Dagur - 12.10.1995, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 12. október 1995
FÖSTUDAGUR13. OKTÓBER
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýöandi: Anna Hin-
riksdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Litli lávarðurinn. (Little Lord Fo-
untleroy) Leikin bresk bamamynd.
Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir.
19.00 Væntingar og vonbrigði. (Cat-
walk) Bandarískur myndaflokkur um
ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra
og drauma og framavonir þeirra á sviði
tónlistar. Aðalhlutverk: Lisa Butler, Neve
Campbell, Christopher Lee Clements,
Keram Malicki-Sanchez, Paul Popowich
og Kelli Taylor.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Dagsljós. Framhald.
21.00 Happ í hendi. Spurninga- og skaf-
miðaleikur með þátttöku gesta í sjón-
varpssal. Þrir keppendur eigast við í
spumingaleik í hverjum þætti og geta
unnið til glæsilegra verðlauna. Þættirnir
em gerðir í samvinnu við Happaþrennu
Háskóla íslands. Umsjónarmaður er
Hemmi Gunn.
21.40 Feigðarflan. (Fort Apache)
Bandarisk bíómynd frá 1948. Herforingi
ákveður að auka frægð sína með því að
fara í stríð gegn indíánum þótt reyndur
hermaður hafi ráðið honum frá því. Leik-
stjóri: John Ford. Aðalhlutverk: John
Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple.
23.50 Uxi '95. Seinni hluti Þáttur um Ux-
ann, tónlistarhátíð sem haldin var við
Kirkjubæjarklaustur um verslunarmanna-
helgina. í þættinum koma m.a. fram The
Prodigy, Unun, Innersphere, Olympia,
Dmm Club, Technova og Bubbleflies.
Dagskrárgerð önnuðust Arnar Knútsson,
Kristófer D. Pétursson og Örn Marinó
Amarson. Framleiðandi er Kelvin-mynd-
ir.
00.30 Kavanagh lögmaður. (Kavanagh
QC: The Sweetest Thing) Bresk saka-
málamynd frá 1993 þar sem lögmaðurinn
Kavanagh tekur að sér að verja unga
vændiskonu sem sökuð er um morð. Að-
alhlutverk leika John Thaw og Lisa
Harrow. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson.
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
LAUGARDAGUR14. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
Myndasafnið. Sögur bjórapabba. Stjömu-
staðir. Burri. Okkar á mifli. Emil í Katt-
holti.
10.55 Hlé.
13.30 Syrpan. Endursýnd frá fimmtu-
degi.
13.55 Enska knattspyman. Bein út-
sending frá leik Manchester United og
Manchester City í úrvalsdeildinni.
16.CD íþróttaþátturinn. í þættinum
verður bein útsending frá leik HK og
Holte í Evrópukeppninni í blaki.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri Tinna.
18.30 Flauel. í þættinum em sýnd tón-
listarmyndbönd úr ýmsum áttum. Um-
sjón og dagskrárgerð: Amar Jónasson og
Reynir Lyngdal.
19.00 Strandverðir. (Baywatch V)
Bandarískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlutverk:
David Hasselhof, Pamela Anderson, Al-
exandra Paul, David Charvet, Jeremy
Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason
Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og
Steinn Ármann Magnússon bregða sér í
ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatrið-
um byggðum á daglega lífinu og því sem
efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upp-
töku: Sigurður Snæberg Jónsson.
21.05 Hasar á heimaveili. (Grace under
Fire II) Ný syrpa í bandaríska gaman-
myndaflokknum um Grace Kelly og
hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlut-
verk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson.
21.35 Vinnukonuvandræði. (Maid to
Order) Bandarisk gamanmynd frá 1987
um dekurdrós sem neyðist til að fá sér
vinnu og gerist hjú á heimili hjóna á
Malibu-strönd. Leikstjóri: Amy Jones.
Aðalhlutverk: Ally Sheedy, Beverly
D'Angelo, Michael Ontkean, Valerie
Perrine, Dick Shawn og Tom Skerritt.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
23.15 Horft um öxl. (Waterland) Bresk
bíómynd frá 1992 byggð á frægri skáld-
sögu eftir Graham Swift um sögukenn-
ara í sálarkreppu. Leikstjóri er Stephen
Gyflenhaal og aðalhlutverk leika Jeremy
Irons, Sinead Cusack, Ethan Hawke og
John Heard. Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SUNNUDAGUR15. OKTÓBER
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
Vegamót. Sunnudagaskólinn. Geisli. Oz-
börnin. Undir Dauðaeyðimörkinni. Dag-
bókin hans Dodda.
