Dagur - 01.08.1996, Page 14
14- DAGUR - Fimmtudagur 1. ágúst 1996
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósó.
13.35 Umhverfis jörðina i 80 draumum.
14.00 Réttlæti eða hefnd. (Lies Of The
Heart) Sannsöguleg kvikmynd um Laurie
Kellog sem var ákærð fyrir að hafa vélað
unglinga til að myrða eiginmann sinn. í
réttarhöldunum komu fram óhugnanlegar
staðreyndir um það ofbeldi sem Laurie var
beitt í hjónabandinu en saksóknarinn
reyndi að draga upp mynd af henni sem
kaldrifjuðu morðkvendi. Aðalhlutvefk:
Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis
Arquette. 1994.
15.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home
Improvement).
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Aftur til framtiðar.
17.25 Jón Spæjó.
17.30 Unglingsárin.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 Babylon 5.
20.55 Furðuferð Villa og Tedda. (Bill &
Ted's Bogus Journey) Lauflétt gaman-
mynd frá 1991 með Keanu Reeves og Alex
Winter í hlutverki félaganna Villa og
Tedda sem hugsa um það eitt að skemmta
sér. Þeir lifa í núinu en í framtíðinni lúrir
illa þokkaður tímaþjófur að nafni De
Nomolos sem telur sig hafa örlög drengj-
anna i höndum sér. Hann ætlar að koma
Villa og Tedda fyrir kattarnef og setja kex-
rugluð vélmenni í þeirra stað. Það fer vita-
skuld allt úrskeiðis og vinunum gefst tæki-
færi á að ferðast í gegnum aldirnar, hitta
stórmenni á borð við Beethoven og Ein-
stein, og kynnast nokkrum dömum í tíma
og rúmi. Leikstjóri myndarinnar er Pete
Hewitt.
22.30 Brúin yfir Kwai-fljótið. (The Bridge
On The River Kwai) Óskarsverðlauna-
mynd um breska hermenn í japönskum
herbúðum sem eru þvingaðir til að reisa
brú yfir Kwai-fljótið mikla. Breskur ofursti
stjórnar verkinu en í hópnum eru menn
sem leggja allt í sölurnar svo brúin verði
aldrei reist. Myndin hlaut á sínum tíma sjö
Óskarsverðlaun þar á meðal fyrir bestu
myndina, bestu leikstjórnina og besta
karUeikarann í aðalhlutverki (Alec Guin-
ness). Leikstjóri er David Lean en meðal
helstu leUtara eru Alec Guinness og WUU-
am Holden. 1957. Bönnuð bömum.
01.15 Réttlæti eða hefnd. (Lies Of The
Heart).
02.45 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST
09.00 Bamaefni.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.55 Auður og undirferii. (Trade Winds)
Bandarísk framhaldsmynd í þremur hlut-
um frá framleiðanda Dynasty-þáttanna
vinsælu. Rómantík og svik einkenna deilur
Sommers- og PhiUps-fjölskyldnanna. Sú
fyrrnefnda rekur glæsUegt hótel og sú síð-
arnefnda Paradise Rum fyrirtækið. Annar
hluti er á dagskrá á morgun og þriðji og
síðasti hluti á mánudag.
14.30 Andrés önd og Mikki mús.
14.55 Loftsteinamaðurinn. (Meteor Man)
Gamansöm ævintýramynd um kennarann
Jefferson Reed sem er sviplaus og loft-
hræddur. En dag einn verður hann fyrir
loftsteini og við það breytist hann í ofur-
hetju með yfirnáttúrulega hæfUeUra. Aðal-
hlutverk: Robert Townsend, BUl Cosby,
James Earl Jones og Luther Vandross.
16.30 Veröld Waynes 2. (Wayne's World
2) Flestir kannast við hina bráðfyndnu fé-
laga Wayne og Garth. í þessari mynd
halda þeir áfram að senda út sinn kolrugl-
aða sjónvarpsþátt á nóttunni en Wayne
dreymir stærri drauma. Hann ákveður að
halda risastóra tónUstarhátíð undir heitinu
Waynestock. Aðalhlutverk: MUre Myers og
Dana Carvey. 1993.
