Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ 1994 Mánudagur 18. júlí SJÓNVARPIÐ 19.00 MTV’s Unplugged with Lenny Kravitz. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 22.00 MTV’s Hit List UK. 1.00 Night Videos. 0.30 Ned Kelly. 2.10 ManiacCop3: Badgeof Silence. OMEGA 17.45 Landsmót UMFÍ. Endursýndur þáttur frá kvöldinu áður. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Hvutti (4:10) (Woof VI). Breskur myndaflokkur um dreng sem á það til að breytast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. 19.25 Undir Afríkuhimni (4:26) (Afric- an Skies). Myndaflokkur um hátt- setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr- irtæki sem flyst til Afríku ásamt syni sínum. Þar kynnast þau lífi og menningu innfæddra og lenda í margvíslegum ævintýrum. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.40 Veöur. 20.45 Gangur lífsins (14:22) (LifeGoes on II). Bandarískur myndaflokkur um daglegt amstur Thatcher-fjöl- skyldunnar. 21.35 Sækjast sér um líkir (7:13) (Birds of a Feather). Breskur gam- anmyndaflokkur um systurnar Sharon og Tracy. 22.05 Tískan hennar Filippíu. Þáttur tekinn upp á tískusýningu Filippíu Elísdóttur í Kolaportinu um síðast- liðin mánaðamót. Filippía hefur sigrað í keppni ungra hönnuða hér heima og náði góðum árangri í alþjóðlegri keppni í Brasilíu í fyrra. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 22.30 Sót (S.O.T.). Svarthvít og þögul sænsk-rússnesk gamanmynd um sótara sem á viðburðaríkan dag í húsi hvíta fólksins og verður með- al annars ástfanginn. Höfundur og leikstjóri er Micke Wallin. * A 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Spékoppar. 17.50 Andinn í flöskunni. 18.20 Táningarnir í Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 20.15 Neyðarlínan (Rescue 911). 21.05 Gott á grillið. 21.40 Seinfeld. 22.05 Saga Troys (A Kid Called Troy). Athyglisverður heimildarþáttur um lítinn strák sem fæddist með al- næmi og berst hetjulega fyrir lífi sínu með aðstoð og ást föður síns. 22.55 Börnin frá Liverpool (The Leav- ing of Liverpool). Fyrri hluti ein- staklega vandaðrar og sannsögu- legrar, breskrar framhaldsmyndar í tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. Bönnuð börnum. 0.35 Dagskrárlok. Discouery CHANNEL 15.30 Living with Violent Earth. 16.00 Sharratt Set Loose. 16.30 Terra x. Blood of the Aztecs. 17.00 Beyond 2000. 18.00 The New Explorers. 19.00 Wildside. 20.00 Chief Chlef. 21.00 Blood, Sweat and Glory. 22.00 Elite Fighting Forces. JFfW JfW 13.00 BBC World Service News. 14.00 You and Me. 15.00 The Really Wlld Show. 16.00 That’s Showbusiness. 17.00 BBC from London. 19.00 Eastenders. 20.00 Inside Story. 21.00 BBC World Service News. 23.10 BBC World Service News. 24.00 BBC World Service News. 0 .00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 3.00 BBC World Service News. 05 ___________________;_____________ cQrOoHn □eQwErQ 13.00 Gattar. 14.30 Thundarr. 15.30 Fantastlc Four. 16.00 Jetsons. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 15.00 MTV News. 16.00 MTV's Hit List UK. / Á NÆSTA S0LUSTAD ...■*• EDA i ASKRIFT Í SiMA D0'l/'||(| JÓ! NEWS 12.30 CBS Morning News. 15.30 Sky World News. 19.00 Sky World News. 20.30 Talkback. 23.00 Sky World News. 0.00 Sky News Special Report. 1.30 Travel Destinations. 3.30 Special Report. INTERNATIONAL 13.00 Larry King Live. 15.30 Business Asia. Kristileg sjónvatpsstöð 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞínndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. Sjónvarpið kl. 22.05: Filippía tískuhönnuóur ; Það er fremur fátítt að alvöru tískusýn- ingar séu settar upp á Islandi. Það gerðist ; þó um síðustu mán- aðamót þegar ungur íslenskur tískuhönn- !; uður, Filippía Elís- :. dóttir, hélt viöamikla: sýningu í Kolaport- inu og var sanriar- lega stórborgarbrag- ; ur þar á. Filippia; fékk til liðs við sig vana menn. þeirra á meöal Skotann Alex McCuilan, sem setti sýninguna upp, og 17 Ktæðnaður Filippíu er að miklu stúlkur til aö sýna leyti úr óhefðbundnum efnum. fötin. Klæðnaðuriim er að miklu leyti úr óheíðbundnum efnum, til dæmis striga, og honum fylgir skart sem Filíppía hefur búið til úr hval- beini, trjágreinum, snæri og ýmsu öðru. Var enda gerður góður rómur að hönnuninni og framgangi sýningarinnar sem þótti heppnast vel. Sjónvarpið og Nýja bíó tóku sýning- una upp og úr þvl efni hefur nú verið unnínn þáttur sem Katrín Pálsdóttir fréttamaður hefur umsjón með. 16.00 CNN Newsroom. 17.00 World News. 19.00 International Hour. 21.00 World Business Today. 22.00 The World Today. 1.00 Larry King Live. 2.00 CNN World News. 4.00 Showbiz Today. 19.40 Excuse Ny Dust. 21.55 Yellow Cab Man. 22.50 Merton of the Movies. 0.25 Whistling in the Dark. 1.55 Whistling in the Brooklyn. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer with the Simpsons. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Melrose Place. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night wlth Letterman. 22.45 The Flash. 23.45 Hill Street Blues. 13.00 Live Cycling. 15.00 Eurofun. 15.30 Indycar. 