Dægurmálaþátturinn Dagljós hefur nú göngu
sína á ný með breyttu sniði. Þátturinn verður á dagskrá frá
mánudegi til föstudags á undan Fréttum og heldur áfram að
þeim loknum. Ritstjóri er Sigurður Valgeirsson, umsjónarmenn
þau Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Logi Bergmann Eiðsson, Svan-
hildur Konráðsdóttir og Þorfinnur Ómarsson og dagskrárgerð
*
Stöð 2
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER
09.00 Með Afa. Mási makalausi. 10.40 Prins Valíant. Sögur úr
Andabæ. Ráðagóðir krakkar.
12.00 Riders cup.
15.00 3-BÍÓ. Snúlli snjalli. Skemmtileg teiknimynd um hann
Snúlla sem sjaldan bregst bogalistin.
16.10 í minningu James Dean. Einstakur þáttur sem fjallar um
ævi og feril leikarans James Dean, sem er leikari mánaðarins á
Stöð 2, en hann lést í bílslysi aðeins tuttugu og fjögurra ára að
aldri. Þátturinn var áður á dagskrá fyrr í mánuðinum.
17.00 Oprah Winfrey.
17.50 Popp og kók.
18.45 Að hætti Sigga Hall. (e) íslenskt grænmeti, lífræn ræktun
og gómsætir grænmetisréttir að hætti Sigga Hall. Þátturinn var
áður á dagskrá síðastliðið mánudagskvöld.
19.19 19:19.
20.00 Bingó lottó.
21.00 Vinir. (Friends).
21.35 Litli snillingurinn. (Little Man Tate) Ofvitinn Fred Tate á
ekki sjö dagana sæla þó lærdómur sé fyrir honum leikur einn.
Móðir hans á í vandræðum með að sjá fyrir honum og svo fer að
hún verður að láta hann frá sér. En sá stutti tekur til sinna ráða.
Leikstjóri er Jodie Foster. 1991. Aðalleikendur: Jody Foster, Ad-
am Hann-Byrd, Dianne Wiest og Harry Connick Jr.
23.15 Vélabrögð 3. (Circle of Deceit 3) James Caine, fyrrum liðs-
maður bresku sérsveitanna, hefur gert glæpi að atvinnu sinni.
Þegar hann býður leyniþjónustunni upplýsingar til sölu er John
Neil sendur til að komast að því hverjar þær séu. Leikstjórar Pet-
er Barber-Fleming, Nick Laughland og Alan Grint. Aðalhlutverk
leika Dennis Waterman og Susan Jameson.
00.55 Rauðu skómir. (The Read Shoe Diaries).
01.20 í kúlnahríð. (Rapid Fire) Hasarmynd af bestu gerð með
Brandon Lee í aðalhlutverkinu. Hann fetar í fótspor föður síns,
karatekeppans Bruce Lee, og fer hratt yfir í mögnuðum bar-
dagaatriðum. Leikstjóri er Dwight H. Little. 1992. Lokasýning.
Stranglega bönnuð böraum.
02.55 Hús draumanna. (Paperhouse) Þriggja stjörnu breskur
sálfræðitryllir um einmana stúlku sem dreymir ógnvekjandi
drauma sem ná tökum á daglegu lífi hennar. í draumunum öðl-
ast teikningar hennar líf og þar á meðal er draugalegt hús. Inn-
andyra er sorgmæddur drengur sem kemst ekki út en stúlkan
þykist kunna ráð til að hjálpa honum. Aðalhlutverk: Charlotte
Burke, Elliot Spiers og Glenne Headly. Leikstjóri: Bernard Rose.
1988. Lokasýning. Stranglega bönnuð böraum.
04.25 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER
09.00 Bamaefnl. Kata og Orgill. Dynkur. Magdalena. f Erilborg.
T-Rex. Úr dýraríkinu. Brakúla greifi. Unglingsárin.
12.00 Bob Hosklns og tfgrisdýrin. (In the Wild: Bob Hoskins).
13.00 fþréttlr £ sunnudegi.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húslð á sléttunnl. (Little House on the Prairie).
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment this Week).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919:19.
20.00 Christy.
20.55 Gerð myndarinnar Benjamin Dúfa.
21.15 Fjörkippir. (Indian Summer) Hópur ungs fólks sem ekki er
tilbúið að sleppa hendinni af æskunni heldur í útilegu til að upp-
iifa aftur besta sumarið sem þau höfðu nokkru sinni átt. Leik-
stjóri er Mike Binder. Framleidd 1993. Aðalleikarar eru Alan Ark-
in, Matt Craven, Diane Lane, Bill Paxton, Elizabeth Perkins, Ke-
vin Pollak, Sam Raimi, Vincent Spano, JuUe Wamer og Kimberl-
ey WUUams.
22.50 Spender.
23.45 Byssan í veskinu. (The Gun in Betty Lou’s Handbag)
Betty Lou Perkins er hundleið á því að njóta engrar athygU af
hálfu eiginmannsins og starfið hjá bókasafninu er ekki beint
uppUfgandi. Hún sér guUið tækifæri tU að beina kastljósinu að
sjálfri sér þegar hún finnur skammbyssu á fömum vegi og játar
á sig morð sem framið var með drápstólinu. Góð gamanmynd
með Penelope Ann MUler og Alfre Woodard. Leikstjóri er AUan
Moyle. 1992. Bönnuð böraum.