18.00 Listamannaskálinn. (The South
Bank Show) Endursýndur þáttur um hand-
ritshöfundinn Noru Ephron.
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (Amer-
ica's Funniest Home Videos).
20.30 Góða nótt, elskan. (Goodnight
Sweetheart).
21.05 Vegferð manns. (Being Human)
Bresk-bandarísk kvikmynd frá 1994 með
Robin WiUiams í hlutverki fimm manna
sem alhr heita Hector en eru uppi á mjög
svo ólíkum tímum. Þessir einstaklingar
eiga þó ýmislegt sameiginlegt: Þeir leita
allir hamingjunnar og reyna að finna sér
samastað í tilverunni. Hvort sem umhverf-
ið er óbyggðir bronsaldar eða stórborg nú-
tímans, hvort sem Hector er veiðimaður
og hellisbúi eða blokkaríbúi sem lifir á
fratmat, þá er hamingjuleitin söm við sig.
Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Auk
Robins WUUam fara John Turturro, Vin-
cent D'Onofrio, Anna GaUena og Lorraine
Bracco með stór hlutverk. Leikstjóri: BUl
Forsyth.
23.10 Banvænn leikur. (Just Cause
(Hrottalegt morð er framið á fenjasvæðinu
í Flórída. Átta árum síðar reynir virtur
lagaprófessor frá Harvard að bjarga mann-
inum sem var dæmdur fyrir morðið og bíð-
Sunnudagur kl. 22.30:
K.D. Lang í
South Bank Show
Listamannaskálinn er á dagskrá
Stöðvar 2 og nú er komið að því
að fjalla um kanadísku tónlistar-
konuna k.d. lang. Fyrir nokkrum
árum þóttust menn sjá í henni
björtustu von kántrítónlistarinn-
ar en skyndilega söðlaði hún um
og er nú talin ein af helstu stjörn-
um poppsins. Þessi drengjalega
söngkona sem er nú rétt hálffer-
tug hefur oft vakið mikið umtal
og þá ekki síst fyrir lesbíska til-
burði sína. í þættinum verður
rætt við k.d. lang um tónlistarfer-
ilinn og lífið, auk þess sem við fá-
um einstakt tækifæri til að
fylgjast með henni að störfum í
hljóðveri.
ur nú aftöku þótt hann sveiji af sér glæp-
inn. Löggan sem rannsakaði málið er full-
viss um að réttur aðili hafi verið ákærður
og nú má ekkert koma í veg fyrir að kald-
rifjaður morðinginn fari í rafmagnsstólinn.
Þetta er hörkuspennandi mynd með úr-
valsleikurunum Sean Connery, Laurence
Fishburne, Blair Underwood og Ed Harris.
Leikstjóri: Arne Glimcher. 1995. Strang-
lega bönnuð bömum.
00.55 Veröld Waynes 2. (Wayne’s World
2).
02.30 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST
09.00 Bamaefni.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi.
12.25 Neyðarlinan. (Rescue 911).
13.10 Lois og Clark. (Lois & Clark: The
New Adventures).
13.55 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue 2).
14.40 Auður og undirferli. (Trade Winds)
Nú verður sýndur annar hluti þessarar
bandarísku framhaldsmyndar sem gerð er
af sömu aðilum og framleiddu Dynasty-
þættina vinsælu á sínum tima. Þriðji og
síðasti hluti er á dagskrá á morgun.
16.10 Handlaginn heimilisfaðir. (Home
Improvement).
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar.
(Snowy River: The Mcgregor saga). "
18.00 í sviðsljósinu. (Entertainment This
Week).
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Morðsaga. (Murder One).
