Dagur - 23.12.1995, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 22. desember 1995
Húsnæði í boði
Til leigu ca. 100 fm. eldra einbýlis-
hús við Stórholt.
Langtíma leiga kemur til greina.
Leigutími frá 1. febrúar 1996.
Áhugasamir leggi inn nafn og fjöl-
skyldustærö á afgreiöslu Dags
merkt: „ 199G“._______________
2ja til 3ja herb. íbúö til leigu, iaus
strax.
14 km frá Akureyri.
Reglusemi og góö umgengni áskilin.
Uppl. í síma 463 1336.__________
Gisti- og farfuglaheimilið
Stórholt 1.
Getum bætt viö nokkrum leigend-
um í herbergi frá 1. jan. til loka maí
'96.
Uppl. í síma 462 2365 eftir kl.
19.00 fram til 26. desember.____
Til leigu er 100 fm eldra einbýlis-
hús við Stórholt.
Um langtímaleigu getur verið að
ræöa. Leigutími frá 1. feb. 1996.
Áhugasamir leggi inn nafn og fjöl-
skyldustærö á afgreiðslu Dags
merkt: „1996“.
Húsnæði óskast
Óskum eftir 4-5 herb. einbýlishúsi.
Skilvísum og öruggum greiðslum
heitiö.
Vinsamlegast hringið í síma 896
3233, Davíð, og 896 3203, Gunnar.
Vélsleðar
Polaris Indy Widetrack til sölu,
árg. '93.
Þrumusleði ájólaveröi.
Uppl. f símum 466 1600 milli kl. 9
og 16 (Jónas Pétursson) og 846
3270 (Einar).
Veiðiieyfi
Sala veiðileyfa í Litluá í Kelduhverfi
hefst 4. janúar nk. hjá Margréti í
síma 465 2284.
Veiðin hefst 1. júní 1996.
Bækur
Mikið úrval af ódýrum bókum.
Ævisögur, ástarsögur, spennusög-
ur, þjóðsögur, Ijóöabækur, ætt-
fræðibækur, ritsöfn, tímarit o.m.fl.
Opiö á laugardögum í desember.
Fróði - fornbókabúð,
Kaupvangsstræti 19, Akureyri,
sími 462 6345.
IUMFERÐAR
RÁÐ
♦ ♦
OkiikcnnsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 462 5692,
símboði 845 5172,
farsími 855 0599.
Fatnaður
WlLlftEl Lilnft uHBnl
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
SPORVAGNINN
GIRND
eftir Tennessee Williams
íslensk þýóing: Örnólfur Árnason
Lýsing: Ingvar Björnsson
Tónlist: Karl 0. Olgelrsson
Búningar: Haukur JH. Gunnarsson
Leikmynd: Svein Lund-Roland
Leikstjórn: Haukur J. Gunnarsson
Leikendur: Rósa Guðný Þórsdóttir, Valdi-
mar Örn Flygenring, Bergljót Arnalds,
Guðmundur Haraldsson, Aðalsteinn Berg-
dal. Sunna Borg, Skúli Gautason, Sigurður
Hallmarsson, Þórey Aðalsteinsdóttir og
Valgarður Gíslason.
Frumsýning 3. í jólum,
miövikudaginn 27. des.
kl. 20.30
Örfá sæti laus!
2. sýning föstudag 29. des.
kl. 20.30.
Nokkur sæti iaus!
3. sýning laugardaginn 30. des.
kl. 20.30
Nokkur sæti laus!
Gledileg jól!
Miðasalan er lokuð aðfangadag og
jóladag, en opnuð aftur 2. dag jóla og
verður opin daglega kl. 14-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Símsvari tekur
við miöapöntunum.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Blóm fyrir þig
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verð.
Einnig aðrar geröir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu,
sími 462 6120.
Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Ökukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
heimasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Fundinn köttur
Gulgrábröndóttur högni, (móleitur í
andliti), stór og fallegur, með hvíta
leista á fótum, hvíta bringu og hvít-
an kvið, er í óskilum.
Kötturinn kom til okkar í haust, er
bægilegur í heimili og skynsamur
og örugglega langt að kominn.
Réttur eigandi vinsamlega hringi í
síma 473 1460, Anna.
I blíðu og stríðu.
Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl-
isblóm & skreytingar.
Kransar, krossar & kistuskreyting-
ar.
Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem
aldna á verði fyrir alla.
Verið velkomin!
Blómabúð Akureyrar,
Hafnarstræti 88,
sími 462 2900.
Opið alla daga frá kl. 10-21.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.____
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduö vinna.
Visa raögreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
siml 462 1768.
Klæði og geri við húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar i úrvali. Góöir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraögreiöslur.
Fagmaður vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853
9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed" bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Sumarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sími 462 5055.
Jóla-
gjöfín
Smellu-
skautar
Skíðaþjónustan
Fjölnísgötu 4
Símí 462 1713
EcrGArbíé
S 462 3500
POCAHONTAS
Nú halda börnin gleðileg jól því hér er komið nýjasta undrið úr smiðju
Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar
Pocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd
og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá
persónunum raddir sínar.
Annar í jólum:
Kl. 15.00 (ísl. frumsýning), 17,00 og 21.00 Pocahontas
COLDENEYE
Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum öbrum líkur.
Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og
stærstu Bond mynd allra tíma.
Críbarleg átök, glcenýjar brellur, glœsikonur og rússnesk fúlmenni.
Allt eins og þab á ab vera.
Þú þekkir nafnið, þú þekkir númerið.
Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... JAMES BOND
Sýnd samtímis í Borgarbíói, Háskólabíói og Sambíóunum
Annar í jólum:
Kl. 17.00, 21.00 og 23.10 Goldeneye
NETIÐ
Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á
tölvutækninni! Gettu betur.
Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur
náð tökum á þér. Sandra Bullock, sem
kom, sá og sigraði í myndunum „Speed“
og „While you were sleeping", kemst að
raun um það í þessari nýjustu mynd
sinni NETIÐ þar sem hún þarf að berjast
fyrir tilvist sinni, ein síns liðs gegn
kerfinu. Það er töggur í Söndru Bullock.
Annar í jólum
Kl. 23.00 Netið
ANNAN I JOLUM KL. 15.00
Móttaka smáauglýsinga er til M. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- 462 4222
mnniiiin ■ n