Dagur


Dagur - 01.12.1995, Qupperneq 6

Dagur - 01.12.1995, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Föstudagur 1. desember 1995 B RÆÐI NdUR Mörgum er illa viS snjóinn en unga kynslóSin er ekki þar ó meSal. Honum GuSmundi leiddist í þaS minnsta ekki þar sem hann var aS renna sér í Skótagilinu ó Akureyri. Mynd: BG Hvað veistu? Hví drúpir laufið á grænni grein hví grætur lindin og stynur hljótt. Hví glampa daggir á gráum stein, sem grúfi' yfir dalnum þögul nótt. Náttúrustemmning eins og hún gerist best. Hver orti? ■„Dutpun" 9!A 6d| (Ba^nDpp jpjsB uossuDjsjg joc)Xa npinp jjrja „uipui-)" sujsgoji tpuus djj/C) js DHO() /------------------------- Hvað ætlar þú að gera um helgina? „Ég ætla aöallega aö sinna fjölskyldunni og vinnunni," segir Hörður Geirsson á Minjasafninu á Akureyri um sínar helgaráætlanir. „Minjasafniö er opiö á sunnu- dögum og viö skiptumst á að vinna þá. Það kemur allt- af eitthvaö af fólki, feröamenn og útlendingar sem eru hér á ferð. Fyrir þá er þessi opnunartími nauösynlegur. Svo býst ég við að sinna tómstundaáhugamálinu mínu líka en það er flugsaga Akureyrar og allt sem henni ^tengist." N Afmælisbörn helgarinnar Jón Arnkelsson 40 ára, Túngötu ó, Húsavík Laugardagur 2. desember Sigurður Elvar Viðarsson 20 ára, Brakanda, Skriðuhreppi Sunnudagur 3. desember Stefán Ingi Gunnarsson 40 ára, Lítla-Hvammi 2, Svalbarðsströnd Sunnudagur 3. desember Kristján Þór Vilhjálmsson 40 ára, Urðarbaki, Þverárhreppi Sunnudagur 3. desember Valdimar Kjartansson 60 ára, Klapparstíg 2, Árskógshreppi Sunnudagur 3. desember Fróðleikur Ótrúlegt „afrek" Sumum er það gefið að vera sérstaklega óheppnir, en Dick Sheppard var ekki óheppinn. Hann hafði atvinnu a því að eyðileggja. Árið 1989 hafði Sheppard, sem er áhættuleikari Gloucester á Englandi, tekist að eyðileggja 1997 bifreiðar. Heilræði dagsins Ogn af áhuga kemur sér oft betur en mörg próf- skírteini. ____í eldlínunni______ ■uopuo-| i jnjsajdsgDjjpuss oijsa upf jnjBL| £gý [ nuup pjj -n|sæD|ps §ia D|p>|spi|jD6joc|U!pg; ujpusppi|iuojj ud -gis popunjs uuDp 'ipi §ia lóæjjgnB uogis uidu 6o 8961 VW !j9Jas)uspn|s >|nD| uuopf -uu;>|np|o>| | uing0)sss6iaj0 9 9^61 iun| 'i [ |S|ppæj uossuyppg 'y upf 'jg Verðum að rífa okkur upp „Við vorum slakir í síðasta leik, en við verðum að reyna að rífa okkur upp fyrir þennan leik," sagði Jón Guðmundsson, þjálfari körfuknattleiksliðs Þórs, sem mætir Skallagrími á sunnudagskvöld- ið. Leikurinn fer fram í Iþróttahöllinni og hefst klukkan 20. „Eins og ég hef sagt áður, ef við spilum eins og menn þá eigum við að vinna þá. Stærsta vandamálið í vetur hefur verið það að liðið virðist ekki vakna til lífsins fyrr en það er komið mörgum stig- um undir í leikjunum. Það eru samt undantekningar eins og heima- leikurinn gegn IR og útileikurinn gegn Skallagrími, þar sem menn voru tilbúnir að berjast í fjörutíu mínútur," sagði Jón. Þórsarar hafa leikið tvo leiki gegn liðunum sem leika í sama riðli og árangur liðsins hefur verið bestur gegn Skallagrími, þar sem þeir hafa sigrað í báðum leikjunum. ■Spurning vikunnar _Spurt á Akureyri. .Hvernig verður jólamaturinn hjá jpér / ár?. Gunnar Thorsteinsson: Gunnþóra Árnadóttir og Gunnar Þór Ég er ekkert farinn aS hugsa um þaS enn- Kristjánsson: þá. ÞaS hefur aldrei veriS neitt hefSbundiS. HeimalöguS blómkálssúpa, svínakótilettur meS waldorfsalati og heimatilbúinn ís á aSfangadag. Svo er hangikjöt á jóladag. Marinó Þorsteinsson: ÞaS er vanalega sfeik á aSfangadag í ein- hverri mynd, lamb eSa rjúpa og kalt hangi- kjöt á jóladag. Sólrún Friðbergsdóttir: Þórhalla GuSmundsdóttir: Ég ætla aS vera meS nýjan svínabóg á aS- AnnaS hvort gæs eSa rjúpur á aðfanga- fangadag og hangikjöt á jóladag. dag og svo er ævinlega hangikjöt á jóla-

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.