Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ1994 9 dv Stuttar fréttir Lertaenn leida RíMsstjórn Jemens leitar enn leiða til að lina þjáningar íbúa hinnar stríðshrjáðu borgar Aden. Skorturáöllu Hálfa milljón íbúa Aden skortir drykkjarvatíii matvseli og Ijtf. j Ráðherrar til Bosníu Alain Juppé og Douglas Hurd, utanrík- isráðherrar Prakklands og Bretlands, œtla til Bosníu til að reyna að fá deiluaðila til aö fallast á alþjóðlega friöaráætlun. Smalartlið Leonid Kútsjma, nýkjörínn for- setiÚkraínu, safnar að'sér mönn- um til að taka við valdataumun- um. Tvö tonn af sprengjum Breska lögreglan hefur gert tvö tomi af sprengiefni upptæk í ílutningabil sem kom frá Norð- ur-írlandi. Sprengjumanna leitað Gríska lögreglan leitar manna sem hafa sprengt sprengjur á ferðamannaeynni Rhodos. Hrefnuráland Norskir hvalveiðimenn hafa drepið 100 hrefnur það sem af er vertíðinni. Arafativinnu Yasser Ara- fat, íeiðtogi Pal- estinumanna, korn heim til Gaza i gær og tók þegar i stað viö stjórnar- taumunum á heimastjórnar- svæðum Palestínumarma á Gaza og í Jeríkó. Morðinginnvareinn Maðurinn sem myrti mexí- kóska forsetaframbjóðandann Colosio var einn að verki. Fyrnrkonur Suha Arafat, eiginkona Yass- ers, kom meö honum til Gaza í gær og sagðist ætla að stuðla að aukinni læknishjálp og réttind- um kvenna. IVamAi Mt3t MMH |ÉJ.« verouratram Lögreglustjórinn í Chile ætlar að sitja sem fastast þótt hann sé sakaður um að hylma vftr morð. HársýniafSimpson Lögregla hefur tekið hársýni af ruðningskappanum O. J. Simpson vegna rannsóknar á morðmu á fyrrum konu hans. Leiðtoginn syrgður Tæplega átján milljónir Norð- ur-Kóreumanna syrgðu látinn leiötoga sinn, Kim Il-sung. Lands- menn eru 22 mílljónir. Craximissirpassa Bettino Craxi, fyrrum : forsætisráð- herra Ítalíu, var í gær fyrir- skipað að af- henda lögregl- unni vegabréf sitt en Craxi sætir nú rannsókn fyrirspillingu og er landflótta. BurtfráHaíti SÞ gáfu eft.fr og köliuðu eftirlits- menn sína burt frá Haítí í gær. Stænilandhelgi Sjómenn í Senegal vilja fá tólf mDna lögsögu. Reut(,r, NTB Útlönd Leif Jan Hammerstad bóndi fyrir framan fjósvegginn sinn umdeilda sem nú hefur verið breitt yfir. Símamynd Scanfoto/Geir Olsen Breitt yfir frægasta flósvegg 1 Noregi: Gro við mjaltir truflar umferð NýrforsetiHvít- Rússavill að- stoðRússa Alexander Lúkasjenkó, nýkjörinn for- seti Hvíta- Rússlands, hef- ur lýst yfir verulegum áhyggjum sín- um vegna efna- hagsástandsins í landinu og segir að það lifi þreng- ingamar ekki af nema með aðstoð frá nágrannaríkinu Rússlandi. Lúkasjenkó hélt fyrsta blaða- mannafund sínn i gærkvöldi og þar sagðist hann ætla að ráðfæra sig við rússneska starfsbróður sinn Borís Jeltsin um efnahags- málin hið fyrsta. Nýi forsetinn hét því i kosn- ingaharáttunni að beijast ötul- lega gegn spillingu í landinu, m.a. með því að reka fjölda embættis- manna sem voru flæktir í spill- ingarmál. Á fundinum í gær- kvöldi sagðist hann ætla að halda nokkrum ráðherrum fráfarandi stjómaríembætti. Reuter VEISTU að húsbúnaðardeild Húsgagnahallarinnar er smám saman að spyrjast Frægasta kýr Noregs um þessar mundir, veggmálverk á fjósvegg í Valdres, við aðalveginn milli Óslóar og Bergen, var hulin sjónum öku- manna í gær að kröfu