Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1994, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 1994
37
Steingrímur St.Th. Sigurðsson
sýnir i Eden i nitjánda sinn.
Fantasíur og
sj ávarmyndir
í Eden
Gömlu félagamir, Steingrímur
St.Th. Sigurðsson og Bragi Ein-
arsson, halda saman málverka-
sýningu í Eden í Hveragerði. Sýn-
ingin hófst á fimmtudaginn en
henni lýkur sunnudaginn 7.
Sýningar
ágúst.
Steingrímur sýnir nýjar fanta-
síur og sjávarmyndir en Bragi
blæ og svipmót nokkurra sam-
ferðamanna. Hugmyndin að sýn-
ingunni er sótt í land og fólk.
Þetta er 76. málverkasýning
Steingríms, sú 19. í Eden, og
fyrsta sýning Braga.
Trúlega er ekkert grín að vera
Ijónatemjari því yfir tuttugu
þeirra hafa týnt lífi á þessari öld.
Handa-
gangur í
öskjunni
Árið 1925 tókst ljónatemjaran-
um Alfred Schneider „kafteini"
að ráða einsamall við og fóðra
samtímis 40 ljón sem voru öll
samankomin í einu búri. Clyde
Raymond Beatty var líka snjaU
ljónatemjari en honum tókst það
afrek að hafa stjóm á yfir 40 ljón-
um og tígrisdýrum í einu.
Sannkölluð hetja
Leroy Colombo, daufdumbur
sundvörður, í borginni Galveston
í Texas bjargaði 907 manns frá
Blessuð veröldin
drukknun í sjónum umhverfis
Galveston-eyju á árunum
1917-74.
Vinnusamur geðlæknir
Geðlæknirinn Albert L. Weiner
frá Erlton í New Jersey í Banda-
ríkjunum var vinnusamur mað-
ur. Hann meðhöndlaði allt að
fimmtíu geðsjúkhnga á dag í fjór-
um stofum. Weiner beitti mest
sálkönnun með róandi lyfjum,
vöðvaslakandi lyflum og raflosti.
Meðhöndlun hans gekk þó misvel
því Weiner var fundinn sekur um
að hafa valdið dauða 12 sjúklinga
sinna.
Ötull starfsmaður
John Kenmuir sleikti og hmdi 328
frímerki á 4 mínútum í pósthúsi
í Glasgow 1989.
Þjóðvegirvíð-
astgreiðfærir
Nú er lokið mestu ferðahelgi ís-
lendinga og eins og þeir vita sem
fylgst hafa með fréttum hefur sums
staðar gengið yfir mikið vatnsveður
Færðávegum
og gert vegi ófæra og illfæra. Sam-
kvæmt yfirliti frá Vegagerðinni eru
flestir þjóðvegir landsins nú greið-
færir en litlar breytingar eru á há-
lendisvegum. Á leiðinni Reykjavík-
Akureyri er kafli í Langadal þar sem
vegur er mjög grófur vegna vega-
gerðar og er ökumönnum bent á að
fara þar varlega. Það sama er að
segja um Mývatnsöræfi á leiðinni
Akureyri-Egilsstaðir-Vopnafjarðar-
heiði. Þar er einnig mjög grófur veg-
ur vegna vegavinnu.
Ástand vega
■
G3 Hðlka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
án fyrirstööu
O Lokaö
listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
í kvöld kl. 20.30 verða Ijóðatón-
leikar í Listasafni Sigurjóns Ólafs-
sonar þar sem fram koma Margrét
Bóasdóttir, sópran, Beate Echtler-
Kaller, messósópran, og Stephan
Kaller. píanóleikari.
Efnisskráin er fjölbreytt en flutt
verða verk eftir íslensk og erlend
tónskáld og má þar nefna Jórunni
Æájl
Viðar, Jón Hlöðver Askelsson, Margrét Bóasdóttir, Stephan Kaller og Beate Echtler-Kaller.
