Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Side 45
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1994
61
Sýning Egils Eðvarðssonar
stendur fram í september.
Árstíðimar
í galleríi
Regnbogans
í galleríi Regnbogans við Hverf-
isgötu hefur veriö opnuð mál-
verkasýning á verkum Egils Eð-
varðssonar
Galleríið var opnað í lok maí
og er Egill annar listamaðurinn
Sýningar
sem þar sýnir verk sín en áður
höfðu gestir geta skoðað verk eft-
ir Tolla. Á sýningu Egils, sem
mun standa fram yfir miðjan
september, sýnir hann olíumál-
verk úr myndaröðinni Árstíðun-
um.
Gallerí Regnbogans er opið á
sama tíma og kvikmyndasýning-
ar standa yfir.
Töffarinn Sylvester Stalione.
Að eiga fyrir
salti í
grautinn
Kvikmyndaleikarinn Sylvester
Stallone fékk 20 milljónir Banda-
ríkjadala fyrir að leika aðalhlut-
verkið í myndinni Rambo III en
hún er í hópi dýrustu mynda sem
gerðar hafa verið, kostaði nærri
70 milljónir dala. Tímakaupið hjá
Marlon Brando fyrir að leika í
Superman var þó enn betra en
hjá Stallone. Brandon fékk nærri
19 milljónir dala fyrir sinn snúð
en hans nýtur við í fyrmefndri
mynd í heilar 9 mínútur.
Misrétti kynjanna
Leikkonumar Meryl Streep og
Blessuð veröldin
Barbra Streisand era ekki á
flæðiskeri staddar þótt ekki séu
þær á sama launataxta og Stall-
one og Brandon. Streep fékk 4
milljónir dah fyrir Out of Africa
og Streisand 5 milljónir fyrir
Nuts.
Mesta klúðrið
Heildarkostnaður við gerð og
dreifmgu kvikmyndarinnar Hea-
ven’s Gate var 57 milljónir dala.
Leigugjöldin af henni í Norður-
Ameríku skiluöu framleiöendum
hennar þó ekki nema 1,5 mihjón-
um dala.
Þolinmóður leikari
Leikkonan Elizabeth Taylor
skipti 65 sinnum um búning í
kvikmyndinni Kleópötru.
Flestir
vegir færir
Flestir vegir á landinu eru færir
öllum bílum en á nokkrum stöðum
em vegavinnuflokkar við vinnu og
vegir því grófir og þarf að gæta var-
Færð á vegum
úðar þegar þeir eru farnir.
Á leiöinni Reykjavík-Akureyri er
verið að vinna við veginn í Langadal
og er vegurinn grófur. Á Vestfjörðum
eru vegir greiðfærir en á Austurlandi
eru bílstjórar beðnir að sýna aðgát á
Hehisheiði eystra.
Ástand vega
O Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Óxulþungatakmarkanir
•v. fynrstoöu Q] Þungfært 0 Fært fjaiiabílum
jf' l\
rsYUk liyr áf
Verslunarmannahelgin er tími
útihátiðanna og í ár verður þar
- engin breyting á. Fjölmargar sam-
komur eru skipulagaðar viða um
land og á þeim koma fram helstu
hljómsveitir landsins.
Dansleikir eru öll kvöld en þar
fyrír utan er sérstök dagskrá í
gangi á mörgum stööum og því
ætti fólk að hafa nóg fyrir stafni
þessa daga sem samkomumar
standa.
Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum
nýtur mikiha vinsælda eins og
undanfarin ár og þar verða vænt-
anlega hölmargir gestir. Aðrir
staðir nióta hka vinsælda en hér
aö neðan er kort yfir samkomu-
haldiö á landinu.
' i " ' . ' ■ : : ... ■ '■ "■:
. ■■■■'■ '
Neskaui
Fjölskylduhátíö
Akureyri
FjölskylduhátíÖ
Eyjólfsstaðir
. .
iduhátíð
Vestmannaeyjar
Þessi ungi sveinn er frumburður
Gerðar Gestsdóttur og Jóns Ólafs
Lindsay. Strákurinn, sem heitir
Daniel Þór Lindsay, kom í heiminn
á fæðingardehd Landspítalans
laugardaginn 23. júlí kl. 14.28. Við
fæðingu vó hann 3700 grömm og
— var 50 sentúnetrar að lengd.
O’Donnell, Moranis, Goodman
og Perkins í hlutverkum sinum.
Steinaldar-
mennimir
Háskólabíó og Sambíóin frum-
sýndu í síðustu viku myndina um
steinaldarmennina eða The
Flinstones.
Teiknimyndaíigúran Freddi
Flinstone, fjölskylda hans og fé-
lagar eru fyrir löngu orðnir heim-
ilisvinir allra sem á annað borð
fylgjast með sjónvarpi.
Freddi og fjölskylda hans búa í
hinum nútímalega steinaldarbæ
Bedrock en líf fólksins í þessum
2 milljóna gamla bæ er í alla staði
hið þæghegasta og andrúmsloftið
Bíóíkvöld
þmngið hamingju og háttvísi.
Freddi kemst hins vegar að raun
um að oft leynist misjafn sauður
í mörgu fé.
Aðalhlutverkin leika John Go-
odman, Rick Moranis, Rosie
O’Donnell og Elizabeth Perkins.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Steinaldarmennirnir
Laugarásbió: Krákan
Saga-bió: Járnvilji
BióhöUin: Steinaldarmennirnir
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Maverick
Regnboginn: Svínin þagna
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 181.
29. júlí 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,090 69,290 69,050
Pund 105,560 105,880 106,700
Kan.dollar 49,930 50,130 49,840
Dönsk kr. 11,0540 11,0990 11,0950
Norsk kr. 9,9660 10,0060 9.9930
Sænsk kr. 8,8880 8,9230 9,0660
Fi. mark 13,2080 13,2610 13,1250
Fra.franki 12,7160 12,7660 12,7000
Belg. franki 2,1091 2,1175 2,1131
Sviss. franki 51,1900 51,3900 51,7200
Holl. gyllini 38,6900 38,8400 38,8000
Þýskt mark 43,4400 43,5700 43,5000
it. líra 0,04327 0,04349 0,04404
Aust. sch. 6,1670 6,1980 6,1850
Port. escudo 0,4249 0,4271 0,4232
Spá. peseti 0,5273 0,5299 0,5276
Jap. yen 0,69170 0,69370 0,68700
irskt pund 103,940 104,460 105,380
SDR 99,84000 100.34000 99,89000
ECU 83,0300 83,3600 83,0000
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r~ 7— r~ r r~ r~
r I
h 11 iji r*
li
TT H 1 "j
/4 1
U J
Lárétt: 1 hattkúfurinn, 8 einnig, 9 súld,
10 hróp, 12 til, 13 bandið, 15 planta, 17
hljóðs, 19 makaöi, 20 eyktamark, 21 veik-
in.
Lóðrétt: 1 yfirborð, 2 hækka, 3 jökull, 4
þvoði, 5 sefúr, 6 skelin, 7 nudd, 11 hnífum,
14 bjálfi, 16 fljótfæmi, 18 gláp, 20 óneftid-
ur.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 dálæti, 8 ómak, 9 una, 10 mótir,
11 kg, 12 stinnar, 14 kaf, 16 aur, 17 okar,
19 moð, 21 tá, 22 stúfa.
Lóðrétt: 1 dómskot, 2 ámóta, 3 lati, 4
æki, 5 tumum, 6 inkar, 7 hagræða, 13,
nart, 15 fas, 18 ká, 20 of.