01.10 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Artúr konungur og riddararalr.
17.55 Umhverfis jörðbia f 80 draumum.
18.20 Maggý.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Elrikur.
20.40 Að hættf Sfgga Hall. Líflegur og safaríkui þáttur um allt
sem lýtur að matargerð.
21.05 Sekt og sakleysl. (Reasonable Doubts).
21.55 EUen.
22.20 Fyndnasta auglýsbigin. (The World's Funniest Comm-
ercial) Auglýsingar em oft og tíðum bráðsnjallar og kitla hlátur-
taugarnar svo um munar. 1 þessum þætti sýnir leikarinn Leslie
Nielsen (The Naked Gun) okkur alls kyns auglýsingar sem eiga
það allar sameiginlegt að vera í meira lagi broslegar og að hafa
unnið til verðlauna.
23.10 Borg gleðlnnar. (City of Joy) Patrick Swayze er hér í hlut-
verki kaldhæðins skurðlæknis frá Bandaríkjunum sem býr í
Kalkútta á Indlandi. Þegar hann kynnist fólki frá heilsugæslu-
stöð fyrir fátæka og fer sjálfur að starfa þar finnur hann loks ein-
hvern tilgang með lifi sinu. f öðrum helstu hlutverkum eru
Pauline Collins og Om Puri. Leikstjóri: Roland Joffe.
Bönnuð böraum.Lokasýning.
01.20 Dagskrárlok.
©
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00
Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00
Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um-
hverfið og ferðamál. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „ Já,
einmitt". Óskalög og æskuminningar. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir. (Endurflutt nk. föstudag kl. 19.40). 11.00 í vikulokin.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir
og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Málrækt og
skáldskapur. Frá þingi íslenskrar málnefndar og Rithöfundasam-
bands íslands í Norræna húsinu 19. maí síðastliðinn. Umsjón:
Jón Karl Helgason. 15.00 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir.
16.05 Sagnaskemmtan. Fjallað um sögu og einkenni munnlegs
sagnaflutnings og íluttar sögur með íslenskum sagnaþulum.
16.30 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Tríó Reykjavíkur og
gestir þess flytja tvö verk á tónleikum 13. nóv. 1994. Raddsetn-
ingar á íslenskum þjóðlögum fyrir píanókvintett eftir Jón Ás-
geirsson. 17.10 Trúarbrögð og lífið eftir dauðann. Umsjón: Berg-
hildur Erla Bernharðsdóttir. 18.00 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson. (Endurflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug-
lýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein út-
sending frá Concertgebouw í Amsterdam. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur.
22.30 Langt yfir skammt. Jón Karl Helgason gluggar í Njálu-
drauma Hermanns Jónassonar Þingeyrum. Síðari þáttur. Lesari:
Ömólfur Thorsson. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir.
Stöð 2 laugardagur kl. 21.35:
Litli snillingurinii
Kvikmyndin Litli snillingurinn (Little
Man Tate) sem Stöð 2 sýnir fjallar um
Fred litla sem er aðeins sjö ára en býr
yfir ótrúlegum gáfum. Hann leysir
stærðfræðiþrautir eins og ekkert sé,
leikur listavel á píanó og málar falleg-
ar myndir. Móðir hans, Dede Tate, er
einstæð og þótt hún elski hann af öllu
hjarta þá sér hún fram á að geta ekki
hlúð nógu vel að þroska htla gáfna-
ljóssins. Hún felur hann í forsjá barna-
sálfræðingsins Jane Grierson svo hann
geti hlotið viðeigandi menntun. Jane
þykir ósköp vænt um strákinn en
hugsar fyrst og fremst um að rækta
hæfileika hans. Litli snillingurinn
þarfnast hins vegar móðurlegrar ástar
og er einmana innan veggja stofnunar
þar sem farið er með lítil gáfnaljós sem
hálfgerð furðudýr. Þetta er hrífandi
mynd í leikstjórn Jodie Foster sem fær
þrjár stjömur í kvikmyndahandbók
Maltins. Jodie fer sjálf með eitt aðal-
hlutverkið en helstu mótleikarar henn-
ar eru Dianne Wiest, Adam Hann-Byrd
og Harry Connick yngri. Myndin var
gerð árið 1991.
Sjónvarpið, sunnud. kl. 13.55:
Flugferðin til Ríó
Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá
1933. Myndin er einkum þekkt fyrir
það að í henni komu Fred Astaire og
Ginger Rogers fyrst fram saman og
fyrir tilþrifamikinn dans glæsimeyja á
flugvélavængjum Leikstjóri: Thornton
Freeland. Aðalhlutverk: Dolores Del
Rio, Gene Raymond, Raul Roulien,
Fred Astaire og Ginger Rogers. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson.
Rás 1
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur.
