Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1994, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1994
Skúrir síðdegis
Guörún Helgadóttir.
Hræddir
um þing-
sætin
„Ég held að það þurfi nú heldur
betur að slípa flokkana til áður
en við getum farið að tala um
sameiginlegt framboð... Ég held
satt best að segja að menn flýti
sér of mikið í þessu máli og
kannski, því miður, er ástæðan
sú að menn óttast um þingsætin
sín,“ segir Guðrún Helgadóttir í
Tímanum.
Jússur á síðasta snúningi
„Það versta er að lenda í konum
yfir fertugt - „Forty Something
liði“ - á Ömmu Lú sem er búið
að fá sér í glas. Það eru þessar
Ummæli
jússur sem eru á síðasta snúningi
og skammast sín ekkert fyrir að
vaða í klofið á manni," segir Páll
Óskar Hjálmtýsson í viðtali í DV.
Eitthvað að sálrænu
hliðinni
„Það er ekki hægt að rekja þetta
til neins annars en að eitthvað sé
að í sálrænu hliðina. Það er
kannski þessi þáttur sem hefur
vegið þyngst hjá Norðmönnum
sem hafa staðið sig svo vel á
mótinu," segir Þráinn Hafsteins-
son, landshðsþjálfari í frjálsum
íþróttum, í DV.
Köllum sendiherrann heim
„Ég hefði haldið að það væri
ástæða til að kalla sendiherra ís-
lands í Noregi heim og reyna að
skipuleggja það hvemig við eig-
um að svara þessu. Þannig að ég
hefði viljað sjá miklu harðari við-
brögð og ég held að menn hljóti
að vera mjög óánægðir með það
hvemig ríkisstjórnin heldur á
þessu rnáli," segir Gísli Svan Ein-
arsson útgerðarstjóri í Tímanum.
Leiðinlegt að synda fram
og til baka
„Eg fer bara í heitu pottana í
sundi. Mér finnst ekkert
skemmtilegt að synda fram og til
baka milli bakkanna. Að synda
svona leið er miklu skemmti-
legra," segir Kristinn Einarsson,
sem synti Viðeyjarsund, í Morg-
unblaðinu.
Vantar neistann
„Það sem vantar hjá okkur er
einhver neisti sem kveikir al-
mennilega í mönnum. Við getum
spilað vel en það er eins og okkur
vanti öryggi og sjálfstraust og því
miður fer ástandið ekki batn-
andi,“ segir Birgir Karlsson Þórs-
ari í DV.
Sagtvar:
Ég á ekki annars úrkosta en að
borga.
Gætnm tuncruriiiai
Rétt væri: Ég á ekki annars úr-
kosti en aö borga. (Ath.: Þaö eru
mínir úrkostir, ég á ekki úrkosti
neins annars.) Einnig væri rétt:
Ég á ekkí annaú úrkosta.
I dag verður fremur hæg breytileg
átt. Skýjað meö köflum og skúrir,
einkum síðdegis. Hiti 8-18 stig í dag
Veðrið í dag
en 5-9 stig í nótt. Á höfuðborgar-
svæðinu verður hæg suðaustlæg eða
breytileg átt. Skýjað með köflum og
skúrir, einkum síðdegis. Hiti 10-14
stig í dag en 8-10 stig í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 21.41
Sólarupprás á morgun: 5.24
Síðdegisflóð í Reykjavík 14.10
Árdegisflóð á morgun: 2.46
Veðrið ki. 6 í morgun:
Akureyri rigning 8
Akumes léttskýjað 7
Bolungarvík skýjað 9
Bergstaðir þokuruðn- ingur 7
Egilsstaðir skýjað 8
Kefla víkurflugvöliur skýjað 8
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 8
Raufarhöfh skýjaö 7
Reykjavík léttskýjað 8
Stórhöfði skúrásíð. klst. 9
Bergen léttskýjað 8
Helsinki skýjað 11
Stokkhóimur skýjað 15
Barcelona heiðskírt 22
Berlín léttskýjað 12
Feneyjar heiðskírt 20
Frankfurt léttskýjað 10
Glasgow rigningá síð. klst. 13
Hamborg léttskýjað 12
London mistur 13
Lúxemborg skýjaö 12
Nice heiðskirt 22
Róm hálfskýjað 25
Vín léttskýjað 15
Washington skýjað 21
Winnipeg heiðskirt 19
Þrándheimur léttskýjað 7
Hcimild: Almanak Háskólans
Veöriö kl. 6 imorgun
Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á Hágangi II.
• f
„Ég var í þeirri stöðu að ég varð
að ákveða einn og óstuddur hversu
langt ég lóti Norðmennina ganga. ^
Ég gat ekkert samband haft viö '
útgerðina en fékk að vísu skilaboð
þar í gegnum annaö skip þess efnis
að ég yrði að meta aðstæður sjálf-
ur. Þetta var í mínum huga spurn-
ing um réttlæti þar sem norska
strandgæslan hafði enga lögsögu á
svæðinu og ég taldi okkur vera í
fullum rétti," segir Eiríkur Sig-
urðsson, skipstjóri á Hágangi II.
sem átt hefur í útistöðum við
norsku strandgæsluna á Sval-
barðamiðum í allt sumar.
Eiríkur er þarna að vitna til þess
þegar norska strandgæslan elti
skip hans og skaut á endanum föst-
varðliða og framhaldiö þekkja allir.
Eiríkur er búinn að vera með Norð-
mennina á hælunum í allt sumar.
