Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Side 43
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994
59
Mánudagur 1. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Töfraglugginn Endursýndur þátt-
ur frá fimmtudegi. Umsjón: Anna
Hinriksdóttir.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Hvutti (6:10) (Woof VI). Breskur
myndaflokkur um dreng sem á það
til að breytast í hund þegar minnst
varir.
19.25 Undir Afríkuhimni (6:26) (Afric-
an Skies). Myndaflokkur um hátt-
setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr-
irtæki sem flyst til Afríku ásamt
syni sínum. Þar kynnast þau lífi
og menningu innfaeddra og lenda
í margvíslegum ævintýrum.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Gangur lífsins (16:22) (Life Goes
On II). Bandarískur myndaflokkur
um daglegt amstur Thatcher-fjöl-
skyldunnar.
21.20 Bíódagar baksviðs Mynd um
gerð nýrrar íslenskrar kvikmyndar
sem sýnd er um þessar mundir í
kvikmyndahúsunum. Umsjón: Ein-
ar Örn Benediktsson. Stjórn upp-
töku: Kári G. Schram.
21.50 Sterkasti maður heims Mynd frá
keppninni sem fram fór sl. haust í
Provence í Frakklandi. Meðal þátt-
takenda er Magnús Ver Magnús-
son.
22.50 Blásýran freyðir (Sparkling Cya-
nide). Bandarísk sakamálamynd
byggð á sögu eftir Agöthu Christie.
Eftir að kona deyr í sinni eigin af-
mælisveislu býður maður hennar
sömu gestum til veislu á sama stað
með voveiflegum afleiðingum.
Leikstjóri: Robert Lewis. Aðalhlut-
verk: Anthony Andrews, Deborah
Raffin og Harry Morgan.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
23.10 BBC World Service News.
24.00 BBC World Service News.
1.00 BBC World Service News.
2.00 BBC World Service News.
3.00 BBC World Service News.
cöRöohn
□EQwSRg
7.00 Richie Rich.
9.00 Josie og Pussi Cats.
11 OOBack to Bedrock.
12.00 Yogi Bear Show.
15.00 Centurions.
16.00 Jetsons.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
04:00 Awake On The Wild Side.
07:00 VJ Ingo.
10:00 The Soul of MTV.
11:00 MTV's Greatest Hits.
12:00 MTV Summertime.
14:30 MTV Coca Cola Report.
14:45 MTV At The Movies.
15:00 MTV News.
15:15 3 From 1.
15:30 Dial MTV.
16:00 MTV’s Hit List UK.
18:00 MTV’s Greatest Hits.
19:00 Cindy Crawford Special
Premiere!.
20:00 MTV ’s Live!.
20:30 MTV’ s Beavis & Butt-head.
21:00 MTV Coca Cola Report.
21:15 MTV At The Movies.
21:30 MTV News at Night.
21:45 3 From 1.
22:00 MTV’s Hit list UK.
00:00 VJ Marijne van der Vlugt.
01:00 Night Videos.
04:00 Closedown.
FRÍDAGUR VERSLUNARMANNA
14.00 Pabbi (Daddy). Þegar kærasta
Bobbys Burnetts verður ófrísk
heimtar hann að hún fari í fóstur-
eyðingu. Hún neitarog þegarfasð-
ingin nálgast vill Bobbyskyndilega
taka á sig meiri ábyrgð en kærastan
vill ekki taka við honum nema þau
gifti sig. Aðalhlutverk. Dermot
Mulroney, John Karlen og Tess
Harper. 1987. Lokasýning.
15.30 Bingó. Falleg fjölskyldumynd um
strák sem langar óskaplega til að
eignast hund en foreldrar hans eru
þó alls ekki á því að leyfa honum
það. Aðalhlutverk. Cindy Williams,
David Rasche og Robert J.
Steinmiller. 1991.
17.00 Spékoppar.
17.20 Andinn í flöskunni.
17.45 Táningarnir í Hæðagarði.
18.15 Kalli kanína fimmtíu ára (Happy
Birthday Bugs).
19.19 19.19.
20.00 Neyðarlínan (Rescue 911).
20.50 Gott á grilliö.
21.25 Seinfeld.
21.50 Litið um öxl (When We Were
Young). Fróðlegur þáttur þar sem
Maureen Stapleton ræðir við
gömlu barnastjörnurnar um endur-
minningar þeirra.
22.40 Piparsveinninn (The Eligible
Bachelor). Sherlock Holmes er
nýbúinn að leysa erfitt og hættu-
legt sakamál þegar hann er beðinn
um aö hafa upp á ungri konu sem
hverfur á dularfullan hátt á brúð-
kaupsdaginn sinn. Aðalhlutverk.
Jeremy Brett, Edward Hardwicke,
Rosalie Williams og Geoffrey Bee-
vers. Leikstjóri. Peter Hammond.
1993. Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
24.25 Dagskrárlok.
Dissouerv
kCHANNEL
15.00 Australia Wild.
16.00 A Traveler’s Guide to the Ori-
ent.