10.35 Morgunbíó. Spýtukariinn. Dönsk
bíómynd frá 1992 byggð á sögu eftir
Benny Andersen um ævintýri Egils litla
og vina hans. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son.
12.05 Hlé.
15.15 Frúin fer sína leið..
15.15 Böm sem stama. (Stuttering and
Your Child) Mynd um erfiðleika þeirra
bama sem stama.
15.45 Katherine Hepbum - Brot af þvi
besta. (All About Me: Katherine Hep-
burn) Heimildarþáttur um leikkonuna
góðkunnu, en föstudaginn 20. október
verður sýnd myndin Bringing Up the Ba-
by þar sem hún leikur aðalhlutverk. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir.
16.55 Lágu dyr og löngu göng. Að
Skarðsá í Sæmundarhlíð í Skagafirði var
eftir því sem best er vitað síðasti torf-
bærinn á íslandi sem búið var í og líktist
þeim húsakynnum sem íslensk alþýða
bjó í um aldir. Þar bjó Pálína heitin Kon-
ráðsdóttir, bóndi og einbúi á níræðisaldri,
og undi hag sínum vel. Ómar Ragnars-
son gerði þátt um Pálínu sem sendur var
út á nýársdag 1984 og verður nú endur-
sýndur.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Gunnar Her-
sveinn heimspekingur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Flautan og litimir. Þættir um
blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á
samnefndum kennslubókum. Umsjón:
Guðmundur Norðdahl.
18.15 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teikni-
myndaflokkur um þrjá slynga spæjara
sem leysa hverja gátuna á eftir annarri.
Þýðandi: Kristín Mántylá.
18.30 Evrópska ungmennalestin. Þátt-
ur um ferð íslenskra ungmenna til
Strassborgar. Dagskrárgerð: Reynir
Lyngdal.
19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep
Space Nine II) Bandarískur ævintýra-
myndaflokkur sem gerist í niðurníddri
geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í
upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery
Brooks, Rene Auberjonois, Siddig E1 Fad-
il, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Me-
aney, Armin Shimerman og Nana Visitor.
Þýðandi: Karl Jósafatsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Siggi Valli trommari. Ljóðræn
kvikmynd eftir Böðvar Bjarka Pétursson
um aldraðan trommuleikara sem býr sig
undir tónleika. Framleiðandi: 20 geitur.
21.00 Martin Chuzzlewit. Breskur
myndaflokkur gerður eftir samnefndri
sögu Charles Dickens sem hefur verið
nefnd fyndnasta skáldsaga enskrar
tungu. Martin gamli Chuzzlewit er að
dauða kominn og ættingjar hans berjast
hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er
Pedr James og aðalhlutverk leika Paul
Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og
Pete Postlethwaite. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
21.55 Helgarsportið.
22.15 Náðarengillinn. (Anjel milosr-
denstva) Tékknesk bíómynd frá 1993.
Ung eiginkona hermanns heimsækir
hann á hersjúkrahús og við það breytist
líf hennar mikið. Leikstjóri: Miloslav Lut-
her. Aðalhlutverk: Ingrid Timkova og
Juraj Simko. Þýðandi: Jóhanna Þráins-
dóttir.
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
MÁNUDAGUR16. OKTÓBER
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.35 Helgarsportið. Endursýndur þátt-
ur frá sunnudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir
Harðarson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur í laufi. (Wind in the
Willows) Breskur brúðumyndaflokkur
eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir:
Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach-
mann.
18.30 Leiðin til Avonlea. (Road to Av-
onlea V) Kanadískur myndaflokkur um
Sunnudagur kl. 20.40:
Siggi Valli
trommari
Sigurður Valgarð Jónsson var
atvinnuhljóðfæraleikari á 6.
og 7. áratugnum og lék ýmist
á trommur og harmóniku.
Hann lék með mörgum dans-
hljómsveitum norðanlands,
þar sem hann starfaði mest.
Hann fluttist síðan til Reykja-
víkur, gerðist sjómaður og
hætti allri spilamennsku. Þeg-
ar hann hætti að vinna tók
hann fram kjuðana aftur og
fór að spila með félagi harm-
ónikuunnenda. í myndinni
fylgjumst við með Sigga Valla
þegar hann undirbýr sig fyrir
tónleika, og síðan þegar hann
leikur fyrir gesti í Templara-
höllinni. Með Sigga Valla
leika Reynir Jónasson, Karl
Adolfsson og Þórður Högna-
son.
