Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994 3 Fréttir Sjávarpláss á Austurlandi: Akærður fyr- ir mök við 5 ára dreng Rúmlega tvítugur karlmaöur hef- ur verið ákærður fyrir að hafa haft kynferðismök við 5 ára dreng í sjáv- arplássi á Austurlandi í október 1992. Málið er komið í dómsmeðferð hjá Héraðsdómi Austurlands. Málið kom upp þegar barnið greindi frá því að maðurinn, sem tengdist því en er óskyldur, hefði haft samskipti við það með slíkum hætti að ástæða þótti til að rannsaka það. Þegar farið var að kanna málið nánar lék grunur á að maðurinn hefði misnotað barnið í fleiri en eitt skipti. Þegar málið var fullrannsak- að taldi ákæruvaldið hins vegar ekki efni til að lögsækja manninn fyrir annað en eitt atvik. Sókn málsins mun því byggjast á að fá manninn sakfelldan fyrir brot sitt í eitt skipti. Brotið, sem ríkissaksóknari ákærir framangreindan mann fyrir, telst varða við 1. málsgrein 202. greinar almennra hegningarlaga. Þar segir: „Hver sem hefur samræði eða önnur kynferðismök við barn yngra en 14 ára skal sæta fangelsi allt að 12 árum. Önnur kynferöisleg áreitni varöar fangelsi allt að 4 árum.“ Yfirdýralæknir um Gými: Þörf á nákvæm- arireglumum lyfjanotkun „Þetta er dapurlegt. í kjölfar lyfið hefði virkað á hrossið á mót- þessa verður skiiyrðislaust að setja inu sagði Brynjólfur yíirdýralækn- nákvæmari reglur um lyfjaeftirlit ir: hvað varðar hesta,“ sagði Brynjólf- „Þetta er sambærilegt því þegar ur Sandholt yfirdýralæknir í sam- tönn er tekin úr fólki og það er stað- tali við DV, aðspurður um viðbrögð deyft. Þá finnur viðkomandi ekkert við niðurstöðu rannsóknar RLR fyrir því þegar bitið er í kinnflll- um að staðdeyfilyfið Lidocaine var una. Hestur getur í þessu ttlfelli gefið gæðingnum Gými innan við ekki stjórnað fætinum eðlilega. 10 klukkustundum áður en hann Hann veit ekki hvar niðurslagið er fór úr liöi á landsmótinu á Gadd- og svo framvegis," sagði Brynjólf- staðaflötum 3. júlí. Afleiðingamar ur. urðu að dýrið varð að fella. Brynjólfur sagði að dómstólar „Þetta er hreinasta dýraplagerí. myndu væntanlega skera úr um Niðurstaða rannsóknarinnar gat viðbrögð gagnvart viðkomandi ekki verið önnur - hrossið fann dýralækni. greinilega ekkert fyrir fætinum og Yfirdýralæknir sagðist ekki telja fór því úr líði á sprettinura," sagði að siðareglur dýralækna tækju til einn viðmælenda DV úr röðum atvika af þessu tagi. hestamanna. Aðspurður hvemig Alopeciu-sjúkdómurinn: Hárlausir stof na félag Fyrirhuguð er stofnun félags hár- lausra eða einstaklinga sem hafa misst hár í kjölfar ónæmissjúkdóms. „Ætlunin með þessu er bæði að fræðast og styðja hvert annað. Það hefur komið í ljós að fáir vita nokkuð um þennan sjúkdóm og þeir sem eru haldnir honum hafa litla hjálp fengið hjá læknum þar sem þeir hafa ekki heldur vitað hvað hrjáir okkur," seg- ir Sigríður Guðmundsdóttir. Sjúkdómurinn sem hér um ræðir er sjálfsofnæmissjúkdómur sem kall- ast ýmist Alopeeia Areata eða Aiopec- ia universalis, en síðamefndi sjúk- dómurinn hefur það í fór með sér að fólk missir allt hár af líkamanum. Sigriður, sem sjálf er sjálfsofnæm- issjúklingur, segir að um 20 manns hafi mætt á undirbúningsfund sem var haldinn heima hjá henni um