Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994 Fréttir_________________________________: Jóhanna Sigurðardóttir í samtali við DV þegar liðskönnun hófst: Fólk er að óska efftir sérframboði - telur erfitt fyrir sig að starfa innan Alþýðuflokksins Jóhanna Sigurðardóttir leggur hér af staö frá heimili sinu í gær af stað í liðskönnun um landið. Hún segist ætla „að kanna jarðveginn" í pólitíkinni en fjöldi fólks hefur haft samband við hana og hvatt hana til sérframboðs. „Ferðin leggst mjög vel í mig. Margt fólk á þeim stöðum sem ég er að fara til hefur haft samband við mig. Það verða áreiðanlega góðar móttökur. Ég hitti alþýðuflokksfólk mjög víða og fer svo á vinnustaði en það eru ekki skipulagðir fundir," sagði Jó- FERÐABÍLAR í ÚRVALI Suzuki Vitara JLX, 5 d., árg. 92, ek. 52.000 km. V. 1.750.000. Árg. ’92, ek. 53.000 km, upphækkaður, 31" dekk. V. 1.850.000. Suzuki Samurai 413, árg. '91, ek. 66.000 km. V. 795.000. Árg. ’92, ek. 20.000 km. V. 990.000. Árg. ’93, ek. 9.000 km. V. 1.150.000. Econoline E 350 4x4, 5 sæta, árg. '85, ek. 92.000 km. V. 1.590.000. 35" og 36" dekk. Driflæsingar. Ford Bronco XLT, árg. '87, ek. 80.000 km. V. 1.030.000. Nissan king cab dísil, árg. '91, ek. 36.000 km. V. 1.380.000. Dodge Dakota 4x4, sjálfsk., árg. ’90, ek. 34.000 km. Vsk-bíll. V. 1.450.000. Góð greiðslukjör $ SUZLWCI SUZUKIBÍLAR HF. SKEIFUNNI 17 SlMI 685100 hanna Sigurðardóttir, þingmaður og fyrrum félagsmálaráðherra, við DV í gær um leið og hún lagði af stað í hringferð um landið. Ferðin hefur veriö nefnd liðskönnun fyrir hugsan- legt sérframboð Jóhönnu fyrir næstu alþingiskosningar. „Markmiðið með þessari ferð er að hlusta á fólk og sjá hvernig landið liggur í pólitíkinni. Ég held aö það sé alveg ljóst að töluverðar hræring- ar eru í pólitíkinni núna og jafnvel búist við haustkosningum. Þannig að ég er að kanna jarðveginn," sagði Jóhanna. - Ertu að kanna jarðveginn fyrir Alþýðuflokkinn eða með sérframboö þitt í huga? „Ég fer þessa ferð með opnum huga. Það eru ýmsir möguleikar opn- ir og ég er að skoða þá alla. Það fólk sem hefur haft samband við mig er Yfirlýsing starfs- fólks Eintaks „Að undanfórnu hafa birst fréttir í DV um að fréttablaðið Eintak greiði starfsmönnum sín- um ekki laun og að einhveijir starfsmenn blaösins eigi margra mánuða laun ógreidd. Vegna þessara „frétta" vilja und- irritaðir starfsmenn Eintaks að það komi fram að þeir bera fyllsta traust til útgefenda blaðsins. Góð samvinna hefur veriö milli starfs- manna og stjórnenda fyrirtækisins um launagreiðslur og önnur innan- hússmál," segir í yfirlýsingu frá 19 starfsmönnum Eíntaks sem send hefur verið ritstjóm DV. Umferðaróhappá Fáskrúðsfirði Umferðaróhapp varð í Álfta- firði nálægt Fáskrúðsfirði á iaug- ardag. Eldra par og ungur dreng- ur voru flutt á Borgarspítalann með sjúkraflugi en eru ekki talin vera mikiö slösuð. Að sögn Iög- reglunnar er talið að lausamöl hafi orsakaö slysið. Bfilinn er ónýtur eftir óhappið. að óska eftir sérframboði. Ég fæ mjög margar hvatningar þess efnis.