Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Page 40
56
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994
Laugardagur 30. júlí
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Hlé.
15.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur
frá þriöjudegi. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
15.30 íþróttahorniö. Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi.
16.00 Landsmót í golfi. Svipmyndir frá
mótinu á Akureyri. Umsjón: Logi
Bergmann Eiósson.
17.00 íþróttaþátturinn. Sýnt m.a. frá
alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Ósló
og knattspyrnuleikjum liöinnar
viku. Umsjón: Fjalar Siguröarson.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Völundur (17:26) (Widget).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason,
Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur
Gunnarsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Geimstööin (5:20) (Star Trek:
Deep Space Nine). Bandarískur
ævintýramyndaflokkur sem gerist
í niðurníddri geimstöö í útjaðri
vetrarbrautarinnar í upphafi 24.
aldar.
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur.
20.30 Lottó.
20.35 Kóngur í ríki sínu (3:6) (The
Brittas Empire). Breskur gaman-
myndaflokkur. Aóalhlutverk: Chris
Barrie, Philippa Hayward og Mic-
hael Burns.
21.05 Tracey Ullman í New York (Trac-
ey Ullman Takes on New York).
Grínleikkonan og poppsöngkonan
Tracey Ullman hittir sjálfa sig oftar
en einu sinni fyrir í þremur samofn-
um spéþáttum sem saman koma í
heimsborginni New York. Leik-
stjóri er Don Scardino.
22.05 Þroskasumar pabba (The Sum-
mer My Father Grew Up).
23.40 Morö í paradís (Mord i Paradis).
Dönsk sakamálamynd frá 1988
gerö eftir skáldsögu Dans Turells.
I myndinni leikur Michael Falch
blaðamann sem sendur er út á land
til að afla fregna af morði á vændis-
konu í dönskum smábæ. Þótt geð-
veikur maður hafi verið handtekinn
fyrir morðið finnst blaðamanninum
eitthvað bogið við lausn málsins.
Leikstjóri: Sune Lund-Srensen.
1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunstund.
10.00 Denni dæmalausl.
10.30 Baldur búálfur.
10.55 Jaröarvinir.
11.15 Simmi og Samml.
11.35 Eyjaklikan.
12.00 Skólalíf í Ölpunum.
12.55 Gott á grilliö (e).
13.25 Nútimastefnumót (Can't Buy Me
Love). Ronald Miller er alls staðar
utangátta og enginn virðist taka
eftir honum nema helst þegar hann
borar í nefið eða dettur um skólat-
öskuna. Áeinni nóttu breytist Ron-
ald úr glötuðum gæja í glæsi-
menni og gleymir sér í hinu nýja
hlutverki. Aðalhlutverk. Patrick
Dempsey, Amanda Peterson og
Courtney Gains. 1987.
14.55 Meiri gusugangur (Splash Too).
Madison Bauer finnur að bóndi
hennar saknar gamla lífsins þegar
hann vann við eigið fyrirtæki. Þau
komast að því að Freddy, bróóir
hans, er næstum því búinn að setja
það á hausinn og bregðast skjótt
viö til að bjarga honum og fyrir-
tækinu. Aðalhlutverk. Todd War-
ing, Amy Yasbeck og Donovan
Scott. 1988.
16.25 Endurfundur (Kaleidoscope).
Þrjár litlar stúlkur eru skildar að og
komið fyrir hjá vandalausum eftir
að foreldrar þeirra eru myrtir. Þær
systur hittast en endurfundirnir
hafa óvæntar afleiðingar þegar
gömul leyndarmál eru dregin fram
( dagsljósið. Aðalhlutverk. Jaclyn
Smith, Perry King og Colleen
Dewhurst. 1990. Lokasýning.
17.55 Evrópski vinsældalistinn.
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19.19.
20.00 Falln myndavél.
20.25 Mæögur (Room for Two)
(10.13).
20.55 Mömmudrengur (Only the Lone-
ly). John Candy fer á kostum í
þessari rómantísku gamanmynd
um ógiftan lögregluþjón. Hann
verður ástfanginn af feiminni dótt-
ur útfararstjórans og á I miklum
vandræðum með að losa sig und-
an tangarhaldi móöur sinnar. Með
önnur aðalhlutverk fara Maureen
O'Hara, Ally Sheedy, James Bel-
ushi og Anthony Quinn. Kvik-
myndahandbók Maltinsgefur þrjár
stjörnur. 1991.