Henry Purcell, Johannes Brahms,
Leonard Bemstein og Erik Satie. starfað saman síðan árið 1989 og en þetta er í þriðja sinn sem þau
Margét, Beate og Stephan hafa haldið tónleika víða um Þýskaland leika og syngja saman á islandi.
Þessir myndarlégú ungu menn Tvfburarnir komu í heiminn á fæð-
eru synir Valgerðar Þráinsdóttur ingardeild Landspítalans föstudag-
--------------------------------- inn22. júli. Sáeldrifæddistkl. 11.44
og var 2835 grömrn og 48 sentímetr-
ar að lengd en sá yngri fæddist kl.
11.48 og var 2780 grömm og 48 sentí-
Shamsudin og Sahms Shamsudin. metrar.
Mel Gibson og James Garner í
hlutverkum sínum.
Ævintýra-
maðurinn
Maverick
Sam-bíóin sýna um þessar
mundir gamansaman vestra,
Maverick. Nafnið hljómar vafa-
laust kunnuglega í eyrum margra
en skýringin er sú að vinsæl sjón-
varpssería með sama nafni var
gerð fyrir nokkru en kvikmyndin
er gerð eftir henni. Ástralski
hjartaknúsarinn Mel Gibson
leikur fjárhættuspilarinn og æv-
intýramanninn Maverick og
gamli töffarinn James Garner
bregður sér í hlutverk lögreglu-
Bíó í kvöld
mannsins Zane Cooper.
Garner var í hlutverki Ma-
vericks í gömlu þáttunum en í
kvikmyndinni snýr hann við
blaðinu. Sigurganga þáttanna var
ekki síst honum að þakka og í
kjölfarið reis stjarna hans enn
hærra en hann hafði samt áður
leikiö í nokkrum kvikmyndum í
Hohywood.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Steinaldarmennirnir
Laugarásbíó: Krákan
Saga-bíó: Járnvilji
Bíóhöllin: Steinaldarmennirnir
Stjörnubíó: Bíódagar
Bíóborgin: Maverick
Regnboginn: Svínin þagna
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 183.
02. ágúst 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,760 68,960 68,890
Pund 105,770 106,080 105,330
Kan. dollar 49,510 49,710 49,870
Dönsk kr. 11,0520 11,0970 11,1040
Norsk kr. 9,9640 10,0040 10,0120
Sænsk kr. 8,8590 8,8950 8,9000
Fi. mark 13,2060 13,2590 13,2540
Fra. franki 12,7260 12,7770 12,7710
Belg. franki 2,1133 2,1217 2,1209
Sviss. franki 51,5900 51,8000 51,4600
Holl. gyllini 38,7600 38,9200 38,8900
Þýskt mark 43,5200 43,6500 43,6300
ít. líra 0,04325 0,04347 0,04352
Aust. sch. 6,1810 6,2120 6,1970
Port. escudo 0,4273 0,4295 0,4269
Spá. peseti 0,5285 0,5311 0,5300
Jap. yen 0,69040 0,69240 0,70160
Irsktpund 104,230 104,760 103,960
SDR 99,67000 100,17000 100,26000
ECU 83,1800 83,5100 83,4100
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 hitaskil, 6 skóli, 8 glyrna, 9 píp-
| ur, 10 látalæti, 12 stöng, 13 deilu, 15 lag-
1 vopnin, 18 datt, 20 bogi, 21 vanhæfur, 22
tíma.
Lóðrétt: 1 fúadrumb, 2 rán, 3 einnig, 4
bitinn, 5 harm, 6 fita, 7 hagnaði, 11 krota,
14 drunur, 16 amboð, 17 rykkoms, 18
kall, 19 nes.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 frollan, 8 líka, 9 úði, 10 öskur,
j 12 að, 13 taugina, 15 urt, 17 args, 19 rauð,
|20 nón, 21 asminn.
i Lóðrétt. 1 flötur, 2 rísa, 3 Ok, 4 laugaði,
j5 lúrir, 6 aðan, 7 nið, 11 kutum, 14 asni,.
j 16 ras, 18 gón, 20 nn.