Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1994, Side 47
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ1994
63'
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími32075
Stærsta tjaldið með THX
Stórmyndin
KRÁKAN
Sumir glæpir eru svo hræðilegir
í tilgangsleysi sínu að þeir krefj -
ast liefhdar. Sagan hermir að
krákan geti lífgað sálir við til að
réttlætið sigrist á ranglætinu.
Ein besta spennumynd ársins sem
fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum.
(Síðasta mynd Brandons Lees.)
Sýnd kl.5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
“Uproarious...
KILLINGLY FUNNY!
- Peter Travcfrs. KOLLING STONF.
KATHLEENTURNER
A New Coniedy B\ John Waters.
ift m----•-■fffff1 -
Nýjasta mynd Johns Waters með
Kathleen Turner í aðalhlutverki.
*** 'A Al. Mbl. **★ ÓHT, rás 2.
Sýndki. 5,7,9og11.
ÖGRUN
Fni lokstjó.a Fl.mt lM. óg'I IR'. Yl.Alt MV VOICL RKOKF
SIR-EN-S
Ein umtalaðasta mynd ársins.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuðinnan12ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þijúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy
Rogers. Rússneskir nj ósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Sýnd i B-sal kl. 7 (enskur texti).
STÚLKAN MÍN 2
Sýndkl.5.
DREGGJAR DAGSINS
**★* G.B. DV. **** A.l. Mbl.
**** Eintak, **** Pressan.
Sýnd kl. 9.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun. Verðlaun: Boðs-
miðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐKR. 39,90 MÍN.
SIMI 19000
SVÍNIN ÞAGNA
Er þetta kolrugluð mynd? Alveg
örugglega.
Er hún kannski einum of vitlaus?
Vægt til orða tekið.
Skiptir hún einhverju máli? Ör-
ugglegaekki.
Skilur hún eitthvað eftir sig?
Vonandi ekki.
Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy
Zane, Shelly Winters, Martin Bal-
am, Joanna Pacula, Charlene Tllton,
Bubba Smith og Mel Brooks.
Leikstjóri og handritshöfundur: Ezio
Greggio.
Framleiðandi: Silvio Berlusconl, for-
sætisráðherra ítaliu.
Áfram Ítalía!
Sýnd kl. 5,7,9og11.
GESTIRNIR
vwvcvww ntnv
PA SNESPWÆT/
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá 1123
tfl vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg en umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
*** „Besta gamanmynd hér um
langt skeið.“ ÓT, rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmynd." Al,
Mbl.
„Bráðskemmtileg frá upphafi
til enda.“ GB, DV.
r Alþbl.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 12 ára.
SUGAR HILL
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
PIANO
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05.
KRYDDLEGIN HJÖRTU
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 16 ára.
Svidsljós
Rolling Stones:
Trylla í Toranto
Hljómsveitin Rolling Sto-
nes hóf fyrir stuttu hljóm-
leikaferö sína í Ameríku þar
sem þeir hyggjast kynna
nýju plötuna sína, Voodoo
Lounge.
Ferðin hófst á því að þeir
komu óvænt fram á
skemmtistað einum í Tor-
anto gestum og gangandi til
mikillar furðu og ánægju.
Karlarnir virðast engu
hafa gleymt og fóru á kost-
um með þeim afleiðingum
að allur staðurinn trylltist í
kröftugri rokksveiflu. „Ég
hef aldrei séð annað eins.
Ein kona t.d. klæddi sig úr
að ofan og fleygði brjóst-
haldaranum til Mick Jagger
sem brást hinn besti við og
hélt gjöfinni," sagði starfs-
maður á skemmtistaðnum.
Gamlar bólur koma upp á yfirborðið með gömlum töktum
og gömlum mönnum.
Tónleikar þessir voru þeir
fyrstu hjá Darryl Jones sem
nú plokkar bassann í stað
Bill Wyman. Allt gekk vel
fyrir sig og lofar það góðu
fyrir komandi tónleikaferð
hljómsveitarinnar.
HASKÓLABIÓ
SÍMI22140
STEINALDARMENNIRNIR
Flintstones er komin til íslands,
myndin sem hefur fariö sigurfor
í Bandaríkjunum í sumar.
Flintstones er fjölskyldumyndin
íalltsumar.
