Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Blaðsíða 36
52 FÖSTUDAGUR 29. JÚLl 1994 Afmæli Ingi R. Helgason Ingi Ragnar Helgason, forstjóri Brunabótafélagsins og stjómar- formaöur VÍS hf., til heimilis að Hagamel 10, Reykjavík, er sjötugur ídag. Starfsferill Ingi fæddist í Vestmannaeyjum. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1945, lögfræðiprófi frá HÍ1953, öðl- aðist hdl.-réttindi 1956 og hrl.-rétt- indi 1964. Ingi rak eigin málflutningsskrif- stofu 1953-81 og er forstjóri Bruna- bótafélags íslandsfrá 1981. Hann var forstjóri BÍ-Líftrygginga GT 1985-90, er stjómarformaður VÍS frá 1989 og stjómarformaður Líftrygg- ingafélags íslands frá 1991. Ingi var formaður Félags róttækra stúdenta 1945, ritari stúdentaráðs HÍ1946, í miðstjóm Sósíalistaflokks- ins 1949-68 og framkvæmdastjóri 1956-62, forseti Æskulýðsfylkingar- innar 1950-53, borgarfulltrúi í Reykjavík 1950-58, varaborgarfull- trúi 1958-62, í fyrstu stjórn Lána- sjóðs stúdenta 1952, í bankastjóm Seðlabanka íslands 1957-60, í bankaráði 1961—68 og 1974-82 og bankaráðsformaður 1979-80, í stjóm Sementsverksmiðju ríkisins 1960-68, í yfirkjörstjórn Reykjavík- ur vegna borgarstjómarkosninga 1970,1974,1978,1982 og 1986 og for- maður 1982, í viðræðunefnd um orkufrekan iðnað 1971-82, fulltrúi ríkisstjórnarinnar í stjórn ÍSAL hf. 1972-75 og 1979-81, formaður Iðn- lánasjóðs 1972-75 og 1979-83, í stjórn Sinfóníuhljómsveitar íslands 1978-82, stjómarmaöur í Norræna iðnþróunarsjóðnum 1979-85, í stjóm Sambands íslenskra tryggingafé- laga frá 1982 og formaður 1983 og 1990-92, formaður Brunamálastofn- unar ríkisins 1982-86 og í stjórn frá 1991, formaður Samtaka um tónlist- arhús frá 1993, í vísindaráði Krabba- meinsfélags íslands 1988-91 og for- maður 1990-91, í framkvæmdastjóm og gjaldkeri Krabbameinsfélagsins íslands frá 1991. Þá hefur Ingi setið í íjölda stjóm- skipaðra nefnda um hin ýmsu mál- efni. Fjölskylda Fyrri kona Inga var Ása Guð- mundsdóttir, f. 24.8.1927, d. 19.4. 1962, hannyrðakpna. Dóttir Inga og Ásu er Álfheiöur, f. 1.5.1951, líffræðingurogblaða- maður í Reykjavík, en sambýhs- maður hennar er Sigurmar Kr. Al- bertsson hrl. og er sonur þeirra Ingi Kristján. Eiginkona Inga er Ragna Magnea Þorsteins, f. 5.12.1938, ritari og fyrrv. ílugfreyja. Hún er dóttir Karls Ándreas Þorsteins stórkaupmanns, sem er látinn, og Steinunnar Jó- hönnu Þorsteins húsmóður. Börn Inga og Rögnu eru Eyrún, f. 1.11.1968, verslunarmaður í Reykja- vík, býr með Birgi Birgissyni sem rekur verslunina Búsáhöld og gjafa- vörur; Ingi Ragnar, f. 25.5.1971, kvikmyndagerðarmaður í Reykja- vík, býr með Hönnu Þ. Birgisdóttur kennaranema. Stj úpdóttir Inga er Steinunn Ás- mundsdóttir, f. 31.12.1962, nemi í Reykjavík, býr með Stefáni Bjarna- syni sem rekur Stillingu hf. Dóttir Inga og Geirlaugar Sigurð- ardóttur er Ragnheiður, f. 21.11. 