Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 5
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 5 Þríþætt öryggi Öryggi í akstri, öryggi í rekstri og öryggi fjúrmuna skipta bifreiðaeigendur meginmáli. Þessir þrír þættir eru —iii iii r— .'y þungamiðjan í þróun Mitsubishi bifreiða og þjónustu við '/T"Ci ■ r»V“>' Þær- Mitsubishi eigendur búa því við hámarks öryggi á öllum U sviðum. Kynntu þér hvað felst í þríþættu öryggi Mitsubishi. Glæsileiki og þægindi ásamt öryggi á öllum sviðum reksturs og þjónustu eru aðalsmerki Mitsubishi Lancer. í stóru sem smáu er hugsað um hag eigenda bifreiðarinnar og velferð þeirra sem í henni ferðast. Við skorum á þig að kynna þér nánar fjölmarga kosti Mitsubishi Lancer. Þú ert ávallt velkomin(n) í Heklu eða til umboðsmanna Mitsubishi úti á landi. Öryggi í akstri Styrktarbitar í hurðum. Hemlaljósker í vindskeið. Rammgerð öryggisgrind. cs m Stillanlegir höfuðpúðar að aftan og fiaman. to sm WJaði Miðlægur eldsneytisgeymir. Loftventill í eldsneytisgeymi. Hæðarstilling öryggisbelta. Eftirgefanlegur framendi. Aflstýri og veltistýri. Fjölliða fjöðrun sem gefur gott veggrip við ólikar aðstæður. Hönnun sæta miðast við að ökumaðurþreytistsem minnst Næm stjórntækisem eru öll •%?o\ innan seilingar. Létt og markviss girskipting. Mitsubishi Lancer 4x4 skutbíll með sítengdu aldrifi erglæsilegur ferðabíll, sem hefur sannað hæfni sína við íslenskar aðstæður. 0 Góð ábyrgð Öryggi í rekstri Mitsubishi bifreiðar eru i ábyrgð fyrstu 3 árin, eða að 100.000 kmakstri. Öflugur innflutningsaðili með fuiikomna þjónustu. Sérmenntaðir starfsmenn þjónusta bilinn. Öryggi fjármuna Þjónustuverkstæði Vy umalltland. Öflug varahlutaþjónusta. oo Góð ending. Hátt endursöluverð. Kerfisbundin skoðun á 15.000 km fresti - lægri viðhaldskostnaður. Ókeypis hemlaprófun við skoðanirá verkstæði Heklu. Auðveld endursala. Litill rekstrarkostnaður. Góð lánakjör. A MITSUBISHI MOTORS Mitsubishi bifreiðar eru í ábyrgð fyrstu þrjú árin eða að 100.000 km akstri. Mitsubishi eigendur þurfa aðeins að koma með bifreiðina í skoðun á 15.000 km fresti eða einu sinni á ári til að viðhalda ábyrgðinni en ekki á 10.000 km fresti eins og algengast er. Þannig spara Mitsubishi eigendur sér umtalsverða fjármuni - þökk sé tæknilegum yfirburðum Mitsubishi. IHIdÐ HEKLA EBEBEEZie Laugavegi 170 - 174 • Sími 69 55 00 MITSUBISHI -fremstur meðal jafningja SÖLU-0OG ÞJÓNUSTUAÐILARO HEKLU: Akranes Ásgeir R. Guðmundsson© Bílav. Halldórs GuðmundssonarO Akureyri Höldur hf.OO Blönduós Vélsmiðja Húnvetninga0O Bolungarvik Vélsmiðja BolungarvIkurOO Borgarnes G.H. verkstæðiðÐ Bílaverkstaeði SE0 Breiðdalsvík Vélaverkstæði Sigursteins MelsteðÐ Egilsstaðir Bifreiðaþjónusta Borgþórs GunnarssonarO Fáskrúðsfjörður Bílaverkstæðið LjósalandiO Hafnarfjörður Bllaverkstæðið LokiO Húsavík Jón ÞorgrimssonO BK BllaverkstæðiO Hvolsvöllur Bllaverkstæði K.RO Höfn í Hornafirði BllverkOO ísafjörður Bílaverkst. Sigurðar og StefánsO Keflavík BílanesO Bllaver K. Á.O Kirkjubæjarklaustur Bllaverkstæði Gunnars ValdimarssonarO Kópavogur Bílvogur hf.O Neskaupstaður Bifreiðaverkstæði SlldarvinnslunnarO Ólafsfjörður MúlatindurO Patreksfjörður Bflaverkstæði GuðjónsO Reykjavík Bllson sf.O Reyðarfjörður Bllaverkstæðið Lykill0Ð Sauðárkrókur Bílaverkstæði K.S.0O Selfoss Bílasala Selfoss© Bílaverkstæði K.Á.O Siglufjörður Bllaverkstæði Ragnars GuðmundssonarO Skagaströnd Vélaverkstæði Karls BerndsenÐ Vestmannaeyjar Kristján Ólafsson0 Bllaverkstæðið BragginnÐ Þórshöfn Vélar og Raf hf.O ÞRIÞÆTT ÖRYGGI MITSUBISHI LANCER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.