Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Side 16
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994
16
Hveragerði ^
117 mJ hús með 45 m2 bílskúr á rólegum stað í Hvera-
gerði til sölu. Mjög hagstætt verð. Uppl. í hs. 98-34191 eða
vs. 98-34151 (símsvari). /
Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd
ásamt acupunchturmeðferð með lacer
Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf-
uðverk.
ELSA HALL,
Langholtsvegi 160, sími 68-77-02.
Gott á gríllið
Matreiðsluþáttur á
öll mánudagskvöld í sumar
mánudagur 1. ágúst
Forréttur:
Cheviche úr lúðu og laxi + grænmeti.
Aðalefni:
Skötuselur á teini með 3 paprikum á tómatkonkasse.
Meðlæti/grænm e ti:
Grillað zucchini og kartöfluskífur með hvítlauk.
Góð ráð:
Gott að þrífa teina með lauk. Engan álpappír við eldun.
Vanda val á grilli, hráefni og kolum.
Annað:
Eftirréttur: Banani „Lousiana“ með kanilkaramellu.
Uppskriftir:
Cheviche salt - pipar
200 glúða kjötkraftur
200 g lax
1 stk. vorlaukur Salat með vínberjum
1 stk. gulrót og jógúrtsósu
1 kvistur steinselja 4 hausar hvítlaufssalat
5 stk. sveppir 2 stk. tómatar 10 stk. vínber
Lögur: ‘/2 box alfa-alfa spírur
1 dl edik (stundum nefnt refasmári)
1 '/2 dl sítrónusafí 1 stilkur sellerí
‘/2 dl vatn
2 msk. ólífuolía Jógúrtsósa:
1 tsk. rósapipar '/2 bolli jógúrt
'/2 bolli majones
Skötuseiur á teini 2 msk. sítrónusafí
með tómatkonkasse /2 tsk. pipar
800 g skötuselur má setja ögn af sykri
3 litir af papriku
Banani ,,Louisiana“
Meðlæti með skökusel: 4 stk. bananar
1 stk. zucchini
4 stk. bökunarkartöflur Karam ellusósa:
80 g sykur
Tóma tkonkasse 40 g smjör
4 stk. tómatar /2 dl rjómi
'A stk. skalottlaukur /2 tsk. kanill
'/2 tsk. tímían 1 msk. sítrónusafí
1 tsk. tómatkraftur smávatn
1 tsk. basil
Fréttir
Halldór Sigurðsson hampar bikar fyrir sigur Gjafars í A-flokki gæðinga en
Gjafar var einnig kosinn hestur mótsins. DV-mynd E.J.
Snæfellingur
fékk f lest stig á
Kaldármelum
Rigning og rok setti svip sinn á
stórmót hestamanna á Vesturlandi
en það var haldið á Kaldármelum.
Laugardagurinn var góður en aðrir
dagar frekar slæmir.
Hestamenn settu veðrið ekki fyrir
sig og héldu sínu striki. Dæmd voru
kynbótahross, gæðingar og kapp-
reiðahross ræst út. Þá var og tölt-
keppni, fjörureið, kvöldvaka og sölu-
sýning.
Hvert félag mátti senda þrjá full-
trúa í hverja grein gæðingakeppn-
innar en Blakkur og Stormur í
Strandasýslu gátu ekki fyllt kvótann
þar sem i hvoru félagi eru innan við
fjörutíu félagar.
í innbyrðis stigakeppni félaganna
fékk Snæfellingur langflest stig, 324,
Faxi fékk 249, Glaður 239, Skuggi
210, Dreyri 129, Stormur 46 og Blakk-
ur 40 stig.
Nýliðinn í landsliði Hestaíþrótta-
sambands íslands, Vignir Jónasson,
var valinn knapi mótsins en sigur-
vegari í A-flokki gæðinga, Gjafar,
hestur mótsins.
-E.J.
Birtingur frá Miðsitju fékk hæstu einkunnir kynbótahrossa á Kaldármelum.
Knapi er Ingibergur Jónsson. DV-mynd E.J.
Birtingur hæst dæmdur
Útkoma kynbótahrossa í dómum á
Kaldármelum var rétt í meðallagi.
Fulldæmdir voru tveir stóðhestar.
Birtingur frá Miðsitju, sex vetra und-
an Hervari frá Sauðárkróki og Fífu
frá Holtsseli, sem fékk 7,78 fyrir hæfi-
leika, 8,29 fyrir byggingu og 8,03 í
aðaleinkunn og var hæst dæmda
kynbótahross mótsins. Birtingur er
í eigu Ólafs R. Guðjónssonar.