20.50 ! skógarjaðrinum. (The Beans of
Egypt, Maine) Vönduð og spennandi kvik-
mynd eftir metsölubók Carolyn Chute um
Bean-fjölskylduna sem lætur engan troða
sér um tær og þolir ekkert hálfkák. Þegar
Robert Bean lendir í fangelsi, vingast ein
nágrannakonan við eiginkonu hans og
stofnar til ástarsambands við yngri bróður
hans, Beal. Útkoman verður hættulegur
ástarþríhyrningur hulinn dulúð og leynd
sem á sér enga hhðstæðu. Aðalhlutverk:
Martha PUmpton, Rutger Hauer, KeUy
Lynch og Patrick McGaw. Leikstjóri:
Jennifer Wanen. 1994.
22.30 Listamannaskálinn. (The South
Bank Show) Fjallað er um tónUstarkonuna
K.D. Lang. Hún byrjaði í sveitatónlistinni
en er nú ein helsta poppstjarna samtím-
ans. TónUstin heUlar en einkaUfið vekur
líka mikið umtal.
23.25 Vígvellir. (The KiUing Fields) Ósk-
arsverðlaunamynd um fréttaritara sem
dregst inn í borgarastyrjöldina í Kampúts-
eu og ferðast um átakasvæðin ásamt inn-
fæddum aðstoðarmanni. Óhugnanleg og
raunsæ mynd með úrvalsleikurum. Maltin
gefur þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hlaut
þrenn Óskarsverðlaun. Leikstjóri: Roland
Joffe. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Haing
S. Ngor og John Malkovich. 1984. Strang-
lega bönnuð bömum.
01.45 Til vamar giftum manni. (In De-
fense Of A Married Man) Laura Simmons
er traust eiginkona, góð húsmóðir og frá-
bær lögfræðingur. Hún þarf á öUum þess-
um kostum sínum að halda þegar ótrúr
eiginmaður hennar er sakaður um að hafa
myrt hjákonu sína. Aðalhlutverk: Judith
Mánudagur kl. 21.45:
Vestrar í
100 ár
Þátturinn Vestrar í 100 ár
(100 Years of Hollywood
Western) er sýndur á Stöð 2 í
tengslum við þema mánaðar-
ins sem er kúrekamyndir. Það
hefur mikið vatn runnið til
sjávar síðan fyrstu kúreka-
myndirnar voru gerðar í
Hollywood og komið hafa
fram bæði blóma- og hnign-
unarskeið í þessum geira. í
þættinum sjáum við brot úr
ýmsum sígildum myndum og
heyrum skoðanir þeirra sem
stóðu að gerð þeirra. Þess má
svo geta að myndirnar sem
Stöð 2 sýnir í ágúst eru Wyatt
Earp með Kevin Costner, Ma-
verick með Mel Gibson og
Jodie Foster, Cat Ballou með
Jane Fonda og Lee Marvin,
og loks Geronimo með Robert
Duvall og Gene Hackman.
Leigh og Michael Ontkean. Leikstjóri: Joel
OUansky. Lokasýning. Bönnuð bömum.
03.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR 5. ÁGÚST
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósi.
13.35 Umhverfis jörðina i 80 draumum.
14.00 Auður og undirferli. (Trade Winds)
Það er komið að þriðja og síðasta hluta
þessara bandarísku framhaldsmyndar.
15.35 Handlaginn heimilisfaðir.
16.00 NúU 3.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Ferðir GÚUivers.
17.25 Furðudýrið snýr aftur. Söguhetja
þessa vandaða og skemmtilega breska
myndaflokks er mörgum kunn úr mynda-
flokknum Fimm og furðudýrið sem Stöð 2
sýndi í vetur. Þegar hér er komið sögu hef-
ur furðudýrið ekki verið ónáðað í tíu ár og
er satt best að segja orðið dáUtið einmana.
Það verður að vonum ánægt þegar það
kynnist fjórum krökkum sem eru í heim-
sókn hjá frænku sinni. Frænkan er hið
mesta skass en eins og áður tekst furðu-
dýrinu að gera gott úr öUu saman.
17.50 Nágrannar - sérstakur 10 ára af-
mælisþáttur. (Neighbours lOth Annivers-
ary Special).