norsku vega- gerðarinnar. Kýr þessi er yfirlýstur andstæðingur aðildar Noregs að Evr- ópusambandinu en það voru um- ferðaröryggissjónarmiðin sem réöu því að neglt var fyrir hana. Hún skapaði jú hættu á aftanákeyrslum. „Eg ætla ekki að setja mig upp á móti þessu," segir bóndinn Leif Jan Hammerstad, eigandi hins umdeilda málverks. „Það þýðir þó ekki að ég gefi mig í máli þessu. Ráðstöfunin gildir aðeins í sex vikur og á þeim tíma ætla ég að fá aðstoð lögfræði- deildar norsku bændasamtakanna til að andmæla röksemdum vegagerð- arinnar." Málverkið sýnir Gro Harlem Brundtland, forsætisráðherra Nor- egs, í gervi fjósakonu þar sem hún mjólkar alnorska kú í ESB-fötu. Hammerstad vill líta á fjósvegg- myndina sem hugverk en ekki sem auglýsingu eins og vegagerðin. Hugsanlegt er að Hammerstad tak- ist að selja fjósvegginn þar sem margir hafa sýnt honum áhuga, m.a. fyrirtækið Colbjörnsen og Co í Bær- um. „Okkur finnst málverkið flott en við lítum frekar á þetta sem stuðn- ingsyfirlýsingu þar sem norskir bændur eru stærsti viðskiptamanna- hópur okkar. ESB-tollurinn mun gera vörur okkar dýrari ef Noregur gerist aðiii að ESB,“ segir sölustjóri fyrirtækisins sem flytur inn m.a. vélsleða og beltadráttarvélar. Vegagerðin fór upphaflega fram á að málað yrði yfir málverkið en dónj- urinn sem fjallaði um máliö í gær féllst ekki á það, sagði nægilegt að hylja það. Fjósveggurinn hefur vakið mikla athygli og streymdu ferðamenn, Rússneski kafbáturinn innsiglaður: Komið í veg fyrir geislamengun Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að tekist hefði að innsigla kjarn- orkukafbátinn Komsomolets, sem sökk undan Bjarnarey árið 1989, til að koma í veg fyrir leka á geislavirk- um efnum. Kafbáturinn er nú á kafi í leðju á tæplega sautján hundruð metra dýpi. Tengiz Borísov, yfirmaöur aðgerða á svæðinu, sagði í fyrra að svo mikið magn geislavirkra efna væri í kaf- bátnum að þau nægðu til að drepa allan fisk á hafsvæðinu næstu sex til sjö hundruð árin ef þau lækju út. Embættismenn sögðu að tundur- skeytaskotpallar kafbátsins heföu verið þaktir sérstöku efni sem mundi drekka í sig öll geislavirk efni sem lækju út og skildir hefðu veriö settir fyrir til að takmarka leka á mengun. Þá var einnig fyllt upp í lítil göt sem sjórinn streymdi í gegnum, aö sögn sjónvarpsstöðvarinnar OstcUikino. Sjónvarpsstöðin sagði ekki hvernig þetta hefði verið gert. Tuttugu fermetra gat kom á kafbát- inn þegar sprengingin varð í honum árið 1989 og 42 menn fórust. Talið er að tíu til tólf kíló af plútó- níumi sé um borð í kafbátnum en norsk yfirvöld segja að flakið sé á svo miklu dýpi að þar sé lítið um líf og að plútóníumið mundi sökkva til botns. Reuter bæði norskir og útlendir, í stórum stíl að býli Hammerstad til að virða fyrirsérdýrðina. NTB HÚ8gagnahöllin Scm hefur það allf «aman Varmahlíð - Siglufjörður Akureyri - Mývatn e COMBhCAMP TJALDAÐ Á 15 SEKÚNDUM Combi Camp Family Modena frá kr. 319.516,- stgr. Combi Camp tjaldvagnar fyrir þá sem njóta vilja útiveru og ferðalaga. Þá sem vilja komast í náinn kynni við náttúruna og geta á skömmum tíma slegið upp náttstað að eigin vali með alvöru þægindum /VIA Tl LÁGMÚLA 7 SÍMI 814077 Laugardaiur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.