Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1994, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ .1994 39 .H Vl.\/ li/iotir^. SÍM111384 - SNORRABRAUT 37 Fyrsta stórmynd sumarslns er komln MAVERICK MAVERICK sló i gegn i Bandaríkj- unum, nú er komið að islandil Aðalhlutverk: Mel Glbson, Jodie Foster, James Garner og James Coburn. Fram- leiðendur: Bruce Davey og Richard Donner. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl.4.30,6.45,9 og 11.20. SÍMI 19000 Galleri Regnbogans: TOLLI Júra- garðsást Tveir af aðalleikurum myndarinnar Júragarður- inn (Jurassic Park), Jeff Goldblum og Laura Dern, trúlofuðust fyrir skömmu. Ást þeirra kviknaði þegar þau lentu í fellibyl á meðan á tökum stóð á Júragarðin- um á eyjunni Kauai og þyk- ir ýmsum nóg um ástarfun- ann. Breskur ferðamaður er t.d. miður sín eftir að lenda meö þeim í hitapotti. „Potturinn var lítdll og ég færði mig til þess að hleypa þeim að. Eftir stuttan tíma voru þau byijuð að stunda sína ástarleiki og það var sama hversu oft ég hóstaði Sviðsljós BINGO! Hefst kl. J 9.30 í kvöld ASalvinninqur o& ver&mæti __________1QO bús. kr.________ Heildarver&maeti vinninqa um 300 þús kr. TEMPLARAHOUIN Eirílagöhi5-Vt200W Kvilonyndir Joe frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf. Hvað gerir • maður ekki fyrir 25 milljónir doll- ara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í sprenghlægilegri gam- anmynd frá Jonathan Lynn. Sýnd kl. 4.50,7 og 9. VERÖLD WAYNES Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og11.20. BtóDAGAR. Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rog- ers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskbr sagnamenn og draugar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr. * Leikstjorinn Richard Donner sem gerði Lethal Weapon myndimar og stórleikaramir Mel Gibson, Jodie Foster og James Gamer koma hér saman og gera einn skemmtiiegasta grín-vestra sem komið hefur! Sýnd kl.5,7,9og11. FJANDSAMLEGIR GÍSLAR Sýndkl.5og9. ANGIE Sýndkl. 7og11. 11111 i 1111111111111111 ........... mr BHtatétínl 'SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI LÖGGAN í BEVERLY LÖGREGLUSKÓLINN LEYNIFÖR TIL MOSKVU MISSXON^HOSCOW k-i: wktn kí ihíucM flv«. te«{ i: 1» rm |eyi lo bul l! Ilý ÍC5I0 ■ ■»■ ■ ..........11 I I I 11 UTTTTTTTriy S4G4-ÖS0 SÍMI878900-ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI MAVERICK V -7; • HÁSKÓLABÍÖ SÍMI 22140 LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3 Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. í þetta sinn á hann í höggi viö glæpamenn sem reka peningafolsun undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit-löggunnar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.4.50,7,9og11.10. GRÆÐGI Sýnd kl.5,7,9og11. BRÚÐKAUPSVEISLAN Grátbrosleg kómedia um falsktbrúðkaup Sýnd kl. 11. BEINT Á SKÁ 33 'A Sýndkl. 5,7 og 9. NAKIN ★★★ Zi Al, Mbl. Sýndkl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. LISTISCHINDLERS 7 ÓSKARAR Sýndkl. 5.15 og 9.10. Síóustu sýnlngar. Bönnuð innan 16 ára. (195 mín.) Sýnd kl. 5 og 7. BÆNDURí BEVERLY HILLS Jeff og Laura eru ekkert að fela ást sína. kurteislega þau virtu mig aldrei viðlits," sagði hinn niðurbrotni ferðamaður. Að sögn kunnugra hefur Laura Dern aldrei verið feimin þegar kemur að kyn- lífi og kemur því þessi frá- sögn ekki á óvart. lauoarAs Sími32075 Stærsta tjatdið með THX Stórmyndin KRÁKAN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 BlÓDAGAR GESTIRNIR Sumir glæpir eru svo hræðilegir í tilgangsleysi sínu að þeir krefj- ast hefndar. Sagan hermir að krákan geti lífgað sálir við til að ná réttlæti fram yfir ranglæti. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum. (Síðasta mynd Brandons Lees). Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. N ý kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er ís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskir sagnamenn og draugar. Sýndkl.5,7,9og11. STÚLKAN MÍN 2 Franskur riddari og þjónn hans „slysast" fram í timann frá 1123 tÚ vorra daga. Ævintýraleg, frumleg en umfram allt frábær- lega fyndin bíómynd. Aðalhlutverk: Christian Clavier, Jean Reno og Valerie Lemercier. Leikstjóri: Jean-Marie Poiré. ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skelð.“ ÓT, rás 2. „Skemmtileg durtsleg táránleika- fyndnl og ekta gamanmynd." Al, Mbl. ★★★ „Bráðskemmtileg frá upphafi til enda.“ GB, DV. ★★★ Alþbl. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 12ára. SUGAR HILL Nýjasta mynd Johns Waters með Kathleen Tumer í aðalhlutverki. ★★★ '/2 Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýndkl. 5,7,9og11. LÖGMÁL LEIKSINS Sýnd kl. 5. TESSí PÖSSUN Verkefnið: að vemda fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna gegn hugsanlegri hættu. Hættan: fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjana. Sýndkl. 11.15. FÍLADELFÍA ★★★ DV, ★★★ Mbl. ★★* RÚV. ★★★Tíminn. Sýnd kl. 9. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★* A.I. Mbl. ★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Sýnd kl. 6.45. Beinskeytt, hörkuspennandi bíómynd um svörtustu hliðar New York. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. NYTSAMIR SAKLEYSINGJAR Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ermætturafturí BeverlyHiUsCop3.í þetta sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningafölsun undir sakleysis- legu yflrbragði skemmtigarðs. Sem fyrr eru vörumerki Detroit löggunn- ar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspennandi mynd. Sýndkl.4.50,7,9og11.10. Bönnuð innan 16 ára. Splunkunýr grin-vestri ÞRUMU-JACK Sýnd kl.9og 11. ACEVENTURA Sýnd kl. 5,9 og 11. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? Sýnd kl. 7. Sióasta sinn. Meiri háttar spennu- og körfuboltamynd. Sýnd kL 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. ÖGRUN TÓMURTÉKKI Ein umtalaðasta mynd ársins. Aöalhlutverk: Sam Neill. Sýnd kl.9og11. Bönnuð innan 12 ára. When Preston Waters sees an opportunity, he tokes ít. Taktu þátt i spennandi kvik- myndagetraun. Verölaun: Boðs- míöar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.