1958, ritari í Reykjavík, og á hún einn son, Magnús Inga. Systkini Inga eru Guðmundur, f. 6.11.1911, húsgagnasmiður; Guð- laug, f. 9.11.1913, d. 4.2.1988; Sigdór, f. 18.1.1917, húsgagnasmiður; Hulda, f. 4.9.1930, ritari; Fjóla, f. 4.9. 1930, húsmóðir. Foreldrar Inga voru Helgi Guð- mundsson, f. 8.10.1881, d. 30.3.1937, sjómaður í Vestmannaeyjum, og k.h., Einarína Eyrún Helgadóttir, f. 16.5.1891, d. 31.5.1980, húsmóðir. Ætt Helgi var sonur Guðmundar, út- vegsb. á Þó+kötlustöðum í Grinda- Ingi Ragnar Helgason. vík og sjómanns í Eyjum, Jónsson- ar, b. á Jámgerðarstöðum, Gísla- sonar. Móðir Guðmundar var Helga Þórðardóttir, b. á Járngerðarstöð- um, Einarssonar. Móðir Helgu var Gróa Jónsdóttir, ættfoður Jámgerð- arstaðaættarinnar, Jónssonar. Móðir Helga var Guðlaug Einars- dóttir, b. í Stóra-Nýjabæ, Sæmunds- sonar og Guðlaugar Þórarinsdóttur. Einarína var dóttir Helga, út- vegsb. á Kvíkavöllum, Jónssonar og Guðlaugar Jónsdóttur. Ingi og Ragna taka á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu í dag, fostu- daginn 29.7., milh kl. 17.00 og 19.00. Ella Halldórsdóttir Ella Halldórsdóttir, fyrrv. kaup- maður, Langholtsvegi 38, Reykja- vík, verður áttræð á þriðjudaginn. Starfsferill Ella fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún stundaði nám við verslunarskóla í Kaupmannahöfn 1931-32. Faðir Ellu lést er hún var tíu ára en móðir hennar stofnaði þá versl- unina Anna Gunnlaugsson í Vest- mannaeyjum. Eha starfaði við verslunina frá stofnun, starfrækti hana ásamt móður sinni um árabil og tók síðan við rekstrinum er móð- ir hennar lést 1963. Þá stofnuðu þær mæðgur útibú í Reykjavík 1941 sem stjómað var af Sigurbimi Kárasyni en sú verslun var fyrst til húsa á Laugaveginum en síðan í Starmýri. Verslunin Anna Gunnlaugsson var starfrækt til 1984 eða í tæp sextíu ár. Fjölskylda Bræður Ellu: Ólafur Hahdórsson, f. 1906, læknir í Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Akureyri, nú bú- settur á Akureyri; Gunnlaugur Hahdórsson, f. 1908, d. 1986, arkitekt í Reykjavík; Axel Hahdórsson, f. 1911, d. 1990, kaupmaður í Vest- mannaeyjum; Gunnar Þórir Þor- láksson Hahdórsson (uppeldisbróð- ir), f. 1919, d. 1987, smiður í Reykja- vík. Foreldrar Ehu voru Hahdór Gunnlaugsson, f. 25.8.1875, drukkn- aöi 16.12.1924, héraðslæknir í Vest- mannaeyjum, og k.h., Anna Sigrid Gunnlaugsson, f. Therp, 16.2.1885, d. 22.8.1963, kaupmaður. Ætt Hahdór var sonur Gunnlaugs Jóns Ólafs, prests á Skeggjastöðum og síðar á Breiðabólstað í Vestur- hópi, bróður Lárasar, prests og alþm. á Valþjófsstað, föður Guðrún- ar, rithöfundar og alþm. í Reykja- vík, móöur Gísla, forstjóra Grundar og Áss í Hveragerði og Lárusar borgarminjavaröar, fööur Guðrún- ar, útgerðarmanns í