Dagur - 12.10.1995, Page 12

Dagur - 12.10.1995, Page 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 12. október 1995 LEIKFÉLAG AKUREYRAR Miðasalan opin virka daga nema mónudaga kl. 14-18. Sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 Klæðl og geri vlð húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Gelslagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Ýmislegt Víngerðarefni: Vermouth, rauövín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgerðarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísili, felliefni, suöusteinar o. fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin hf., Skipagötu 4, sími 4611861. Sm áauglýsingar Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tíl kl. 14.00 fimmtudaga- TST 462 4222 )RAKÚLA - safarík hrollvekja! eftir Bram Sfoker i leikgerð Mirhael Scott Sýningar: Heimsfrumsýning föstudaginn 13. okt. kl. 20.30 Orfá sæti laus laugurdaginn 14. okt. kl. 20.30 Orfá sæti laus föstudagur 20. okt. kl. 20.30. Laugardagur 21. okt. kl. 20.30. EcreArbic S 462 3500 Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Skátar, yngri og eldri. Munið söngkvöldið á fimmtudag í Hvammi kl. 20. Skátafélagið Klakkur. "02 WATERWORLD Waterworld er ein allra stærsta og metnaðarfyllsta kvikmynd sögunnar. Ekki bara fyrir þær sakir að hún kostaði um 200 milljónir dollara í framleiðslu heldur llka vegna þess að hún var svo til öll kvikmynduð úti á rúmsjó og er það í fyrsta skipti sem það er gert með svo stórkostlegum leikmyndum og fjöldasenum sem raun ber vitni. Búið ykkur þv( undir að upplifa eina mögnuðustu kvikmyndaveislu sögunnar og verða dolfallin yfir því sem þið sjáið!!! Fimmtudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Waterworld Föstudagur: Kl. 20.45 Waterworld JOHNNY MNEMONIC Johnny er nýjasta spennumynd Keanu Reeves (Speed). Framtíðartryllir sem mun spenna þig niður í sætið. Hann er eftirlýstur útlagi framtíðarinnar. Spenna, hraði og fullt af tæknibrellum. Fimmtudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Johnny Mnemonic Föstudagur: Kl. 23.10 Johnny Mnemonic APOLLO 13 FRUMSVND UM HELGINA Föstudagur, laugardagur og sunnudagur: Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13 Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjár stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐ! Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sivinsxlu gjafakort til tækifærisgjafa OKUKEIMIMSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 4711014. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði til sölu eöa leigu í Miðbæ Akureyrar. Laust nú þegar. Uppl. í síma 462 3072. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. fbúðir, aöstaöa fyrir allt aö sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 587 0970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 557 9170. Þjónusta Buzil Hreinslð sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 462 5055._______________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, helmasíml 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar, - Gluggaþvottur. -Teppahreinsun. - Sumarafleysingar. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 462 6261. - Bónun. - „High speed“ bónun. - Skrifstofutækjaþrif. - Rimlagardínur. Athugið Ódýr regnföt! Höfum fengiö ódýr regnföt, settið frá kr. 1.500,- Einnig dýrari regnföt. Ódýrar bómullarvinnuskyrtur frá kr. 990,-, kakhiskyrtur frá kr. 2.500,- Gallabuxurfrá kr. 1.600,- Stígvél og kuldagallar í felulitunum fyrir gæsaveiöimenn. Vélsleöagallar kr. 16.900,- Sandfell hf., Laufásgötu, Akureyri, sími 462 6120. Oplð frá kl. 8-12 og 13-17. GENCIÐ Genglsskráning nr. 204 11. október 1995 Kaup Sala Dollari 63,10000 66,50000 Sterlingspund 99,52800 104,92800 Kanadadollar 46,95900 50,15900 Dönsk kr. 11,43300 12,07300 Norsk kr. 10,05390 10,65390 Sænsk kr. 9,05330 9,59330 Finnskt mark 14,61140 15,47140 Franskur franki 12,64960 13,40960 Belg. franki 2,14300 2,29300 Svissneskur franki 54,76660 57,80660 Hollenskt gyllini 39,60340 41,90340 Þýskt mark 44,48150 46,82150 (tölsk líra 0,03899 0,04159 Austurr. sch. 6,29780 6,67780 Port. escudo 0,42100 0,44800 Spá. peseti 0,51020 0,54420 Japanskt yen 0,62067 0,66467 Irskt pund 101,35800 107,55800 80 ára veröur á laugardaginn 14. október Teitur Björnsson, Brún, Reykjadal. Hann og kona hans, Elín Aradóttir, taka á móti gestum í félagsheimilinu á Breiðumýri kl. 15-18 á afmælisdaginn. Takið eftir Samhygö - samtök um sorg og sorgarviöbrögð verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Fyrirhuguðum fyrirlestri Páls Skúla- sonar er frestað um óákveðinn tíma. Stjórnin. Árnað heilla Kenni á Toyota Corolla Llftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 462 5692, farsími 855 0599. Bólstrun .a:| | Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga frá kl. 13-16. Nýtt! Opiö þriöjudagskvöld. Keramikloftið, Óseyri 18, sími 4611651. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvalið fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover ’78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper ’83- ’87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox ’86, Subaru ’81-'87, Justy '85, Colt/Lancer '81-’90, Tredia ’82-'87, Mazda 323 '81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- ’89, Camry '84, Tercel ’83-’87, To- uring '89, Sunny ’83-’92, Charade ’83-’92, Coure ’87, Swift '88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude '86, Vol- vo 244 ’78-’83, Peugeot 205 '85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett '87, Escort ’84-’87, Orion '88, Si- erra ’83-'85, Fiesta '86, E 10 ’86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara '88, Space Wag- on '88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyrl, síml 462 65 12, fax 461 2040. Keramikloftið Ökukennsla

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.