19.30 Fréttir.
20.00 McKenna. Bandariskur myndaflokk-
ur um McKenna-fjölskylduna sem leiðir
borgarböm um ósnerta náttúrana í Idaho
og þarf að greiða úr ýmsum vandamálum
sem upp koma.
Laugardagur kl. 21.05:
Robin Williams
sem Hector
Stöð 2 sýnir kvikmyndina Vegferð
manns, eða Being Human, frá 1994
en þar leikur Robin Williams fimm
ólíka menn sem allir heita Hector og
eru uppi á ólíkum skeiðum í mann-
kynssögunni. Þessir einstaklingar
eiga þó margt sameiginlegt og ham-
ingjuleitin er þeim öllum í blóð bor-
in. Hvort sem Hector er hellisbúi á
bronsöld eða nútímakarl sem lifir á
fratmat, þá er hamingjuleitin alltaf
söm við sig. Maltin gefur þessari
ágætu bíómynd tvær og hálfa
stjörnu. Auk Robins Williams fara
John Turturro, Vincent D’Onofrio og
Lorraine Bracco með stór hlutverk.
Leikstjóri er Bill Forsyth.
20.50 Lögreglustjórinn. (The Chief).
21.45 Vestrar í 100 ár. (100 Years of HoUy-
wood Western) Fyrsta flokks kúrekamynd-
ir eru þema mánaðarins á Stöð 2 og við
hefjum leikinn næstkomandi laugardags-
kvöld með Kevin Costner í myndinni um
Wyatt Earp. í þessari heimildarmynd verð-
ur hins vegar fjaUað um vestramenning-
una og hvernig kúrekamyndir hafa átt sín
blóma- og hnignunarskeið í HoUywood.
23.20 Heltekinn. (Boxing Helena) Þetta er
myndin sem leiddi málsókn yfir Kim Basin-
ger vegna þess að hún rifti samingum um
að leika í henni vegna nektaratriða. Hér er
enda á ferðinni djörf og óvenjuleg
hroUvekja um skurðlækni sem er heltekinn
af fegurðardís. Hún viU ekkert með hann
hafa en fundum þeirra ber óvænt saman
er stúlkan lendir í umferðarslysi. Aðalhlut-
verk leika JuUan Sands og Sherilyn Fenn.
1993. Strangiega bönnuð bömum.
01.05 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósi.
13.35 Umhverfis jörðina i 80 draumum.
Laugardagur kl. 23.10:
Banvænn leikur með
Sean Connery
Bandaríska háspennumyndin Banvænn leikur (Just Cause) frá
1995 er á dagskrá Stöðvar 2. Átta árum eftir að hrottalegt morð
var framið á fenjasvæðunum í Flórída reynir virtur lagaprófess-
or frá Harvard að bjarga manninum sem var dæmdur fyrir
verknaðinn. Meintur morðingi bíður aftöku þótt hann sverji fyr-
ir að hafa komið nálægt glæpnum. Löggan sem rannsakaði mál-
ið er fullviss um að réttur maður hafi verið dæmdur og nú má
ekkert koma í veg fyrir að kaldrifjaður morðinginn fari í raf-
magnsstólinn. í aðalhlutverkum eru Sean Connery, Laurence
Fishburne, Blair Underwood og Ed Harris. Leikstjóri er Arne
Glimcher.
14.00 Leitin að Bobby Fiscber. (Innocent
Moves) Athyghsverð og vönduð kvikmynd
byggð á sannri sögu um ungan dreng með
mikla skákgáfu. Brátt er náðargáfa hans
orðin að ástríðu föður hans og spurning
hvort þetta eigi eftir að skaða drenginn.
Maltin gefur þrjár stjömur. Aðalhlutverk:
Joe Mantegna, Laurence Fishburne, og
Ben Kingsley. Leikstjóri: Steven Zailhan.
1993.