Hafnarfirði. Gunnlaugur var sonur Hahdórs, prófasts og alþingisforseta á Hofi í Vopnafirði, bróður Ólafs, alþm. á Sveinsstöðum og Guðrúnar á Staða- stað, ömmu Sveins Bjömssonar for- seta. Önnur systir Hahdórs var Sig- urbjörg á Undirfehi, langamma Jó- hanns Hafstein forsætisráðherra. Hahdór var sonur Jóns, prófasts í Steinnesi, Péturssonar, lrm. á Ein- arsstöðum í Reykjadal, Sigurðsson- ar. Móðir Halldórs var Elísabet Bjömsdóttir, prests í Bólstaðarhlíð og ættföður Bólstaðarhhðarættar- innar, Jónssonar. Móðir Gunnlaugs Jóns var Gunnþórunn Ingibjörg Ragnheiður Gunnlaugsdóttir. Móðir Hahdórs var Margrét Andrea Knudsen, systir Fredriku, ömmu Haraldar Á. Sigurðssonar leikara. Önnur systir Andreu var Jóhanna, langamma Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur þular, móður Eyþórs Gunnarssonar tónhstar- Ella Halldórsdóttir. manns. Hálfsystir Margrétar Andreu var Lydia Angelika, amma Ásdísar Kvaran lögfræðings. Hálf- bróðir Margrétar Andreu var Vh- helm Biering Knudsen, faðir Os- valds kvikmyndagerðarmanns. Margrét Andrea var dóttir Ludvig Ame Knudsen, kaupmanns í Hafn- arfirði, sonar Lauritz Michaels Knudsen, ættföður Knudsenættar- innar. Móðir Margrétar Andreu var Anna Kristjana Steindórsdóttir Wa- age, skipstjóra og verslunarmanns í Hafnarfirði, og Önnu Katrínar Krisfjánsdóttur Welding. Anna, móðir Ehu, var dóttir Pét- urs Christian Thorp, trésmíða- meistara í Kaupmannahöfn, og Þrúðar Erlendsdóttur, bókbindara í Kaupangi við Eyjaijörð, Ólafssonar, b. á Laugalandi, Eyjólfssonar. Móðir Erlends var Þórann Nikulásdóttir. Eha tekur á móti gestum í safnað- arheimih Áskirkju kl. 17.00-20.00 á þriöjudaginn. Páll Magnússon Hartmann Páh Magnússon, bifvéla- og búvélavirki, Austurgötu 14, Hofs- ósi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Páh fæddist í Brekkukoti í Ós- landshlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann flutti að Smáragrand í Hólahreppi í Skagafirði 1966 og á Hofsós 1973 þar sem hann hefur átt heimasíðan. Páh lærði bifvélavirkjun hjá Þor- valdi G. Óskarssyni á bifreiðaverk- stæðinu á Sleitubjamarstöðum í Hólahreppi, lauk sveinsprófi í grein- inn 1965 og öðlaðist meistararéttindi 1973. Páh starfaði á Sleitubjamarstöð- um til 1973 en hefur síðan rekið eig- ið bifreiða- og búvélaverkstæði á Hofsósi. Þá hefur Páh stundað sjó- mennsku í hjáverkum á bát sínum, GeislaSK66. Páh hefur tekið virkan þátt í starfi ýmissa félaga, s.s. Björgunarsveit- arinnar Grettis, Lionsklúbbsins Höföa og starfað í slökkviliði Hofs- óss. Fjölskylda Páhkvæntist 29.10.1966Herdísi G. Fjeldsted Jakobsdóttur, f. 16.2. 