Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 37
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 53 Afmæli Grímur Eysturoy Guttormsson Grímur Eysturoy Guttormsson kaf- ari, Langholtsvegi 104, Reykjavík, varð sjötíu og fimm ára í gær. Starfsferill Grímur fæddist í Þórshöfn í Fær- eyjum og ólst þar upp. Hann lauk prófi í skipasmíði frá Iðnskólanum í Þórshöfn 1944. Grímur vann í Shppstöðinni í Þórshöfn 1936-45, var skipasmiður hjá Dráttarbraut Keflavíkur 1945-46, vann við Drátt- arbrautina í Neskaupstað neðan- sjávar 1946, vann við stóru dráttar- brautina í Reykjavík neðansjávar 1946-47, vann fyrir Vitamálaskrif- stofunina við hafnargerð neðan- sjávar um allt land 1950-70 og vann sjálfstætt við köfun 1970-80. Grímur var einn stofnenda Kaf- arafélags íslands og sat í fyrstu stjórn þess. Um hann og störf hans hefur verið gerð sjónvarpsmyndin Grímur og Grillo. Fjölskylda Grímur kvæntist 17.3.1942 Ingi- björgu Mörk, f. 16.10.1920. Foreldrar Ingibjargar voru Mortan Mörk, skipstjóri í Þórshöfn, og k.h., Magdalena Brekkman húsmóðir. Böm Gríms og Ingibjargar eru Vilhjálmur, f. 3.8.1942, fyrrv. sveita- stjóri í Vogunum, kvæntur Vigdísi Pálsdóttur og eiga þau fjögur böm; Elísabet, f. 27.11.1944, húsmóðir í Pittsbury í Bandaríkjunum, gift Bill Pittmann verkstjóra og eiga þau eina dóttur; Regin, f. 8.3.1947, for- stjóri hjá Mótun í Hafnarfirði, kvæntur Ellen Björnsdóttur og eiga þau fimm dætur auk þess sem hann á son frá fyrra hjónabandi; Sólrún Maríaf. 1.10.1949, d. 16.1.1982, skrif- stofumaður, gift Eyfinn Paulsen, pípulagningamanni í Þórshöfn, og eru börn þeirra þrjú; Grímur f. 27.6. 1960, húsasmiður og húsgagnasmið- ur í Reykjavík, kvæntur Julie Ing- ham, skólastjóra Enskuskólans og á hann fjögur börn; Ingibjörg, f. 14.2. 1962, skrifstofumaður í Reykjavík og á hún eina dóttur; Rut, f. 9.4.1964, búsett í Mosfellsbæ. Systkini Gríms: Absalon, er lát- inn, forstjóri í Þórshöfn, formaður Meistarafélags Færeyja, kom í veg fyrir að breskir togarar, sem höfðu gerst brotlegir í íslenskri landhelgi, fengju afgreiðslu í Færeyjum og stóð fyrir söfnun í Þórshöfn handa Vest- mannaeyingum í gosinu í Vest- mannaeyjum, kvæntur Gertrud Jörgensen, systur Francizku, konu Gunnars Gunnarssonar skálds og systur Önnu, konu Einars Jónsson- ar myndhöggvara; Gerda, er látin, gift Tolev Restroff, bakara í Þórs- höfn; John, bryti á SAS hótelinu í Kaupmannahöfn; Svanna, gift Klargaard, skrifstofumanni í Kaup- mannahöfn; Ásla, lést ung, Hilda, gift Ditlev Djurhuus, sjómanni í Þórshöfn; Shöning, verksmiðjueig- andi í Þórshöfn, kvæntur Ingibjörgu Eysturoy; Össur, loftskeytamaður í Kaupmannahöfn, kvæntur Önnu Dal, Fraiser, módelsmiður í Þórs- höfn, og Vilhjálmur, lést ungur. Foreldrar Gríms voru Guttormur Eysturoy, snikkari í Þórshöfn, og k.h., Sara María Johnson húsmóðir. Ætt Föðurbræður Gríms voru nafn- kunnir smiðir og uppfinningamenn. Einn þeirra var Paul Eysturoy, verslunarstjóri í Trangilsvogi í Suðurey. Guttormur var sonur Ab- salons, þm. á færeyska Lögþinginu og kóngsb. á Tröllanesi á Karlsey, forystumanns í sjálfstæðisbaráttu Færeyinga, Guttormssonar, b. í Við- ey í Færeyjum, Absalonssonar, b. og galdramanns í Múla í Borðey, Guttormssonar, b. í Múla, Johann- essonar, b. í Nolsö, Guttormssonar, óðalsb. í Gjogve í Austureyu, Ras- mussonar, Guttormssonar, kóngsb. á Eyri á Austurey, Rasmussönar, kóngsb. á Borðey, Guttormssonar, kóngsb. í Múla, Rasmussonar, óð- alsb. í Haraldssundi í Kúney, Magn- ússonar, hálshöggvinn í Kaup- mannahöfn 1589, lögmanns í Fær- eyjum og herforingja í danska og hollenska sjóhernum, þjóðhetju Færeyinga fyrir að rjúfa einokunar- Grímur Eysturoy Guttormsson. verslun Dana. Magnús var sonur Heina hafreka, lögmanns í Færeyj- um, sem var talinn ættfaðir Haf- steinsættarinnar. Móðir Magnúsar var Herborg Arnbjörnsdóttir, b. á Tjörnesi á Hörðalandi í Noregi. Móðir Guttorms Eysturoyu var Jo- hanna María Eysturoy frá Viöey í Færeyjum. Sara Maria var dóttir Johns Johansen, b. á Skansen í Ála- sundi í Noregi, og Gerdu Johansen. Grímur dvelur á Heilsuhælinu í Hveragerði um þessar mundir. afmælið 1. ágúst 90 ára Margrét Ellertsdóttir Schram húsmóðir, HringbrautSO, Reykjavík. Margrét giítist Árna Guð- mundssyni verslunar- mannisemer 4 látinn. Margrét tekur á móti gestum á Látraströnd 21 milli kl. 16.00 og 18.00 Ágústa Jónasdóttir, Lindargötu 5, Sauðárkróki. Magnús Lúðvík önundarson, Aðalbraut 29, Raufarhafnarhreppi. Ágúst Filippusson, Hábæ 40, Reykjavík. Bergljót Eiríksdóttir, Hrísmóum 1, Garðabæ. 85ára Ágústa Guðniundsdóttir, HjaUavegi 20, Reykjavík. Ragnar A. Björnsson, Skólavegi2,Keflavík. 60ára Sara Guðrún Valdimarsdóttir, Sunnuhlíð 21f, Akureyri. Ida Heiður Jónsdóttir, Sólvangsvegi 1, Hafnarflrði. Ragna Maria Sigurðardóttir, Teigaseli 1, Reykjavík. Elínborg Oddsdóttir, Grund, Kirkjubólshreppi. Sólveig Hulda Jónsdóttir, Óðinsvöllum 23, Keflavík. PállÁsgrímsson, Skriðustekk 27, Reykjavík. 50 ára Gunnar Höskuldsson, Stóragarði 4, Húsavík. Sigrún Gunnarsdóttir, Arkarholti 14, MosfeUsbæ. Soffía Arinbjarnar, Suðurvangi 7, Hafnarfirði. 80ára Sigurður Ólafsson, Nesvegi 57, Reykjavík.::j Elín Guðbrandsdóttir, Álfheimum 52, Reykjavík. Valborg Guðmundsdóttir, Völusteinsstræti 11, Bolungarvík. Stefánsdóttir, Lundivið Nýbýlaveg, Kópavogi. 75ára Ragnar Guðmundsson, Sogavegi 86, Reykjavík. Ágúst Alfonsson, Engihjalla 9, Kópavogi. Einar Ragnarsson, Langholtsvegi 190, Reykjavik. Guðveig Einarsdóttir, Heiöargerði 21a, Vatnsleysustrand- arhreppi. Gordan Srdoc, Faxabraut 34b, Keflavík. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Álftárbakka, Álftaneshreppi. Einar Gylfason, Hverafold 94, Reykjavik. Anna Elin Steele, Einarshúsi, Eyrarbakkahreppi. Anna Óskarsdóttir, Framnesvegi 64, Reykjavík. Rúnar Jónsson, Hverafold 41, Reykjavík, Rúnar verður að heiman á afmæl- isdaginn. Bóas Bóas HaUgrímsson netagerðarmað- ur, Grímsstöðum á Reyðarfirði, verður sjötugur á laugardaginn. Starfsferill Bóas fæddist á Grímsstööum á Reyðarfirði og ólst þar upp. Hann fór ungur til sjós, stundaði vélstjóra- nám, öðlaðist vélstjóraréttindi 1947 og var síðan vélstjóri tU sjós til 1970. Þá kom Bóas í land og hefur síðan verið netagerðarmaður hjá Snæ- fugU SU 20. Fjölskylda Bóas kvæntist 17.9.1956 Ingi- björgu Þórðardóttur, f. 10.5.1931, húsmóður. Hún er dóttir Þórðar Helgasonar og Vilborgar Guð- mundsdóttur sem voru bændur í Hvammi í Vallahreppi. Börn Bóasar og Ingibjargar eru HaUgrímur, f. 15.1.1957, sem rekur birfreiðaverkstæði á Reyðarfirði, kvæntur Gerði Ósk Oddsdóttur og eiga þau saman Snævar Mána, f. 17.3.1989 og Þórð Tandra, f. 9.7.1993, d. 18.12.1993ensonurHaUgríms með Maríu Ölversdóttur er Bóas, f. 14.1.1980; Þórhalla, f. 9.6.1958, fisk- verkakona á Reyðarfirði en maður hennar er Guömundur Frímann Þorsteinsson og eru synir þeirra Torfi Pálmar, f. 4.4.1982 og Þórður Vilberg, f. 10.7.1986; Jónas Pétur, f. 3.7.1960, húsasmiður á Reyðarfirði en kona hans er Soffía Björgvins- dóttir og eiga þau Björgvin Búa, f. 4.4.1989, og Bóas Inga, f. 5.7.1990; Vilborg, f. 7.1.1962, húsmóðir á Reyðarfirði en maður hennar er Erlendur Júlíusson og eiga þau Björgu Ingu, f. 6.11.1991; Agnar, f. 19.8.1963, bifvélavirki á Reyðarfirði en dóttir hans og Svölu Sævarsdótt- ur er Karítas Ósk, f. 27.7.1990; John Nikulás, f. 29.1.1966, sjómaður á Reyðarfirði en kona hans er Ást- hildur Magnea Reynisdóttir; Þórð- ur, f. 25.1.1967, d. 24.6.1984; Sigur- björgKristrún, f. 9.5.1968, sjómaður á Reyðarfirði; Bóas, f. 18.3.1970, raf- virkjanemi í Reykjavík; Fanney Ingibjörg, f. 18.4.1971, afgreiðslu- stúlka á Reyðarfirði en maður hennar er Ingvar Friðriksson og eiga þau Anton Brynjar, f. 6.9.1989 og Ingibjörgu Ástu, f. 6.6.1992; Ás- dís, f. 25.4.1973, starfsmaður við rækjuvinnslu á Eskifirði; Guðrún, Bóas Hallgrímsson. f. 25.4.1973, í vist í Noregi. Fóstursystkini Bóasar eru Fanney Gísladóttir, f. 27.12.1911, búsett í Reykjavík; Garðar Jónsson, f. 21.12. 1913, búsettur í Reykjavík; Haukur Líndal Arnfmnsson, f. 1918, d. 1946; IngibjörgMalmquist, f. 22.3.1924, búsettíReykjavík. Foreldrar Bóasar voru Hallgrímur Bóasson, f. 4.6.1881, d. 21.2.1939, útgerðarmaður á Grímsstööum á Reyðarfirði, og Nikulína Nikulás- dóttir, f. 9.4.1879, d. 22.7.1967, hús- móðir. Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63*27.00 til heppinna áskrifenda Island DV! Sækjum það heim! Sigríður Þorbj örnsdóttir, Hringbraut 115, Reykjavík. Jón Gíslason, Björk, Sandvíkurhreppi. 80 ára Guðmundur Benediktsson, Öldugötu 4, Árskógshreppi. Aðalbjörg Þorvaldsdóttir, Heiðarhrauni 30c, Grindavik. Kristófer Jónsson, Faxabraut 13, Keílavík. Camilla Lárusdóttir, Kirkjuvegi 12, Keflavík. Rósa Jónsdóttir, Hraunbæ 19, Reykjavík. Baldur Sigurðsson, Odda, Kaldrananeshreppi. Guðmundur Birnir Sigurgeirs- son, Stekkholti 16, Selfossi. Sveinbjörg Ingveldur Jónsdóttir, Rjúpufelli 42, Reykjavík. Bjami Kristjánsson, Knarrarbergi, Eyjafiarðarsveit. Ólafur Axelsson, Borgarbraut 34, Borgarnesi. 50ára Unnur Hermannsdóttir, Fossheiði 50, Selfossi. Erlingur Eyjólfsson, Brattholti 6a, Mosfellsbæ. Helga Sigurðardóttir, Miklubraut 18, Reykjavík. Jón Þorsteinsson, Hvassaleiti 73, Reykjavík. Hulda Bergsdóttir, Þórufelli 2, Reykjavík. Kristján Kristjánsson, Holtsgötu40, Njarövík. Magnea S. Kristjánsdóttir bankastarfs- maður, Skipholti 7, Ól- afevík. Magneaergift SigþóriGuð- brandssynibif- vélavirkja. Magnea mun halda upp á afmælið með útihátíð og grillveislu að Fornu-Fróðá, Snæ- fellsbæ, frá kl. 17.00 á afmælisdag- inn. Halldór Aðalsteinsson, Laugavegi 51b, Reykjavík. Þorvarður Sigurgeirsson, Ilvcrfisgötu 10-lc, Reykjavík. Helga Eysteinsdóttir, Heiðarhrauni44, Grindavík. Ástríður Thorarensen, Austurtúni 12, Bessastaðahreppi. Birna Steingrímsdóttir, Grænatúiú 10, Kópavogi. Jón Smári Lárusson, Króktúni 18, Hvolhreppi. Bjarni Þorkelsson, Rein, Laugardalshreppi. Sj öfn Thorarensen, Birkiteigi l, Mosfellsbæ. Kristján Aðalsteinsson, Hringtúni4,Dalvík. Ingrid Markan, Veghúsum 31, Reykjavík. Ingvar Jósef Sigurðsson, Trönultjalla 8, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.