Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ .1994 33 Smáauglýsingar Fréttir JP Varahlutir Brautarholti 16- Reykjavik. Símar: 91-622104 - 91-622102. • Varahlutir í flestar gerðir véla. • Vélaviðg., plönun, borun, sb'pun. • Stimplar, hringir, slifar, ventlar. • Pakkningar, legur, stýringar. • Undirlyftur, tímakeójur, hjól. • Olíu- og vatnsdælur. • Knastásar, hedd, sveifarásar o.fl. • Gæðaþjónusta í meira en 40 ár. @ Hjólbarðar BFCoodrích GÆÐf Á GÓDU VERÐI Gerið verösamanburð. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. S Bílartilsölu Húsbíll. Benz 508, árg. ‘72, húsbfll til sölu, einn með hér um bil öllu. Verð undir milljón. Upplýsingar í síma 91-871798. Þessi yullfallegi Galant V6, 24 ventla, árg. 1993, til sölu, einn með öllu, eins og nýr upp úr kassanum, ekinn 18.000 km. Staðgreiðsluverð 2.300.000. Uppl. í síma 91-634450, Haraldur, og í síma 91-13278, Viðar. MMC Galant Limited Edition ‘91 til sölu. Einn með öllu, dekurbfll, aðeins bein sala, hægt að lána hluta á skuldabréfl. Upplýsingar í síma 91-680832 eftir ld. 15. Jeppar Pessi Oldsmobile Toronato, árg. ‘81, er til sölu, vél 307, sjálfskiptur, rafmagn í öllu, álfelgur, plussklæddur + leóur, skoóaður ‘95. Veró 590 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-674972. Ferðabíll, GMC, árg. ‘85, 6,2 I dísil, sjálf- skiptur, vökva- og veltistýri, spil, driflæsingar, olíufíring, tvöfalt rafkerfi, vaskur, eldavél, skoðaður ‘95, vel meó farinn og góður bíll. Tilbúinn í ferðalag- ið. Skipti möguleg. Sími 91-873848. Pallbílar greiðslu strax. Húsin eru búin öllum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á ^flla pallbíla, þ. á m. double cab. Oselt 1 nýtt og 1 notað. Tækjamiðlun Islands, Bfldshöfða 8, sími 674727. íD Vörubilar Vörubílskrani, Effer, 19 tonnmetrar, árg. 1989, til sölu. Einnig til sölu tjald- vagn, Alpen Kreuzer Prestige, árg. 1991. Símar 96-23163 og 985-23793. Garðyrkja Nýkomin frábær sending af gosbrunn- um, styttum, fúglinn o.fl. skemmtilegu fyrir garóinn. Vörufell hf., Heiðvangi 4, Hellu, sími 98-75870 og fax 98-75878. Lokað á þriðjudögum. Ævintýraferðir Áskriftarsíminn er í hverri viku 63#27»00 til heppinna - áskrifenda ísland DV! Sækjum það heim! Lýst er eftir bíl Chevrolet van 1980, skráður LA-726. Fram- byggður sendibíll, dökkblár með niður- skornum hliðarrúðum. Vinsamlega látið lögregluna vita. Leirvogsá: Yfir hundrað laxar komnir á land „Þetta er 1 góðu lagi, við eram komn- ir með 12 laxa og ennþá era eftir nokkir klukkutímar af veiðitíman- um,“ sagði Snæbjörn Kristjánsson á bökkum Leirvogsár á laugardaginn en þar var hann á veiðum með Kristj- áni syni sínum. Ágúst Pétursson og sonur hans voru á hinni stönginni. „Áin var miklu betri núna en hún var kolmórauð í morgun. Við fengum laxana víða um ána og þetta eru lax- ar frá fjóram upp í sex pund. Maðk- urinn hefur gefið okkur þá alla,“ sagði Snæbjörn og hélt áfram að veiða í Birgishylnum. Aðeins einn lax hefur veiðst á flugu í ánni en hann veiddist á Skrögg í Birgishylnum og það var Gunnar Björnsson sem veiddi fiskinn. Áin er komin rétt yfir hundrað laxa og hann er 11,5 punda sá stærsti. Veiddu 140 laxa á viku í Rangá „Núna á þessari stundu hafa Rang- árnar gefið 350 laxa og seinni partinn í gær veiddust 37 laxar í ánum,“ sagði Þröstur Elliðason í gærkvöldi, en holl útlendinga sem var að hætta veiðum í gær fékk 140 fiska eftir viku veiði, alla á ýmsar flugur. Snæbjörn Kristjánsson og Kristján Snæbjörnsson með fjóra af sjö löxum sínum sem þeir veiddu í ánni á laugardaginn. Alls veiddust 12 laxar þenn- an dag. Hveragerði: Allir mega veiðaí „Smugunni" „Þetta er meiri háttar gaman, mamma og pabbi, má ég veiöa fleiri fiska. Ég er bara búin að veiða tvær bleikjur," sagði Þórey Þórisdóttir í samtah við DV en hún var ein af þeim íjölmörgu sem veiddu í „Smug- unni“ í Hveragerði í gærdag. Þarna í Smugunni vora veiðimenn á öllum aldri og fiskurinn var bleikja. Þessi Smuga er í húsinu þar sem Tívolí var áður og þarna er boðið upp á ýmislegt meira en þessa smugu- veiði. „Hann er tregur fiskurinn en strák- urinn missti einn rétt áðan, vænan fisk. En bleikjan fæst ekki til að taka hjá mér,“ sagði Jón Birgir Pétursson blaðamaður sem þarna var með syni sínu við veiðar. Þórey Þórisdóttir með tvær bleikjur úr „Smugunni" I gærdag en þar mega allir veiða, það kostar fimm hundruð krónur fiskurinn. DV-mynd G. Bender Sérverslun fluguveiðimannsins ADMOT Kolbeinn og Þorsteinn Flókag. 62 - s. 25352 -105 Reykjavík NEOPRENE VÖÐLUR Verð aðeins kr. 12.500 staðgreitt Með beinum innkaupum náum við að bjóða góða vöru á góðu verði. Stangafestingar á bíla (sogskálar) Góðar Neoprenevöðlur, kr. 13.900 LAUGAVEGI 178, SÍMAR 16770 - 814455, FAX 813751

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.