Laugardagur kl. 13.55:
„Derby“ leikur
í enska boltanum
Á laugardag eigast við í ensku knattspyrnunni
Manchester-liðin United og City og verður
leikurinn sýndur beint í Sjónvarpinu. Það
gengur oft mikið á í svokölluðum „der-
by“-leikjum, þar sem lið frá sömu borg
eigast við, því að erkifjendur takast
jafnan hart á. Gengi liðanna hefur verið
misgott það sem af er leiktíðinni. United
er með efstu hðum í úrvalsdeildinni og
hefur nú heimt franska snillinginn Eric
Cantona úr löngu banni og munar um
minna. Drengirnir hans Alans Balls hjá City hafa
hins vegar átt erfitt uppdráttar á þessu hausti og verða að fara
að taka sig á. Hver veit nema að þeir noti tækifærið á Old Traf-
ford og velgi þeim rauðu undir uggum.
Miðvikudagur kl. 21.00:
Nýjasta
tækni
Sigurður H. Richter lætur ekki
deigan síga við að fræða þjóð-
ina um nýjungar í tækni og
vísindum. Að þessu sinni ætl-
ar hann að fjalla um fernt:
Hvernig vernda má íslenska
hestinn gegn smitsjúkdómum
frá útlöndum, ástralskan
framúrstefnuskóla sem
nefndur hefur verið skóli
framtíðarinnar, burstaorma-
eldi og rannsóknir á Græn-
landsjökli. í umfangsmiklum
rannsóknum á síðustu ára-
tugum hefur verið borað í jök-
ulinn og úr borkjörnunum má
lesa veðurfarssögu Jarðarinn-
ar margar aldir aftur í tímann.
Upplýsingar sem þannig fást
má nota til að spá fyrir um
veðurfarsþróun í framtíðinni.
Söru og vmi hennar í Avonlea. Aðalhlut-
verk: Sarah Polley, Gema Zamprogna,
Zachary Bf - nett og Cedric Smith. Þýð-
andi: Ýrr Berlelsdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Lífið kallar. (My So Called Life)
Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk
sem er að byrja að feta sig áfram í lífinu.
22.00 Sameinuðu þjóðimar - Friðar-
gæsla. (United Nations: No Place to Hi-
de) Heimildarmynd sem Sameinuðu
þjóðirnar létu gera um friðargæslulið sitt
í tilefni af hálfrar aldar afmæli sínu. Þýð-
andi: Jón O. Edwald. Þulur: Þorsteinn
Helgason.
23.00 EUefufréttir og Evrópubolti.
23.20 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR17. OKTÓBER
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert-
elsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Gulleyjan.
18.30 Flautan og litimir. Þættir um
blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á
samnefndum kennslubókum. Umsjón:
Guðmundur Norðdahl.
18.45 Þrjú ess. (Tre áss) Finnskur teikni-
myndaflokkur um þrjá slynga spæjara
sem leysa hverja gátuna á eftir annarri.
Þýðandi: Kristín Mántylá.
19.00 Allis með „is“. (Alhs med ,,is“)
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Staupasteinn. (Cheers X) Banda-
riskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð-
andi: Guðni Kolbeinsson.
21.30 Ó. Nýr vikulegur þáttur með fjöl-
breyttu efni fyrir ungt fólk. í þessum
þætti verður m.a. fjallað um klíkur og
vinahópa, Radíus-bræðurnir Davíð Þór og
Steinn Ármann sýna á sér hina hliðina,
kynhvötin verður tekin fyrir og ungar
dömur sýna Hversdagsdansinn. Umsjón-
armenn eru Dóra Takefusa og Markús
Þór Andrésson, Ásdís Ólsen er ritstjóri
og Steinþór Birgisson sér um dagskrár-
gerð.
22.00 Morð leiðir af morði. (Resort to
Murder) Breskur sakamálaflokkur frá
1994. Kona verður vitni að morði og verð-
ur sjálf næsta fómarlamb morðingjans.