16.00 Motorcycling. 16.30 Indycar. 17.30 Eurosport News. 18.00 Speedworld. 20.00 Cycling. 21.00 Football. World Cup. 23.00 Eurosport News. 23.30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 13.00 Chost Chase. 15.00 Inside Out. 17.00 Columbo: Butterfly in Shades of Grey. T9.00 Murder So Sweet. 21.00 Jcob’s Ladder. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Höldum því innan fjölskyld- unnar eftir A.N. Ostrovskij. 1. þátt- ur af 5. 13.20 Stefnumót. Þema vikunnar kynnt. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (12) 14.30 Gotneska skáldsagan. 4. þáttur. Um Frankenstein eftir Mary Shel- ley og Vafnpíruna eftir Polidori. Umsjón: Guðni Elísson. (Einnig útvarpað fimmtudagskv. kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttirog Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 íslensk tunga. Umsjón: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskv. kl. 21.00.) , „ 18.30 Um daginn og veginn. Paul Ric- hardson, framkvæmdastjóri Ferða- þjónustu bænda, talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. 20.00 Tónlist á 20. öld. Umsjón: Por- kell Sigurbjörnsson. 21.00 Lengra en neflö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Áður útvarpað sl. föstudag. Frá Ákureyri.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (25) (Áður útvarpað árið 1973.) 22.00 Fréttlr. 22.07 Tónlist. 22.15 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. (Áöur útvarpað í Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Gunnhild Öyahals. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,*1 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Héraðsfrétta- blöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svav- arl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Duane Eddy. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar og Arnar Þórðarsonar. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viötalsþátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. fmIooo AÐALSTOÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agustsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 Þjóðmálin frá ööru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Helmsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir Páll. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Helgi Helgason. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 12.00 Slmml.Hljómsveit vikunnar: Roll- ing Stones. 15.00 Þossl og Rolling Stones. 18.00 Plata dagsins Strangeways here We Come með Smiths. 20.00 Graöhestarokk. Lovísa. 22.00 Fantast. Rokkþáttur Baldurs Bragasonar. 24.00 Úrval úr Sýröum rjóma. 2.00 Simmi. Svarthvíta kómedían Sót fjallar um ástir sótara og hjúkku. Sjónvarpið kl. 22.30: Sót Sót, hveiti og ástir! Þessi spánnýi sænsk-rússneski farsi er þögull í víöómi sín- um, svarthvít kómedía um ástir sótara og hjúkku. Einn góöan veðurdag kemur sót- arinn í háhýsi hvíta fólksins og fellur fyrir þeirri feg- urstu hjúkku sem hann hef- ur séð. Það var mikið lán að hann skyldi ftnna hana því í húsinu er ákaflega hvítur bakari sem þolir ekki að sjá neitt svart, allra síst sótara. Gráglettin gamansemin nær hámarki sínu á dimm- um göngum og í blindandi birtu og hættan er alltaf skammt undan. Höfundur og leikstjóri er Micke Wallin. Alexander Marin leikur sótarann og Irina Umerenko hjúkkuna. Rás 1 kl. 13.05: Höldum því innan fjölskyldunnar Hádegisleikrit Útvarps- ógna fyrirtæki hans og eign- leikhússins er gamanleikur um. Hann sér þvi fram á að í fimm þáttum eftir Alex- þurfa að grípa til róttækra ander Ostrowskij og nefnist aögerða á báðurn vígstöðv- Höldum því innan flölskyld- um. Með helstu hlutverk urrnar. fara Helgi Skúlason, Þór- Á heimili Samsons hallur Sigurðsson, Lilja Bolsjovs kaupmanns ríkir Þórisdóttir og Þóra Frið- hálfgert neyöarástand. riksdóttir. Þýðinguna gerði Lípojtka dóttir hans er orðin Óskar Ingimarsson og leik- vonlitil um að eignast rikan stjóri er Klemens Jónsson eiginmann og sjálfur á hann Leikritið var áður á dagskrá í fjárhagskröggum sem árið 1980. Troy smitaðist af eyðni í móðurkviði. Stöð 2 kl. 22.05: Saga Troys í maí síðastliðnum sýndi Stöð 2 heimildarmyndina Saga Súziar þar sem fjallað var um örlög Suziar Love- grove sem lést úr eyðni árið 1987. Suzi smitaðist viö skyndikynni nokkru áður en hún giftist Vince Love- grove. Þau hjónin eignuðust soninn Troy árið 1985 en drengurinn smitaðist af sjúkdómnum í móðurkviði. Þátturinn sem við sjáum í kvöld fjallar um feðgana Troy og Vince og baráttu þeirra fyrir lífi sonarins. Á áhrifaríkan hátt er gerð grein fyrir því hvemig er að vera sjö ára, horfa með saklausum bamsaugum á veröldina en vera ofurseld- ur einni ógnvænlegustu meinsemd aldarinnar. Við fylgjumst með þvi hvernig Vince reynir að viðhalda bjartsýni sinni og sonarins en jafnframt horfast í augu við orðinn hlut. Eyðni er sýnd í öðru ljósi en oftast er gert. Við sjáum sjúkdóm- inn með augum barns sem hefur alist upp hjá gagnkyn- hneigðum foreldrum sem aldrei hafa notað eiturlyf og sprautur eða hneigst að sama kyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.