1947, kennara á Hofsósi. Hún er dóttir Jakobs Líndal Jósefssonar og Sigríðar Sigurlínu Hahdórsdóttur sembæðieralátin. Böm Páls og Herdísar eru Sigríð- ur Sigurlína Pálsdóttir, f. 9.5.1966, sölumaður í Reykjavík, en dóttir hennar er Agatha Ýr Gunnarsdóttir, f. 20.12.1985; Magnús Ómar Pálsson, f. 11.1.1971, sem er að ljúka raf- virkjanámi og starfar við radíóþjón- ustu, búsettur í Reykjavík en kona hans er Anna Margrét Skúladóttir og er dóttir þeirra Amanda Sjöfn Magnúsdóttir, f. 10.2.1994. Systir Páls er Hahdóra Kristín Guðlaug Magnúsdóttir, f. 2.10.1941, húsfreyja og bóndi í Brekkukoti, Hartmann Páll Magnússon. gift Jóhannesi Sigurvin Sigmunds- syni og era böm þeirra Sigmundur Jón, f. 21.8.1965, Sigurveig, f. 13.10. 1966, Magnús Gunnlaugur, f. 11.4. 1968 og Sæunn Hrönn, f. 8.2.1972. Foreldrar Páls vora Magnús Hof- dal Hartmannsson, f. 9.4.1910, d. 18.1.1985, bóndi í Brekkukoti í Ós- landshlið, og Sigurbjörg Hahdórs- dóttir, f. 5.3.1905, d. 28.4.1989, hús- freyja. Páh verður að heiman á afmælis- daginn. Þorbjörg Lýðsdóttir, Holtsgötu 14, Reykjavík. 85ára Páll Hannesson, Hrafnistu viö Kleppsveg, Reykja- vik. 80 ára Jón Björn Benjamínsson, Kópavogsbraut la, Kópavogi. Sigurður Sveinsson, fyrrv. verk- stjóri, Hanndveiur núáHeilsu- vemdarstöö Reykjavíkur Guðbjörg Kri; Hamrahlíð23, Páll ögmundi bifreiðastjóri, Skúlagötu80, Reykjavík. Páherkvænt- urHölluSig- urðardóttir verkakonu. Hannverður aðheimanáaf- mælisdaginn. 75 ára Jón Guðmundur Arnórsson, Krókahrauni 12, Hafnarfirði. Anna Pálsdóttir, Lindargötu 61, Reykjavík. Magnús Jónsson, Ljósheimum 6, Reykjavík. Álfheiður Magnúsdóttir, Bogaslóð 22, Höfn i Hornafirði. Ragnar Þór Jörundsson, Hehu n, Kaldrananeshreppi. Sigurlina Gunniaugsdóttir, Kleppsvegi 144, Reykjavík. Júlíus Óskar Hahdórsson, Háaleitisbraut 56, Reykjavík. Halldór Ágústsson, Eyri, Súðarvikurtireppi. 60ára Gréta Þorsteinsdóttir, Klettavík 13, Borgarnesi. Sigríður Guðmundsdóttir, Attsturhlíð2, Biskupstungna- hreppi. Leifur Heiðar Bjamason, Birkigrund 44, Kópavogi. Vaigarður Sigurðsson prentari, Helgamagra- stræti 45, Ak- ureyri. Valgarður kvæntist28.7. 1994ÖlduAra- dóttursmur- brauðsdömu. Vaigarður verður að heiman á af- mælisdaginn. Hreinn Halldórsson, Garðavegil7, Hvammstanga- Margrét Guðmundsóttir, Dehdarási3, Reykjavík. Svaiu Karisdóttir, Hjahaseli 1, Reykjavik. Karl Bragi Jóhannesson, Rekagranda 3, Reykjavík. 40ára Eriingur Jónsson, Heiðarholti 38a, Keflavík. Hlíf Ragnheiður Heiðarsdóttir, Æsustöðum, Mosfehsbæ. Kristbjörg Jónsdóttir, Arnarsíðu 8d, Akureyri. Inga Erna Hermannsdóttir, Hliðarbyggð 10, Garöabæ. Magnús Magnússon, Jöklaseh 15, Reykjavflt. Kristinn R. Hermannsson, Árvöllum8,ísafirði. Brynhildur Sigmarsdóttir, Þrastanesi 18, Garðabæ. Gunnar Ómar Gunnarsson, Garðarsbraut 69, Húsavík. Sigurveig Páimadóttir, Austurbergi 34, Reykjavík. Þröstur Björg vinsson, Viðarrima 34, Reykjavík. Sóiey Björgvinsdóttir, Norðurvegi5, Hrísey.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.