helg- ina. Hún telur hins vegar líklegt að 30 manns séu með sjúkdóminn á ýmsum stigum hér á landi. Sigríður segir að ætlunin sé að halda stofnfund á næstunni og hvet- ur alla sem annaðhvort em með sjúkdóminn eða áhugamenn um stofnun félags um hann að hafa sam- ^band við sig í síma 92-14926. A EDLS& helluborb Competence 3100 M-w: Tvær hraðsuSuhellur 18 cm og tvær hraSsuSuhellur 14.5 cm. Onnur þeirra er sjálfvirk . Verð kr. 17.790,- llíi!3rl!A Eldavél Competence 5000 F-w; 60 cm -Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill, geymsluskúffa. Verð kr. 62.900,-. ▲ Eldavél Competence 5250 F-w.: 60 cm meS útdraganlegum ofni - Undir- og yfirhiti, klukka, blástursofn, blástursgrill, grill og geymsluskúffa. Verð kr. 73.663,- AEG AEG iiiIMi a helluborb Competence 110 K: -stál eSa hvítt meS rofum - Tvær 18 cm hraSsuSuhellur, önnur sjálfvirk.Tvær 14.5 cm hraSsuSuhellur. Verð kr. 26.950,- AEG keramik -hellubord - Competence 6110 M-wk; Ein stækkanleg hella 12/21 cm, ein 18 cm og tvær 14.5 cm. Verð kr. 43.377,-. AEG AEG AEG AEG A veggofn - Competence 5200 B-stól.: Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill, grill og klukka. Verð kr. 62.936,- Hvítur ofn kostar Verð kr.57.450,- eða 54.577,- staðgreitt. Umboösmenn: Vesturland: Málningarþjónustan. Akra- nesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hall- grlmsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búð- ardal. Vestfirölr: Rafbúð Jónasar Þór, Patreks- firði. Rafverk, Bolunganrík. Straumur, Isafirði. Norðurland: Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirð- ingabúð, Sauðárkróki, KEA bygginga- vörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dal- vlk. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Rauf- arhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Eg- ilsstöðum. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vlk, Nes- kaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fá- skrúðsfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæj- arklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. i AEG AEG AEG AEG AEG kostar minna en þú heldur. Mjög hagstæð verð á eldavélum, ofnum, helluborðum og viftum. O 1 I ó o I tói I < < & __ A rofaborð -Competence 3300 S- w.; Gerir allar hellur sjálfvirkar. Barnaöryggi. Ver& kr. 24.920,- Vifta teg. 105 D-w; 60 cm - Fjórar hraSastillingar. BæSi fyrir filter og útblástur. VerS kr.9.950,- BRÆÐURNIR DIORMSSCNHF Lágmúla 8, Sími 38820 «G AEG A£G AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG‘ keramik-helluborð með rofum - Competence 6210 K-wn: Ein 18 cm hraSsuSuhella.Ein stækkanleg 12/21 cm og tvær 14.5 cm. VerS kr. 56.200,- - mgpJ Undirborðsofn - Competence 5000 E - w.; Undir- og yfirhiti, blástursofn, blástursgrill og grill. Verb kr. 57.852,- Sami ofn í stáli (sjá mynd), verð kr. 68.628,- eba 65.196,- staðgreitt. Á nálægt 20.000 íslenskum heimilum -eru AEG eldavélar. Engin eldavélategund er á fleirí heimilum. Kaupendatrvggð við AEG er (82.5%).* Hvað segir petta þér um gæði AEG ? * Samlcvæmt MarkaSskönnun Hagvangs í des. 1993. Skeifunni • Hólagaröi • Grafarvogi • Seltjarnarnesi • Akureyri Líka á kvöldin !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.