Sjáiö Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Ellsabeth Perklns. Pick Moranis og
islensku tviburarnir, Hlynur og
Marino.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Forsýning sunnudags- og
mánudagskvöld kl. 9
á vinsælustu grínmynd ársins
FJÖGUR BRÚÐKAUP
OG JARÐAFÖR
Aðalhlutverk: Hugh Grant, Andie
MacDowell og Rowan Atkinson.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS 3
Sem fyrr er vörumerki Detroit-
löggunnar Axels Foleys húmor
og hasar í þessari hörkuspenn-
andi mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
VERÖLD WAYNES
Wayne og Garth í feiknastuði.
Sýnd kl.5,7,9og11.
BRÚÐKAUPSVEISLAN
Hn forunderlig lcomcdic
3re a/er e$/ier
T.heweddinc banouct
Grátbrosleg kómedía um
falskt brúðkaup sem farið hefur
sigurför um Vesturlönd.
Sýndkl. 5,7,9og11.
BEINT Á SKÁ 33 */j
Sýndkl. 5,7,9og11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
litiiiíl^
SÍM111384-SNORRABRAUT 37
Fyrsta stórmynd sumarsins er komin
MAVERICK
MAVERICK sló í gegn í Bandaríkj-
unum, nú er komið að íslandi!
Sýnd kl.5,6.45,9 og 11.
ATH.: Sýnd i sal 2 kl. 6.45 og 11.
ÞRUMU-JACK
Sýnd kl. 4.50.
HVAÐ PIRRAR
GILBERT GRAPE?
Sýndkl. 9.
Leikstjórinn Richard Donner, sem
gerði Lethal Weapon myndimar, og
stórleikaramir Mel Gibson, Jodie
Foster og James Gamer koma hér
saman og gera einn skemmtilegasta
grín-vestra sem komið hefur!
Sýndkl. 5,7,9og11.
bmíi
Ll
SIMI 878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
STEINALDARMENNIRNIR
reka peningafölsun undir sakleysis-
legu yflrbragði skemmtigarðs. Sem
fyrr era vörumerki Detroit-lögg-
unnar Axels Foleys húmor og hasar
í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÍÓDAGAR
Flintstones er komin til Islands,
myndin sem hefur farið sigurför
í Bandaríkjunum í sumar,
Flintstones er fj ölskyldumyndin
íalltsumar.
Sjáið Flintstones.
Yabba-Dabba-Do.
Aðalhlutverk: Johnn Goodman,
Elisabeth Perkins, Pick Moranis og
islensku tviburarnir Hlynur og
Marlno.
Sýndkl. 5,7,9og11.
LÖGGAN í BEVERLY
HILLS3
BI0DAGAR
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór
Friöriksson. Stemningin er ís-
land árið 1964 í gamni og alvöru.
Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús
Kristur, Adolf Hitler og Roy Rog-
ers. Rússneskir njósnarar,
skammbyssur, öfuguggar, skag-
firskir sagnamenn og draugar.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verð 800 kr.
LÖGREGLUSKÓLINN
LEYNIFÖR TIL MOSKVU
Eddie Murphy er mættur aftur i
Beverly Hiils Cop 3. í þetta sinn á
hann í höggi við glæpamenn sem
Sýndkl. 5og9.15.
I I I I I I II I I I 1.11 IJl I II I I I j I I I I I I I l| | II I H
sACA-m JÁRNVILJI
SIMI878900 -ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
MAVERICK
IRONWIL
Sýnd kl.4.50,6.45,9 og 11.
ATH.: Sýnd i sal 2 kl. 6.56 og 11.
ACEVENTURA
Nú eru síöustu forvöð að sjá Ace.
Sumir sjá hana aftur, aftur og aftur.
Miðaverð aðeins 300
þessa síðustu daga.
Sýnd kl. 7.15 og 11.20.
ij/tk
LáhajnuvGTi noums ostwbítiqn tc • m wii nam oiupmr
Frábær ævintýramynd frá Walt
Disney um strákinn Will Stone-
man sem tók þátt í hundasleða-
keppni frá Winnipeg
tilMinnesota.
Sýnd5,7,9 og 11.
H11III111111IIIITTHI
rc
JLLL