Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Qupperneq 44
60 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994 Rigning um allt land Davíð Oddsson forsætisráð- herra. Staða íslands ekki í voða „Það sem mér finnst helst hafa komið út úr þessari ferð minni til Brussel og Lúxemborgar er að staða íslands er ekki í neinum voða. Ýmsir óttuðust hér heima að viö værum að lenda í ein- hverri óskaplegri einangrun en það er bara ímyndun,“ segir Dav- íð Oddsson forsætisráðherra í DV í gær en hann er nýkominn af fundum með nokkrum háttsett- um embættismönnum Evrópu- sambandsins. Einn þeirra, sem Davíð hitti að máli, var Jacques Santer, verðandi forseti fram- kvæmdastjómar ESB, og um við- ræöur þeirra sagði forsætisráð- Ummæli herrann m.a. þetta: „Það var eng- inn vafi í huga Santers að inni- hald EES-samningsins og markmið hans myndu standa í fullu gildi og hann taldi að það ætti ekki að vera ofverk að lag- færa stofnanaþáttinn eftir okkar þörfum." Hjá sama viðmælanda Davíðs kom fram að íslendingum yrði vel tekið í ESB eins og for- sætisráðherrann vék að. „Santer sagði að íslendingar væru mjög velkomnir í Evrópusambandið." Vonda lyktin finnst ekki „Menn héldu því fram að voðinn væri vís ef við fengjum þetta leyfi. Við sögðum hins vegar allt- af að við gætum gert þetta þannig að sómi væri að og lyktarlaust. Við erum hreyknir af árangri okkar enda hefur enginn hringt hingað og kvartað yfir lykt allan tímann," segir Gunnlaugur S. Gunnlaugsson, framkvæmda- stjóri Faxamjöls hf., í DV í gær en starfsleyfl fiskimjölsverk- smiðjunnar Faxamjöls hf. í Ör- firisey hefur verið endumýjað til næstu fimm ára. Della og ekki della „Við munum samt ekki byggja húsið ef enginn notar það að lok- inni heimsmeistarakeppninni. Ef markaður er ekki fyrir slíkt hús væri tóm della að byggja það,“ segir Mads Johansen, forstjóri Electrolux, en fyrirtækið hefur sýnt áhuga á að byggja hér hand- boltahöll fyrir HM ’95. Sagtvar: Hann þartnast þijú grömm. Rétt væri: Hann þarfhast þriggja gramma. Gætum tunguimai Eða: Hann þarf þrjú grömm. Búist er við stormi á Suðurdjúpi. Það er reiknað með vaxandi austan- og norðnaustanátt um land allt í dag. Veðrið í dag Að mestu verður þurrt norðan- og vestanlands en á Suður- og Suðaust- urlandi fer að rigna. Síðdegis og í kvöld verður stinningskaldi og sums staðar allhvasst eða 6-7 vindstig og rigning um nær allt land. í nótt læg- ir síðan heldur sunnan- og suðaust- anlands. Heldur hlýnar um landið norðan- og norðvestanvert. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan kaldi og síðar norðaustan stinningskaldi. Dálítil rigning öðru hverju. Hiti 10-15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.42. Sólarupprás á morgun: 4.27. Síðdegisflóð í Reykjavík 22.54. Árdegisflóð á morgun: 11.25. Heimild: Almnnnk Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 7 Egilsstaðir skýjað 7 Bohmgarvík skýjað 8 Keflavíkurflugvöllur rigning 10 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfn alskýjað 6 Reykjavík rigning og súld 10 Vestmannaeyjar rigningog súld 10 Bergen léttskýjað 13 Helsinki heiöskírt 24 Ósló rigning 17 Stokkhólmur mistur 25 Þórshöfn súld 12 Amsterdam skýjað 18 Berlín léttskýjað 24 Chicago heiðskírt 14 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt skýjað 21 Glasgow skýjað 14 Hamborg skýjað 20 London mistur 15 LosAngeles léttskýjað 19 Lúxemborg skýjað 19 Madríd léttskýjað 22 Malaga léttskýjað 20 Mallorca léttskýjað 22 Montreai heiðskirt 17 Nuuk alskýjað 6 Orlando alskýjað 22 Gunnar Már Sigurfínnsson hjá innanlandsdeild Flugleiða „Jú, þaö er mjög mikið að gera þessa dagana og það má segja að vinnudagurinn sé langur. Það er byijað sex á morgnana og verið að til miðnættis en umferðin þessa helgi mótast mjög mikið af ferðum til Vestmannaeyja. Það er svona mest áberandi en við erum með Maður dagsins ellefu ferðir þangað I dag (í gær), nítján á föstudag en annars byrjaði straumurinn þangað á laugardag- inn var en þjóðhátíðargestir eru að tínast til Eyja alla vikuna,“ segir Gunnar Már Sigurfinnsson, sölu- og markaðsstjórí í innanlandsdeild Flugleiða en hann og félagar hans hafa haft í nógu að snúast fyrir þessa mestu ferðahelgi ársins. „Við erum líka að flytja fólk alla helgina og við höfum þurft að bæta við aukavélum á sunnudaginn sem er kannski ný staða. Á mánudag- Gunnar Már Sigurfinnsson. inn eru síðan tuttugu og níu brott- ferðir bara frá Vestmannaeyjum en til viðmiðunar má geta þess að við erum með 15-20 brottfarir út um allt iand á hefðbundnum sumar- dögum í venjulegu árferði. Þá má heldur ekki gleyma Akureyri en við erum meö mikia flutninga þangað um helgina," segir söiu- og markaðsstjórinn. Að sögn Gunnars Más hefur straumurinn hjá þeim aldrei áður verið svona mikiii til Vestmanna- eyja en þaö er vel bókað í ailar ferð- ir sem þeir hafa sett upp. Aðspurð- ur er hann bjartsýnn á gott veður um helgina og segir að snilhngarn- ar í Eyjum sjái um að semja við veðurguðina. Söiu- og markaðsstjórinn hefur starfað nokkuð lengi hjá Flugleið- um en hann var í átta sumur starfs- maöur við fiugvöilinn i Vest- mannaeyjum. Gunnar Már hefur sinnt núverandi starfi síðustu fjóra mánuðina en hann segir það einkar skemmtiiegt. Um helgina tekur Gunnar Már sér hins vegar smá frí og mætir á þjóðhátíðina í Vest- mannaeyjum eins og hann hefur gert síðustu tuttugu árin. Myndgátan EVÞOR- Lokadagur landsmóts- ins í golfi Nú er farið að síga á seinni hluta landsmótsins í golfi en íþróttir keppt er á Jaðarsveliinum á Ak- ureyri og er síðasti keppnisdagur meistarafiokks í dag. Þegar þetta er skrifað hefur Sig- urpáll Sveinsson GA förystu í karlaflokki en Karen Sævarsdótt- ir GS er efst i kvennaflokki en á hæla þeirra koma margir kylfing- ar sem eiga hka möguleika á sigri. Að öðru leyti er rólegt um að litast á íþróttasviðinu og verður svo fram yfir versiunarmanna- helgina. Skák Meðfylgjandi staða er frá opna Kaup- mannahafnarmótinu sem fram fór í byrj- un mánaðarins. Steinbacher hafði hvitt og átti leik gegn Auchenberg. Hvítur hef- ur fórnað manni en nú er drottning hans í uppnámi og svo gæti virst sem svartur væri að bægja hættunni frá. Hvað leikur hvítur? 8 7 6 5 4 3 2 1 Hvítur fann einfalda lausn í stöðunni: 22. Hxd7! Df6 Ef 22. - Dxe2 23. Hd8 mát og 22. - Bxd7 23 Dxe5 er auðvitaö einnig vonlaust. 23. Dxe6 +! og svartur gaf, því að 23. - Dxe6 24. Hd8+ leiðir til máts í næsta leik. Úkraínumennimir Neverov, Stripun- sky og Brodskíj deildu sigrinum bróður- lega á mótinu, fengu 7,5 v. Hannes Hlífar Stefánsson kom næstur ásamt Dönunum Lars Bo Hansen og Carsten Höi, Johnny Hector, Svíþjóð, og Englendingunum Ar- kell og Ward, allir með 7 v. Jón L. Árnason I A #i 1 4 1 lii '&A Á W && m ; & a s ABCDEFGH Bridge I þessu spili endaöi suður í 4 spöðum eft- ir hindrunaropnun vesturs á fjórum tígl- um og úttektardobl norðurs. Vestur hóf vömina á þvi að spila út tígulkóngnum: ♦ Á7 V ÁKDG ♦ Á109 + Á872 * 5 V 763 ♦ KDG8765 + G10 ♦ DG943 V 9852 ♦ 2 + K54 * K10862 V 104 ♦ 43 + D963 Sagnhafi drap fyrsta slaginn á tígulásinn í blindum og var feginn þegar austur fylgdi lit. Hann tók síðan spaðaásinn og spilaði spaðasjöunni og austur setti þrist- inn og fjarkann. Sagnhafi taldi líklegt aö austur hefði doblaö með fimmlit eða hefði stungið á milli með gosanum og ákvað þvi að gera ráð fyrir 4-2 legunni og setti kónginn. Hann varð fyrir vonbrigðum þegar vestur henti tígli en var þó ennþá á lífi. Næst vom Qórir hæstu í hjarta teknir, tígli og laufi hent heima og staðan var þessi: V -- ♦ 109 + Á872 * DG9 V -- ♦ -- + K54 * 1086 V -- ♦ -- + D96 9 - - ¥ -- ♦ DG87 A G10 Suður var búinn að taka 7 fyrstu slagina og þurfti þijá til viðbótar. Tígli var spilaö úr blindum, austur gat ekki leyft sér þann munað að trompa og suður trompaði lágt á sexuna. Síðan kom lauf á ásinn og tígli aftur spilað. Austur gat ekki komið í veg fyrir að spaðatían yrði slagur. ísak örn Sigurðsson Sker niður við trog Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.