Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
9
Útlönd
Reaganvarðað
hafanseðsér
tossamiða
„Ég vissi
gáfulegar sam-
ræöur voru
ekki síerkasta
Iilið Reagans
en ég trúöi ekki
áðursögum um
aö hann heföi
meö sér tossa-
míöa í viöræðum við erlenda
ráöamenn,“ segir Bob Hawke,
fyrrum forsætisráöherra Ástral-
iu, í nýrituðum endurminningum
sínum.
Hawke segir að sig hafl rekið í
rogastans þegar hann ræddi við
Ronald Reagan í Hvíta húsinu og
Bandaríkjaforseti dró upp miða
sína til að muna hvaö hann ætti
að segja við gest sinn.
Hawke segir aö Reagan hafi
verið mjög fær í aö nota tossamið-
ana. Hann hafi lesið mjög al-
mennt orðaða yfirlýsingu af ein-
um miðanum og síðan snúðið sér
að einum ráðherra sinna og sagt:
„Þetta er þitt sérsvið.“
Móðirskorin
barnsburð
Margréti Espinoza heilsast vel
þrátt fyrir að læknar hafi orðið
að skera hana þrisvar upp meðan
hún fæddi barn sitt. Barnið lifir
einnig. Atburður þessi þykir ein-
stæður því ekki er vitað um svo
erfiða fæðingu áður.
Læknar ákváðu að taka barnið
með keisaraskurði eftir sjö mán-
aða meðgöngu. Móðirin var mjög
heilsutæp og reyndist óhjá-
kvæmilegt að laga hjarta hennar
um leið og keisaraskurðurinn var
gerður. Þá ákáðu læknar einnig
að nema á brott legið eftir að
barnið var komið í heiminn.
Hússein passar
móðurlausbörn
Hússein
Jórdaníukon-
ungur hefur
um stundar-
sakir tekið að
sér uppfóstur
tveggja banda-
rískra barna.
Þau eiga sér
jórdanskan fóður. Faðirinn myrti
móður þeirra og ílúði með börn
sín heim til Jördaniu. Þar var
hann handtekinn og sendur til
Bandaríkjanna en systkinin
komust á vonarvöl.
Konungur ákvað að fóstra
börnin þar til þeim yrði komið í
fóstur til frambúðar. Svo vill til
að móðursystir þeirra hefur hug
á að annast uppeldi þeirra. Húss-
ein bauð henni á eigin kostnað til
Jórdaníu til viðræðna um málið
og er vonast til að farsæl lausn
finnist á vanda bamanna áður
en langt um líður.
Saga þessi er höfð til marks um
hjartagæsku konungs. Hann hef-
ur undanfarið veriðfullur friðar-
vilja og manngæsku og m.a. gert
sér dælt við sína fornu fiendur í
Israel.
Nauðgaðiungri
stúikuiilað
læknastaf eyðni
Indverskur lögreglumaöur hef-
ur veriö ákærður fyrir aö nauðga
og myrða niu ára gamla stúlku.
Lögregluraaðurinn er eyðnisjúk-
ur og trúði að hann myndi lækn-
ast af sjúkdómnum með samfór-
um við hreina mey.
Stúlkan var dóttir annars lög-
reglumanns. Hinn ákærði játaöi
sekt sína strax viö handtökuna.
Hann á yfir höfði sér liílátsdóm.
Lögreglumenn með eitt líka fimm vændiskvenna sem myrtar voru í hóruhúsi í Frankfurt í gær. Ekkert liggur fyrir
um ástæðuna fyrir morðunum. Símamýrtd Reuter
Fimm vændiskonur og dólgur fundust kyrkt í Frankfurt:
Drápu hórurnar
eina af annarri
Miklar vangaveltur eru uppi um
tilgang 6 moröa í pútnahúsi í Frank-
furt í gær. Fimm vændiskonur og
karlkyns eigandi hóruhúss fundust á
víð og dreif um húsið í gær eftir nafn-
lausa ábendingu í síma. Vændishúsið
er í glæsihúsi nálægt bankahverfi
Frankfurtborgar í Þýskalandi og er
þekkt fyrir að vera með hástéttar-
hórur.
Lík hinna myrtu, sum þeirra alls-
nakin, fundust eftir nafnlausa hring-
ingu manns sem sagði að kona lægi
dauð í kjaUara hóruhússins. Rann-
sóknarmenn lögreglunnar fundu
þrjú lík í kjallara hússins, tveggja
vændiskvenna og eiganda starfsem-
innar. Tvær gleðikonur til viðbótar
fundust á fyrstu hæðinni og ein á
þakhæð húsins. Konurnar höfðu all-
ar verið við vinnu á sunnudags-
kvöldið. Lögreglan tilkynnti að fórn-
arlömbin heíðu öll verið kyrkt.