Hann er búinn að fara með Hágang
II. tvo túra á miðin við Svalbarða.
1 fyrri túrnum fóru þeir félagar
meðal annars á flóttanum undan
Norðmönnum í land í Bjarnarey
þar sem þeir settu upp golfvöll.
Eiríkur Sigurðsson er 34 ára, ein-
hleypur og er frá Húsavík. Hann
starfaði sem skipstjóri á rækju-
skipinu Jóni Finnssyni áður en
hann tók viö skipstjórn á Hágangi
II. Áhugamál hans eru helst á sviði
Eirfkur Sigurðsson
um skotum í síðu skipsins og færöi
það til haihar í Noregi. Þessai- að-
gerðir Norðmanna komu til vegna
þess að stýrimaðurinn hleypti af
púðurskotum í návist norskra
„Eg hef áhuga á nánast öllum
íþróttagreinum en skíðaíþróttir
eiu þó númer eitt. Þá hef ég reynd-
ar mikinn áhuga á skotfimi og ég
veit nákvæmlega hvemig á að með-
höndla skotvopn," segir Eirikur að
lokum.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 992:
Fimml þriðju Það fer ekki mikj eikirí deild ð fyrir umfjöll-
un um leiki í þri ðju deildinni í
knattspyrnu en þ hörð um efstu sæt deildunum og eru arfélög sem eiga li ar er keppnin in ems og í efri það mörg bæj- ð í þeirri deild.
íþrói ttir
í kvöld fara fram þriðju deild og hf kl. 18.30. Á Ðalví mennámótiBÍ. H; firðileikagegnFlö taka Reynismemi fimm leikir í fjast þeir ahir k taka heima- mkarÍHafnar- Ini, í Sandgerði á móti Völs-
ungum, á Egilsí töðum leikur
Höttur gegn Ska llagrimi og á
Sauðárkróki leik ur Tindastóll
gegn Víöi. A morgun fara ram undanúr-
örugglega hart ba sóknarvert að ko rist enda eftir- mast í sjálfan
úrslitaleikinn.
Skák
Rússinn Bareev varð hlutskarpastur á
sterku móti í Pardubice í Tékklandi á
dögunum, hlaut 6 v. úr 9 skákum. Sírov
og Ivan Sokolov komu næstir með 5,5 v.,
Kindermann hlaut 5, Ftacnik 4,5, Zsuzsa
Polgar, Hracek og Kiril Georgiev 4, Gre-
enfald 3,5 og Khalifman rak lestina með
3 v.
í þessari stöðu frá mótinu hafði Bareev
hvitt og átti leik gegn Hracek:
24. Rxh6! De6 Ef 24. - gxh6 25. Dg4 Í6 26.
e6 Dg5 27. Bxf6 + ! Dxf6 28. Dg8 mát. 25.
Rxn + ! Dxf7 26. e6 Df4 27. h6 Rd4 28.
hxg7+ Bxg7 29. Dh5+ Dh6 30. Dxh6 +
Bxh6 31. e7 Hd5 32. Be4 Og svartur gafst
upp- Jón L. Árnason
Bridge
Oft er talað um að útspilið sé langmikil-
vægast fyrir vömina og vist er um það
að örlög spilsins ráðast ansi oft af útspil-
inu. Hins vegar má ekki gleyma mikil-
vægi þess að vörnin vandi sig í framhald-
inu. Hér er eitt dæmi um það hve mikil-
vægt er að gera rétt í öðrum slag. Spilið
kom fyrir í sveitakeppni í Bandaríkjun-
um, sagnir gengu þannig á báðum borð-
um, suður gjafari og allir á hættu:
* KIO
V D95
♦ G1062
+ KD85
♦ 9743
V ÁKG42
♦ K83
+ 7
* UÖ52
V 83
♦ 75
♦ ÁD6
V 1076
♦ ÁD94
+ Á97
Suður Vestur Norður Austur
1 G Pass 3 G p/h
Á báðum borðum í leiknum spilaði vestur
út hjartakóngnum. Áframhaldið var eins
hjá báðum vamarspilurunum, lítið
hjarta sem sagnhafi drap á drottningu. í
öðm tilfellinu svínaði sagnhafi næst tig-
ulgosanum og spilinu var lokið, fór einn
niður. í hinu tilfellinu vandaði sagnhafi
sig betur. Hann tók ás og kóng í laufi til
að sjá hvort sá htur brotnaði svo hugsan-
lega væri hægt að komast hjá svíningu í
tígh. Þegar legan kom í Ijós tók sagnhafi
laufadrottninguna og fylgdist vel með
afköstunum hjá vestri. Hann kastaöi
fyrst tiguláttunni (kaU í Utnum) og síðan
lágum spaða. Sagnhafi las stöðuna hár-
rétt, tók þijá hæstu í spaða og spUaði sig
út á hjarta. Vestur varð að spUa frá tígU
upp í svíninguna og gefa níunda slaginn.
Tiltölulega einfalt spU en báðir vamar-
spUaranna gerðu mistök í öörum slag.
Ef þeir hefðu tekið hjartaásinn í öðrum
slag og síðan spUaö meira hjarta hefði
sagnhafi aldrei getað náð fram endaspU-
un. Ef vestur hefði hent sig niður á 3
þjörtu og kóng blankan í tígli héfði sagn-
hafi þurft að fmna það að leggja niður
tígulásinn. jsak örn Sigurðsson