“ - Virka þessar hvatningar ekki já- kvætt á þig? „Ég veit það ekki. Ég vil finna hvar ég get unnið jafnaðarstefnunni mest gagn. Hvort það er á þeim vettvangi eöa öðrum veröur bara að koma í ljós. Ég mun skoða þaö fyrst og fremst hvort ég get unnið innan Al- þýðuflokksins. Það er margt sem bendir til að þaö séu ýmsir erfiöleik- ar í því.“ Jóhanna sagðist taka tvær vikur í aö heimsækja Austurland og Norð- urland og eftir verslunarmannahelgi færi hún á Vestfirði og Vesturland. Hún sagðist byrja ferðina á því að aka til Hafnar í Hornafirði með við- komu á Kirkjubæjarklaustri.í huga ef akstursúthaldið leyfði ekki meir. En síðustu daga heimsótti hún staði Akveðið hefur veriö að hefia út- gáfu Skagablaösins, fréttablaðs Ak- urnesinga, á ný í byrjun september. Útgáfu blaðsins var hætt í lok apríl í vor vegna rekstrarerfiðleika. Blaðið kom út vikulega allt fram til síðustu áramóta en aðra hvora viku síðustu mánuðina áður en útgáfunni var hætt. Ekkert fréttablað hefur síðan komið út á Akranesi. Að sögn Sigurðar Sverrissonar, rit- stjóra og útgefanda blaðsins, er það ekki síst fyrir áeggjan fiölmargra bæjarbúa og bæjaryfirvalda að blað- inu veröur komið af stað á ný. „Mér finnst viðbrögðin eftir að blaðið hætti hafi verið það kröftug að ekki sé hægt að láta þau sem vind um eyru þjóta. Mér hefur þótt mjög vænt um þessi viðbrögð og þau segja mér að fólk á Akranesi vill hafa sitt bæjarblað. En það er ljóst að eigi útgáfa blaðsins að geta borið sig þarf að koma á áskriftarkerfi til að leysa DV-mynd JAK fyrir austan fiall eirrs og Hveragerði, Selfoss og Þorlákshöfn. Ef niðurstaða liöskönnunar Jó- hönnu leiðir til þess að hún ákveður að fara í sérframboð þá herma heim- ildir DV að forystumenn Alþýðu- flokksins muni þrýsta á um haust- kosningar til Alþingis svo Jóhanna fái ekki of mikinn tíma til liðssöfnun- ar. Einn háttsettur alþýðuflokks- maður sagði við DV að Jóhanna nyti töluverðs stuðnings á landsbyggð- inni sem persóna og fyrir baráttumál sín en ákveðinn ótti væri á meðal fólks við sérframboð og hugsanlegan klofning í flokknum. Þá hafa alþýðubandalagsmenn orö- að samstarf við Jóhönnu en hún hef- ur htið viljað gefa út á þær hugmynd- ir. Því má segja að beðiö sé í ofvæni eftir niðurstöðu úr liðskönnun Jó- hönnu um landið. af hólmi úrelt lausasölufyrirkomu- lag, sem við höfum notað undanfarin ár,“ sagði Sigurður. Ætlunin er að blaöið komi út viku- lega. Að sögn Sigurðar verður farið í skipulega áskriftarherferð síðari hluta ágústmánaðar. „Ef eitthvað er að marka þau við- brögð sem ég hef fengið tel ég að dæmið ætti að geta gengið upp. I það minnsta er ákveðið að hefia útgáfuna til reynslu í nokkra mánuði og meta síðan stöðuna um áramót. Það er trú mín að þrátt fyrir undangengna erf- iðleika sé Skagablaðið, sem verður 10 ára í haust, það samofiö fólkinu í bænum að það eigi að geta lifað til frambúöar." Garðar Guöjónsson, sem verið hef- ur ritstjóri Neytendablaðsins