Heljar frá Hofi, fimm vetra, undan
Eldi frá Stóra-Hofi og Þotu frá
Hvammi II, fékk 7,85 í aðaleinkunn.
Byggingin gaf 7,80 og hæfileikarnir
7,90. Hann er í eigu Hrafnhildar
Jónsdóttur og Hermanns Ingasonar.
Fulldæmdar voru fjörutíu og þrjár
hryssur og fengu tuttugu þeirra yfir
7,50. Engin fékk yfir 8,00.
Talenta frá Sveinatungu, undan
Ófeigi frá Flugumýri og Fúgu frá
Sveinatungu, stóö efst sex vetra
hryssnanna.
Talenta fékk 7,88 fyrir byggingu,
8,01 fyrir hæfileika og 7,94 í aðalein-
kunn.
Túttu-Brúnka frá Nesi fékk 7,93 og
Eva frá Þórisstöðum II fékk 7,90.
í fimm vetra flokknum stóð efst
Kjarnveig frá Kjarnholtum með 7,73
í aðaleinkunn og í fjögurra vetra
flokknum Von frá Ytri-Kóngsbakka
með 7,71.
-E.J.
DV
Kaldármelar
A-flokkur
1. Gjafar (Snæfell.).....8,52
Knapi: Halldór Sigurðsson
Eig.: Sigurjón Helgason
2. Busla (Dreyra)......8,25
Kn./eig.: Olafur G. Sigurðsson
3. Nasi (Snæfell.).....8,23
Knapi: Lárus Hannesson
Eig.: Jónas Gunnarsson
4. Amadeus (Faxa)......8,33
Kn./eig.: Sigurður Halldórsson
5. Nökkvi (Snæfell.)...8,16
Knapi: Vignir Jónasson
Eig.: Sigríður D. Björgvinsdóttir
B-flokkur
1. Dagsbrún (Glað)........8,42
Knapi: Vignir Jónasson
Eig.: Alvilda Þ. Elísdóttir
2. Vænting (Faxa)........8,33
Knapi: Olil Amble
Eig,: Gíslína Jensdóttir
3. Draumur (Glað)........8,32
Kn./eig.: Marteinn Valdimarsson
4. Manni (Dreyra)........8,37
Knapi: Olil Amble
Eig.: Vestra-Leirárgarðabúiö
5. Drómi (Glað)..........8,24
Kn./eig.: Vignir Jónasson
Barnaflokkur
1. Sigurður I. Ámundason ...8,45
á Pjakki (Skugga)
2. Birgir H. Andrésson..8,42
á Kastor (Skugga)
3. Haukur Bjarnason.....8,24
á Víði (Faxa)
4. Jakob B. Jakobsson...8,41
á Hofnar (Snæfell.)
5. Atli Andrésson.......8,21
á Náttfara (Glaður)
Unglingaflokkur
1. Vigdís Gunnarsdóttir....8,37
á Léttfeta (Snæfell.)
2. Ólöf I. Guðbjörnsdóttir.8,38
á Surti (Glað)
3. Heiða D. Fieldsted......7,97
á Feng (Faxi)
4. Kristín E. Jónsdóttir...8,17
á Þjóni (Glað)
5. Gunnlaugur Kristjánsson.8,15
á Tvisti (SnæfeO.)
250 metra skeið
1. Erill.................23,7
Knapi: Guðni Björgvinsson
2. Fálki.................24,2
Knapí: Sveínn Jónsson
3. Strengur..............24,9
Knapi: Amundi Sigurðsson
150metra skeið
1. Sílvía........v......16,0
Knapi: Guðmundur Ólafsson
2. Magnús .............16,2
Kn./eig.: Axel Geirsson
3. Síða ...............16,8
Kn./eig.: Ólafur Þorgeirsson
300 metra brokk
1. Snær.................34,9
Kn./eig.: Jóhannes Kristleifsson
2. Skúmur..............40,1
Knapi: Axel Geirsson
3. Fylkir..............40,2
Knapi: Halldór Guðmundsson
350 metra stökk
1. Leiser...............23,5
Kn./eig.: Axel Geirsson
2. Mósart...............25,3
Knapi: Haildór Sigurðsson
3. Glæsir...............26,0
Knapi: Höröur Hermannsson
Tölt
1. Sveinn Jónsson
á Tenór (Sörla)
2. Ámundi Sigurðsson
á Neró (Skugga)
3. Olil Amble
á Væntingu (Faxa)
4. Halldór Sigurðsson
á Gjafari (Skugga)
5. Halldór Svansson
á Ábóta (Gusti)
-E.J.