18.00 The New Explorers.
20.00 The Quintessential Englishman.
21.00 Blood, Sweat and Glory.
22.00 Elite Fighting.
12.30 Come Dancing.
13.00 BBC World Servlce News.
14.00 You and Me.
15.10 Actic 8.
16.00 That’s Showbuslness.
17.00 BBC News from London.
18.30 Paramedics.
20.00 Under the Sun.
21.00 BBC World Service News.
22.25 Newsnight.
NEWSJ
11.30 Business Day.
13.00 Larry King Live.
14.45 World Sport.
15.30 Business Asia.
18.00 World Business Today.
19.00 International Hour.
21.00 World Business Today.
22.00 The World Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry King Live.
3.30 Showbiz Today.
INTERNATIONAL
11.30 Business Day.
13.00 Larry King Live.
14.45 World Sport.
15.30 Business Asia.
18.00 World Business Today.
19.00 International Hour.
21.00 World Business Today.
22.00 The World Today.
23.00 Moneyline.
1.00 Larry King Live.
3.30 Showbiz Today.
Theme: Monarchs and Ministers 18:
00 Alfred the Great.
20:15 Young Bess.
22:20 Maria Antoinette.
01:10 Prime Minister.
04:00 Closedown.
5.00 The D.J. Kat Show.
7.45 Teiknimyndir.
9.00 Concentration.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 The Urban Preasant.
12.00 Falcon Crest.
13.00 Hart to Hart.
14.00 Another World.
16.00 Star Trek.
17.00 Summer with the Simpsons.
18.00 E Street.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Melrose Place.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Night with Letterman.
22.45 V.
23.45 Hill Street Blues.
06:30 Step Aeroblcs.
07:00 Golf.
09:00 Equestruanism.
10:00 Indycar.
11:00 Formula One.
12:00 Tennis.
13:00 Tennís.
14:00 Athlectics.
15:30 Indycar.
16:30 Formula 3000.
17:30 Eurosport News.
18:00 Speedworld.
19:00 Boxing.
20:00 Football.
22:00 Eurogolf Magazine.
23:00 Eurosport News 2.
23:30 Closedown.
SKYMOVŒSPLUS
5.15 Showcase.
9.00 House of Cards.
11.00 Cross Creek.
13.00 To Grandmother’s House We
Go.
15.00 A Case of Deadly Force.
17.00 Fall from Grace.
19.00 Nurses on the Line.
21.00 Universal Soldier.
22.45 Bitter Moon.
1.05 Carnal Crimes.
OMEGA
Kristileg sjómarpsstiiö
7.00 Þinn dagur með Benny Hinn.
7.30 Fræösluefni með Kenneth
Copeland.
8.00 Lofgjörðartónlist.
19.30 Endurtekið efni.
20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur.
20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE.
21.00 Fræðsluefni með Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O.
22.00 Praise the Lord blandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
16.00 Fréttir.
16.05 íslandsflug rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íslandsflug rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur Guðna Más Henn-
ingsonar.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Sumarnætur. Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dasgurmálaútvarpi
mánudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. (Endurtekinn þáttur.)
4.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö
og flugsamgöngum.
5.05 Næturlög.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á rás 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Norðurlands.
Margaret O’Brien þegar hún var barnastjarna
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Bæn.
8.10 Lög í léttum dúr.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Sigurþór Albert Heimis-
son. (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, Dordingull eft-
ir Svein Einarsson. Höfundur les
(15).
10.00 Fréttir.
10.03 Tónlist úr kvikmyndum. Umsjón:
Ingveldur Ólafsdóttir.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Hvað var það fyrir þig? Þáttur
um búðarferðir í íslensku nútíma-
samfélagi.
12.00 Dagskrá mánudags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. Sveitasæla eftir Kristlaugu
Sigurðardóttur.
1. þáttur af 10. Leikstjóri: Randver
Þorláksson. Leikendur: Edda
Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifs-
son, Helga Braga Jónsdóttir,
Randver Þorláksson og Helgi
Skúlason.
13.20 Tónlist.
14.00 Útvarpssagan, Grámosinn gió-
ir. eftir Thor Vilhjálmsson. Höf-
undur les (2).
14.30 Gotneska skáldsagan.
6. og síðasti þáttur. Drakúla eftir
Bram Stoker. Umsjón: Guðni Elís-
son.
15.00 Tónlist í ferðalok. Leikin létt-
klassísk tónlist af ýmsu tagi. Um-
sjón: Steinunn Birna Ragnarsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.05 Menntun fólks í viðskiptalífinu.
Þorvarður Elíasson, skólastjóri
Verslunarskóla Islands, flytur er-
indi.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 A heimleið.
18.00 Á slóð Grettis í Drangey. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.48 Dánarfregnír og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Dótaskúffán. Títa og Spóli spjalla
og kynna sögur, viðtöl og tónlist
fyrir yngstu börnin.
20.00 Spilað og spjallað. Umsjón: Sig-
urður Bragason.
21.00 Lengra en nefið nær. Frásögur
af fólki og fyrirburðum, sumar á
mörkum raunveruleika og ímynd-
unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson.
