Dagur - 30.09.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 30.09.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 30. september 1995 Smáauglýsingar Húsnæöi í boðí Raðhúsíbúð til leigu. Til leigu 3ja herb. íbúð I raðhúsi. Laus strax. Uppl. í síma 482 3168. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði til sölu eða leigu í Miðbæ Akureyrar. Laust nú þegar. Uppl. í síma 462 3072. Verkstæðishúsnæði Til leigu 350 fm verkstæðishús- næði með stórum, rafknúnum hurð- um og stóru bílaplani. Uppl. í síma 461 1849. Húsnæði óskast Ungt par óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. nóv. Uppl. f síma 461 1756 eftir kl. 18. Atvinna í boði Óskum eftir að ráða starfsmann í bílaþrif. Áhugasamir hafi samband við Dekkjahöllina. Upplýsingar á staðnum. Tómstundaiðja Akureyri - Nærsveitir. Verö með útskuröarnámskeið í október á Akureyri og Laugalandi. Nánari uppl. veitir Lídía f sfma 463 1316 kl. 13-17 mánud. til fimmtud. og undirritaður Ólafur Eggertsson, Berunesi f síma 478 8988. Takið eftir Hamonikuskólinn á Akureyri. Innritun stendur yfir til 5. október. Uppl. í síma 462 7516 á milli kl. 18 og 20 alla daga. Píanóstiliingar Píanóstillingar og viögeröir. ísólfur Pálmarsson sf. sfmi 5511980. Keramikloftið Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga frá kl. 13-16. Nýtt! Opið þriöjudagskvöld. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 4611651. Kripalu-jóga Umhugsunarefni fyrir ykkur sem viljið hugsa betur um heilsuna, öðl- ast hugarró ogjafnvægi. Byrjendaflokkur að hefjast. Fram- haldsflokkur f gangi. Upplýsingar gefur Árný Runólfsdótt- ir, jógakennari, sími 462 1312. Orlofshús Oriofshúsin Hrísum. Leigjum út orlofshús og fbúð á Ak- ureyri til lengri eða skemmri tíma. Orlofshúsin eru búin öllum þægind- um, eru í notalegu og fallegu um- hverfi. Vetrarverð hefur tekið gildi, hafðu samband og athugaðu málið. Sími 463 1305 og fax 463 1341. 1 CEIMCIÐ Gengisskránlng nr. 195 26. september 1995 Kaup Sala Dollari 62,84000 66,24000 Steriingspund 99,43500 104,83500 Kanadadollar 46,25200 49,45200 Dönsk kr. 11,39920 12,03920 Norsk kr. 10,03570 10,63570 Sænsk kr. 9,03680 9,57680 Finnskt mark 14,77380 15,63380 Franskur tranki 12,80290 13,56290 Belg. franki 2,14020 2,29020 Svissneskur franki 55,09400 58,13400 Hollenskt gyllini 39,53720 41,83720 Þýskt mark 44,38500 46,72500 ítölsk líra 0,03876 0,04136 Austurr. sch. 6,28440 6,66440 Port. escudo 0,42050 0,44750 Spá. peseti 0,50850 0,54250 Japanskt yen 0,63553 0,67953 írskt pund 101,38100 107,58100 Gisting Ert þú á leiö til Akureyrar? Vantar þig góöan stað til að dvelja á? Sumarhúsin við Fögruvík eru 4 km norðan Akureyrar. Þau eru vel búin og notaleg. Við verðum með sérstakt kynningar- verö f haust og vetur. Sílastaðir, símar 462 1924, Soffía og 462 7924 Kristín. Meindýraeyðing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyöingu á nagdýrum í sumarbústaöalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Gæludýr íslenskir hvolpar til sölu, gulir, kol- óttir og skynugir. Myndir ef óskaö er. Skráöir hjá H.R.F.Í. Uppl. f síma 471 2348, Þorsteinn eöa Laufey. Hestar - Sauðfé Nokkur hross til sölu, einnig mó- rauð forystulömb undan Ára. Uppl. að Mógili í síma 462 5877. LEIKFELAG AKUREYRAR Ætlarðu aó missa afþeim?! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjár stórsýninga LA. Verð aðeins 4.200 kr. DRAKULA - safarík hrollvekja! eflir Bram Stoker í ieikgerð Michael Scott SPORVAGN- INN GIRND - lostafullt meistaraverk! eftir Tennessee Williams. HEIMA ER BEST - óbeislað raunsæisverk! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa. Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-16. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 ölutkennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5T72, farsími 855 0599. Hestar Til sölu hross á öllum aldri. Upplýsingar f síma 463 3162. Bifreiðar Peugeot 309 GL. Tilboð óskast f Peugeot 309 GL árg. ’87, ekinn ca. 49 þúsund. (Einn eigandi.) Uppl. f síma 462 3262, símboði 846 2222._______________ Tilsölu: Nissan Terrano 3000 cc árg. '91, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 62 þús- und km. Verö ca. 2,2 milljónir. MMC Colt EXE árg. ’87, ekinn 150 þúsund km. Verð ca. 200 þúsund. Uppl. gefur Jón í sfma 464 1940. Til sölu Nissan Sunny, svartur, árg. '92. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í vs. 462 7880, hs. 461 1725. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 462 2350 og 852 9166. Vélar og áhöld Stóraukið úrval áhalda til allra verka, svo sem til: - Múrbrots - sögunar - slípunar - sandblásturs - háþrýstiþvotta og málmiðnaðar. - Vinnupallar - Rafstöðvar - Loftverkfæri í úrvali. * Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Heigar-HeilabrotM Lausnir 7-© i-@ z-® 7-© I-© Z' © i-® x-@ x-© X-© X-© 7-© 7-® Móttaka smáauglýslnga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. - 'Z3* 462 4222 EdrnrbK D Q 462 3500 WATERWORLD Waterworld er ein allra stærsta og metnaðarfyllsta kvikmynd sögunnar. Ekki bara fyrir þær sakir að hún kostaði um 200 milljónir dollara í framieiðslu heldur líka vegna þess að hún var svo til öll kvikmynduð úti á rúmsjó og er það í fyrsta skipti sem það er gert með svo stórkostlegum leikmyndum og fjöldasenum sem raun ber vitni. Kevin Costner, Dennis Hopper og Jeanne Trippelhorn leika aðalhlutverkin í Waterworld sem sameinar allt það besta sem Hollywood, peningar og nútíma tækni geta hugsanlega gert og fest á filmu. Búið ykkur því undir að upplifa eina mögnuðustu kvikmyndaveislu sögunnar og verða dolfallin yfir því sem þið sjáið!!! ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Laugardagur og sunnudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Waterworld Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Waterworld MIÐASALA OPNAR KL. 19 VEGNA BREYTTRA SÝNINGARTÍMA BRAVEHEART ÁSTRÍÐA HANS FANGAÐI KONU - HUGREKKI HANS SMITAÐI HEILA ÞJÓÐ - HUGUR HANS BAUÐ KONUNGI BYRGINN. HVERS KONAR MAÐUR BÝÐUR KONUNGI BYRGINN? Braveheart er sannkölluð stórmynd og er um 180 mín. að lengd. Hér gefur að líta m.a. stórbrotnustu bardagasenur kvikmyndanna, þar sem óvígum herjum sem telja þúsundir manna, lýstur saman í blóðugum bardaga. Myndin er feykilega vel gerð og er mál manna að ekki sé spurning hvort hún verði tilnefnd til Oskarsverðlauna heldur hversu margar tilnefningar hún fái. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 20.00 Braveheart (sýningartími 180 mín.) - B.i. 16 ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 20.00 Braveheart (sýningartími 180 mín.) - B.i. 16 MIÐASALA OPNAR KL. 19 VEGNA BREYTTRA SÝNINGARTÍMA JUDGE DREDD Nú er kominn einn mesti hasar allra tíma. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er DREDD DÓMARI. Myndin var að hluta tekin hér á íslandi. DREDD DÓMARI er sýnd samtímis í Borgarbíói og Laugarásbíói, Reykjavík. Laugardagur: Kl. 23.00 Judge Dredd - B.i. 16 Sunnudagur: Kl. 23.10 Judge Dredd - B.i. 16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.10 Judge Dredd - B.i. 16 CASPER Sunnudagur: Kl. 3.00 Casper Miðaverð kr. 550 LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King (ísl. tal) Miðaverð kr. 400 SÍÐASTA SÝNING ij:i ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ i ■ ■ 11 ■ ■ ■ ■ ■ iii ■ .■■■■■■■■■■.........■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■..............■■■ riTTTi1 ■ ■ ■ ■ ■ i ■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ inw

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.