16.00 Fréttir.
16.05 Matreiðslumeistarinn.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Ruglukollamir.
17.10 Dýrasögur.
17.20 Skrifað i skýin.
17.35 Krakkamir i Kapútar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 Sumarsport.
20.30 Handlaginn beimilisfaðir. (Home
Improvement).
20.55 Matglaði spæjarinn. (Pie In The
Sky).
21.45 Stræti stórborgar. (Homicide: Life
on the Street).
22.40 Leitin að Bobby Fiscber. (Innocent
Moves).
00.30 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósi.
13.35 Umhverfis jörðina í 80 draumum.
14.00 Bræður berjast. (Class Of '61)
Dramatísk sjónvarpskvikmynd sem gerist í
þrælastríðinu. Þjóðin skiptist í tvær fýUt-
ingar. Klofningurinn nær inn í raðir fjöl-
skyldunnar og í vinahópinn. Þetta er saga
um ást, vináttu og svik, saga um baráttu
fyrir friði á styrjaldartímum. Aðalhlutverk:
Dan Futterman, CUve Owen, Joshua Luc-
as, Sophie Ward. 1993.
15.35 Handlaginn beimilisfaðir. (Home
Improvement).
16.00 Fréttir.
16.05 Sumarsport.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 í Vinaskógi.
17.25 Mási makalausi.
17.45 Doddi.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 Beverly Hills 90210.
20.55 NúU 3.
21.30 Sporðaköst. (Hofsá í Vopnafirði).
22.05 Brestir. (Cracker).
23.00 Bræður berjast. (Class Of '61).
00.35 Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Sesam opnist þú.
13.30 Trúðurinn Bósó.
13.35 Umbverfis jörðina í 80 draumum.
14.00 Hvil í friði, frú Colombo. (Rest In
Peace Mrs Colombo) Kona ein ákveður að
hefna sín á tveimur mönnum sem hún tel-
ur að beri ábyrgð á dauða manns sins í
fangelsi. Eftir að hafa myrt annan mann-
inn flytur hún inn á hinn manninn, en það
er enginn annar en lögregluforinginn Col-
umbo. Hún ætlar að myrða konu hans. Að-
alhlutverk: Peter Falk og Helen Shaver.
1990.
15.35 Handlaginn heimiUsfaðir. (Home
Improvement).
16.00 Fréttir.
16.05 f tölvuveröld.
16.35 Glæstar vonir.
17.00 ÍErUborg.
17.25 VmakUkan.
17.35 Smáborgarar.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 19>20.
20.00 Systumar. (Sisters )Nú hefur göngu
sína ný syrpa þessa vinsæla myndaflokks
sem er áskrifendum Stöðvar 2 að góðu
kunnur. Þættirnir verða vikulega á dag-
skrá.
20.55 Hope og Gloria. (Hope and Gloria)
Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur þar
sem Cynthia Stevenson og Jessica Lundy
leika vinkonumar Hope og Gloriu. Önnur
vinnur við spjallþátt fyrir sjónvarp en hin
er hárgreiðslukona. Einkalíf þeirra beggja
er stormasamt og þær þurfa á vinskap
hvor annarrar að halda þótt það geti
reynst erfitt að viðurkenna það. Næsti
þáttur verður sýndur að viku liðinni á Stöð
2.
21.25 Væringar. (Frontiers) Nýr breskur
spennumyndaflokkur um tvo háttsetta
menn innan lögreglunnar sem starfa hvor
í sínu umdæmi og hafa horn i síðu hvor
annars. Þeir hafa þekkst lengi og aldrei
verið kært með þeim. Þeir beita mjög ólík-
um aðferðum við að leysa úr glæpamálum
og leggja allt kapp á að sýna fram á yfir-
burði sína. Þessi fyrsti þáttur er á við heila
bíómynd að lengd en næsti þáttur verður
sýndur að viku liðinni.
22.10 Taka 2.
23.45 Fótbolti á fimmtudegi.
00.10 Hvíl í friði, frú Coiombo. (Rest In
Peace Mrs Colombo).
01.45 Dagskrárlok.