Dagur - 23.12.1995, Blaðsíða 11

Dagur - 23.12.1995, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. desember 1995 - DAGUR - 11 SJÓVÁOPALMENNAR gefur verblaun vegna eldvarnagetraunar TRYCCINGAMIÐSTÖÐIN HF. Bókabúbin Edda Kjötvinnsla B. Jensen Fatahreinsun Vigfúsar og Arna Höldur hf. Rafmagnsveitur ríkisins KEA NETTÓ íspan hf. Securitas hf. Búnabarbanki íslands útibúib á Akureyri Stjörnuapótek Slökkvistöbin Ólafsfirbi Sparisjóbur Akureyrar og Arnarneshrepps Siemens-búbin Hjálparsveit skáta Saubárkróksbœr Hita- og vatnsveita Akureyrar Crýtubakkahreppur Sparisjóbur Siglufjarbar Dalvíkurbœr Silfurstjarnan hf. Kjarnafœbi hf. Raftákn hf. Kaupangur alhliba verslunar- og þjónustumlbstöb LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Reykskynjari er sagður ódýrasta líftryggingin sem fólk á kost á. Veist þú að það er nauðsyn- legt að skipta um rafhlöðuna árlega? / eldi skipta sekúndur máli ELDVARNAGETRAUN 1995 1. Er nauðsynlegt að skipta um rafhlöðuna f reykskynjaranum árlega, t.d. í desembermánuði? já —nei - 2. Er rétt að gera ráð fyrir fleiri en einni neyðarútgönguleið á þínu heimili og í skólanum? já nei- 3. Er mikilvægt að jólaskreytingar séu fjarri brennanlegum efnum, svo sem gluggatjöldum? já nei 4. Setjið nýtt neyðarsímanúmer sem komið verður á upp úr áramótum í hvíta reitinn. _ 5. Er mikilvægt að hurðir séu lokaðar til að hindra útbreiðslu elds? já nei 6. Óvarleg meðferð flugelda, blysa og hvellhettna er meginorsök augnslysa um áramót. Eru t.d. hanskar og hlífðargleraugu góð vörn við meðferð handblysa? já nei Skilafrestur í Eldvarnagetraun er til 8. janúar 1996. Lausnir skulu sendar til: Landssambands slökkviliðsmanna, pósthólf 4023, 124 Reykjavík. Dregið verður í getrauninni þann 19. janúar 1996. FJÖLDI GÓÐRA VERÐLAUNA. ma Hefur þú hugleitt að fyrirvaralaust getur falleg jólaskreyting orðið að logandi kyndli? Hafðu því ávallt næga fjarlægð frá kertinu að skreytingunni sjálfri. Jólaskreytingu skal ávallt staðsetja fjarri brennanlegum efnum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.