Lögreglan veltir því fyrir sér hver
ástæðan sé að baki morðunum. Til
greina kemur að þau séu tengd deilu
glæpagengja en þó engu slegið fóstu
hvað það varðar. Athygli vekur að
allar vændiskonurnar eru frá þjóö-
um Austur-Evrópu. Lögreglan telur
að árásarmennirnir hafi verið að
minnsta kosti tveir. „Morðin hefur
örugglega borið brátt að og hinum
myrtu komið á óvart. Engin merki
eru um átök og fólk í nágrenninu
heyrði engin merki um atburðina.
Ef til vill komu morðingjarnir inn í
húsið sem viðskiptavinir. Starfsemi
hóruhússins var í formi einkaklúbbs
með fasta viðskiptavini," sagði Peter
Bochardt, starfsmaður lögreglunnar.
Nágrannar hóruhússins vissu vel
um starfsemina í húsinu. „Aðgangur
var 18.000 krónur, eigandinn fékk
jafnan rúmar ellefu þúsund krónur
í sinn hlut en vændiskonurnar af-
ganginn. Karlmennimir sem heim-
sóttu staðinn voru yfirleitt hástéttar,
klæddir í fín fót og yfirleitt á miöjum
aldri,“ sagði einn nágrannanna sem
neitaði að láta nafns síns getið.
Hverfið þar sem morðin voru framin
er mjög rólegt og ofbeldisverknaöir
fátíðiráþvísvæði. Reuter
Hanarhálshöggnir
- Bardot mótmælir
Dýravemdunarsixmanum
Brigitte Bardot varð lítið ágengt
í viöleitni sinni til aö koma í veg
fyrir að haldin verði hátíð í ung-
versku þorpi þar sem menn
skemmta sér við að afhausa
hænsnfugla. í þorpinu Csurgo-
nagymarton tiðkast á hverju ári
sá siður að grafa hana í jörð með
hausinn einan upp úr og binda
síðan fyrir augun á fóltó sem fær
þrjár túraunir til að afhausa han-
ann með sveðju.
Fy rrum leikkonan Bardot sendi
bréf til þorpsins og fór fram á að
þessum vfilimannlegu aðferðum
yröi umsvifalaust hætt. Þorpsbú-
ar voru á öðru máli, en bréfið
vakti mikla athygli. „Ég held að
bréfið frá Bardot hafi hjálpað
okkur mitóð," sagði einn stópu-
leggjandi hátíöarinnar. „Það hafa
aldrei komiö jafhmargir áhorf-
endur."
Hver sá sem fær að spreyta sig
við afhausunina þarf að borga 85
krónur fyrir þrjár tilraunir og
ágóðanum er varíð í ýmis góð-
gerðarmál. Ektó tókst að afhausa
nema tvo hana á hátíðinni. Reuter
Nr. Leikur: Röðin
1. AIK - Frölunda 2
2. Degerfors - Göteborg 2
3. Malmö FF - Halmstad 1
4. Norrköping - Helsingbrg 1
5. Öster - Örebro 2
6. Kiruna FF - Vásterás X
7. Luleá -Gefle ' X
8. Sirius - Spánga 1
9. Spársvágen - Djurgárden X
10. Vasalund - Brage 2
11. Hássleholm - Ljungskile 1
12. Jonsered - GAIS 1
13. Stenungs. - Karlskrona 1
Heildarvinningsupphæð:
64 milljónir króna
13 réttir
12 réttir
11 réttir
2.441.600
54.340
3.220
kr.
kr.
kr.
10 réttir
700122
Rourke
í vanda
Leikarinn
Mickey Rourke
kom fyrir rétt í
gær, sakaður
um líkamsárás
á eiginkonu
sína í síðasta
mánuði. Að
sögn eiginkon-
unnar gekk Ro-
urke í skrokk á
henni með höggum og spörkum í
kjölfar rifrildis milli þeirra hjóna.
Rourke á yfir höfði sér þriggja mán-
aða fangelsisdóm ef hann verður sek-
ur fundinn.
Mickey Rourke, sem er 44 ára gam-
all, var áhugamaður í boxi áður en
hann gerðist kvikmyndastjama.
Hann þytór mjög einrænn og sumir
þykjast merkja geðveilur í fari hans.
Á síðustu árum hefur heldur hallað
undan fæti hjá Rourke, hlutverkum
hefur fækkað og hann er ektó jafn
eftirsótturogáður. Reuter
Skóútsala
rýmingarsala
hefst í dag kl. 12.00
Vegna breytinga rýmum við fyrir nýjum vörum.
Mikill afsláttur - frábært verð.
Aðeins þessa viku.