und- anfarin ár, hefur verið ráðinn til Skagablaðsins frá og með 1. septemb- er nk. og tekur þá við ritstjórn blaðs- ins af Sigurði. Akranes: Útgáfa Skaga- blaðsins reynd á ný Sandkom dv JóhannesSig- urjónsson, rit- stjori Vikur- hlaðsinsa Húsítvik. segir nokkumtitr- ihghafaverið þár áblaðinu ; að undanfórnu; vegnajxssað stjómaribr- maöurblaðsins skipaöi blaöa- mannþessí stjómfyrirtækisins. Fréttastjóri blaðsins brást ókvæða við, þar sem vegið var að sjálfstæöi íréttadeildar. Deilur hörðnuðu en endalokin urðu þau að boöað var til sáttafundar með framkvæmdastjóra, stjórnarfor- manni, fréttastjóra og blaöamanni. Jóhannes segir umræður ekki hafa veríð mjög harðar á fundinum sem hafi einkennst mjög af eintaii ein- mana sálar og náðust sættir. Eðlilega hefur Jóhannes aðgang að öllu er málið varðar enda er ritstjórinn jafn- framt í öllum öðmm hlutverkum á Víkurblaðinu sem talin hafa verið upphéraðframan. ísbjamarfölsun? Þessi einmana sáláVikur- ; biaðinuáHúsa- víkerrann- ; sóknarblaða- mennskaeink- arhugleikinog hafaýmsar merkilegar uppgötyanir ; lítíð tíagsins ljóseftirítar- legarrann- sóknir. Súnýj- asta er sú að Grímseyjarbjörninn, sem er helsta aðdráttarafl Safnahúss- ins á Húsavík, sé falsaöur og gott ef hann sé ekki j)að sem kallað er seinni tíma fólsun. Blaðið hafur efiir bresk- um náttúruskoðara, Ursus Fake að nafni, að hér sé um að ræða óvenju- stóran ogfeitan albínó-hund af svo- kölluðu labrador-májor kyni. Segir jafnframt að varðandi fölsunina ber- ist böndin að einum manni sem hafi gengið harðast fram að fá bjöminn á safnið en þessi maður sé Bjöm Frið- fmsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Húsavík. Undirskriftin Akureyringur nokkursem áttiþaðtilaðfá : sérvelí staup- inuváreitt sinnábarog uppgötvaðiþað þegarhannvar áðskrifaávís- unfyrir drykkjumsin- umaðeitthvað myndistaðaná ávísanareikn- ingi hans vera döpur. Þegar hann skrífaði skömmu síðar enn eina ávís- unina nefndi hann nafn bankastjór- ans síns og stundi:, .aumingja Guð- jón“. Skömmu síðar kom þjónninn aftur að borði þessa manns með ávís- unina i höndunum og sagði að þaö gengi ekki að skrifa svona undir ávís- anir. Kunningjarmannsins sem voru með honum við drykkj u litu á á vís- unina og þar blasti við undirskriftin: „AumingjaGuðjón“. Það heyrist meira Hannerlöngu landsþekktur rígurinnámilli íþróttafélag- ánnaKAog : ÞórsáAknr- eyri og birtíst í ýmsum mynd- um. Fullorðnir menntalat.d. sumirlniTiir ekkiuömenn úrhimriéiag inuogumeinn veit ég sem fer aldrei í þann bæjar- hluta sem hitt íþróttafélagið hefur aöstöðuí.Entil þessa hefur ekki ver- ið rífist um það hvorir stuðnings- menn félaganna hafi hærra á leikjum oghvetjisína menn betur. Þaö gerð- ist þó í síðustu viku þegar haft var eftir einum af knattspyrnumönnum KA að hærra hefói heyrst i þeim 10CU2Q0 áhorfendum sem sáu leík KA og ÍR í 2. deild en í um 1500 manns sem horfóu á Þór vinna KR-inga dag- innáður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.