21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór-
berg Þórðarson. Þorsteinn Hann-
esson lýkur lestrinum (35).
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Hjá kaupmanni rétt við búöar-
borðiö“. Sögur af sölufólki. Um-
sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Áður
útvarpað 2. ágúst 1993.)
23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Að liðinni verslunarmanna-
helgl. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Frídagur
verslunarmanna.
8.00 Morgunfréttlr. Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferö og flugi.
10.00 Fréttir.
10.03 íslandsflug rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íslandsflug rásar 2. Dagskrár-
gerðarmenn á ferð og flugi.
FRÍDAGUR VERSLUNARMANNA
9.00 Ólafur Már. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir klukkan 10
12.15 Agúst Héöinsson. Ágúst Héð-
insson meó góða tónlist í hádeg-
inu.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Verslunarmannahelgin á Bylgj-
unni. Dagskrárgerðarfólk Bylgj-
unnar fylgist með því helsta sem
er að gerast á síðasta degi Verslun-
armannahelgarinnar um land allt.
Fréttir kl. 14.00,15.00, 16.00 og
17.00.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Hress og
skemmtileg tónlist ásamt ýmsum
uppákomum.
24.00 Næturvaktin.
fmIqo-o
AÐALSTÖÐIN
12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Slgmar Guömundsson. Ekkert
þras, bara afslöppuð og þægileg
tónlist.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Górlllan. Endurtekinn þáttur frá
því um morguninn.
24.00 Albert Ágústsson.
4.00 Slgmar Guðmundsson.
8.00 „í lausu lofti". Spéfuglarnir Sig-
urður Ragnarsson og Haraldur
Daði.
8.10 Umferðarfréttir frá Umferðar-
ráði.
9.00 Helmsfréttir frá fréttastofu FM.
10.00 FréttastlklurfráfréttastofuFM.
11.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
11.30 Hádeglsverðarpottur.
12.00 Glódis Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni
frá fréttastofu FM.
15.00 Helmsfráttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vllhjálmsson.
17.00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferðarráð á beinnl linu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiktur frá fréttastofu FM.
19.05 Betrl Blanda Arnar Albertsson.
23.00 Rólegt og rómantiskt. Ásgeir
Kolbeinsson.
7.00 Enginnerverrlþótthannvaknl.
9.00 Krlstján Jóhannsson.
11.50 Vltt og breltt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Lára Yngvadóttir.
19.00 Ókynnt tónllst
20.00 Helgl Helgason.
22.00 Þungarokk með Ella Heimis.
12.00 Slmml.Hljómsveit vikunnar:
Happy Mondays.
15.00 Þossi og Happy Mondays.
18.00 Plata dagslns. Tindersticks með
Tindersticks.
20.00 Graðhestarokk. Lovisa.
22.00 Fantast. Rokkjjáttur Baldurs
Bragasonar.
24.00 Úrval úr Sýrðum rjóma.
1.00 Slmml.
Stöð 2 kl. 21.50:
Bamastjömur
I kvöld er á dagskrá
Stöðvar 2 athyglisverður
þáttur um barnastjörnur
sem mótuðu forvitnilegan
kafla í kvikmyndasögunni
og hafa haft umtalsverð
áhrif í vestrænum samfé-
lögum.
Kvikmyndir með barna-
stjörnum endurspegluðu og
höfðu áhrif á samfélagið.
í þessum fróðlega þætti
ræðir Maureen Stapleton
við Jackie Cooper, Mickey
Ronney, Margaret O’Brien,
Roddy McDowefl og Hayley
Mills meðal annarra.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Jörðin nötrar náttúrlega að íslendingur er með,
þegar mestu berserkir Magnús Ver Magnússon, og
heims koma saman og heyja lætur hann sitt ekki eftir
hamrammir baráttu um tit- liggja í átökum við tröll á
ilinnsemþeirallirdragasig borð við Badenhorst og
eftir. fleiri fína menn.
Nú sem endranær verður Prýðisskemmtun með
lyft grettistökum slíkum að prúðum mönnum á löngum
raenn svitna nánast við það frídegi verslunarmanna.
eitt að horfa á. Ekki spillir
Úr myndinni Blásýran freyðir.
Sjónvarpið kl. 22.45:
Blásýran
freyðir
Agatha Christie lætur
ekki að sér hæða þegar að
morðmálunum kemur og
hefur margur haldið morð-
ingjann annan en hann
reyndist vera. í þessari sögu
deyr kona ein af blásýru-
eitrun í sinni eigin afmæhs-
veislu að viðstöddum vinum
og kunningjum sem sumir
hvetjir hafa æma ástæðu til
að gera henni mein.
Kokkálaður eiginmaöur
hennar reynir að leiða
morðingjann í gildru með
því að bjóða til veislu á sama
stað og kona hans sofnaði
svefninum langa og þorir
enginn að afþakka boðið
þótt mönnum þyki það
smekklaust.
Fer svo að eiginmaðurinn
deyr með sama hætti og
konan og samt virðist eng-
inn viðstaddra vera morð-
inginn.