22.40 Hvískur (Whispers in the Dark).
0.20 Rauðu 8kórnir (The Red Shoe
Diaries). Erótískur stuttmynda-
flokkur. Bannaður börnum.
0.50 Mótorhjólagengiö (Masters of
Menace). Léttgeggjuð gaman-
mynd um skrautlegt mótorhjóla-
gengi sem hinn langi armur lag-
anna hefur augastað á. Þegar einn
fólaga þeirra deyr sviplega ákveða
jæir að mæta í jarðarförina hvað
sem þaö kostar. Aöalhlutverk. Cat-
herine Bach, Lance Kinsey, Teri
Copley og David L Lander auk
þess sem spéfuglinum Dan Aykro-
yd bregður fyrir. 1990. Bönnuð
bömum.
2.25 Váboölnn (Something Wicked
This Way Comes). Dularfullur tí-
volíhópur slær upp tjöldum sínum
í úthverfi blómlegs, bandarísks
smábæjar og býður íbúunum úr-
valsskemmtun - gegn einum of
háu gjaldi. Aðalhlutverk. Jason
Robards, Jonathan Pryce og
Diane Ladd. Stranglega bönnuö
börnum.
4.00 Dagskrárlok.
Díssouery
k c hannel
15.00 The Extremists.
15.30 The Extremists.
16.00 The Extremists.
17.00 The Extremists.
19.00 Classic Cars.
19.30 Treasure Hunters.
20.00 Islands.
21.00 Wars in Peace.
22.00 Beyond 2000.
mmm
4.00 BBC World Service News.
9.00 The Lowdown.
16.15 BBC News from London.
17.30 Hit the Road.
18.10 Pets Win Prizes.
20.20 Screen Two. Crlminal.
21.45 To Be Annouced.
22.30 The Late Show.
23.00 BBC World Servlce News.
1.25 India Business Report.
2.25 Antenna.
3.25 Kllroy.
CQROOHN
□eQwHRD
4.00 Famous Toons.
9.00 Funky Phantom.
10.00 Valley of Dinosaurs.
11.00 Galtar.
12.00 Super Adventures.
13.00 Centurians.
14.00 Ed Grimley.
15.00 Dynomutt.
16.00 Captain Planet.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Closedown.
06:00 MTV’s Pink Floyd Weekend.
09:30 Yo! MTV Raps.
12:00 MTV ’s Pink Floyd Weekend.
16:00 The Big Picture.
17:00 MTV’s European Top 20.
20:00 The Soul of MTV.
21:20 MTV’s Live!.
00:00 MTV’s Beavis & Butthead.
02:00 Night Videos.
jSl
INEWS
1—ibæ •~-t~
05:00 Sunrise.
09:00 Sky News Dayline.
10:00 Sky News Dayline.
10:30 Week In Review .
12:30 The Reporters.
14:30 48 Hours.
17:30 Week in Review.
19:00 Sky World News.
21:30 48 Hours.
23:30 Week in Review UK.
01:30 Special Report.
03:30 Fashion TV.
INTERNATIONAL
4.30 Diplomatic Licence.
8.30 Science & Technology.
10.30 Healthworks.
12.30 Pinnacle.
13.00 Larry King Live.
14.30 Global View.
15.00 Earth Matters.
18.30 Science & Technology.
21.30 Shobiz This Week.
23.30 Travel Guide.
1.00 Larry King Weekend.
3.00 Capital Gang.
Theme: Battling Babes 18:00 ...All the
Marbles.
20:05 Dirty Dingus Magee.
22:30 Kanans City Bomber.
23:40 Flareup.
01:25 The Big Doll House.
04:00 Closedown.
06:30 Step Aerobics.
08.00 Olympic Magazine.
10:00 Boxing.
12:00 Llve Tennis.
14:00 Live Equestrianism.
17:30 Tennis.
19:00 Formula One.
20:00 Boxing.
22:00 Tennls.
00:00 Closedown.
0*r
5.00 Rin Tln Tin.
5.30 Abbott and Costello.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J. Kat Show.
10.30 The Mighty Morphln Power
Rangers.
11.00 WWF Mania.
12.00 Paradise Beach.
13.00 Robin of Sherwood.
14.00 Lost in Space.
15.00 Wonder Woman.
16.00 Parker Lewis Can’t Lose.
18.00 Kung Fu.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops.
21.00 Crime International.
23.00 Monsters.
24.00 Saturday Night Live.
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase.
