Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 9
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 9 Utlönd Smuguveiðar hafa ekki áhrif á þorskstofninn Takmarkaðar þorskveiöar út- lendinga í Smugunni hafa ekki neinar alvarlegar afleiðingar fyr- ir þorskstofninn. Veiöarnar eru þó alvarlegt vandamál þar sem þær grafa undan viröingu manna fyrir ábyrgum stjórnunarreglum. Þetta segir norski haffræöing- urinn Tore Jakobsen viö haf- rannsóknarstofnunina í Bergen, „Þegar íslendingar veiöa t.d. tíu þúsund tonn af þorski í Smug- unni finnst mönnum eins og ver- ið sé að taka þennan fisk frá norskum og rússneskum sjó- mönnum sem hafa orðið að þola strangar veiðitakmarkanir til að hægt væri að byggja upp stofn- inn,“ segir Jakobsen. Hann hefur ekki mikla trú á kröfum útgerðarmaima um að norskum og rússneskum skipum verði veittur kvóti í Smugunni til að gera veiðar erlendu skipanna ekki jafh arðbærar. Bardotræðstá Loren f yrir pelsaáróður Franska kvikmynda- lcikkonan og dýravinurinn Brigitte Bardot veittist harka- lega að ítalskri stalfsystur sinni Sophiu Loren í vikunni fyrir að Ijá nafn sitt kynningarátaki fyrir fatnað úr dýrafeldum. „Það hryggir mig mjög að frétta að þú hafir selt nafn þitt og ímynd viðurstyggilegustu grein auglýs- ingamennskunnar, kynningu á ioðfeldum," sagði Bardot í bréfi til Loren. Sophia Loren fær hundruð milijóna króna fyrir aö taka þátt í auglýsingaherferö fyrir loöfeldi. Hún hefur einnig mátt þola gagn- rýni frá dýraverndarsamtökum í Ameríku og á Italíu fyrir vikið. NTB, Reuter EKTA SVEITABÖLL Á MÖLINNI Á HÓTSL ÍSLANDI LAU5ARDASSKVÖLD cc SUNNUDASSKVÖLD Sfuðbolfarnir Lónlí blu bojs: og Hljómar ! halda uppi | brjóluðu fjöri ! Húsið opnað kl. 22. Verð aðeins kr. 500: HÓTr.1, |j,LAND Sími 687111. ler tvöMdnr 1. mniimir! Vertu með draumurinn gæti orðið að veruleika!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.