Dagur - 01.08.1996, Síða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 1. ágúst 1996
DACDVEUA
Stiörnuspá
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 1. ágúst
( Vatnsberi ^
(20. jan.-18. feb.) J
Þú ert eirðarlaus í dag, ekki góður
tími til að binda sig. Skapið verður
betra í kvöld. Happatölur 9, 18 og
35.
<!
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú hefur mikið aðdráttarafl í dag.
Það gerir kraftaverk þegar þú biöur
aðra um greiða. Treystu því ekki um
of hversu stórkostleg(ur) þú ert
þessa stundina.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Heimilislífið á hug þinn allan. Þetta
verður ágætur dagur og þróun
mála verður miklu hraðari en þú
bjóst við.
Naut D
(20. april-20. mai) J
Það er hætt við því að þú gagnrýnir
aöra of harðlega, gættu svolítið að
því hvað þú segir. Framkoma skiptir
öllu máli núna ef þú átt að geta
skapað þér gott orð.
(M
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
D
Þú veröur dálítið upptekin(n) og
margir koma óvænt til þín og biðja
um hjálp. Þú fyllist orku í kvöld til
að klára þaö sem þarf að gera fyrir
tilsettan tíma.
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
3
Farðu gætilega í samskiptum við
þína nánustu. Það þarf ekki mikið
núna til að allt fari í háaloft. Hafðu
skoðanir þínar í fjármálum útaf fyrir
þig-
\rv>lV (25. júli-22. ágúst) J
Þú ert að ganga í gegnum tilfinn-
ingaríkt tímabil. Það eru einhverjar
deilur á milli kynja varbandi hags-
munamál. Happatölur 10, 20 og
28.
(£
Meyja
(23. ágúst-22. sept
0
Taktu þér tíma fyrir mikilvæg mál
þar sem fátt gengur eins og þú vilt
að þab gangi. Hópvinna krefst
góbrar skipulagningar, sérstaklega
ef þab varðar fjármál.
Vog
(23. sept.-22.
okt.) ^
Þó horfur séu á skjótri velgengni eru
langtímaákvarbanir best geymdar
áfram. Þetta er ekki góbur dagur til
að skapa rómantískt samband.
(\mC SporðdrekiD
(23. okt.-21. nóv.) J
Gættu þess að taka ekki ákvarðanir í
fjjótfærni, hugsabu þig vel um.
Ástamálin vilja flækjast fyrir þér.
@Bogmaöur A
(22. nóv.-21. des.) J
Þó dagurinn sé rólegur og tíðinda-
lítill hjá þér getur verið allt annab
uppi á teningnum hjá einhverjum
sem er nákominn þér. Bráðum
verður nóg ab gera.
(Steingeit ''N
VjTTl (22. des-19. jaji.) J
Þetta gæti orðið þinn happadagur
þar sem þú annab hvort nærb ab
uppfylla einhvern draum eba hitta
spennandi persónu. Vandamál hjá
þér tengjast peningum.
t
O)
01
uI
"Hvareruskepnurnar? \
Verurnar fylgjast með.
Við Hauskúpu-
höfða...
I felum... að
fylgjast með okkur.
& Ég hef verið að hugsa um
ln hvernig ég get sýnt Söndru
0 ást mína. ^
SL
3
JÉ \ C „ /
Jé 2! CÚ
Ég heyrði um náunga
sem skar af sér eyrað
og sendi elskunni
En auðvitað elska ég
- Söndru ekki SVO mikið.
I Mér datt samt í hug
að senda henni
eitthvert tákn.
—rwd
MMfin
Á léttu nótunum
Veikindi
Tónmenntakennarinn hafði lengi verib veikur og voru krakkarnir í bekkn-
um orðnir óþreyjufullir ab fá tónmenntatímana sína. Þegar svo bekkjar-
kennarinn þeirra tilkynnti þeim að enn væri tónmenntakennarinn veikur,
sagbi einn strákurinn í bekknum:
„Hvernig í ósköpunum er hægt ab vera svona lengi veikur án þess að vera
dáinn?"
Afmælisbarn
dagsins
Nú mun mikib reyna á hæfileika
þinn til ablögunar því að þú munt
upplifa margt nýtt á þessu ári.
Annasamur tími gengur í garð og
þú þarft ab gæta þín á mjög stress-
andi aöstæðum. Abal vandamál
þitt mun líklega felast í ab láta
áætlanir þínar takast og þetta er
sérstaklega mikilvægt í ástamálum.
Á Fróni
Valþjófsstabur
Valþjófsstaður er fæðingarstabur
Gunnars skálds Gunnarssonar.
Núverandi kirkja þar er frá árinu
1966 og innri útihurö kirkjunnar
er eftirlíking af hinni kunnu Val-
þjófsstabarhurð frá 13. öld, sem
varðveitt er í Þjóðminjasafninu.
Ljób dagsins
Þagnir
Þögnin
greinirfráóþœgindum
sem felast í ósögbum orbum
eins vilja orb
skýra Irá kostum þagnarinnar.
(Sigmundur Ernir Rúnarsson)
Spakmælib
Hatur
Vér fyrirgefum þeim ekki sem verbur
þess valdandi ab vér fyrirlítum og höfum
skömm á sjálfum oss. Vér ásökum þann
sem vér gerum rangt til. Vér hötum
þann sem vér drýgjum glæp á. (H. Krog)
&/
• Sameining?
Sameining,
samruni, hag-
raebing og
sparnabur eru
sannarlega
tískuorbin í
dag. Þab fer
ekkert á milli
mála ab á
undanförnum misserum og ár-
um hefur verib unnib leynt og
Ijóst samkvæmt þessum hug-
myndum. Sveitarfélög hafa
sameinast, fyrirtæki hafa sam-
einast í stórum stíl og þær
hugmyndir sem eru uppi í dag
um fyrirtækjasamsteypur í sjáv-
arútvegi, þar sem stóru fyrir-
tækin kaupa hlut í þeim minni,
eru til alvarlegrar athugunar
þessar vikurnar. Til hvers þetta
leibir er erfitt ab spá um. Þab
er þó tilfinning ritara S&S ab
innan fárra ára verbi ekki nema
örfá stór fyrirtæki í sjávarút-
vegi á íslandi. Þab verba svo-
köllub móburfyrirtæki, sem
eiga hlut í minni fyrirtækjum í
öllum greinum sjávarútvegsins.
• Framtíb SH og ÍS
í framhaldi af
þessum stab-
reyndum er
ekki óeblilegt
ab hugleiba
hver framtíb
stóru fisksölu-
fyrirtækjanna
SH og ÍS verb-
ur. Eins og allir vita hafa Sam-
herja-frændurnir séb sjálfir um
stærsta hlutann af sínum sölu-
málum og ekki er annab ab sjá
en þab hafi gefist vel. Þab gef-
ur auga leib ab eftir því sem
sjávarútvegsfyrirtækin verba
færri og stærri þá hljóta þau
ab koma miklu meira ab sínum
sölumálum sjálf, ekki síst þegar
þab er haft í huga ab allt stefn-
ir í þab ab fullvinnsla verbi
stóraukin á botnfiskafurbum
og frystihúsin breytist úr hrá-
efnisframleibendum í full-
vinnslufyrirtæki.
• Fjöregg þjóbarinnar
Þab fer ekki á
milli mála ab
breytingar
hljóta ab
verba á upp-
byggingu fisk-
sölufyrirtækj-
anna á næstu
árum. Þab
hlýtur ab verba krafa eigend-
anna ab látib verbi af þeirri
pólitík, sem rábib hefur ríkjum
hjá þessum fyrirtækjum á und-
anförnum árum og áratugum.
Þab er illskiljanlegt af hverju
þessi fyrirtæki geta ekki unnib
saman eins og önnur fýrirtæki
á íslandi eba sameinast í tím-
ans rás. Þab hlýtur ab koma ab
því ab eigendur SH og ÍS grípi
í taumana og óski eftir því ab
þessi fyrirtæki, sem eru nú ekk-
ert ýkja stór þegar litib er til
annarra landa, haldi ekki áfram
ab velta fjöreggi þjóbarinnar á
milli sín. Samvinna eba samein-
ing hlýtur ab koma upp á
borbib hjá þessum fyrirtækjum
eins og öbrum, sem mundi
leiba til hagræbingar og sparn-
abar fyrir allt þjóbarbúib.
Umsjón: Svavar Ottesen.
I
|