Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 16
28 MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 /^5 Teppaþjónusta Tökum aö okkur stór og smá verk 1 teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124,___ 5J] Parket Slípun og lökkun á vlöargólfum. Leggjum parket og önnumst viðhalds- vinnu, gerum föst tilboð. Upplýsingar í síma 91-17795. _________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, ^skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Mjög vel meö farin barnahúsgögn úr beyki: svefnbekkur með 2 skúfíúm, kr. 10 þús., og skrifboró, kr. 15 þús. Uppl. í sima 91-74652 eftirkl. 18. Hágæöa Dux hjónarúm, vel meó farió, 140x200 cm, til sölu. Kostar nýtt 126.800. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-10085._________________________ Islensk járnrúm og springdýnurúm í öll- um st. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Leöurhornsófi til sölu, þarfnast smálag- færingar. Einnig hrúgald. Uppl. í síma 91-688917.________________________ Notaöur leöursófi óskast, helst svartur eða brúnn. Upplýsingar í síma 91-10401 á kvöldin. Ódýrt vatnsrúm. Til sölu king size með hitara og kassa. Verð aóeins 7 þús. Uppl. í síma 91-674385 e.kl. 18. \£/ Bólstrun Allar klæöningar og viög. á bólstruóum húsg. Verótilboó. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737._____ Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Ö Antik Rómantísk verslun fyrir þig og þína. Höfum opnað antikverslun aó Síðu- múla 33. Ný sending af glæsilegum antikhúsgögnum. Antikhúsgögn eru aróbær fjárfesting sem eykur verógildi meó árunum. Hjá Láru, Síóumiila 33, s. 91-881090._____________________ Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum, inníluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiöslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. ---------------------------------- Verslunin Antikmunir hefur opnað útibú í Kringlunni, 3. hæó. Aldrei meira úrval. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 91-27977. Opió 11-18, lau. 11-14. Málverk Málverk e: Ásgr. Jónsson, Jóh. Briem, Baltasar, Tolla, Kára E., Atla Má, Pét- ur Friðrik, Hauk Dór og Veturlióa. Rammamióstóðin, Sigtúni 10, s. 25054. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14._____ Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákaféni 9, s. 91-814370. S___________________________Tölvur Til sölu hjá Tölvulistanum, s. 626730. • 486 40 Mhz, 4 Mb, 110 Mb HD o.fl... • 486 33 Mhz, 8 Mb, 210 Mb HD o.fl... • 486 33 Mhz, 8 Mb, stereo hljóðk. o.fl.. • 486 33 Mhz, 4 Mb, 120 Mb HD o.fl... • 386 16 Mhz, 2Mb, 40 Mb HD o.fl... • Macintosh +, 1 Mb og aukadrif o.fl. • VGA-skjáir og einn EGA-skjár o.fl... • Ymsir prentarar, frá kr. 6.990... • Vantar tölvur, prentara, allt selst. • Vantar allar 286, 386 og 486 tölvur... • Vantar allar Macintosh-tölvur o.fl. Opið virka daga 10-18, lokað laugard. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Aöeins mánaöargömul PC-tölva 486/33 til sölu vegna flutninga. Kostar ný 170 þús. Fæst á 130 þús. staðgreitt með virðisauka. Upplýsingar í síma 682106. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086 • Sega Mega Drive II: Sega Mega Drive II með Sonic 2 og 2 stýrispjöldum, aóeins 14.900. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni, skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk- lingar, hljóðkort o.fl. Uppfærum 286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133. Til sölu 386 vél, 5 mb. innra minni. Uppl. í síma 91-814141 milli 8 og 18. Óska eftir Macintosh fartölvu. Upplýsingar í síma 91-611907. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um aó kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340. Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógeróir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökuní í umboössölu notuó, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, liljóósetjum mynd- ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóósetning myndbanda. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvfic hf., Armúla 44, sími 887966. Myndbönd, notuö og ný. Sérpöntmn spólur og laserdiska. Pantið lista. Kvik- myndasafnió, sími 91-21211, opió alla daga kl. 16-20......... , , oCO^ Dýrahald Verslun hundaeigandans. Allt fyrir hvolpinn, ráðgjöf um uppeldi og rétta fóðrun. Langmesta úrval landsins af hundavörum. 12 teg. af hollu hágæða- fóðri. Berið saman þjónustu og gæði. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, HafnaArði, sími 91-650450. Vorsteh, alvöruveiöihundar (german shorthaired pointer), hvolpar, til sölu, frábærir alhlióa fjöískyldu- og veiði- hundar. Allar nánari uppl. í síma 91-874011, 985-30940. Ivar. Hundaeigendur, athugið. Ertu að fara í frí? Vió hugsum vel um hundinn þinn á meðan. Hundahótelið, Kirkjubrú, sími 91-651408. Til sölu hreinræktaöir scháferhvolpar úr nýjum stofni. Skoðaðir og hreinsaðir, ættartala. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 92-46756. 2 svartir síams-oriental kettlingar til sölu, ættbókarfærðir. Upplýsingar í síma 91-654503. Golden retriever. Gullfallegur 11 vikna hvolpur til sölu undan góðum foreldr- um. Upplýsingar í síma 91-666181. Sháferhvolpar til sölu, hreinræktaðir og mjög fallegir. Upplýsingar í síma 91-675119. Til sölu hreinræktaöir persneskir kett- lingar, ættbókarfæróir. Uppl. í síma 98-34937 eftir kl. 19. V Hestamennska Fákur auglýsir. 6 daga ferð um verslun- armannahelgi. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu að Víóivöllum 28. júli og komið á áfangastað 2. ágúst. Farið vróur um Nesjavelli, Kringlumýri, Dalsmynni (Uthlíð), Miðfellshringur rióinn, farið um Murneyrar og að Ragn- heiðarstöðum. Kynningafúndur veróur í félagsheimili Fáks miðvikudaginn 20. júli kl. 20.30. Veró hvern dag er áætlað um 3 þús. kr. Skráning og uppgjör fyrir mánudaginn 25. 7. Nánari uppl. á skrifstofu, sími 672166. Ævintýraferö á hestum , á þínum eigin hestum eóa á lánshestum gegn vægu gjaldi. Fyrirhugað er aó fara 3 daga ferð á föstud. 22.7 til sunnud. 25.7. Skemmtilegar reiðleiðir umhverfis Þingvallavatn. Verð kr. 12 þús. á mann, matur og gisting ínnifalin. Skráning 1 síma 91-683777. Fjölnir 8718 6063, 1. verðlauna klár- hestur, faðir Atli 1016, er til afnota i giróingu í Rangárvallasýslu, laus pláss, veró 15 þús., bygging 835, hæfileikar 833. Uppl. í.síma 91-73190.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.