Dagur - 19.01.1996, Page 3
Föstudagur 19. desember 1996 - DAGUR - 3
Œ>TOYOTA
Reynsluakstur og ævintýraferðir
Um leiö og viö óskum þér velfarnaðar á nýju ári vilj
um viö vekja athygli þína á ýmsum kostum sem
fýlgja því aö kaupa Toyota Corolla næstu vikur og
bjóða þér á einstaka bílasýningu dagana 20. og
21. janúar að Óseyri 4.
Nöfn allra þeirra sem koma og reynsluaka Toyota
Corolla á tímabilinu 15. janúar til 29. febrúar nk.
hafna í glæsilegum ferðapotti en úr honum veröa
dregnir 11 ferðavinningar eöa 22 farseölar. Tíu
vinningar fela í sér tvo farseðla til Barcelona en
aðalvinningur eru tveir farseölar til sælueyjarinnar
Margarita í Karibahafi ásamt gistingu á fjögurra
stjörnu lúxushóteli.
króna ávísun sem gildir
sem greiðsla fyrir
vörur eða þjónustu hjá
Toyota. Einnig fylgir
pakki meö Sonax bón-
og hreinsivörum hverjum seldum Corolla bíl).
Börnin geta tekið þátt í Corolla litasamkeppni
þar sem vinningar eru tíu TREK reiðhjól og
þrjátíu öryggishjálmar.
Við hvetjum þig eindregiö til að koma og reynslu
aka nýju gerðunum af Toyota Corolla, taka þátt í
ferðapottinum og fá um leið nauðsynlegar upplýs-
ingar, t.d. varðandi greiðslukjör og uppítökuverð.
Opið laugardaginn 20. janúarfrá kl. 12-17
og sunnudag 21. janúar frá kl. 13-17
Corolla Sedan
Corolla Wagon
Corolla Hatchback
Óseyri 4 ■ Sími 462 3300
Corolla Touring 1.8 4WD