Stöð 2 sunnudagur kl. 20.55:
Fjörkippir
Stöð 2 frumsýnir á sunnudagskvöld
bandarísku bíómyndina Fjörkippir, eða
IndÍEin Summer, frá 1993. Myndin ger-
ist í Tamakwa-sumarbúðunum á bökk-
um Ontario- vatns. Roskinn sumar-
búðastjóri, sem allir kalla Lou frænda,
býður nokkrum vahnkunnum gestum
búðanna frá því í gamla daga að eiga
endurfundi áður en staðnum verður
endanlega lokað. Fólkið kemur alls
staðar frá og Lou frændi setur því
sömu reglur og giltu áður fyrr þótt
hópurinn sé nú ahur á fertugsaldri.
Áður en yfir lýkur hafa gestirnir gert
út um gömul deilumál, vakið upp
gleymdar ástir, ýft upp gömul sár og
stofnað til nýrra kynna. í aðalhlutverk-
um eru Alan Arkin, Matt Craven, Di-
ane Lane, BiU Paxton, Ehzabeth Perk-
ins og Kevin PoUak. Leikstjóri er Mike
Binder. Myndin fær þrjár stjörnur af
fjórum mögulegum í kvikmyndahand-
bók Maltins.
00.10 Um lágnættið. Verk eftir Heitor Villa-Lobos:. 01.00 Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt-
ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Joseph Haydn.
9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað að ioknum fréttum á miðnætti).
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Velkomin stjama. Leiftur
frá Ufshlaupi séra Matthíasar Mochumssonar á 75. ártíð hans.
Séra Sigurður Jónsson í Odda blaðar í Söguköflum og Bréfum
séra Matthíasar. (1:5). 11.00 Messa frá kirkjulistarhátíð á Akur-
eyri. í maí síðastliðinn. Dr. Hjalti Hugason prédikar. 12.10 Dag-
skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir,
auglýsingar og tónlist. 13.00 Tónleikar á sunnudegi. 14.00 Álft-
nesingurinn Grímur Thomsen. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björns-
son. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 16.00
Fréttir. 16.05 Svipmynd af Hauki Tómassyni tónskáldi. 17.00 Rú-
Rek 1995. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 18.00 Rauðamyrk-
ur. Söguþáttur eftir Hannes Pétursson. Höfundur les lokalestur.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veð-
urfregnir. 19.40 íslensk kórsöngslög. Kór Langholtskirkju syng-
ur; Jón Stefánsson stjómar. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtelrinn sögulestur vikunnar.
22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðrún Edda
Gunnarsdóttir flytur. 22.15 TónUst á síðkvöldi. 23.00 Frjálsar
hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar-
kom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 01.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á
níunda tímanum" með Rás 2 og. Fréttastofu Útvarps. 8.10 Mál
dagsins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35 Morgunþáttur Rás-
ar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og
tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38
Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda. eftir Hallvard Berg. Jón
Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (8:9). 9.50 Morgunleik-
fimi. meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregn-
ir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Frétt-
ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur
um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 13.30 Setning Al-
þingis. a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. b.Þingsetning. 14.30
Miðdegistónar. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00
Fréttir. 15.03 Aldarlok: Poul Vad og ísland. Fjallað um ritgerða-
safnið „Nord for Vatnajíkel" eftir danska rithöfundinn Poul Vad.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga. Þorsteinn frá Hamri les
(21:27). 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjóns-
dóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00
Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.30 Um
daginn og veginn. Benedikt Sigurðarson skólastjóri Barnaskól-
ans á Akureyri talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgun-
saga bamanna endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins -
Evróputónleikar. Bein útsending frá tónleikum Útvarpsins í.
Bratislava í Slóvakíu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins: Guðrún Edda Gunnarsdóttir flytur. 22.18 Tónlist á
síðkvöldi. 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þátt-
um liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá.
■Ii
Rás 2
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER
8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 9.03 Með
bros á vör, í för. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00
Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjattansson. 16.00
Fréttir. 16.05 Létt músík á síðdegi. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og
sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 25 ára afmæli Glastonbury
tónlistarhátíðarinnar á. Englandi. Síðari þáttur. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni
Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - held-
ur áfram. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00
Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.05 Næturvakt Rásar 2. - heldur
áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokkþáttur. 03.00 Næturtónar. 04.30
Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með
Candy Dulfer. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar fyrir yngstu bömin. 09.00
Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild
dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í seg-
ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maður-
inn. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli
steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti göt-
unnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Sumartónar. 01.00 Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚT-
VARPIÐ. 02.00 Fréttir. 02.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Chub-
by Checker. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson. (Endurtekið af Rás 1). 06.45 Veðurfréttir.
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur
músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið.
- Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum” með Rás 1 og fréttastofu. Út-
varps:. 8.10 Mál dagsins. 8.25 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.35
Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Tónlistarmaður dagsins
kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Ókindin. Tónlistarmaður dags-
ins kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson.
16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00
Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.32 í sambandi. (Endurtekið úr fyrri þátt-
um). 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir.
22.10 Blúsþáttur. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆT-
URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. Morgunútvarp hefst með morguntónum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-
8.30 og 18.35-19.00.