7.00 Mr. Billion
9.00 Father of the Bride.
11.00 The Perfectionist.
13.00 Journey to the Far Slde of the
Sun.
15.00 Columbo: It's All In the Game.
17.00 Father ol the Bride.
19.00 The Woman Who Loved Elvis.
21.00 Death Becomes Her.
22.45 Secret Games.
2.05 The Star Chamber.
OMEGA
Kristífcg qónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
11.00 Tónllstarsjónvarp.
20.30 Praise the Lord.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn. Snemma á laugardags-
morgni - Þulur velur og kynnir
tónlist.
7.30 Veöurfregnir. Snemma á laugar-
dagsmorgni - heldur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni -
heldur áfram.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Lönd og leiðir. Þátturumferðalög
og áfangastaði. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
10.00 Fréttlr.
10.03 Bil beggja. Tónlistarþáttur.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýslngar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Ég hef nú aldrei... Þegar Útvarp-
ið kom þjóöinni í uppnám. Um-
sjón: Sif Gunnarsdóttir.
15.00 Tónvakinn 1994. Tónlistarkeppni
Ríkisútvarpsins. Lokaáfangi. Fyrsti
keppandi af sjö: Sif Túliníus fiðlu-
leikari. Steinunn Birna Ragnars-
dóttir leikur með á píanó. Umsjón:
Bergljót Haraldsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónleikar.
16.30 Veöurfregnlr.
16.35 Hádegisleikrit liöinnár viku:
Mánudagur til mæðu eftir A. N.
Ostrovskíj. Þýðing. Bjarni Bene-
diktsson. Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikendur: Guöbjörg
Þorbjarnardóttir, Steindór Hjör-
leifsson, Valur Gíslason, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Brynjólfur Jó-
hannesson, Árni Tryggvason,
Borgar Garöarsson, Kristín Anna
Þórarinsdóttir, Anna Guðmunds-
dóttir og Haraldur Björnsson. (Áð-
ur útvarpað árið 1963.)
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Arnason. (Einnig útvarpaö á
þriöjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsíngar og veöurfregnir.
19.35 Óperuspjall. Rætt við Svein Ein-
arsson leikstjóra um óperuna Tur-
andot eftir Puccini. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
21.15 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur
frá sl. viku.)
22.00 Fréttir.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfréttir.
22.35 Náttgalabær. Spennusaga eftir
Agötu Christie. Guðmundur
Magnússon les þýöingu Magnús-
ar Rafnssonar.
23.10 Tónlist.
24.00 Fréttir.
0.10 Þjóðhátíðarsveifla. létt lög í dag-
skrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur-
tekið frá sl. viku.)
8.30 Endurtekið bamaefni frá Rás 1:
Dótaskúffan frá mánudegi og Ef
væri ég söngvari frá miövikudegi.
9.00 Fréttlr.
9.03 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
geröarmenn á ferð og flugi.
10.00 Fréttlr.
10.03 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
geröarmenn á ferö og flugi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
16.00 Fréttir.
16.05 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
22.00 Fréttir.
22.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
geröarmenn á ferð og flugi.
24.00 Fréttir.
0.10 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
geröarmenn á ferö og flugi.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 islandsflug Rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
2.00 Fréttir.
2.05 íslandsflug Rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund.
6.00 Fréttir. Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af Rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45
og 7.30.) Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson er vaknaður og verð-
ur á léttu nótunum fram aö há-
degi. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi
Guðmundsson og Sigurður Hlöó-
versson í sannkölluöu helgarstuöi
og leika létt og vinsæl lög, ný og
gömul. Fréttir af íþróttum, atburð-
um helgarinnar og hlustað er eftir
hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.
15.00 og 17.00.
16.00 íslenski listinn. Endurflutt veröa
40 vinsælustu lög landsmanna og
það er Jón Axel Ólafsson sem
kynnir. Dagskrárgerð er í höndum
Ágústs Héðinssonar og framleiö-
andi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand-
aður fréttaþáttur frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 islenskí listinn. Haldið áfram þar
sem frá var horfiö.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni.
Helgarstemning á laugardags-
kvöldi með Halldóri Backman.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hafþór Freyr með hressilega tónlist
fyrir þá sem eru að skemmta sér
og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN
9.00 Albert Ágústsson.
13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir
hlustendum stundir með talna-
speki, völdum köflum úr Górillunni
o.fl.