Eiginmaður hennar er ranglega sakaður
um að hafa myrt hana en sonur þeirra
einsetur sér að hreinsa föður sinn af
áburðinum og finna sökudólginn.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR18. OKTÓBER
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn
Þór Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar mynd-
ir úr morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed and
Föstudagur kl. 21.40:
Stórstjörn-
ur í Feigð-
arflani
Þau John Wayne, Henry
Fonda og Shirley Temple eru í
aöalhlutverkum í bandaríska
vestranum Feigðarflani eða
Fort Apache, sem John Ford
gerði árið 1948. Fonda er hér
í hlutverki hershöfðingja sem
hefur verið lækkaður í tign og
sendur til að taka við virki á
afskekktum stað. Honum er
mikið í mun að vinna einhver
þau afreksverk, sem tryggja
stöðu hans innan hersins og
færa honum aukin völd, og
sendir menn sína í árásarferð
gegn apakka-indíánum. Höf-
uðsmaður einn, sem John
Wayne leikur, telur árásina
mikið feigðarflan og reynir að
fá yfirmann sinn ofan af
áformunum en á hann er ekki
hlustað og herflokkurinn
leggur af stað út í óvissuna.
the Z-Zone) Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Endur-
sýning.
18.55 Úr ríki náttúrunnar. Nótt hlé-
barðans. (Wildlife on One: Night of the
Leopard) Bresk náttúrulífsmynd. Þýð-
andi og þulur: Gylfi Pálsson.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
20.45 Víkingalottó.
21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt-
inum er fjallað um rannsóknir á Græn-
landsjökh, verndun íslenska hestsins,
skóla framtíðarinnar og eldi burstaorma.
Umsjón: Sigurður H. Richter.
21.30 Hvíta tjaldið. Þáttur um nýjar
kvikmyndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Um-
sjón: Valgerður Matthíasdóttir.
22.00 Frúin fer sína leið. (Eine Frau
geht ihren Weg) Þýskur myndaflokkur
um konu á besta aldri sem tekur við fyr-
irtæki eiginmanns síns eftir fráfall hans.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er spáð í
leiki komandi helgar í ensku knattspyrn-
unni og sýnt úr leikjum síðustu umferð-
ar.
23.50 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.25 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur
frá miðvikudagskvöldi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Banda-
rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Flautan og litimir. Þættir um
blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á
samnefndum kennslubókum. Umsjón:
Guðmundur Norðdahl.
18.15 Þrjú ess. 18.30 Ferðaleiðir. Við
ystu sjónarrönd - Þýskaland. (On the
Horizon) í þessari þáttaröð er Mtast um
víða í veröldinni, aMt frá snævi þöktum
fjöflum ítaMu til smáþorpa í Indónesíu, og
fjaMað um sögu og menningu hvers stað-
ar. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
19.00 Hvutti. (Woof VII) Breskur mynda-
flokkur fyrir böm og ungMnga. Þýðandi:
Anna Hinriksdóttir.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
21.00 Syrpan. Svipmyndir af íþrótta-
mönnum innan vaMar og utan, hér hehna
og erlendis. Umsjón: Hjördís Ámadóttir.
21.30 Ráðgátur. (The X-Files) Banda-
riskur myndaflokkur. Tveh starfsmenn
alríkislögreglunnar rannsaka mál sem
engar eðMlegar skýringar hafa fundist á.
Aðalhlutverk: David Duchovny og GMMan
Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorstehis-
son.
22.25 Roseanne. Bandarískur gaman-
myndaflokkur með Roseanne Barr og
John Goodman í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Mánudagur kl. 22.00:
Friðargæslulið
Sameinuðu
þjóðanna
Einhverjir hafa haldið þvi
fram að friðargæsla á vegum
Sameinuðu þjóðanna sé
besta hugmynd aldarinnar en
aðrir telja að úr henni hafi
aldrei orðið annað en klúður.
Friðargæslulið Sþ er enn í
fréttum, en hvemig komu
Bláhjálmarnir til sögunnar og
hverjar eru framtíðarhorfur
þeirra. í heimildarmyndinni
sem Sjónvarpið sýnir á mánu-
dagskvöld fjallar breski rit-
höfundurinn og diplómatinn
sir Brian Urquhart um friðar-
gæsluliðið en hann var einn
af stofnendum þess og stjórn-
aði því á 8. og 9. áratugnum. í
myndinni ber fyrir augu sjald-
séðar myndir og þar er rætt
við friðargæsluliða, diplómata
og blaðamenn um ófremdar-
ástandið í heiminum nú á
dögum. Næstu þrjá mánudag-
ana á eftir verður síðan sýnd
bresk heimildarmyndaröð þar
sem starfsemi Sameinuðu
þjóðanna er litin gagnrýnum
augum.