16.00 Björn Markús.
19.00 Ókynnt tónlist.
19.00 Tónlístardeild Aöalstöövarinn-
ar.
21.00 Næturvakt.Umsjón Jóhannes
Ágúst.
2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
9.00 Haraldur Gislason á Ijúfum laug-
ardegi.
11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms-
son veit um allt sem er að gerast
í íþróttaheiminum í dag.
13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og
Björn Þór hafa umsjón með þess-
um létta laugardagsþætti.
13.00 Opnað er fyrir simann i afmæl-
isdagbók vikunnar.
14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og
er fært gjafir i tilefni dagsins.
15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur
farið út að borða á morgun, sunnu-
dag, á einhverjum veitingastað í
bænum fyrir hlægilegt verð.
17.00 „American top 40“. Shadow
Steevens fer yfir 40 vinsælustu
lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð-
leikur og önnur skemmtun.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp
fyrir næturvaktina.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með
rétta skapið á næturvakt.
3.00 Næturvaktin tekur viö.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni.
13.00 Á eftir Jóni.
16.00 Kvikmyndir.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Ágúst Magnússon.
8.00 Þossi og tónlist Red Hot Chili
Peppers á hverjum klukkutíma.
10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik-
unnar er Red Hot Chili Peppers.
14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór.
17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun
hljómsveitar vikunnar viö aöra
danstónlist samtímans.
19.00 Party Zone. Kristján og Helgi
Már.
23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir.
Öskalagadeildin, s. 626977.
3.00 Acid Jazz Funk Þossi.
Alla helgina verður dag- Magnús Eiríksson, Margrét
skrárgerðarfólk rásarinnar Blöndal, Hrafnhildur Hall-
á ferð og flugi, útvarpar úr dórsdóttir, Guðrún Gunn-
hæstu hæðum, bæði úr arsdóttir, Sigvaldi Kaldal-
þyrlu og flugvél, frá iðandi óns, Guöjón Bergmann og
mannlífi útihátíðanna og úr Þorsteinn G. Gunnarsson
hljóðverinu í Efstaleití sjá til þess aö aldrei verði
hljóma feröatónlist, viðtöl dauðstundáRás2umversl-
og ýmsar uppákomur. Þau unarmannahelgina, hvorki
Hermann Gunnarsson, á nóttu né degi.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Þegar pabbi
þroskaðist
Læknirinn Paul Sanders
getur verið hæstánægður
með lífið og tilveruna. Hann
á unga og fallega konu,
glæsilegt heimili og hefur
náð langt í starfi. Aðeins
einn skugga ber á; hann
hefur tapað tengslum við
son sinn, Timmy, frá fyrra
hjónabandi. Núna langar
hann til að bæta honum það
upp og býður drengnum að
dvelja hjá sér sumarlangt.
En Timmy vill fara með
móður sinni og stjúpföður í
ferðaiag til Frakklands.
Faðirinn síðbúni telur að
móðir drengsins hafi egnt
hann gegn sér og deilir hart
við hana. Timmy þolir ekki
að horfa upp á það og strýk-
ur. Leitin að drengnum
verður ekki aðeins leit að
honum.
Aðeins einn skugga ber á
líf læknisins Pauls Sanders.
Ann Hecker er geðlæknir inn sem hún haföi heyrt
í New York sem dreymir skjólstæöinginn segja frá og
undarlega drauma eftir aö henni cr heldur betur
hafahlustaðáfrásögnskjól- brugöiö þegar Eve finnst
stæðings,EveAbergray,um myrt og Dough er grunaður
lostafullt kynlíf með elsk- um verknaöinn. Þetta er
huga sínum. Kynórarnir margslunginn og erótískur
láta geðlækninn ekki í friöi spennutryllir frá 1992 raeð
og Ann finnur sig knúna til Annabellu Sciorru, Jamey
að gera skurk í sínu eigin Sheridan, Alan Alda og JiU
UfLÞarkemuraðhúnkynn- Clayburgh í aöalhlutverk-
ist manni að nafni Ðough um. Leikstjórimyndarinnar
McDowell og meö þeim tak- er Christopher Crowe. Mait-
astheitarástir.Seinnafrétt- in gefur tvær og hálfa
ir Ann aö Dough er elskhug- stjörnu.
Geólækni, unga konu, fer að dreyma undarlega eftir að
hafa hlustað á frásögn skjólstæðings.
Stöð 2 kl. 22.40: